Vestri - 29.04.1905, Blaðsíða 4
xo4
V E S T R I.
26. tbl.
1»------------------------------«g
Munntóbak, Itjól, Reyktóbak '
ög Yindlar frá undirrituðuir
fæit í flestum verzlunum.
C. W. Obel, Aalborg.
Stsersta tóbaksverksmiðja í Evrópu.
Umboðsinaður fyrir Island:
Ck Fr. Nielsen. iteykjavík, I
sem einnig- hefir umboðssölu
á flestum öðrutn vörutegundum
frá beztu verksmiðjum og verzl-
unarhúsum erlendis.
a--------------------------------«s
Veðurathuganír á ísafirði.
1905 10-22/4 Kaidast. að nótt- unni (C.) Kaídast að degin- ixm (C.) - Hcitast að degin- um (C.)
Sd. 16. 3,0 fr. 1,2 fr. 0,8 hiti
Md. 17. 2,2 - 0,5 - 3,4 -
Þd. 18. 2,8 - J,2 hití 4,5 —
Md. .9. 3,2 - 0,8 — 3,2 —
Ed. 20. 4,1 - • 0,0 — 3,5 —
Ed. 2!. 2,6 - 1,2 - 4,0 -
Ld. 22- 4,5 - 1,5 fr. 2,0 -
2KSE?iJSSa
íslenzk frímerki
kaupir undirskrifaður með hæðsta
verði. Peningar sendir stxra
eptir að frímerkir. eru móttekin
Julius Ruben,
Nýkomið í verzlun
Guðríðar ÁrnacLóttur
á ísiifirði:
Kynnstur öll af allskonar -
Álnavöru. Fataefni
allskonar, tilbúinn fatnaður,
Nærfatnaður, Regn-
kápUr, SjÖl ótal teg. o. fl.
Allsk. tau og svo framvegis.
Og ýmiskonar annar varningur.
Aldrei eins fjoihreitt yara.
Allt sclt svo ódýrt sem frani-
ast er unnt.
EÐ því að herra úr-
stniður og kaupmaður
Skúli Eir'ksson hefir
keypt verzlun mína á
ísafirði, þá eru það vin-
samleg tiimæli nu'n, að heiðraðir
viðskiptamenn mínir sýni hon-
um sömu velvikl og þeir hafa
sýnt nefndri verzlun minni.
Reykjavík, 19. apríl 1905.
Fredriksborgagde, 41. Kj0benhavn
V E S T R I
kemur út: eitt blað fyrir viku hverja
minnst 62 blöð yfir árið. Verð árgangs-
ins er: hjer á landi 3,60, erlendis 4,50
og í Ameríku 1,60 doll. Borgist fyrir
lok maímánaðar. Uppsögn er bundin
við árgang og ógild nema „hún sje
komin til útgef. fyrir lok maímánaðar
og uppsegjandi sje skuldlaus fyi’ir blaðið.
Tryggið líf yðar
í
„6T T A R.44
Benedikt Stefánsson.
Til sjómannaí
LJjá undirrituðum, á Suðureyri
í Súgundafirði, verður í sumar
klaki til sölu. Iljer er því
tækifæri sem þið ættuð að nota
er þið þurfið á klaka að halda
til að frysta með beitu ykkar,
því innsiglingin er örstutt.
Kristján Altiertssoi).
Brauns verzlun “Hamourg.“
Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna almenningi að jeg hefi
byrjað verzlun hjer á staðnum með ofanrituðu nafni, sem hefir til
sölu allskonar álnavðru, nærfatnað fyrir karlmenn og
kvennmenn, tilbúinn fatnað (yrir karlmenn og drengi, allskonar
skótau, vindla (frá eigin verksmiðju í Ilamburg), Oiflai’et—
ter o. m. m. fl.
Vörurnar seljast að eins á móti peningum út í hönd
fyrir hið flamla alþekkta lága verð sem er sama verð
og jeg sel fyrir í Reykjavík.
Verzlun minni veitir hr. Sophus J. Nielsen íorstöðu og tekur
hann þar að auki á móti pöntunum eins og áður, á Möblum, Hljóð-
færum, Saumamaskínum o. fl, sem »Firma.et< hefir, en ekki fæst í
verziun minni hjer á staðnum.
Jeg vona að mínir gömlu viðskiptavinir geri mjer þá ánægju,
að líta við og við inn í j>Hamburg.« Með virðingu
Richard N. Braun,
Fullmektugur á íslandi fyrir I. Braun, Hamburg.
ttF" Nýkomið til verzlunar
Sjöl f a 11 e g r i enn almennt gerist.
Skótau mikið ódýrara, enn hefir verið áður.
Tilbúinn fatnaður allskon.ir, fyrir karlmenn.
Fermingarföt fyrir drengi, ódýr og góð.
Hvít gardínutau sjerlega falleg og ódýr.
Svuntutau aðra álnavöru, mjög stórt úrval.
Munið eptir að verzlunin gefur afslátt gegn
peninga borgun, og1 að hvergi er betra. að
verzla með peninga enn i verzlun
Leonh. Tang & Sons á ísafirði.
82
»Jeg get ekki beinlícis sagt þjer hvers vegna,* sagði
Jim. »Bn jeg vildi samt helzt óska að hú heiðir það fyrir
sið hjer eptir. Þetta hús er afsíðis og skuggaiegt á lessum
tima, og við sofum tvö eín í þessum end^'. Jeg vildí heizt
að mitt herbergi væri nitr þinu en fyrst svo er nú ekki,
álít jeg óhnitast í'yrir þig að hafa aflæst á r.óttumii «
»En hvers vegna dettur þjer í hug þessi varúðarregla
einmitt í kvöld. Hvað þvkir þjer gruDsamt eða hefir þú
illan grun á nokkrum?*
»Nei, jeg hefl ekki iilan giun á neinum,* svaraði hann.
»Það máttu ekki !áta þjer dettaíhug. En það eru tii menn
sem kaliaf-t in hrots þjófar. og þetta vseri ekki nema al-
geng, varúðarregla gangnvart þeim. Siðan nóttina minnte
^erðu, þú veizt hv&ð jeg á við er jeg orðinn svo hræddur
um að eitthvað geti örðið þjcr að grandi, og þtss vegna
hefir mjer tíottið nokkuð í hug, sem þjer þykir máske
hálfkynleg uppástunga.*
»Hvað er það?« spurði hún.
»Frx'mvegis,« svaraði hann, »heíi jeg liugsaö mjer að
láta Terence sofa f heibergim við hliðina á þjer, sem faðir
okkar svaf í. Ef eitthvað Aærrí lyiir eða við þyrftum
einhvers við, höfum við trúfastaii fjelaga við hendina.*
»En jeg vona að við þurfum ekkert slíkt að óttast.«
sagði hún, og horfði forviöa hann.
»Nei, þaö vona jeg nú líka,« sagði hann, »en nú ætla
jeg að fara og tala um þessa uppástungu við Terence «
Hann fór út og inn á skrifstolu sína, hringdi á þjóninn
og ljet hann kalla á Terence, sem koc: með þjóniuum að
vörmu spori.
»Wilkins getur vel verið kyr inni fyrst « sagði Jim.
»Það er bezt að loka hurðir r.i svo enginn heyri til okkar
Hlustíð svo á það sem jeg æt!a að segja ykkur. Þú hefir
víst, Tereuce, heyrt svarta dverginc nefndan síðan þú komst
hingað, og ýmear kynlegar sögur urn hann, isambandivið
83
þetta hús, og þar á tteðai hefiiðu vist heyit ýttsar sögur
um reymleika hjer.«
»Guð hjálp; yður herra,« svaraði T'iience Jeg hefi
( heyrt ailskonar kerlingabækur um það. Það er tU mern
hjer í nágrenninu, ssm heldur viidu kxsta sjer flöturnjýrír
framan guiuvagn á /ullri ierð eða láta hálshöggva sig, en
að vera einir á ferð hjer í kring eptír að dimmt er
01 ðið.«
»Jeg vona að þú sjert ekki irúaður á drauga.x
»Ekki ber nú míkið á þvi,« svaraði Terer ce með hægð.
»Enda þóvt jeg játi að niargt sje hjer til sem maéur ckki
ekiiur. Eiur og þjer n unið herra, gekk i Ástratíu saga unr
draug, sem vissar nætur á árinu gerir vast við sig kúrg-
'im þrítugasta mílu6tauii:n við fljótið. 1 ar var lika tál
draugur s m stundum sást sitja utan við veginn og var
að biðja þá 'senr fram hjá fóru að grafa sig almenniiega.*
Jim vissi að TereLce var hugaöur sem l.jön og vi$0i
ekki hvað ótti var.
»Alveg rjett,« sagði hann eptir stundar þögn. »En svo
jeg komíst að efrinu, Teier.ee; þá skaltu vita að fyrir
sköiumu siðan sá ein vinnukonan voiu hjer upp á. gangin-
um, sem hún áleit vera svai ta dvergínn. Wilkins var sá næsti
sem sá hantt. Jeg hcgsaði þá þetta væri vitleysa, en
nú hefl jeg komist að raun nni að svo er ekki Jeg heíi
sjálfiir sjeö lnn
»i'að er þó ekkí meining yðar herra,- spurði Terence.
En Wiikins þótti auðsjáanlega vænt um þessa játningu.
»Getið þjer ekki lýst honum nákvæmlega?«
»Jeg haf’ði ekki tima tii að athuga hann nákvæmlega«.
svaraði Jim. Hann hvarf strax og jeg hafði komið auga á
hann. Um leiö heyrði jeg marra í hurðarlömum. Hvaö
sCgirðu um það?«
»Jeg hugsa að það bafi aiis enginn draugur verið,
herra,« sagði Terence. »Mjer heíir veriö sagt aö í þcssum