Vestri


Vestri - 08.09.1906, Blaðsíða 3

Vestri - 08.09.1906, Blaðsíða 3
V Ets T R I. 45 tW. giptist hún yngismanni Páli Guð- mundssyni Pálssonar frá Arnardal, sem andaðist 30. ágúst i?83. Þau hjón áttu 4 börn, er náðu full- orðins aldri, er að einseittþeirra á lífi, Kristín kona Halldórs Hall- dórssonar fyrv. bæjarfulltrúa á Isafirði og eru þau hjón fyrir mörgum árum flutt til Vestur heims. Guðbjörg sál. var kona guð- hrædd og góðhjörtuð og bar með dæmaíáu þreki og þolgæði hið margvíslega andstreymi, sem mætti hexini á hinni löngu lífs- leið hennar. X. Gullvagninn. Æfintýri frá Mallorca. »Fálkiim< kom hingað 4. þ. m. Með honum frjettist um opnun sæsímans. Fiskafli. A sjó er nú sjaldan farið og veldur því beituskortur, því nú er enga beitu hjer að tá og ís húsin tóm, þótt yfirfljótanlegt hafi verið af síld í sumar. Fiskur mun nokfxur úti fyrir ef góð beita Væri. Tíftin enn þá fremur þur og dágóð, en þó nokkrir srormar úti tyrir. Konungurinn vildi eignast vagn úr skýru gulli. Hann ljet kalla tyrir sig trúu- aðarþjón Tsinn, og sagði við hann: »Látið boð út ganga og gerið öllum kunnugt, að jeg vilji gefa þeim manni dóttur mína, sem geti gefið mjer ráð til þess, að eignast vagn, sem eingöngu er búinn til úr skýru gulli.« Þjónninn hneigði sig og gekk burtu. Hann fór til kallarans og sagði honum, að tilkynna það sem konungur hafði sagt. Kallarinn hrópaði og trumbusveinninnbarði trumbuna. lnnan skamms var það orðið alþjóð ljóst, að hver sá, sem gæti kennt konungi ráð til að eignast vagn úr skýru gulli fengi dóttur hans að launum. Daginn eptir kom maður til hallarinnar og bað leyfis, til að fá að tala við konung. Dyravörðurinn svaraði honum: >Hafið þjer illt erindi að flytja bið jeg yður að snúa hjeðan sem skjótast, en ef þjer farið með góð tíðindi bið jeg yður að tefja ekki lengur fyrir utan, heldur hraða yður inn til konungsins.< »Jeg kem til að segja konung- inum, hvar hann eigi að taka gullið, til að smíða gullvagninn úr.« »Gangið þjer inn. Heill sje yður, sem komið með slíkangleði- boðskap.< Konungurinn baúð að leiða manninn inn í svefnherbergi sitt- »Vitið þjer, góði minn, með vissu, ráð til að fá vagn úr skýru gulli?< »Þrjár frostnætur, sem koma ekki og þrír mórgnar, sem koma með næga dögg, nægja til að framleiða vagn úr skýru gulli.« Þegar konungurinn heyrði þetta, varð hann forviða og sagði: »Mál yðar er svo dult, skýrið það nánar fyrir mjer.< »Jeg á við, að ef frostlaust verður þrjár næstu nætur og ríkulegt döggfall þrjá næstu morgna, muni uppskeran verða mikil og myllurnar fá nóg að mala.« Konungurinn skildi hvað mað- urinn átti við. Fyrir frjósemi landsins — og einungis fyrir hana — gat hann orðið nógu ríkur til að fá sjer gullvagn, og jafn- framt honum gátu allir orðið ríkir ef þeir ræktuðu jörðina. Hann | skildi hvað lá í orðunum og ásetti | sjer að gera það sem unnt væri til að verja jörðina fyrir áhrifum frostsins og vökva hana, og þótt hann hefði hvorki vald yfir frost- inu eða döggfallinu, sá hann, að hann gat unnið að frjósemi jarð- arinnar á ýmsan annan hátt. Það gerði hann og gaf manninum dóttur sína, því hann viðurkenndi, að hann hetði lagt á ráðin, hvaðan ætti að fá svo mikið gull, sem þurfti í heilan gullvagn, (Lauslega þýtt.) Iljólreiftiiklúhkiiriin) „F II A M“ þreytir kappreiðar á morgun kl. 2. Hjólreiðarnar byrja og enda á veginum fyrir ofan Eyrartúnið. Eyjólfur Bjarnason ísafirði k a u p iar , Jn-úkuft íslenzk l'ríiuerki.^ 1 g»- -flv Munntólbak, Rjól, Reyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst í flestum verzlunuin. C. W. Obel, Aalborg. Stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen. Reykjavik, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundvm frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. ?>----------------- Ílúilí f°rel^rar e^a a<^r'r> rvll sem ætla að láta börn á barnaskólann hjer í kaupstaðn- um í haust, eða ungmenni (fermd) á hinn fyrirhugaða íra mhaldsskóla snúi sjer til skólanefndarinnar, fyrir 20. dag þessa mánaðar. Isafirði, 4. septbr. 1906. Þorvaldur Jónsson. NÆRFATNAÐUR vænn og ódýr Silfurgötu 11 ■HHKÉBMiKLSI VINLDAR ágætir í Silfurgötu 11 LEIRTAU bezt og ódýrast ,s Siifurgötu 11 er skorað á alla þá, er enn skulda við timburverzlun mína, að hafa greitt skuldir sinar fyrir lok þessa mánaðar. Eptir þann tíma verða allar skuldir afhentar skuld- heimtumanni, sem svo krefur þær inn á kostnað skuldunauta. ísafirði, 1. sept. 1906. R. Á. Biarnasón. m mamus ÍHHBBBbb Yerzlunin ,Glasgow‘ eign Skúla Einarssonar, ^ er hagkvæmasta pen- ingaverzlun á Isafirdi. Matselahúsið Skindergade 27 st. Köbenhavn. Selur sjerstok licrhergi mcft fæði tíð kr. pr. mán. sameigiu- leg herhergi meft fæði 10 kr pr.viku. EMPIRE-skrifvjelina útvegar undirritaður. — Hún er til sýnis hjer á staðnum hjá hr. bankastjóra Helga Sveinssyni. Einkasali á íslandi: S. Á. Kristjánsson. Olíufatnaður frá Hansen & Co. Fredriksstad, Norge. Verksmiðjan, sem brann í tyrra hefir verið byggð upp aptur ephr nýjustu amerískri gerð. Verksmiðjan vinnur að eins og selur jyrirtaks vöru Heimtið því olíuklœði Hansen & Co. í Fredriksstad hjá kaup- manni yðar. Aðalsali á Islandi og Fœreyjum. Lauritz Jenscn Enghaveplads Nr. 11. Köbenhavn F. „Den norske Fiskegai nsfabrik“ Christiania, vekur eptirteki á hínum alkunnu netum, síldarnóium og herpi- nótum sínum. Umboðsmaður jyrir Island og Fœreyjar, Hr. Lauritz Jensen Enghaveplads Nr. 11. Köbenhavn, V. >Svendborg< ofnar og eldavjelar, eru viðurkenndar hinar beztu sem kostur er á. Fást bæði einbrotn- ir og skrautlega úr garði gerðir Magasin-, Cirkulations, og Ro g to r b ærn di n g s-ofnar eldvjelar, til að múrast og aðrar sem standa lausar, sparnaðar eldavjelar. Allt efni af beztu tegund, vinna ágæt og verðið lágt. Biðjið um verðlista, semsend- ist ókeypis. Einkaútsclu ■ Köbenhavn. J. A. HOECK. . Raadhuspladsen 35. Prentsiniðia ..Vestra“ 144 rnililu fje. Hann ætlaði að reyna að fiýja og hafði haft taleverðan undirbúning. En bann lúrði einn á fyrirætlnnum sínum og það var ógæfa hans, því hefði bann haft mig í ráðum með sjer Værurn við fyrir Jöngu komnir hjeðan. Eú, þegar hann sá að danðinn nálgaðist, sagði hann mjer frá fyrirætian sinni og gaf okkur peningana. — Nú höfum við peninga og undir þessum kringumstæðnm er allt útlit fyrir, að flóttinn muni vel takast. — Jeg hefij nú sagt yðnr allt. Segið nú hvoi't þjer viJjið fylgja mjcr. En[hugsið vel um hve mikla erfiðleika við eig- um í vændum. Við megum gera ráð fyrir, að verða að leggja lífið í sölnrnar.11 „Já, lífið, lífið. bvað hefir Jífið að þýða þegar um það er að tefla, að komast bnrt úr þessari prísund. Jeg er nngur og hraustur oghefi fullan hug á að fiýja hvað sem það kostar. Bjóðið mjer að gera hvað sem þjer viljið, jcg skal hlýða.“ ,,Got,t. Láturn þetta þá vera úttalað mál. Nú megum við ekki eyða tímanum lengur, Fylgið mjer nú strax. En áður en við leggjum Í4Í Jean ekki skildi. Svo smá dróg af honnm og nm kvöldið var hanil dauður. Járn og blý var bunöiö við líkið og því síðan fleygt í sjóinn. Fangarnir sváfu A[nótturiii i hálfrifnum skipsskrokk. l'ar láu þeir á hálmhrúgum. í’etta kvöld halu Mulskien ávarpað Jean í fyrsta skipti og hvíslað að honum, að liann þ\riti að taia við liann þá strax um nóttina. Þeir biðu nú béðir vakandi J ar til hinir fangarnir og umsjónar- mennirnir voru sofnaðir. l egai' aJ't var orðið hljótt hóf Mulskien sögu sina á þessa leið: „Nafn mitt er ekki MuJskiei, 1 eldur MuJskij jeg er PóJverji og átti heima i Posen, sem er kúgaf af yfirráðnm Prússa. Pjer megið ekki ætla að jeg sje neinn gla pi n ; ðuv í orðsins rjetta skilningi. Jeg var einhverju sinni staddur þar sem nokkur póJsk börn voru að leika sjer. Bar þar þá að Prússncskan Jiðsmann, sem rauk á börnin og barði þan af því þau töluðu pólsku. Jeg tok börnin af honum, en þá rjeðist hann á mig og barði mig, Lá varð jeg svo ofsar-eiður, að jeg þreif skammbyssuna mína upp

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.