Vestri - 02.12.1905, Qupperneq 3
5- tbl-
VETSRI.
4Í
STABIL.
Verzlunarstjóri Carl Proppé á Þingeyri
hefir einkaútsölu á benzinmótor þessum
og ættuð þjer sem fyrst að skrifa eptir
verðlistum með myndum og meðmælum.
Verðið er t. d.
2 hesta Stabil Kr: 800,oo
4 — - 1200,oo
6 — — 1400,oo
8 — — — 1800,oo
með öllu tilheyrandi tilbúinnfað láta í bátinn.
Berið verð þetta saman við „Alplia,“ „Ban,“ „Eva,“
„Mollérups“ og „Wolferine“ mótora og STABIL mun rerða
lang ódýrastur — Xórskir bátar með bctra lagl en þeir
dönsku, útvegaðir ef menn óska.
Umboðsmenn gefi sig fram.
DAN-mótorinn
& slaðar er v,^
e*.
'H
Atv
“'ío 1 í tt®°
* .a* *' ■*>« „
e*” *N,
9 ,
^ ..o^
0 L- . -
nt af
Fæst í öllum verzlunum,
sem hafa gott úrval af vörum.
Undifritdð tekur að sjer
strauing.
Asa Haraldsdóttir.
Kaupendur Vestra
jer í ná gretiniuu, eru beðnir að vitja
laðsins á aígreiðslu stoíu þess, þogar
eir eru hjer á íerðinni.
sggaSSSa^^^Bagagsar^asga
Bezta ráðið tii að stytta skamm-
ejjið er, að kaupa sjer góðar sögur
bókaverzluu Yestra.
Ye’
6ta& á khtbjf
'V
fullum
Þess vegna
& V
"JÓ(0.
T>nn líka
Prentemiðja „Vestra."
y / Röskur kepplnautup
ertu ungi ,,2"tabil“ og sigr-
<%?/ ar ha glega alla steinolíumótora.
En við hinn ameríska
WOLVERINE"
bátamótor getur enginn keppt. Hannkostar:
3*/»—4 hestaafls 950 kr. SKÁK!
5 hestaafls 1085 kr. SKÁK!
Öxull, M8ð og allur útbúuaður úr kopar. Nýjustu raf-
kveikjufæri. Es.iin eyðir uð eius nímu hállu pvtaói a
olíu á hestsafl um klukkustundina. Og 5 hestaafls ▼jel
er að eins 298 pd. M Á T .
Komdu aptur og beröu saman!
Einkasöiu á Islandi og Færeyjum liefir
P. J. Torfason, Flateyri.
Umboðsmenn vantar.
Hjá undirritaðri fæst með mjög G Ó Ð U verði ýmsir innan-
hússmunir: Legubekkur, Stólar, Borð, Bókaskáp-
ur, Skrifborð, stígin Saumavjel, Taurúlla, ágætur
K læðaskápur.
Enn fremur alls konar FATNAÐUR á börn og fullorðna, SJÖL
og alls konar ÁLNAVARA. ÚR. ÚRFESTAR, BRJÓSTNÁLAR,
stáss-HRINGIR, RLYKJAPÍPUR, KAFFIBAKKARÍ BARNA-
SKÓTAU og ótai margt fleira.
Allt selst með óvanalega iágu vcrði nú fyrir Jólin!
Guðríður Árnadóttir;
k»-
Munntóbak, ltjól, Reyktóbak
og Vindlar frá undirrituðum
fæst í flestum verzlunum.
C. W. Obel, Aalborg.
Stærsta tóbaksvei'ksmiðja í Evrópu.
Umboðsmaður fyrir Island:
Chr. Fr. Nielsen. Reykjavik,
sem einnig hefir umboðssölu
á flestum öðrum vörutegundnm
frá beztu verksmiðjum og verzl-
unarhúsum erlendis.
8»-
Veðurathuganir á ísafirði.
1905 Kaldast að nótt- unni (C.) Kaldast að degin- um (C.) Heitast að degin- um (C.)
Sd. 19. o- 00 1,0 hiti 5,4 hiti
Md 20. 0.2 — 3,2 - 5,7 —
Þd. 21 2,2 - 2,4 - 3,5 —
Md. 22 3,5 — 0,5 fr. 1,0 -
Fd. 23. 8,8 — 2,5 h. 9,8 —
Fd. 24. 4,6 — 0,0 — 2.3 —
Ld. 2S. 7,0 2 5 fr. 3,3 fr.
Ljósmyndir
fást hvergi á landinu eins jafn-
g ó ð ar og f j ölh r egtiar
og á Ijósmyndastofu BJORNS
FÁLSSOXAR á lsafirði. Ferða
fólki er því bent á að sitja þar
fyrir fremur en annars staðar
TesT
komur fit: eitt blað fyrir viku hverj
minnst 52 blöð yfir árið. Verð árgangs
ins er: hjer á landi 3,60, erlendis 4,50
og í Ameríku 1,50 doll. Borgigt fyrir
lok maímnáaðar. Uppsögn er bundin
við árgang og ágild ncma hún Bje
komin til útgef. fyrir lok maímánaðar
og uppsegjandi sje ekuldlaus fyrir blaðið.
uin hans. Það þótti ekki þýðihgarlaust, að margir þótthst úpp á síð-
kastið hafa lekið nptir sjerstökum ákafa og áhyggjum hjá Marback.
Hann .vann enn meiia en áður. Hugur hans virtist altekinn af einhverjtl
sjerstöku atriði, sem hann var vaki.m og sofinn í. það hafði verið altítt
að hann var einn í bankanum alla sunmudaga, eins og ' hannS.hefðí
þar eitthvað að staria einn saman. I’ur sat hann opt allan daginnniður-
sokkinn í bækurnar. A virku dögunum var hanu allt af fyrstur á skrif-
®tofuna og sat þai einn inni á kvöldin, löngu eptir að allir aðrir vorit
Grair.
En hvernig, spuiðu me*»j, gat. þetta verið í sambandi við morðið?
gat enginn svaraði.
Strax optir morðið, la næst að rannsaka kringumstæður hans og
var gert.
Bækur hans og skjol v0ru nákvæmiega rannsakaðar, og- talið í
tígaskápnum. ‘’að endaði með því, að ekki vantaði einn eyri, hsmkurn-
iru í bezta iagi og allt bar vitni um að hann hafði verið sjerstak-
Kí
það
Peni
le.
Sá trúr og samvinkusamur maður,
I. Frá París til — ?
Bankinn Eldheim er alkunnur meðal verzlunarsíjeHvrinnar í París.
Hann hefir unnið sjer álit og hylli, bæði fyiir áreió'inl »ik og greið við-
skipti, og þá ekki síður fyrir þann dugnað, sem hanr, hefir aýnt í pott-
ingaverzlun sinni.
Bankinn Eldheim var sett.ur á stofn 1872, eða skömmu sptir þýzka
striðið. Bankastofnunin var líka bem afleiðing af striðinu. B>'wðurnir
voru frá Elsass. Þeir höfðu um langan tíma búið í Colmar og rekið
þar tóvinnuverksmiðju. þegar stríðið var til lykta leitt, vildu þeír ekki
verða þýzkir þegnar eða verða reittir af hinum þýzku einbsettismönaune.
t’eir tóku því það ráð að selja verksmiðjuna og flytja til Barisarborgar.
I höfuðborginni lánaðist þeim að afla banka sínum irikilla viðskipta,
bæði lyrir dugnað sinn og ráðver. íni. Auk þess hjáipa ' það þeim mikið
að þeir voru nákunnugir í Elsass, Lothringen og þar í grenndinni. Par
héfðu þeir um »örg ár haft rnikii verriunarviðskipti.