Vestri


Vestri - 08.04.1905, Blaðsíða 4

Vestri - 08.04.1905, Blaðsíða 4
92 V E S T R I. 23. tbL & Jfunntóbak, Bjól, Reyktóbak ®g Vindlar frá undirrituðurr fseit í flestum verzlunutn. C, W, Obel, Aalborg. St»r«ta tóbaksverksmiðja. í Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: 'Chr. Fr. Nielsen, Reykjavík, sem einnig- hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. Sophus J. Nielsen tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I. B R Á U N Hamborg á hverjum degi. Synishorn og verðlistar með myndum ávalt til sýnis. Nýr skósmiður. Undirritaður tekur að sjer við- gerð á allskonar skófatnaði. — Einnig fást skór, stígyjel og sjó- stígTjel smíðuð eptir máli. Gott efni! Vöndud vinna! Virðingarfyllst Þ. TÓMASSON, (í húsi Guðm. Kristjánssonar). The North British Ropework Coy, KIRKCALDY Contractors to H. M. Governmení BÚA TIL rússneskar og ítalskar fiskilóðlr og færi. Allt úr bezta efni og sjerlega vel vandað. FÆST HJÁ KAUPMÖNNUM Biðjið því ætíð um KIRKCALDY fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim er þjer verzlið við, því þá fáið þjer það sem bezt er. WHISKY Wm, Ford & Sons, Leith stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar eru: F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K VESTRI kemur út: eitt blað fyrir viku hverja minnst 62 blöð yfir árið. Verð árgangs- ins er: hjer á landi 3,60, erlendis4,50 og í Ameríku 1,60 doll. Borgist fyrir lok maímánaðar. Uppsögn er bundin við árgang og ógild nema hún sje komin til útgef. fyrir lok maímánaðar og uppsegjandi sje skuldlaus fyrir blaðið. Trontsmiðja nVestra.„ Uppboðsauglýsing. Priðjudagirm 18. apríl, 2. og 16. maí þ. á., verður selt'viðop- inbert uppboð liús dánarbús Guð- rúnar Asgeirsdóttar í Aðalstræti hjer í bænum. Söluskilmálar verða lagðir til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta degi fyrir hvern uppboðsdag. Uppboðin byrja öll á hádegi og verða tvö hin fyrstu haldin á skifstofu minni, en hið síðasta við húsið, sem selja á. Bæjarfógetinn á Isafirði, 20. marz 1906. Magnús Torfason. Skiptafundur verður haldinn í þrotabúi Bjarna Gíslasonar frá Ármúla, í þinghúsi ísafjarðarkaupstaðar, laugardag- inn 15. næsta aprílmánaðar kl. 4 e. hád. Verður þar sýnt yhrlit yfir hag búsins og teknar ákvarðanir við- víkjandi fasteignum þess. Skrifstofu Isafjarðarsýslu, 20. marz 1905. Magnús Torfason. Veðurathuganir á ísafirði. Kaldast ! Kaldast i Heitast 1905 að nótt- að degin- að degm- 20/b- 'U unni (C.) um (0.) um (C.) Sd. 26. 4,8 fr. 2,0 fr. 1,0 fr. IMd. 27. 3,8 — 2,2 0,8 Þd. 28. 3,4 — 2,6 — 2,2 Md. 29. 3,6 — 2,6 — 0,0 — Fd. 80. 3,8 — 2,8 — 0,6 — Ed. 31. 3,0 — 3,2 — 0,4 — Ld. !' 2,2 1,8 — 0,0 — Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 10. apríl næst kom., kl. 4. e. hád., verður sam- kvæmt beiðni Páls Jósúasonar, skipið >Racillia«, sem strandaði 7. jao. þ. á., selt við opinbert upp- boð. Söluskilmálar verða birtir áund- an uppboðinu. Bæjarfógetinn á Isafirði, 20. marz 1905. Magnús Torfason. Munið eptír að verzlun m Benedíkts Stefánssonar^ selur ódýrast á ísafiröi. TIL MÁLARA. í verzlun LEONH. TANG & SÖN’S fæst á g æ 11 kvistlakk. MP* 50—175 kiónur fyrir 5 aura. Þeir sem kaupa orgel hjá mjer, fá venjuleg húsorgel frá 50 til 175 kr. ó áýi-ari heldur en þeir fá ótSýr-ustiu orge), með sama „registra11 — og fjaðrafjölda, hjá þeim innlendum og útlendum, sem auglýsa þau hjer í hlöð- unum, eða hjá hverjum helzt hljóðfærasala á Norðurlöndum (sjá auglýsingu mína að undanförnu í „Þjóðólfi“ og ,,Austra“). Orsel þau, sem jeg sel, eru einnig betri liljóðfeeri og endingarhetri, stærri, sterkari og' fallegri, og úr betri við en allflest sænsk og dönsk orgel. Verðmunur og gæðamunur á kii'kjucrgelum ogfortepíanóum þeim, sém jeg sel, er þó ennþá meiri. — Allar þessar staðhæfingar skal jeg sanna hverjum þeim, sem óskar þess, og senda honum verðlista og gefa nægar upplýsingar Sjerstaklega leyfi jeg mjer að skora á presfa og aðra forráðamenn kirkna að fá að vita vissu sína hjá mjer í þessu efni. Það þarf ekki að kosta neinn meira en — S aura brjefspjald. Þorsteinn Arnijötsson, Sauðanesi H- -B Lífsábyrgðarfjelagið ,DA M li Hjer með gefst mönnutn til vitundar, að undirritaður er skip- aður aðai-umooðsmaður neftids Ijclags, íið því er Vesturland snertir. Fjelagið t"kur að sjer lífsábyrgðir á íslandi, og eru iðgjöldin í fjelagi þessu lægri, en í nokkru öðru sams konar fjelagi, og gefst mönnum hjer því gott færi, til þess að kaupa sjer ellistyrk, eða líf- rentu handa ættingjum sínum. Hvergi er eins ódýrt að tryggja líf barna, a hvaða aldri, sem er, eins og" í fjelagi þessu. Af ágóða fjelagsins er 75% borgaðir fjelagsmönnum, . m >bonus.<r , Ekkert fjelag- á Norðurlöndum hefir sjerstaka. deild fyrir bind- indismenn, nema »DAN,< og það með sjerstökum hlunnindum. Snúið yður sem fyrst til undirritaðs, sem gefur all r nákvæm- ari upplýsingar, sem með þarf. Hjer kemur til athugunar Samanburður. En livsvariy Livsforsi kring paa 1000 Kr. med Andel i Udbyttel koster i aarlig Præmie: 36 Eullur aldur: „DAN“ . . . „Statsanstalten11 „Fædrelandet“ . „Mundus“ . . „Svenska lif“ „Hafnia“ . . . „Nordiske af 1897“ . „Brage,“ Nörröna, Ydun, „Hygæa,“ „Norske Liv“ „Nordst,jernen,“ „Thule“ „Standard“ .... ,,Star“............... 25 ! 26 | 27 29 ! 30 32 ; 34 ______________________________________________________j8 | 40 16,88117,39117,94|18,5419,16119,82121,21 22,74:24,46126,36128,49 16,90117,50|l8,10il8,70|l9,40,20,10,21,6023,30)25,20Í27,3029,60 16,90 17,60 1.8,10j3 8,7o!l9,40 20,10,21,60 23,30 25,20127,3029,60 16,9517,40ll7,96118,65ll9,15|l9,86121,30Í22,9024,70|26,7ö!28,90 17,8018,30 18,80 i9, 19,90,20,5021,9023,4025,10[26,70;28.90 18,4019,0019,60,20,8020,9021,60 18,40119,0019,60 20,30 20,90 21,60 I ; 21,40 21,80 25,10 25.00 18,6019,1019,60 20,20 20.80 19.1019,6020,1020,60|21,20 22,10j22,70123,3022,9024,50 21,88,22,5023,17.23,79 j24,38 23,10 23,10 22,70 23,00 26,40 26,38 24,70 24,70 24,20 24.40 27,90 27,96 26,5028,<8030,80 26,6028,5030,80 25,80 25,90 29,50 29,63 27,5029,70 27,6029.60 31,30 31,50 3,20 33 46 Geyinið elgi til morguns, það sem liægt er að gera í dag. ísafjörður, S. Á. Kristjánsson, úpsmiður. aaSUSaafii&MíSaSi JJ P R E F E C 1“ SKIKYIKDAK ER TILBÚIN HJÁ Burmeister & Vain sem er mest og frægust verksmiðja á Norðurlöndum og hefir daglega 2,500 manns í vinnu. »Perfect< hefir á tiltölulega stuttum tíma fengið yfir 200 fyrsta Hokks yerðlaun. >Perfeet< er af skólastjórunum Torfa í Olafsdal og Jónasi á Eyðum, rnjólkurfræðingi Grönfeldt og- búfræðiskennara Guðm. Jónssyni á Hvanneyri, talin bezt af ölium skilvindum og saraa vitn- isburð fær »Perfect« bæði í Danmörku og hvervetna erlendis. >Pei?feet< er bezta og Ódýrasta skilvinda nútímans. »Perfeet< er skilvinda fraiutíðarlunar. Útselumenn: Kaupiv.ennirnir, Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór í Vík, all.-r Gratfis verzlanir, allar verzlanir Á. Ásgreirssonar, Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Uallgrímsson Eskiíirði. Einkasali fypip ísOand og Fæpeyjan JAKOB GUKNLðGSSOM.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.