Vestri - 06.10.1906, Blaðsíða 2
V E S T R I.
796
æskílegt sje að taka upp þing-
bundið stjórnarfyrirkomulag í
Kína.
Samgöngurnar.
Hvert sem maður hlustar í
austur eða vestur, norður eða
suður heyrist ávalt sama klögun-
in, að samgöngur þær sem vjei
nú eigum við að búa, sjeu
óþolandi og ómögulegar tii fram-
búðar.
Blöðin flest öll hafa haft orð
á þessu meira og minna, og hvar
sem menn koma saman, er það
daglegt umtalsefni. Óþægindin
sem af samgönguleysinu leiðir
eru ný með degi hverjum og rií j-
ast upp daglega.
Það eru aðallega tveir stórir
gallar á fyrirkomulaginu, sem
menn hafa fengið að kenna á
' síðastliðið sumar.
Hinn fyrri er sá, ferðirnar eru
allt of fáar og strjálar og þessum
ferðum sem er svo fyrirkoinið
að hvert skipið eltir annað og
er því samhliða, en svo líða aptur
vikur og mánuðir, sem engar
ferðir eru.
Annar gallinn er sá, að skipin
eru farin að verða enn óáreiðan-
legri en áður. Hirða lítt um
áætlun og koma við á hverri
aukahöfn, sem flutningur býðst
á, og það jafnvel þótt þau sjeu
langt á eptir áætlun.
Það er að vísu sök sjer, með
skip Thore-fjelagsins þótt þau
fylgi ekki áætlun nákvæmlega.
En skip sameinaðafjelagsins eru
farin að verða lítið betri. Það
er óþolandi að skip, sem hafa
háan styrk af landssjóði tii strand -
ferða, skuli virða allar ferðaA-
ætlanir að vettugi, og fara allra
ferða sinna til allskpnar útúrdúra.
Það er eins og þau skoði sig
ekki bundin við stund nje stað,
fremur en þeim sjálfum gott
þykir.
Það er vonandi að öll sú ó-
ánægja, sem verið hefir út af
samgöngunum verði búin að opna
augun á næsta þingi, svo það
gangi betur frá þessu máli en
síðast.
Það dugar' ekki að hafa það
eitt fyrir auguni, að sp'ara tii-
lagið til ferðanna. Hitt skiptir
meiru að ferðirnar sjeu við hæfi
landsmanna og geti orðið að
fullum notum. Fullnaegi kröfum
tímans og viðskiptanna.
Það sem þarf að hafa hugí. t
við samning um strandferðirn
er að ferðirnar sjeu með sem
hæfilegustu miilibili, og hentug-
ar fyrir viðskipti, bæði við út
lönd og höíuðkauptún landsins.
Jafnframt þarf líka að reisa skorður
við, að vikið -sie frá áætlunum,
því það hefir opt mikið að þýða,
að menn geti reitt sigáþærseni
áreiðanlegar.
Það nær heldur ekkinokkurri
átt, að landsmenn geli gert >jer
að góðu að lerðunum sje I.. 1.1
að, eins cg átti sjer stað á síð-
ast; þiugi. Þörfin fyrir greiðar
samgöngur, vex með degi hverj-
um og það þarí heldur að hjálpa
þeim straum, en hepta hann.
Ef til vill hafa samgöngurnar
hvergi verið eins afleitar og hjer
á Vestfjörðum. f sumar hefir
opt ekki verið hægt, að koma
brjefi á milli næstu kauptúna
mánuðum saman, hvað þá flutn-
ingi. og geta allir fljótlega sjeð,
að slíkt ástand er beinlínis niður-
drep fyrir öll viðskipti.
Svo dásamlega er því líka
niðurraðað, enda þótt skipin komi
við á hverri höfn frá Reykjavík
til Isafjarðar og sjeu opt tvöog
þijú á ferðinni um sama leytið
hafa þau farið beint, eðaþvísem
nær til Reykjavíkur aptur. Öll
viðskipti frá Isafirði við smærri
kauptúnin í grermdinni eru því
gersamlega útilokuð. .
Og svo var höfuðið bitið af
skömminni með því, að fella úr
póstferðirnar frá Isafirði til Bildu-
dals yfir sumarmánuðina svo ein-
angrunin væri fullkomin.
Getum vjer Vestfirðingar þolað (
slíkt fyrirkomulag til lengdar?
Jeg segi nei og aptur nei.
Næsta þing verður að gera
bragarbót méð samgöngurnar.
En það er of seint. Vjer getum
ekki búið við slíkt ástand næsta
ár. Vjer verðum að heimta, að á
þessu verði ráðin bót. eptir því
sem kostur er nú þegar. Póst-
ferðirnar ættum vjer að geta
fengið í sama lag og áður, á
næsta sumri.
Og vilji sameinaða gufuskipa-
fjelagið geðjast landsmönnum,
svo að þeir viljt halda samning-
um við það framvegis, væri því
hollara að taka meira tillit til
þarfa þeirra og óska, en síðastl.
ár. — Vjer verðum að láta það
skilja, að vjer geruin oss ekki
allt að góðu. H.
f
Asger ,ur Einarsdóttir.
Þess var stuttlega minnst hjer
í blaðinu að 7. f. m. dó hjer í
bænum Ásgerður Einarsdóttir frá
Borg, og skal hjer nú getið um
fielztu æfiatriði þessarar merkis-
konu. Hún var fædd á Eyri í
SkÖtufirði árið 1826. Foreldrar
hennar voru Einar bóndi Magn-
ússon (fadir Jóns sál. Einarssonar
á Garðstöðum) og kona hans
Katrín ÓlafSsdóttir frá Eyri,
systir húsfrú Þuríðar Olafssdóttir
1 Ögri, bjuggu þau hjón fyrst á
Eyri en síðau Gaiðstöðum í
ÖgUrsveit. Ásgerður óltz upp
hjá foreldrum sfnum fram á tvítugs
aldur. Árið 1870 giftist hún
Da.ða Eggertssyni frá Garðstöð-
um, reistu þau hjón bú á Skarði
í Ögursveit árið eptir og bjuggu
þar þangað til vorið 1882, er
þau fiuttust að Borg í Skötufirði,
h': ði Daoi þa keypt þá jörð.
ririð 1887 missti Ásgerður mann
sinn, bjó svo eptir það sem ekkja
á Borg. þar til hún brá búi árið
1898.
Þegar þau* hjón byrjuðu bú-
skap, voru þau lítt efnum búin,
en efnuðust allvel þau árin er
þau bjuggu á Skarði enda var
Daði útsjónar og dugnaðarmaður
og fullyrða að kona hafi verið
honum samhent í búsýslunni.
Ileimili þeirra var jafan mann-
margt og útheimti því allmikla
umhyggjuaf húsmóðurinnar hálfu.
Þau hjón eignuðust 11 börn 6
þeirra lifdu föður sinn: 1. Krist-
drukknaði frá Vigur 4. nóv. 1897.
2. Einar ógiftur á fsafirði. 3.
Sigurlína gift Bjarna Sigurðs-
syni útvegsmanni á ísafirði. 4.
Karítas gift Helga búfræðing
Einarssyni á Skarði. 5. Guðlaug
ógift á ísafirði. 6. Eggert dó í
í Reykjavík 16. maí 1906 ógiftur,
var þar við trjesmíðanám.
Þegar Ásgerður varð ekkja
voru börn hennar öll í ómegð,
en hún ól sómasamlega önn fyrir
uppeldi þeirra, var hún góð og
umhyggjusöm móðir, sem ljet
sjer mjög annt um velferð barna
sinna. Það bar aldrei mikið á
Ásgerði sál. en hjá þeim sem
þektu hana var hún vel metin
og talin í hvívetna heiðvirð kona,
munu hinir mörgu heimilismenn
hennar fyr og síðar minnast
hennar sem góðrar húsmóður.
Síðustu ár æfi sinnar var hún
þrotin að heilsu, hafði hún lengst-
um átt annríkt um æfina og ekki
heldur legið á liði sínu. Hún
fór ekki varhluta af mótlætilifs-
ins, þar sem hún auk eiginmanns
síns, varð að sjá á bak tveim
uppkomnum sonum sínum mjög
efnilegum mönnum, enda gekk
hún þreytt til hinnar síðustu
löngu hvíldar. Hún andaðist
hjer á ísafirði, hjá dóttir sinni
eptir stutta legu í lungnabólgu,
var hún stödd hjer sem gestur,
en átti heima á Skarði hjá Helga
tengdasyni sínum.
Jarðarför hennar fór fram að
Ögri 18. ágúst síðastliðinn. E.
Safnahúsbyggingin.
Ráðherra íslands, II. Hafstein,
lagði hyrningarsteininn undir
safnhúsið í Reykjavík 23. f. m.
og hjelt um leið snjalla ræðu og
er hún prentuð í Reykjavíkinni.
Þegar ræðunni var lokið lagði
hann bauk úr blýi ofan í steininn.
í bauk þessum var meðal annars
sýnishorn af nú gildandi peningum
og upptalning á nöfnum konungs,
ráðherra, alþingisforseta, bygg
ingarnefndar, yfirsmiðs hússins
o. fl. Á steininn voru höggvin
eiftkunnarorðin: Ment er máttur,
og sú áletrun úr kjallara hússins.
Við þett* tækiíæri var sungið
kvæði sem Þorsteinn Erlingsson
hafði ort. Við athöfnína var
staddur mikill mannf jöldi.
Höf‘11 fyrir Keykjavík.
Bæjarstjórn Reykjavíkur fjekk
49- tbl
í sumar norskan hafnarmálafræð-
ing. Smith að nafni, til að athuga
hafnarstæði fyrir bæinn. Hann
taldi víst, að gera mætti góða
höfn í Reykjavík í sama stað og
höfnin er nú, með því að hlaða
garð á grandann og öldubrjpt
austur frá Örfirisey, og annan
[ út frá Skansinum (Batteríinu) og
j svo auðvitað stórar bryggjur út
frá bænum. Þetta telur hann að
mundi kosta 1.800,000 kr. En
viðunandi höfn áleit hann að
að mætti þó gera fyrir 1 miljón
kr. og væri þá sleppt öldubrjót
út frá Skansinum.
Skipströnd og
skaðar af ofviðri.
Aðfaranótt 13. f. m. strandaði
gufubáturinn >Njáll<t á Eyrar-
bakka, eign Lefoliis verzlunar,
og sömuleiðis vöruskip til Ólafs
kaupm. Arnasonar á Stokkseyri
og skemmdist mikið af vörunum.
/
A Stokkseyri fuku margir róðr-
arbátar. Talsverðir skaðar urðu
og víða á heyum. Járnþakfauk
af bæjarhúsum í Skerðsholti og
fleiri skaðar urðu þar í grenndinni.
Landshókavörðui-
hefir Jón Jakobsson verið skipaður
til bráðabirgða, en Jón Jónsson
sagnfræðingur aðstoðarbókavörð-
ur í hans stað. Yfirbókavarðar-
staðan er auglýst laus og um-
sóknarfrestur til 30. nóv. Arslaun
eru 1800 kr., en talið líklegt að
þau verði hækkuð á næsta þingi
þegar safnið er flutt í nýja húsið.
Landlæknisembættið
er laust. Árslaun 4000 kr. Um-
sóknarfrestur til 20. október.
Guðm. Björnsson hjeraðslæknir
er settur til að þjóna embættinu
frá 1. október.
Brennivargar.
Með >Ceres< frjettist að nýlega
hefði verið gerð tilraun til að
kveikja í steinolíuhúsi semstendur
suður á Melunum í Reykjavík,
en varð þó ekki að skaða.
Creðveikraspítalinn
sem byrjað irar á að reisa (auk
og skekktist 11. f. m. Að líkindum
auðnast að rjetta grindina við,
,svo byggingin verði ekki öll
vitlaus.
Tveir menn hafa liorflð
af Vopnafirði í sumar, sinn í
hvert sinn, og ekkert til þeirra
spurst.
Miiðruvalla-prestakall
er veitt sjera Jóni Þorsteinssyni
á Skeggjastöðum.
BíJdudals-læknishjerað
er veitt Þorbirni Þórðarsynilækni
í Nauteyrarhjeraði.
Úr bænum og grenndinni,
Jón Bergsveínsson
skipstjóri sem dvalið hefir í Hol-
landi að kynna sjer síld- og
fiskverkun Hollendinga, kom