Vestri - 12.12.1903, Side 4
24
V EhT iU.
6 BL.
Undirritaður umboðsmaður fyrir
A a 1 borg Oste Export Compagni
á Jótlíndi, tekur á 'móti pöntunum á eptirfylgjandi ost-tegundum nefnilega —-
Baqksteiner, Gouda, Eidammer, Schweistser, Myse-
OSt, Mejeri og Södmælks OSt. — Pantanir borgast við móttöku,
og þar á leggst að eins fragt frá Kaupmannahöfn og uppskipun hjer.
Þareð Mejeri-ostur, síðan í Agústmánuði, hefir stigið í verði um 5 7 anra
pundið, og kostar nú 21 eyrir pundið, var seinasta pöntun af þess konar Osti
ekki send.
Til sö lu hef jeg nú:
Isafirði, 7. desember 1904.
Ágætan Mysuost mjög ódýran.
SOPHUS J. NIELSEN.
TAKIÐ EPTIR!
1 st. 3ja hesta og 1 st.
2ja hesta steinolíu>Motor« frá
C. Mollerup í Esbjerg eru til sölu hjá
undirrituðum umboðsmanni verksmiðj-
unnar. — Sömuleiðis tek jeg á móti pönt-
unum á M—O—T -O—R—U—M
og eru lysthafendur beðnir að panta þá
sem fyrst til þess að vera vissir um að
fá þá sneiuma í vor, og er það meining
C. Mollerups, að hafa aðgerðar-verkstæð-
og mann hjer uppi, svo framarlega að
nokkrir >motorar< verða pantaðir.
sw Ljósmyndastofa Björns Pálssonar
er opin til afgreiðslu á hverjum degi frá kl. ÍO f. m. til kl. 2 e. m.
Ljósmyndunartími - — — — - - 11 - - - - 1 - -
Aðra tíma dagsins ekki nú í skammdeginu.
Þeir sem ætla að fá sjer ljósmyndil’ til jólanna eru beðnir
að panta þær nú þessa dagana.
Á ljósmyndastofunni eru ávalt til sölu: landslagsmyndÍF í stóru
og smáu formi, á spjöldum eða án spalda, eptir vild; svo og brjefspjöld og
heillaóskaspjöld með myndum.
liítð nýbyggt
er til sölu;
hjer í bænum með rýmilegum kjörum.
Lysthafendur snúi sjer sem fyrst til
Pjeturs M. Bjarnarsonar kaupm. á tsaf.
cXatiié oftirí
Enginn selurýárar ein ódýrt lir
völdu efni eins og
Árni Árnason á ísafirði.
4tL » imrSTg ggssngsagsrgsa: s; ■ 3—f y
Utgetandi og ábvrgðarm. Kr. H. Jónsson.
Prentsm. Vestfirðin«a.
ísafirði, 7. desember 1903.
SOPHUS J. NIELSEN.
BBgBSSSs.BiSS^SB.sgMBgaBgassgBgisaigiassiggig
CRAWFORDS
LJÚFFENGA
8 I S C U I T S (smakökur)
tilbúið af Crawford & Son,
Edinburgh og London,
STOFNAÐ 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar
F. Hjort & Co.
Kjöbenhavn, K.
Brúkuð ísl. frímerki
kaupir
Fridberg Stefánsson, járnsm.
66
var talsvert sköllóttur, Jeg áleit að hann myndi vera um
46 ára.
»Jæja þá frændi,« sagði Helena þegar við höfðum tal-
að saman um daginn og veðrið stundarkorn, »viljið þjer
nú ekki skýra hr. Druce frá hvað fyrir hefir komið.«
Jeg tók eptir því að hún varð íöl þevar hún sagði
þetta og varir hennar skulfu lítið eitt.
»Já það er sorgleg saga,« sagði Portugalinn. »Hún er
bæði hræðileg og kynleg.*
Jeg bjó mig undir að hlýða á og hann hjelt áíram:
•Siðustu mánuðina haföi þessi kæri vinur minn vei ið
mjög órór á skapsmunum og orsökin til þess fannst mjer
all kynleg. Jeg vissi að Shervood var sjervitringur, en
hann var að öðru leyti gsetinn maður, og jeg hefði sízt get-
að trúað því að hann myndi vera gripinn af óttalegri hjá-
trú. Samt sem áður var þessu þannig varið. Þes^i gamla
höll var orðlögð fyrir draugagang, og apturgangan á Monde-
go var með fölt andiit, sem gægðist út úr gluggunum eða
skotgötunum í múrnum, kring um höllioa. Það var sagt,
að þessi apturganga væri munkur, sem hefði verið hræði-
lega myrtur af aðalsmanni einumerátti höllina fyrir hundr-
að árum.
Það var í lok aprílmánuðar þessa árs að mágur minn
sagði mjer í fyrsta skiptí frá því að hann hefði sjeð draug-
inn. Jeg gleymi aldrel þeirri skelfing sem skein út úr
honum. Hann kom inn i herbergi mitt, vakti mig og benti
mjer á skotgatið, þar sem hann hafði sjeð andlitið. Hann
lýsti draugnum sem skuggalegum manni, sem gægðist út
um götin á múrnum, með snjóhvitt andlit og uppglennt
augu, sem störðu út í ioptið. Jeg talaði víð hann fram og
til baka og reyndi að sansa hann, í stuttu máli, jeg gerði
allt sem í mínu vaidi stóð til að telja honum hughvarf, en
það dugði ekki. Ótti hans óx dag frá degi. Hann gat
hvorki hugsað nje talað um neitt annað, og til að spilla
67
enn meira fvrir, snapaði hann saman öllum gömium sögum,
sem haun gat náð í um þennan munk. Þetta las hann svo
og hjelt fyrirlestra um drauginn meðan við borðuðum, Jeg
fór alvarlega að óttast. að sansar hans þyldu þetta ekki
og fyrir þrem vikum gat jeg fengiö hann til að ákveðaað
flvtja með mjer til Lissabon. En einmitt um nóttina áður
en við ætludum að fara vaknaöi jeg rjett eptir miðnæturs-
leytið við hræðileg óp, og svo heyrði jeg nafn mitt kallað.
Jeg hljóp út í garðinn og leit upp f múrinn. Mjer til mik-
iilar skelfingar sá jeg mág minn hiaupandi eptir múrrönd-
inni eins og hann ætti fótum sínum fjör að launa, æpandi
og afskræmdan aí ótta. Hann hjelt óefað að einhver veitti
honum eptirrör. Á næsta augnabliki steyptist hann svo
niður af múrnum rjett fyrir framan fæturnar a rnjer og var
steindauður. En nú kemur það ailra hræðilega.sta. Þegar
jeg leit upp sá jeg, — það er eins satt og jeg sit hjer og tala
við yður, það get jeg svarið, — skuggalegu vofu sem hallaði
sjer út af múrnum fyrir ofan okkur. — Þessi vofa starði
með snjóhvítu andliti og starandi augum niður á mig. Það
var glaða tunglsljós og tunglið skein beint framan í and-
litið svo mjer gat ekki missýnst, það var stórt kringluleitt
og sljett andlit, og hvitara en nokkurt mann'egt andlit, og
augun voru uppgientt og störðu út í ioptið. Andlitið var
hart og ógnandi, munnurinn aptur og munnvikin kipruð
saman. Þótt þessi syn bæri svo skjótlega fyrir raig, því
hún hvarf strax aptur, mun jeg þó aldrei gleyma henni,
hún er ógleymanlega greipt inn í hu^a minn.«
Hann lauk sögu sinni. Fyrir mín löngu og stöðugu
viðskipti við ókennda menn og kringumstæður þeirra, er
jeg fljótur að gera mjer hugmynd um lunderni manna og
ýmsar kringumstæður. Eptir því sem de Castro hafði sagt
frá, komst jeg þegar að þeirri niðurstöðu, að saga þessi
var mjög einkennileg. Hvort sem hún var sönn eða ósönn
þá var hún mjög alvarleg.