Vestri


Vestri - 19.12.1903, Qupperneq 1

Vestri - 19.12.1903, Qupperneq 1
III. árg. • ÍSAFIRÐI, 19. DESEMBER 1903. Fundii’ í st. N A N N A J\ú 52 verða fyrst um sinn haldnar á Þ ^idjudagsUvölrl ki. 8/,. ^sigBÞ- '•jí jiy» <_ ii-fe Radium og önnur geislíeíni. in ;"jaa«). -»0< (Framh ) Þýzkur efnafræðingur hefir k'omizt a<5 þeirri niðurstöðu að álíka mikið sje af geisliefnum í þeim málmbiendingum, SeiTi það felst i, sent af gulli í sjó. Rad- íutrt er því afardýrt; eitt gramm kost r um 100 kr.; með öðrum orðum, það er 40o sinnnm d.ýrara en gull í fn:trr;eð- islegri verksniiðju í 1 lannover ljet Giesel taka nokkur þúsund kilogiömm (1 kilo- gramm = 2 pd.) af úrgangi eptir úran- saitgerð og vinna úr honum geisliefnin. fdr öllum þessum ósköpum fimgust að eins fáein grömm: Öll radíum-blandin barýtsölt hafa lítið geíslimagnmeðan þau eru ný kristöliuð, en því næst fer það vax indi í nokkrar vikur og heizt siðan óbreytt. Auðveldust viðfangs eru klórid, jodid og einlcum brómid. Vatnsvana brómid ber svo sterka, olágræna birtu, að lesa má á bók við huna. Einkennilegt við þessa gexsla er það, að þeir gera gastegundir til þess falln- ar að leiða rafmagn. Að því leyti svip- ar þeim til hinna ultra fjólulitu ljósgeisla. Lopt.ið verður af áhrifum geislanna svo greiður leiðari, að það er nær því ógerningur að fást við rafmagnstilraun- ir þegar geisliefnin eru í nándinni, jafn- vel þó þil sje á milli. Eins og katode- geislarnir hafa radíumgeislar þann eig- inlegleika, að þeir geta breytt litum vissra líkarna ef þeir skína á þá lengi, og eins °U X-geislarnir hafa þeir fysiólógisk á- lirif. Ef maður fæst lengi í einu við geislana eða ef maður hefir radiumblend- ing svo sem fjórðung stundar nálægt höfð- inu, fær maður höfuðverk. Curie gekk einu sinni með radíumblending í vestis- vasanum, og fjekk hann af því opið sár í síðuna, er varð ekki læknað fyr en eptir marga mánuði. o. * * Hvernig geta þau nú til orðið þessi dularfullu geislaáhrif? Hvaða aflupp- spretta er þeð sem fæðir af sjer geisl- ana? Við kynokum oss sem sje við að ímynda oss, aö nokkurt efni geti svona alveg tiiefnislaust varpað irá sjer um ó- takmarkaðan tíma geislum, er hafa áhrif bæði í efnafræðislegu, eðlisfræðislegu og lífeðlisfræðislegu tilliti. Við getum ekki sætt oss við þá tilhugsun að perpetuum mobile sje annað en höfuðórahugmynd, og þess vegna verður oss ósjálfrátt að skyggnast um eptir skýririgu á þessu, Frú Curie h fir komið tram með þá tilgátu, sem hefir þó naumast unnið marga áhangendur. Hún gizkar á, að alheimsgeimurinn sje hvaðanæva gagn- orpinn óþekktri tegund ísmeygilegra geisla. Að eins viss efni geta drukkið þá í sig, og það eru einmitt þessi geisli- efni, sem nú eru fundin. Maður skyldi ætl i. að þessir óþekktu geislar, sem frú Curie ímyndar sjer, veiktust að minnsta kosti töluvert við að smjúga mögg hundr- uð metra þykk steinlög. En nú hafa Elster og Geitel sýnt fram á, að það er ekki rjett hugsað. Það sýndi sig sem sje, að bikblendingur. er tilraun var gérð með í Klaustalnámunni, hafði jafn sterkt geislamagn 300 metra undir yfirboröi jarðar scm uppi á því. Aðra tilgátu hefir Crookes komið fram með. Hún hljóðar svo, að geisli- efnio öðlist lítið brot af lifandi krapti þeirra loptörmyla (mólecýla), er hafa viss- an hraða og þar yfir, og þessum lifandi krapti breyta þau í geisla. Þessari til- gátu ber ekki vel saman við það atvik, að geisli hæíilegleiki þessara efna er jafn- mikill í loptlausu irúmi sem í lopti. Og jafnvel einföld röksemdaleiðsla, er próf. J. J. Thomson hefir komið fram með virð- ist muni ríða tilgátu Crookes að fullu. »Við skulum hugsa okkur,« segár hann, »að við látum radiummola í holt rúm inn- an í ísklump Ísínn bráðnar hringinn í kring um radíið, en hvaðan kemur bræðsluhitinn? Samkvæmt tilgátu Crookes er engin breyting á »lopt-radíum-kerf- inu.« Jpann krapt er radíið vinnur, miss- ir toptið og það er óhugsandi, að hitinn er bræðslunni veldur, komi ut:n að í gegnum ísklumpinn. [Fr&iuh,] Sveitaþyngslin. [Aðseut]. — »0«— Þyngsti skatturinn, sem hvílir á al- menningi er allvíða gjöldin til fátækra- framfæris. Það er því ekki furða þótt margur brjóti heilann um, hvernig hægt sje að lækka þann skatt. A þinginu 1901 var skipuð nefnd í fátækramálefni landsins, en sú nefnd hef- ir enn ekkert látið opinberlega til sín heyra, hitt er mjer aptur á móti kunn- ugt um að hún hefir haft allmikla fyrir- höfn fyrir að afla sjer upplýsinga, vænti jeg því að bráðum fari að heyrast rödd frá henni um árangurinn af starfi henn- ar og tillögur þær sem hún ætlar sjer að gera. Slíkt er svo almennt mál, að sjálfsagt er að gefa þjóðinni ræða það og íhuga áður en ] eða ákvarðanir teknar í því hálfu. En þótt mikils megi vænta frá þess- ari milliþinganefnd getur þó ekki skemmt að fara nokkrum orðum um málið, til að halda því vakandi. Jeg sagði áðan að fátækraskatturinn væri allvíða þyngsti skatturinn á almenn- ingi, en snm betur fer er þessu ekki all- staðar þannig varið. Sveitarþyngsli eru nijög- mismunandi og það er opt ekki hæg-t að gera sjer grein fyrir af hvcrju það stafar, en orsakir eru þó til alls og sje gaumgæfilega ao gáð finnast orsak- irnar optast. Jeg hefi þrátaldlega veitt því eptir- tekt að sveitaþyngslin fara ekkert eptir gæðum sveitanna, sveitirnar geta verið mestu kosta sveitir fyrir því þótt sveit- arþyngslin sjeu alveg drepandi. Vel- megun hverrar sveitar er bundin tveim- ur skilyrðum, nefnilega landkostunum og íbúunum en af þessu tvennu hafa íbú- arnir langt um meira að segja. í sjávarsveitum er þessu dálítið öðru- vísi varið þar byggjast sveitaþyngslin mest á sjávaraflanum og þar er enn skemmri leið frá sjálfstæðinu og því að vera upp á aðra kominn. En samt sem áður eru það þó íbúarnir sjálfir sem mest er komið undir og vilji maður bera sam- an þá sem eru pp á aðra komnir og aðra sem bjarga sjer sjálfir getur mað- ur opt alls ekki íundið að kringumstæð- urnar geti verið þess valdandi, að þessir menn komast svo misjafnt af, orsökin hlýtur að búa í mönnunum sjálíum. Hlutverk hreppsnefndanna er feiki- lega vandasamt, og sveitaþyngslin eru opt ákaflega mikið undir því komin hvern- ig þær leysa starf sitt af hendi. Starf þeirra hefir ekki einungis þýðingu fyrir þann tíma er þær starfa heldur langa leiv i á eptir. Axarsköpt þeirra hefna sín opt með svo og svo mörgum ósjálf- bjarg'a heimilum allt að mannsaldri síðar. Jeg hefi þekkt fjölda mörg dæmi, sem hafa vicst benda á það, að það gengi í ættir að vera manna þurfi. I sumum sveitum geta menn rakið ættir þurfaling- anna mann fram af manni í sveitabók- unum. i\f hverju stafar nú þetta? Er það því að kenna að þessir þurfalingar sjeu öðrum síður í andlegu eða líkam- legu atgerfi? Eða er það af því að þeir hafi einhvern arfgengan galla er gerir þá ófæra til að bjarga sjer sjálfir? Jeg skal ekki svara þessu beint en að eins taka fram að þessar ættir, sem hafa sætt

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.