Vestri - 07.05.1904, Blaðsíða 3
27. BL.
VESTRI.
107
Skálholt
kom hingað 5. þ. m. og fór aptur daginn
eptir, með því var síra Arnór Arnason
á Felli o. fl.
»Vesta«
kom hingað laugard. 30. t'. m. og fór aptur
daginn eptir. Með henni voru, áleiðia suður
landritari Klemenz Jónsson ásamt dætrum
sinum, föður og systir, Lárus H. Bjarnason,
sýslum., amtm. Páll Briem, bankastjóri Emil
Sohou, sira Heigi Pjetur Hjálmarsson á Helga'
stöðum, frú Katrin ilannesson af Akureyri
o. fl.
Hingað til bæjarins komu verzlunaríulltrúi
Jóu Jónsson [Móla] Asgeirkaupm. Pjetursson
Akureyri, fiskikaupm. P. Ward.
Hjeðan tók sjer far verzlunarm. Jóh. E.
Þorsteinsson.
Gufusk. »Á. Ásgeirs8on<
kom hingað 2. þ. m. með ýmsar vörur til
verzlunar A. Jjsgeirssonar; með honum kom
verzlunarmaður Jón Grimsson.
Ný trúlofun.
Asgeir Pjetursson, kaupm. af Aku.eyri og
ungfrú Guðrón Halldórsdóttir frá Rauðamýri,
opinberuðu trúlofun sína hjer í bæuum núna
um helgina.
Samsöngur
var baldin á Þingeyri, af söngíjelaginu þar,
á annan í páskum. Svo mátti heita, að hann
heppnaðist prýðilega, og er því vonandi að
margur hafi þóttst fara þaðan með meiri and-
lcgan saðning, minna likamlega úttaugaður^
heldur enn opt á sjer stað af dansamkomunum,
sem víða eru helzta skemmtun almennings þó
Jeitt sje.
Þar sem fámennt er og landslag óþægilegt
til samfunda, eins og viðast á sjer stað, hjer
um slóðir, er ekki að búast við verulega góð-
um söngkröptum. Þar verður optast að taka
þá sem bjóðast, til að fylla flokkinn þó
sönghæfi legleikarnir eðlilega sjeu mjög mis-
jafnir. Af þesskonar íjelögum er því ekki
sanngjarnt að vænta, að söngurinn sje þrung
inn af þvP'andans iífi og fjöri sem sönglistinni
er meðskapað. AU mörg af þessum samsöngs’
iögum virtust mjer þó komast undra langt,
að þessu leiti; t. d. hið alkunna lag eptir
Otto Lindblad rVorið er komið« [Hörpu h. nr.
lé] það var r.jett eins og vorið væri komið,
smalarnir farnir að hóa og börnin að leika
sjer »að skeljum á hól.« Eins og skjöldur lávía
sjót,«[ nr. 2 í VI h. J. H.] »Heyrið vella á
heiðum hveri,* [nr. 21 í Hörpu h.] »Heil þú
dásöm drottning meðal lista« [nr. 13 í VI h.
J. H.] og fl. voru líka suugin mjög lagleg.
Raunar voru flest gamlir kunningar, en
þau voru yfírleitt vel valin og mátti þvi segja
að ekki væri góð vísa of opt kveðin. Samsöngs-
iögin voru 15 en auk þierra voru sungin tvö
lög »Solo«. Eyrra lagið: »Sú rödd var svo
íögur« eptir Jón Laxdal, söng húsfrú Helga
Samsonardóttir, en hið síðara: »Kossi kvöldsins
bezta« [»Laufblöð« nr. 3] söng alþm.Jóh.
Ólatsson. Bjarni Pjetursson kennari Ijek
undir á orgef en samsöngnum stýrði Jóh.
Olafsson.
Aðeins voru tvö lögin eptir innlenda
hötunda Og hefði jeg gjarnan óskað, að fleiri
hetðu verið af því tagi, þar sem nú er orðið
um talsvert að velja. Það er annars skaði
að »sönglög« Sigf. Einarssoner, sem sum eru
mjög fögur, eru ekki raddsett blönduðum
röddum, því eins og þau eru, eru þau óaðgengi.
legri fyrir flest söngfjelög hjer á landi.
Söngfjelngið á Þingeyri verðskuldar þakk-
læti fyrir starlsemi s.'na. og bjóði það mönnum
samsöng aptur, sem vonandi er þá ættu menn
að sýna því þann verðskuldaða sóma og sjáif-
um sjer þá eptirlátssemi að hlusta á hann
»þvi flestir þekka áhrit söngsins af eigin
reynd« segir Guðmundur Einnbogason »og ba a
fundið, hvernig hann hefir mátt til að leysa
öll heilbrigð öfl sálarinnar úr læðingi. En
ait sem hefir holl áhrif á sálarllfið og tendrar
saklausa gleði hefir jafnframt hressandi og
styrkjandi áhrif á líkaman og styrk ir hann
g»gn sjúkdómum og veiklun.« — »Lýðmennt
un« bl. 10i — 105. —
Kr. G.
Vandaðasía
og þó ódýrasla sjerslaklega
KARLMANNASTíGYJEL
foest í verzlun
Fiskafli
heldur að lifna, oða færast innar í Djúpið.
Sumarblíða
hefir verið hjer þrjá síðustu dagana, heið-
ríkt veður og hiti.
msv '*sr 'SS-" H3P ■ a*' 'Gl •'.iT’ líif Cf ?
J2eonh. <vá í8afi öí
íslensk frímerki.
kaupir undirskrifaður tneð hæðíta veröi,
Peningar sendir strax eptir að frímerk-
in eru móttekin.
Hið bezta sjókólade
er frá verksmiðjunni
„S i r ÍII S“
Jiilius Ruben,
Fredriksborggade 41, Kjöbenhavn.
Flnkasöíu á
í Fríhöfninni í Kaupmannahöfn, það er
hið drýgsta og nœringarmesta og inni-
heldur meira af cacao en nokkur önn-
ur sjókólade-tegund.
ktra
Heiðraðir kaupendur
eru minntir á að gjalddagi blaðsins er
í þessum mánuði.
Þeir sem skulda fyrir eldri árg.
eru vinsamlegast beðnir að borga þá
um leið.
WtiF’ Dægradvöl II. nýll sögu-
kver, með fgrirtaks góðum sögum, fá
allir kaupendur í kaupbœtir þegar
þeir hafa borgað blaðið.
þeim er lir. S. J. Nielsen hefur áður
pantað, hefur nú undirritaður, og eiu
allir sem hjer eptir œtla að panta
mótor beðnir að snúa sjer til mín. —
Maður frá verksmiðjunni hefir búselt
sig lijer á tsaf. til þess að geta gert við
mótora ef þeir bila.
2ja hesta mótor, sem
hjer er á staðnum, er til
sölu.
ísafirði 6. maí JOOú.
Jón Laxdal,
Ctí
'oO
W
. M
. * J
«5 H
-53 M S
m 3
»Í nS
fl
0
*
u
cí
’tí
u
0
A
H
e 2
00 1
1 » Q
r-tSöá
■'o 3
co
3 ■KJ
\ »
- , 1 .. >
©
bo 2
V
I
’Á
11 !3
'i e
b «8
|S>
| v*
Is
M
8 £
i
IU
-nj
a s
S
u
O
10
Off sagði að ungfrú Fairfax'ótkaOi optir að heilsa trúr.ni,
Litlu síðar ko:n inn ung og forkunnar fríð stúMra, há og
grönn á vöxt,
»Elvað mjcr kcmur á óvart að sjá yður i dag, Maggy.
Jeg halði ekki heyrt ncitr uci aö þjcr varir í boiginni,«
sagði frúin vingjaru’ega viö stúlkuna.
»Við komuui helclur ok!;i hingað fyrr en í morgum
svaraði stúlkan og kyssti á enni írúaaunar, og með ung-
gæðislegnm hl ltri hættc húu við: »Auðvitað koni jeg strax
til yðar, því það er svo skritið, aö strax og jeg kenr til
borgarinnar langai mig til að iiuna yður. Þar að auki
hugsaði jeg að Filippes væri ekki heima.i
»Já, það er satt, li.mn er ekki heima nú, en hann kem-
ur í kveld«, svaraðl frúiu og og opnaði aptur brjclið f'rá
honum og þegar hún hafði cnn lesiö i þvi stundarkorn bætti
hún við: »Og hunu kemur mcö barn með sjcr l;eint.«
»IIvað segið þjer, kcmur Filippes með b.ir:: meO sjor
heim?« spurðí Maggy Fairfax alveg forviöa.
»Já, iitla stúlkn. Har.n skri.'ar ínjer aö hún spili ágæt-
lega á liðiu, og eptir því sem jeg kemst uært í brjcii hans
þá ætlar hann að gera hana að kjörbarni sínu. Jeg vona
að hann þurfi ekki að áðrast þess, og jeg er svo ánrjgð
yfir því aö hann heíur íundiö eitt.ivað til að hugsa um.
Hann er mjög eptirvæntingaríuilur eptir því að jeg fá; að
sjá barnið og segist vera sannfæröur um aö mjer hljóti að
geöjast að henni, þvi það sje það skemmtilegasta barn setn
hann hari sjeð.«
Allar hugsanir frúarinnar sucrust um son hennar nem
hún elskr.ði út af lifinn; og allt ann.ið kærði hún sig iitið
um. Hún lifði að eins fyrir hann og hugsaði og talaöi allt
af ura hann. Þcgar hin unga og fríða slúlka virti fyrir
sjer þessa gráhærðu konu, er næstum trúði á soa sinn, var
eins og þoku brigði snöggvast yfir augu hcr.nar og broa-
hyri munnurinn kipraðist samau.