Vestri


Vestri - 31.12.1903, Blaðsíða 3

Vestri - 31.12.1903, Blaðsíða 3
9 BL. V E s r RI. 35 fá til þess að staðíesti þeirra hverfi. Rök- leiðslan gildir hvar sem takmörkin liggja. Þau andmæli má bera frara gegn þessari skýringu, að hreyliþrótturinn, sem >losnar,t sje svo gíturlega mikill í lilut- falli við hraða þeirra ummyndana, er menn hugsa sjer að verði í efninu. En þess ber að gæta, að það sem menn hugsa sjer að hjer gerist, er allt annars oðlis en það, er verður við algengar efna- breytingar. Iljer ræðir um breytingar 1 byggmgu frun;agnanna sjálfra, og það má vel véra, að þess kyns breytingar hafi f för með sjer afar era aflframleiðslu. hptir kennigum próf. Thomson um 3>el- ehtrona« má reikna út, að hið innra táp huinagnanna mundi vera svo mikið, að enda þótt það rjenaði um i#/0 mundi það þó nægja til að viðhalda útgeislan radí- utn, eptir því sem hún er mæld af Curie, Um 30,000 ár. Fjórða tilgátan er sú, að geislarnir stafi af einhverjum föstum smáögnum, er geisliefnið slöngvi frá sjer með ógurlega miklum hraða. Þegar öilu er á botninn hvolft vita rnenn enn þá ekkert með vissu um hið sanna eðli geisliefnanna. E11 það virðist þó alla daga víst, að nákvæmari rann- sóknir á þessum merkilegu efnum muni að miklum mun umturna skoðunum vor- Um á eðli hlutanna. Dugleg vinnukona °skast á gott sveitaheimili á næstkom- andi vori, gott kaup í boði. Ritstjóri vísar á. 80 Jólagleði fyrir börrs. hjelt Pjetur M. Bjarnason kaupm. á ann- an dag Jóla. Llafði hann boðið þangað rúmlega 100 börnum og um 60 fulíorðn- um og hylltist sjerstaklega til að bjóða þnngað fátækum börnum, sem litla jóla- gleði höíðu heima. Börnin skemmtu sjer við d.ans og nokkrir hinn t fullorðnu þar með þeim en aðrir við spil, og fór skemmt- unin öll ágætlega vel fram. Auk þess v tr öllum þessum mörgu gestum veitt mjög rausnarlega og hlýtur því gildið, að hafa kostað ærna fje. Dansinn var haldinnn í nýja salnum við hús Þorláks snikkara, og' að öðru leyti allt hús hans hatt undir til skemmtunarinnar. Er það bæði fátítt og rausnarlegtaf prívatmanni að halda slíkt boð. Og mun þess óefað bezt minnst af barnshjörtunum, einkum þeirra barnanna, sem þetta hefir verið einasti :>sólskinsbletturinn«. er þau haf.i notið um jólm með mikilli lóð í miðjum bænum, ER TIL S 0 L U engar ótborganir, að eins að yfirtaka ábyrgðarlán i sparisjóðnum. Lystbafend- ur snúi sjer sem fyrst til kaupm. Pjeturs M. Bjarnar sonar á ísafirði._________ Læstur VAÐSEKKUR hefir verið skilinn eptir í búð S. A. Kristjánssonar% Jólatrje fyrir skólabörnin var haldið í barfiaskólanum í gærkveldi. Fyrir því höfðu geugist verzlunarstjóri Jón Laxdal ogr kennarar skólans og fleiri er til þess hafa gefið og hjálpað til að útbúa það. Það hefir þvi verið talsverð hugulsemi við börnin á þessum jólum. Fiskafli 29. þ. m. rjeru nokkur skip úr Hnífsdal og Bolungarvík; en aflinn var ekki líf- legri en það að þau fengju að eins nokkra fiska á skip. Það lítur því h irla óbjörgu- lega út meðal sjómanna, og er þessa aflaleysis þegar farið að verða tilfinnan- lega vart meðai þeirra sem að öllu leyti byggja upp á sjóinn. Tíðarfar hetir verið rosa og vindasamt núna und- anfarið. Dánaitfregn. Panu 19. p. m. andaöist kouau Juuil Guönadóttir á tfiisteyri, 24 ára gömui; hjin ffiptist eptir litaudi manni sinum sið- astnðiö haust, svo sambúö þessara ungu og etnilegu hjóna varö uijög svo stutt. — Judil heitinn var dóttir Guðua Hjálmar souar bónda á Sljettu. Hja foreldrum sin- um ólst hún upp og var hjá þeim fdia tíö þar til húu giptist. Júriit heitir. var góö kona og var elskuö af öflum, skyidum og vandalausum scm þekktu hana; hún var vel að sjer á höndur og tungu. S'ikna hennar þvi mjög eptir lifaudi foroidrar og eigin rnaöur. E. LEIÐRJETTING. í 7. tbl. »Vestra« i æfiminningu frú Jakobíuu hetir misprentast: •Magnúsdóttir prests að Stein esí 1 Arnes- sýslu.« á að vera: ,j Magnúsdóttir, prests að Steiuntsi, Arntsonar. 77 þvt, að hún var farin burt úr borginni og hafði farið eitihvað Stlöur á bóginn. Hún hefir1 sj;í Ifsagt haft brýnt erindi og jeg ráðlegg þjer að vera á verði oggætauínen nákvæm tra en áður.« Jeg stakk br]efinu í vasa minn, og þegar málaflutn- ingsmaöurinn hat'ði lofað mjer að vitja okkar ef þörf gerð- ist, kvaddi jeg hanri og fór. Við fórum af stað snemma 'um morgunin og komum úæstu járnbrautarstöðvar við höllina kl. 7 um kvöldið, áttum við þá eptir nokkrar mílur til halfarinnar, og stig- um við þar j jjettann Vínarvagn, sem var dreginn, at tveim fallegum brúnum hestum, og keyrðum þanriig það sem eptir var. Eptir því sem víð riálguðustum höllina frikkaði útsýn- ið æ meir og meir. Sólin gyllti fjallatoppana sem voru svo fríðir og tignarlegir og háru firi’’ mig eins og hylling í sólsetrinu. Vegurinn íór nú að verða brattari og þrengri fvo útsýuið hvarf með köíium, því hann lág opt á milli Klettaborgauna, þegar við loksins komnm til hallarinnar ]Va^r Olöio öiödimmt, svo við gátum ekki sjeð hvernig þar Castio hafði gert boð a undan okkur að okkar væri von, og þegar »iö hringdum i hliðinu, kom gamall og glað- lyndur þjónu og lauk upp fyrir okkur. »Þá erum við komin, Gousalves!* sagði Castro. »Jeg vona að þjer hafið hugsað um rúm og mat tyrir okkur, við erum bæði svöng og ferðlúin.* Þjónninn yppti öxlum og horf'ði svo stórnm augum á Helenu. Hann svaraðí Castro á portúgölsku, sem jeg ekki skildi. S 0 sagði hann eitthvað annars efnis og jeg tók eptir því að Castro varð fölur sem nár. »Gousalves hefir sjeð apturgönguna fyrir þrem dögum sDan,« sagði hann við mig. »Eins Og áður gægðist út úr glugga i norðvestur turninum. En komið þið nú inn. Við hvernig á þessu ieyndardómsfuila dauðsfadi hefir staðíð. getur ungfiú Sherwood þegar gipt sig. Ef aptur á móti ekkert verður grei:t úr því og hún ekki tfeystist til að bú- setja tig á Mandego, getur*orðið langur tími þar til hjóua- efnin geta reyst bú.« Nú hefi jeg svarað spundngum yðar. Viljið þjer nú leysa úr niínum spurninguin?* »Jú, gjarnar,* sagði hann, og horfði á okkur til skipt- is og virtist vej a mjög íörvitinn og hugfangirm af þessu máli. F -Getið þjer hugsað yður að nokkur haii getað baft hagoað af því, ið gera sig,að .aptuigöngu og fiýta neð því fyrir dauða S ierwoods?« »Það get jeg alls ekki hugsað rajer. De Castro á að fá 10 þús. pd. sterl. ef ungfrúin búsetur sig í höllinrii en ann* ars ekkert. Hann og ungfrú Sheiwood eiu þau eir.u sem rokkurs eiga aö njóta samkvæmt e.f'ðaskránni.« »Það er varia hægt að gruna de Castro, hanr heíir komið að öllu lejti mjög heiðarlega frara. Hann hef'ði þá iika sjálísagt þagað yfir sögunni um draugaganginn. Er enginn annar, sem grunur gefur tallið á?« »Nei, alls enginn, ekki get jeg bugsað mjer það.« »Gott, jeg hcfi þegar ákvarðað hvernig jeg skuli fara að Jeg hefi tekist þessa ferð á hendur til að rannsaka þetta ltyndarmáJ, og þtgar jeg befi giafist, fyrir það getur nug- frú Sherwood búsett sig i höilinni. »Og ef það nú ekki lánast? Draugarnir eru vanir að láta sizt sjá sig ef einhver óskar eptir því.« »Mjer hefir alls ekki komið til hugar að svo geti far- ið, jeg hefi hugsað að fara þegar út til hallarinnar.c »Við Portugalar erum hjátrúartullir. Jeg vildi ekki sofa þar úti hvaö sem þjer gad'uð mjer tíl þess.« »En jeg er Englendingur, og ungirúiu er komia af

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.