Vestri


Vestri - 06.10.1906, Blaðsíða 3

Vestri - 06.10.1906, Blaðsíða 3
<19 tM, V E S T R í. hingað með »Skálholti.« Mun hannætla að leiðbeina sjómönnum hjer í þessu efni. >Úranía< fór hjeðan i. þ. m. til Reykjavíkur og með henni allt að 30 farþegar, sem biðu hjer eptir >Ceres.< Þar á meðal Dr. Björn Bjarnason, ýmsir skólapiltar o. fl. >Ccres< kom hingað 2. þ. m. og voru með henni fjöldi farþega. Hingað til bæjarins kom Sigurjón Jónsson cand. phil., sem verður kennari hjer við barnaskólann í vetur. Skipið fór hjeðan 3. þ. m. Með því fór Helgi Sveinsson banka- útbússtjóri. >Skálliolt< kom hingað 3. þ. m. Með þvi komu hingað til bæjarins: cand. theol. Lárus Thorarensen, Sigurð- ur Jónsson kenneri frá Althólum, Jónas Guðlaugsson ritstj., Guðm. Guðmundsson skáld, Magnús Magnússon verzlunarstjóri o. fl. nýju vörurnar, sem komu með síðustu skipum í verzlun Jóh. Þorsteinssonar. LAMPARNIR iEDINBORG eru óviðjafnanlegir hvað gæðin snertir, það mun reynslan sýna. ALLIR þ e i r, scm ein- liver sldptl vilja liafa viðprent- sniiðju Vestíirðinga, scmja um prcntanir cða horgun á þeim geta lijer eptir snúið sjer jafut til hr. Arngríms Fr. Bjarnasonar prcnt- ara, scm undirritaðs. Isafirði 5. okt. 1906. Kr. H. Jónsson. Múrsteinn og „ballestarjárn" er til sölu á Langoyri með ágætu verði. Lysthafendur snúi sjer til kaupm. Emil Strand. 194 Matsöluliúsið Skindergade 27 sl Köbenhavn. Selur sjerstök herhergi uioð fæði, 65 kr. pr. mán., sameigiu- leg herhergi með fæði 10 kr. pr. viku. mSfrfi iMiiiiiiiimiiiiniimmiiimmiiiMm IIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIÍ iiiiiniiniiiimimiiiiiiiiiiiinniiimiiiM Taunlæknir Haraldur Sigurðsson Osterbrogade 36 Kaupmannahöfn vœntir að landar láti sig „ silja jgrir, ef þeir þurfa að fá gert við tennur. Heimsins nýjuslu og t fullkomnustu áhöld notuð. I'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 'n i iiiiininnnmiinMiiiiiminii^y Altred Dreyfus II. og fleiri nýjar bækur komu nú með >Ceres« í hókaverziun „Vestra.“ Allir þeir, sem ekki hafa borgað eða samið um skuldir sínar við verzlun undirritaðs, fyrir næstk. nýár, mega búast við, að skuldin verði innheimt á kostnað lán- takanda án frekari fyrirvara. Hnífsdal, 29. sept. 1906. Guðm. Sveinsson. ÍHMMIMIt Borðdúkar af ýmsum stærðum og gerðum, ódýrir ogfallegir, eru nú nýkomnir í verzlunina í Silfurgötu II. Yerzlunin ,Glasgow, eign Skúla Elnarssonar, er hagkvæmasta pen- ingaverzlun á Isafirói. ^wwv Eldspýtur ódýrar í Silfurgötu 11. Til sölu. Ný blöð á 4 aura pd. selur Joli. P. Boldt Bausergade 22. ^______ Kjöbenliayn K. fcTjlCT A Verzlun I C. & L. LÁRUSSON’A || Reykjavík T heíir sett upp útibú á Isafirði í Hafnarstræti 17 og | verður þar selt með hinu alkunna iága verði verziun- | arinnar alls konar JÁRNVARA, svo sem BÚSÁHöLD w og SMÍÐATÖL að ógleymdum afar-verðlágum REGN- ’Á KÁPUM karla og kvenna, SKÓTAU af öllum stærðum J og m. m. ff ▼ Búðin verður opnuð 8. þ. m. v;#' A K'.^i p s j i »! w Z3& iS Otto lonsíed danska smjorlíki ílunntóbak, Iíjól, Iteyktóhak og Vindlar frá undirrituðun fæst í flestum verzlunum. C, W, Obel, Aalborg. Stœrsta tóbaksverksmiðja í Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Kielsen. R,Jlj>vlt, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og vsrzl- „unarhúsum erlendis. ----------------------- ■íM I vK NÆRFATNAÐUR vænn og ódýr í Silfurgötu 11 'cs. li VINDLAR ágætir í g £ á Silfu rgötu 11 LEIRTAU bezt og ódýrast í Silfurgötu 11 Káputau handa börnum fást vænst og fallegust í __________Silfurgötu i i. ■Prsntsmiðia Vestiirðinga er bezL Nýkomíð í verzlunina ,GLASGOW‘ ft» ýmsir munir hentugir til gjafa og híbýlaprýði. mjög fjölbreyttir, og sem ekki áður hafa fengist hjer í bænum. ísleuzkt nautsleðux' fæst nú og væntanlega framvegis í verzluninni ,GLASG0 W‘. Ljósmyndastofa Páissonai’ s>©<» er opin á hverjum virkum degi frá kl. 8—7, og á helgumdög- um frá kl 11—21/2. Aðra tíma dags er engan þar að hitta. Tryggið líf yðar í , ,6 T A R.“ <©><©><©><©> T\ k II cr bczta cg óilýrasta iíJ's- IIIX |j ábyrgðarfjelagið cins og hefir verið sýnt með saman- burði bjer í blaðinu. Umboðsmaður cr b. i. klistjánsson, á Ísaíiðri. 160 „Við erum í útbænum Daniló,“ svaraði Mulski. Og bann bætti við: „Komdu — þessa leið!“ i’eir gengu inn í myrkt og mjótt sund. Þegar þeir voru komuir fram hjá nokkrum húsum, greip Mulski skyndilega í hendina á Jean, og leiddi hann inn í sund er vav svo þröngt, að þeir gátu tæpast gengið hvor við annars lilið og með hand- leggjunum gátu þeir vel náð til búsanna beggja megin. Jean starði undrandi á Mulski. „Hvaða erindi eigum við hjer,“ hugsaði hann. En hann var svo vanur að reiöa sig á Mulski og viðurkenna yfir- burði hans, að hann fylgdi honum orðalaust. Eptir nokkra stund stanzaði Mulski skyndilega og Jean sá. að hann barði með hnefunum á lítinn skíðgarð, er lá fyrir framan þá. XI. Götuupphlaup og afleiðingar þess. Mulski barði á skíðgarðinn með löngum og ákveðnum höggum, er 157 finnur þú undirkeima. Á eigiulegum Moskóvíta þarf ekki mikið að snerta til að verða var við austurlenzka myrkrið. Jean sá hin marg- víslegu kyn, er finnast í þessari eldgömlu höfuðborg, hæði frá Evrópu og Asíu. Hanu sá Kússa klæ lda eptir nýjustu tízku, ífrökkum og með pípuhatta, við hliðina á bændum úr Kákasus í loðkápum sínum. Smá- Rússann í sauðskinnsfeldum sínum ásamt rússneskum húsgöngurum og betlurum i þeirra óþrifalegu og pestnæmu druslum. Það var laugardagskvöld, sem þeir komu til Moskva, í helgistaðnum Kreml hyrjaði helgihringing kirknaklukknanna. Hvílíkur hljórour, hræði- legur og skerandi í eyrum. Það var líkast því, sem kirkjuklukkurnar væru að heyja bardaga, hverjai við aðra, til þess að sú kirkjan er sigr- aði feugi fiest ai hinum trúuðu sálum. Sá, or hlustað hafði á allar hringingarnar, hefði átt í hættu, að verða utan við sig af háreysti þeirra. Jean Marback hafði ekki forðast mikið. Þegar liann var barn að aldri hafði hann ferðast til nokkurra staða á Þýzkalandi, og það var eina ferðin hans. Síðan hafði hann tæplega fæti stigið út fyrir endi- mörk Parísarborgar. I kyrð hafði hann gegut starfa sínum í Eldhoims-

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.