Vestri


Vestri - 08.07.1905, Blaðsíða 3

Vestri - 08.07.1905, Blaðsíða 3
36. tbL M3 SYanurinn. þú ljóðaðir avanur, með ást-bliðum óm á aldanna þögulu, lákyrru bárum, svo rósvanga lauguðu bros fögur blóm á bakkanum hjá þjer í ununar-tárum. Þú barst mjer að oyra svo blíðlegan hljóm frá bernzkunnar hverfandi sakleysisárum. i'ú samstilltir fossbúans fjallhörpuslag, í fjallkringda skjólinu Jökuliands-dala^ Í>ar heiðlóan syngur sicn blíðróma brag og blá-tærar lindir við smáblómin hjala, og angandi sumar-blær sól-ríkan dag, sjer syífandi leikur um grænklædda bala. Hjer ómaði röddin þín inndæl og blíð, um unaðs-dýrð kvöldsins og vor-morgna ljósa. Lm aptanklið sætan og sólar-ljóð fríð, er svífa með blænum frálaufkrónumrósa Þar flug-ljettir þrestir i fríð-grænni hlíð^ hjá fjólu og birki sjer æfidvöl kjósa. En fegurst var ^öngrödd þín, svauurinn minn, er síðast þú livarfst mjer í blá-heiða geiminn. Þá breiddi sig harmur á bústaðiun þinu og brimhljóðið endurtók söngraddar eiminn, og flughraðir vængir í siðasta sinn, þjer svoittuðu óð-fara langt út í heiminn. tví hvarfstu mjer svanur svo fljótlega i'rá og flaugst burt í geiminn með röddina skæra? Hver hvatti þig hjeðan, og hví var það þá, þú kvaddir svo fljótlega tiörmna ku. - V Nú stari jeg syrgjandi augum þar á, sem áður þú dvaldir á vatninu tæra. Dctlmey. Gumb. >Guörún< kom hingað 6. þ. m., áætlunar- ferð sína hingað vestur. Idún hefir nú opnað allar hatnir, eða viðkomustaði, er henni voru ætlaðir, og hafði á ýmsa þeirra sjaldan eða aldrei komið stærri ‘skip áður. * V E S T R I. Eptirmæli. 23. f.‘ m. andaðist eptir langvinaan elli lasleiká merkis öldungurinn Jón Halldórsson í Arnardal. Hann var fæddur í Arnardal 20. maí 1822; for- eldrar hans voru merkishjónin Halldór Ásgrímsson og Ingihjörg Jónsdóttir i Arnardal — Jón sáh, giptist 9. okt,. 1845 heiðurskonunni Guðrúnu Jónsdótt,- ur, sem hann missti 20. okt 1884. Þau hjón eignuðust 11 börri; af þéim eru 5 á lífi: Jens og Halldór háðir hús- menn í Arnardal, Guðrún, kona Guð- mundar Rósinkarssonar í Æðey, Ingi- björg kona Jóhannesar liúsmanns Ara- sonar hjer á Isafirði, og Siðríður kona Björns Björnssonar í Fremri Gufudah Jón sál., var hinn mesti krapta og Braun8 verzlun ”Hamburg,“ á Isafirði. (Verzlunarstjóri S. J. NieJsen), fjekk með s/s »Ceres<, sem kom hingað þ. 1. júlí, miklar byrgðir af vörum, t. d.: Allskonar Skótau, t. d.: Túristskó með gúmmísólum fyrir karl- menn og kvennfólk, Boxkalfstígvjel og Skó fyrir karlm. og kvennm. Allskonar Barnaskótau. Tilbúinn fatnað fyrir karlmenn og drengi. Sjerstakar karl- manna Buxur, Milliskyrtur hvftar og misl. Höfuðföt. Nærfatnað fyrir kvennfólk og börn, Millipilz Spásértreyjur fyrir telpur. Hrokknu Sjölin, Slopp- og Smekksvuntur, hvítar og misl. Mikið af allskonar álnavöru. Hvergi eins fallegar karlmaimsslaufur og hvergi eins góðir Yiudlar og Cigaretter eins og í knáleika maðui, meðan hann var með BraUU’S VerzluU „HAMBURG.11 íuilu fjon og goðn heilsu, og dugnað- (ýóð 0g vel þvegin ull verður tekin hæsta verði upp í vöruúttekt. armaður hinn mesti; bjó hann lengi . ....- .... , ..... rausnarbúi í Ytri-húsum í Arnardal. Að vísuvar hann, þrátt fyrir dugnað sinn og atorku aldrei auðugur, sem eigi var við að búast, þar sem hagur hans var opt erfiður, börnin mörg að sjá um og konan lengi mjög heilsubiluð, eptir að hennar missti við og hartn sjálfur fór að missa heilsuna, gengu efni hans mjög til þurðar, og nú hin síðustu árin var liann orðinn alveg fjelaus og lifði mest á styrk harna sinna og hjálpsemi. Jón sál., var mesti stillingarmaður og prúðmenni í allri framgöngri sinni, cruðhræddur og vandaður og hinn gest- risnasti, voru þau hjónin samtaka í greiðasemi og góðvild við alla sem komu, á lieimili þeirra. Jón sál., hafði alla æfi verið í Arn- ardal og þaðan vildi hann ekki fara, þó að 1 barn hans optsinnis hyði hon- um til sín, hann vildi fá að deyja í Arnardal, þar fjekk hann loksins þráða hvíld eptir langt, þýðingarmikið og opt erfitt æfistarf. X. t>ingfrjettir mun »Vestri< leitast við að fiytja leseodum sínum svo glöggar og greinilegar sem frekast er unnt. Hefir hann í þvi skyni verið sjer úti um sjerstakan þingfregnaritara í Reykjavík. Saga. fór hjeðan 4. þ. m. Með henni fór hr. P. O. Bernburg, ungfrú Guðríður Jóhannsdóttir o. fl. Skálholt kom hjer í gær. Með því komu O. P. Monr td, prestur, og Flens- borg skógfræðingur. Sagði það talsverðan ís úti fyrir Húnaflóa, en ekki þó svo mikinn, að það væri því til farartálma. Veðurathuganir á ísafirði. 1905 26-1/7 Iíaldast að nótt- unni (C.) Kaldast að degin- um (C.) Heitao; að degin- um (C.) Sd. 25. 6,8 hiti L0,0 hiti 12,0 hiti Md. 26. 6,2 — 11,5 — 14,0 — Þd. 27. 3.2 — 10,0 — 15,2 — Md. 28. 7,6 - 12,4 — 14,0 — Fd. 29. 6,8 — 1,00 — 13,5 — Fd. 30. 7,2 - 11,0 — 12,8 — Ld. 1. 7,6 - 12,8 — • 14,2 — Fy rirlestur um Á S T A N T YINNTLYÐSINS eptir Ólaf Ólafssoii, fæst á preut- smiðju Vestra. frontsmiðia r Yestra.“ Yfirlýsing. Hafi jeg undirritaður talað ósæmileg orð um hjónin Asgeir Ásgeirsson og Guðmundínu Matt- híasdóttur, þá iýsi jeg þau dauð og ómerk. Helgi Jónsson, Eyrardal. Ljósmyndir fást hvergi á landinu eins jafn- q ó ð a r oy fjöbréyttar oq á Ijósmyndastofu BJORNS PÁLSSONAB á Isafirði. Ferða- fólki er því bent á að sitja þar fyrir fremur en annarsstaðar. Kaupendur og útolsumenn , „VESTRA“ eru vinsamlegast minntir á að gjalddagi blaðsins varísíðastl. maímánuði; þeir sem skulda fyrir eldri árganga eru vinsam- legast beðnir að sýna skil sem fyrsl. 112 pegiir hann studdi á það, en hreyfði sig ekki neitt til muna. ».Teg held að við höfum nú loks hitt naglann á höfuðið,* sagði hann og þrýsti á aldinið af öllu afli. Kn þa'O lje!. ekki undan. Svo reyndi hann að ýta því til hliðar og loks gat hann ýtt því hálfan þuml. eða svo. í sama bili beyröist narra í þilinu og þar opuaðist gang- ur sem var 1V* al. a breidd og 3 al. á hæð. Þar fyr;r innan sást dinmjt skot, eins og op litlum hringstiga. Þeir fje- laga'r höríuðu aptur á bak, og bjuggust við að sjá »svarta dvergitjni skjótast út úr skotinu og ráðast á þá. »Þá höfum við loks fundið staðinn,« sagði Jim þegar þeir höfðn náö sjer svolítið. »Það vseri nú kynlegt ef lauut líður Aður en við getum ráðið alla þessa ráðgátu, með reymleikann ð, Chiiderbiígde. Haitu Ijósinu hátt Ter- ence svo við sjáum fram undau okkur 0g svo skuluru við fa.ra niður stigann og sjá hvert hann !iggur.« •Lofið mjer að fara á undan, ht*rra,« sagði Terence. »Eptir þessa útreið sem þ.jer haflð fengið eruð þjertæplega full hraustur, og þar að auki langar mig tií að ná i kauða, iiversu ægiiegur sem hanu kann að vera « En hinn'viidi ekki heyra það og bauð Tereuce að koma á eptir sjer, um leið og hann lagði á stað ofan mjóu stöin-þrepin. Stíginu var mikið lengri en þeir hefðu búist við og þegar þeir voru komthr niður reiknuðu þeir út að þeir hlytu að vert komnir tnlsvert niður fyrir grunn hússins. Þeir stóöu nú f gangi sem var rúmar tvær álnir á breidd og hálf fjórða alin á hæð, hliðarnar og loptið var úr múrsteini, en göltið úr grástein, það stirndi ialltafraka °k loptið var fúlt og dautt eins og I grafhveltingu. Þeir hjeidu samt óhikað áfram leiðinui. Þeir slökktu uú annað ljósíð til vonar og vara, þvi þeir vi su ekki hve langa leið þeir áttu lyrii hö dum, eða hvað fyrir gæti komíð á leiðinni.. 109 fá mjer leyfisbrjef og að tveim dögum liðnum verðurðu orðin konan mín.« XII. Þót.t Jim kæmí þetta mjög óvart, gat hann þó ekki sagt, er hann fór að hugsa um það i næði í svefnherbergi sínu, að honum þætti neitt að þessari óvæntu breytingu. Daginn eptir ættaði hann til London, til að útvega sjer nauðsynlegt leyfisbrjef, -svo hann gseti gipzt Helenu nú þegar. Þegar það var búið mátti Bursfleld gamli hamast eins og hann vildi, Áður en Jim fór að hátta hafði hann farið til Terence til að vita hvort allt væri í röð reglu. Hann sagði svo Terence hvað fyrir hafði komið um kvöldið. »Því fyr sem gamli maðurinn er settur inn á geðveikra- spítala, þess betra fyrir alla viðkomendur,* sagði Terence. »Nái jeg einhvern tíma í piltínn skal jeg svei mjer tauta yflr hausaraótunum á honum.« Hálftíma síðar var Jim háttaður og dreymdi að hann var i Ástralfu, að elta vilta hesta upp um fjöll ásamt Ter- ence. Á fremsta hestinum sat Helena og hjelt sjer dauða- haldi i faxið. Hann þeysti á eptir henni svo hart sem hesturinn komst; en allt i einu fann hann að gripið var fyrir kverkar honum og reynt að kasta honum af baki. í sama bili vaknaði hann og komst þá að raun um að þetta var ekki draumur heldur voðalegur veruleiki. Hann reyndi að risa upp og na tðkum á morðingjanum og kasta honum ofan af sjer, en umbrot hans urðu árangurslaus. Þessar voðagreipar hertu takið meir og meir og hvernig sem hann braust um gat hann ekki losað sig. Hann fann smátt og smátt draga af sjer, og lá við að missa meðvit- undina- Það var níðamyrkt, svo Jim gat ekki sjeð hvernig óvinur hans leit út. Með því að nota sína síðusta krapta, auðnaðist honum að veita sjer ofan úr rúminu, svo hann

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.