Vestri - 29.04.1905, Blaðsíða 1
ccc'^,
& j
V E S TR
^ |n| ^ tl ...is.'
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jónssón.
IV. arg.
ISAFJÖRÐUR, 20. APRÍL 1905.
Nr. 28.
t
Cand. phil.
Skapti Jósepsson
ritstjóri,
Ijezt 16. f. m., eins og getið var
um í síðasta blaði. Ilann hjet
fullu nafni Björn Skapti og var
fæddur 17. júní 1838. Foreldrar
hans voru Jósep Skaptason hjer-
aðslæknir íi Hnausum og Anna
Margrjet Björnsdóttir (Olsens um-
boðshaldara á Þingeyrum).
Hann útskrifaðist af lærða skól-
anum 1861, sigldi til háskólans
og tók þar heimspekispróf 1863.
Las hann þar síðan all-lengi lög
en lauk þó aldrei því námi. Kom
hann því næst upp tilíslands 1873.
Kvæntist hann síðan Sigríði Þor-
steinsdóttir, (prests að Hálsi í
Fnjóskadal), sem lifir mann sinn,
ásamt börnum þeirra: Þorsteini,
prentsmiðjueiganda og póstaf-
greiðslumanni, llalldóri, veizlur.
armanni og Ingibjörgu.
Nokkru eptir að Skapti sáf^
kom upp til íslands, eða 1875.I
byrjaði hann að gefa út blaðiðj
▼
é
Hætti svo blaða-^
^ ^þenna visir betn enn ekkert;
fyJHeÍÍÍð Upplýsinr/O' um h£Da7l“ ildur e?b/áið fcorið O'UUuð.^úægt að stækka það eða setja
upp annað síðar ef ástæða þykir
til.
Það er víst full þörf á því,
bæði vegna sjúklinganna sjálfra
og eins þeirra er að þeim standa,
að landið geri eitthvað til að
draga úr þessu böli, eða ljetta líf
þessara aumingja, að visu yrðu
ærið margir að fara á mis við
það ef hælið yrði ekki haft stærra
en nefndin gerir ráð fyrir. En
p , það væri þó bót í máli ef hægt
K5 væri að koma þeim, er lakast
er að hafa á heimilum, og brýn-
pp asta þörf hafa fyrir að komast
þangað sem unnt er að fara með
þá eins og mannúðin heimtar, og
vjsindin gefa ráð til.
Y/ir „D A N“ en ekki aðra motora eru til snotrir bœkl-
>Norðiing í á Akuieyn, og gaf
það út um hríð.
mennskunni um nokkur ár þar til
Breytingar á
sveitarstjórnarlögunum.
Stórvægilegasta og raunar eina
aðal-breytingin sem fátækramála-
nefndin fer fram á, að gerð verði
á sveitarstjórnarlögunum, er af-
nám amtsráðanna. Leggur hún
til að þau sjeu lögð niður, en
störf þeirra hverfi ýmist undir
sýslunefndir eða stjórnarráðið. —
tsráðin hafa svo
1891, að hann byrjaði
út myndar-blaðið
Seyðisfirði og hjelt þvíblaðiáfram
iiujar á islenzku meó myndum og ölliun nauðsynlegum upplýs- X:
inyum tyrir þá sem erlla að fá sjer motor; engin verksmiðja ^efndin telur
\ , *S, „ , , , ,. „ ' , ^omerkilegt verksvid að þeirrasje
nema „DAb“ hefir byrgðir á Mantli a/ molorum og tað engu þörf UK aldm ordið
vara-pörtum, en slíkt gelur opt komið sjer vel fyrir kaupendur; ?nejn veiuleg not. Aptur á móti
>Austra«, á^ Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel, útvegið ykkur sem fyrst v gerir hún ráð fyrir að
r tirrðlisLa og
að gefat
til dánardægurs. Hefir ritstjórnT
þess borið vott um hæfilegleikaj
hans sem blaðamanns. Hann rit-J
aði f jörugt mál og marga kjarn-*
orta grein, enda var af sumumj
kallaðúr »blaða-berserkur.« HannJ
hafði mikinn áhuga á landsmálumý
og auðnaðist líka að átta sig svo
á hringíðu-pólitík síðustu ára, að
fyjgja þeirri stefnu er rjettust var
og ofan á hefir orðið, 0g bárðist
fyrir henni með kappi og dug.
Skapti sál. var taiinn mesta
mikilmenni að burðum, og fóru
ýmsar sögur af því á skóláárum
hans, enda mun hann þá hafa
verið talsvert »útsláttarsamur.<
Hafa kunuugir menn sagt oss að
hjá honum hafi búið sterk sál í
sterkum líkama. En ýmsar ástæð-
ur voru til þess að hann naut sín
ekki sem skyldi. Þar á meðal
það, að hann átti æ við erfiðan
efnahag að búa, og hefir það
eflaust dregið úr þreki hans. Með
blaðstörtum sínum hefir hann þó
unnið þjóð sinni nfikið gagn og
aflað sjer þess orðstýrs er seint
mun fyrnast.
sendið síðan pöníun lil ncesta útsöh.manns.
Aóal-umboósmaður iyrir ísland:
Pjetur A. Ólafsson,
Patreksfiröi.
Þörf tillaga.
sparnað-
^urinn við niði.r’agning þeirra,
>mundi nema ailt að 4000 kr.
y
í8'"
Oss virðist sem tillága þessi
á fullkomnum rökum byggð.
|KEEKEEtSEK_
IEEEEL_
.W Viö
Tillaga fátækramála-nefndar-
innar um stofnun geðveikrahælis,
mun að flestra dómi vera mjög
þört tillaga og öll líkindi til að
hún fái góðan byr.
Arið 1901— 1902 voru 217 geð-
veikir menn og fábjánar hjer á
lancii, eptir skýrzlu þeirri er Guð-
jón alþm.Guðlaugsson hefirsamið;
af þeim voru 154 á sveit, en 03
er eigi þáðu af sveit.
Nefndin fjekk hjeraðslæknir
Guðm. Björnsson, til að semja
frumv. til laga um geðveikrahæli
og fylgja því jafnframt tillögur
eptir hann, athugasemdirog'kostn-
aðar'áætlun. Til þess að koma
hælinu upp er áætlað 68 þús. kr.
og er þar í ínnifalin bújörð og á-
höfn á hana. Er gert ráð fyrir
að geðveikrahæiið sje í nánd við
Reykjavík eða HafiTarfjörð, bg er
ætlast til að læknir holdsveikra-
spítalans eða hjeraðslæknirinn í
Hafnarfirði, sje læknir stofnunar-
innar. Er gert ráð fýrir að hún
taki <22 menn og sje borgað fyrir
þá 45 aur. á dag, ef þeir þiggja
af sveit, ella 90 aurar.
Reksturs kostnaður geðveikra-
hælisins er áætlaður 12,061 kr.
40 aur. Þar upp í er áætlað að
fáist 4,260 kr. 50 aur. í meðgjöf
með sjúklingunum, og hagnaður
af búinu er áætlaður 1500 kr. og
tiilag landsjóðs þá áætlað 6,290
kr. 90 aurur.
Nefndin og hr. G. B. taka það
fram að hælið sje að vísu allt of
lítið, tekur að eins x/o af geðveik-
um mönnum, með.því að fábján-
um sje þó sleppt, en hún telur
sjer ekki fært að setja kröfurnar
hærra eun þetui að sinni. Teiur
vSýslunefndir ættu fulikomlega að
vgeta náð yfir vt'rksvið amtsráða
i flestum tilfellun ið því er snertir
sveitarstjórnir og innan sýslumál
og það er nauðsynlegt að gefa
sýslufjelögunum iausan tauminn
til framkvæmda, sem og það einn-
ig vekur starfsþrek þeirra að þau
sjeu sem sjálfst ðust og hafi sem
óbundnastar hendur.
Onnur þau mal er heyrt hafa
undir amtsráðin og ekki geta
heyrt undir verhsvið sjerstakrar
sýslu, sýnast allt eins vel komin
hjá stjórnarráðinu, og hafa bæði
saralitla þýðingu og mundu heldur
ekki íþyngja svo að kostnaðar-
auki yrði að.
Aðrar breytingar á sveitar-
stjórnarlögunum eru eins og áður
er getið allar smávægilegar; t. d
að reikningsár hreppanna skuli
vera frá nýári til nýárs, að hre; ps-
nefnd skuli kosin á sama tíma
um allt land, me rihluti og minni
hluti í senn 3. ! :>rtár, ac aiðtm-
jöfnun sveitaútsvara skuli fara