Vestri


Vestri - 12.12.1903, Blaðsíða 3

Vestri - 12.12.1903, Blaðsíða 3
6 Jr,L. 22 V £ .> í' s< I. enaen, form. í bindisisfjelagi lækna, dr. Benediktsen, Hermann Trier forseti þjóð- þingsins, docent Warming, Dalhoff prest- nr, Nielsen verkstjóri o. fl. sem allir töl- uðu fyrir bindindismálinu. Læknarnir, dr. Godskesen, dr. C. C. Jessen og há- skólakennari Zeuthen hjeldu allir taum hófdrykkjunnar. Þessi bindindishreyfing meðal hinna uppvaxandi mennta manna í Danmörku gefur góðar vonir um að mennta menn- irnir fari nú frekar að íhuga hve skað- leg áfengisnautnin er og finni hvöt hjá sjer til að vera sjáifir öðrum til eptir- dæmis en ekki viðvörunar eins og hing- að til hefir svo opt átt sjer stað. 40 úra nkisstjörnaimæli konungs vors 15. f. m. fór mjög látlaust fratn. Hafði konungur óskað eptir, að engin sjerleg hátíðahöld yrðu viðhöfð. Tvö áv’örp bárust honum frá íshuidt ann- að úr Reykjavík en hitt af Akureyri. Á afmæli H- Hafsteins 4. þ. m. ljek hornl úk ir.i- flokkur baejarins, í fyrsta skipti opinber- lega, nokkur lög fyrir u'an hús hans og þótti vel takast. Fastráðid kvað vera, að H. Hafstein fari alfarinn hjeðan suður með skipi »Thore-<tjelags- ins sem á ad fara hjeðan þessa dagana. Xiðarfar mjög óstöðugt, úrkomusamt og storma- samt en snjór þó ekki mjög mikill. Það er talið svo til aö 4karlmennog 1 kvennmaður af hundraði hverju sjeu litblindir. Meðal Kíuverja flnnst engiiin litblindur maður. * Hið Pyrsta dagbiað sem prentað hefir verið, byrjaði að koma út A Þýzkaiandi Arið 15k4. í París eru nú 130 tússneskar konur sem eru stúdentar, og 100 af þeirn e’U Gyðingar. . * * * í Þýzkalandi eru nú 21 htskólar, i Ítalíu eru þeir lika 21, í Austurriki 10, i RússUindi 8 og i Engiandi li. WHISKY Wm. Fords & Jon, slofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar eru F. Hjort & Co. Kjöbenhavn K. úr völdu svensku efni mjög ódýrar eptir gæðum fást hjá Jens Nýborg á ísafirði. SOPIIUS I. NIELSEN tekur á móti pöntunum fyrir verziuiiartiúsið I, BRAUN Hamborg á hverjum degi. Sýnishorn og verðlistar með mynd- um ávallt til sýnis. W’] VL. - THE EDINBURGH. Roperie & Snilclotli Co. Ldt. GLASGOW, stofnsett 1750, búa til fiskilínur, hákarlalínur, kaðla netgarn, seg'lgarn, segldúka vatnsheldar presseningar o. fl. Einkautnboðsmenn fyrir Island og iSÉiSa2SM&SnS*2MSa iBiiiMíiMwBÉa Færeyjar: Veðurathuganir k tsatirhi, eptir tíjörn Árnason,' lögreg'uþjón 1905 29.n.—6. des Kaldast að nótt- unni (C. Kaldat t að degin- | um (C.l Heitast að dogin- um (C Sunnud. 2 . 7,8 fr. 5,0 fr. 4,4 fr. Mánud. 30 8,2 — 6,0 — 6,0 - Þriðjud. 1. 9.0 — 0,4 - 3,0 hiti Miðvd. 2. 2,fi - 2,0 - 2,2 - Fimtud. 3. 7.^ - 4,0 - 3,0 fr. Föstud. 4. 6,1 - 2,0 — bl - Laugard. 6. 6,8 — 3,0 — 2,5 - F. Hjort & Co. Kjöbenhavn K. „V E S T R1“ ketuur út: eitt bluö tyrir viku liverja eða minnst 5‘2 blöð á ári og að auki skemmtilegt tylgirit. Verð árgangsins er.: hjer á landi 0 kr. 50 au., erlendis 4 kr. 50 au. og í Ame- ríku 1,50 doll. tíorgist ívrir lok maimánaðar Uppsögti er bundin við árg. og Ógild nema hún sje komin iyrir 1. ág. og uppsegjandi sje sliuldlKus tyiir bb.ðið. 68 »11vorjir voru fleiii f höllinri þessa nótt?« spnrði jeg. »Enginn lifandi maður,. svaraði hann skjótt. »Ekki einu sinni Gonsa'ves g’amli, einasti þjónninn sem við höfð- um. Hann hafði fengið leyfl til að heimsækja skyldfólk sitt, sem bjó 10 mílur burtu upp f fjöliunum. Við vorum að eins tveir einir.« »Þjer hljótið að vera nákunnugur öllum högum Sher- voods,* byrjaöi jeg. »Það gátu allt verið svik þetta með draugaganginn. Gat ekki hugsast að einhver gæti haft hagmtö (,f af. iefk a þennan draug?« »Nei. t.lis ekki.« ’Og þjer höfðuð sjállur aldrei sjoð þessa sýn fyrri?« »Aldrei.« »Hvað tókuð þjer svo íyrst til bragðs5« »Það vav iuiðvitað ekki hægt að gera mikið. Jeg bar Shervocd inn og svo var hann gtufinn daginu eptir. Jeg gerði allt sem í mínu valdi stóð, til þess að fá rannsókn en höllin liggur svo afsíðis og lögreglan í Portugal er ekki bjerlega ,ipUr Læknirinn samþykkti greptruuina, strax og hinm lögboðnu likskoðun og yiirheyrslu var lokið. Það var látið heita svo að hinn látni hefði ráðið sjálfum sjer hana í geð\eikiskaiti; aptur á móti var ómögulegt að fá rannsókn Út, af draugaganginum.« »Viijið þ.jer nú,« sagði »jeg, gera svo vsl og segja mjer það sem þjer vitið um ráðstöfun hins látna viðvikjandi eigninni.« »Hann heíir látlð eptir sig erfðaskrá, en hún er mjög einkenniiegu, svaraði de Castro. »Málalærslumaður mágs míns hefir það undir sinni hendi. Shervood var mikið efnaðri en jeg hafði húist við. Hann hefir,- latið eptir s-.ig 7o þús. pund sterl. í fasteignum og pen ingum. En ráðstöfun bars í erfðaskránni er kyrileg. Upp- áhald háns á þessati gön lu og frægu höil var alveg maka- laust. Aðalatriðið, í eríðaskránni er þetta: Helena skal 65 svo npp frá þvi var hún neydd til að vinna fyrir sjer sialf. En hún var skynsöm og ráðdeildarsöm. Hún varð því kyr i kvennaskólanum, sem hún var komin í og kenndi 1 neðstu deildunum, og vanr, þannig íyrir sjer. Hún var ágæt í tungumálum og söng, og haÞi unaðsfögnr hljóð. Þegar hjer er komið sögunni hafði hún dágóða stöðu og var jafn- vel fariu að hafa afgang, sem hún sparaði saman, til þess að geyrua það til bú-tofns, þegar hún gæti farið að njóta unnmta síns. En á meöan hafði það gengið all kynlcga til fyrir Sher- vood. Hann var svo einstaklega heppinn að viuna hæstu upphæð i ríkislotteriinu i Lissabon, l5o þús. milireis (540 þús. kr.) Fyrir þessa peninga keypti hann sjer gamla höll í Ethellafjöllumim, og flutti þangað ásamt bróðnr konu sinn- ar sál., sem bjet, Petro de Castro. Hann var svo ákaflega illa kynntur að hann átti engan annan vin en þennan de Castro. Þessi gamla höll var talin óvenjulega fögur og hjet Cartello Moncego. Hún stóð 20 milur íyrir austan borgina Coin bra, sem er gömul borg. Saga ballarinnar var mjög merkileg hún stöð á svo fögrpm og skáldlegum stað uppi í fjöliunum s< m umgirtu Mondegofljótið. Höllin hafði ver- ið byggð á tólftu öld og því \erið vitni úl margra blóð- ngra hrej stiverka. Það var sagt að munknr einn sem hafði verið n yrtur i böllinni sveimaði þar apturgenginn, en svo langt sem manna n inni néði hafðí þó enginn sjeð hann. Allt þetta haföi Helena sagt mjer. Klukkan 3 daginn eptir kom jeg i Yesturstræti 23 og var leiddur inu í dagstofu vinstúlku minnar. »Það var fallega gert af yðnr að koma hr. l)ruce,« sagði hún. »Þetta er de Caetro frændi minn.« De Castro var iiðlegur maður álitum, talaði ágætlega vel ensku, hreygði sig og brosti einstaklega vingjarnlega og fór strax að tala við mig. Hann hafði mikillenglega drætti í andiitinu. Hár hans og skegg var stálgrátt og hann

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.