Vestri


Vestri - 06.10.1906, Blaðsíða 4

Vestri - 06.10.1906, Blaðsíða 4
 198 V E S T R I. 49 tbl. Hjá S. Á. K r i s t j á n s s y n i fást 4 tegundir af margarine, hver annari betri. Sjerstaklega er hægt að mæla með 1. tegundinni sem komnú með »Ceres,< aíar erfitt að þekkja það frá góðu nýstrokkuðu íslenzku smjöri og kostar pundið 60 aura. ■gggsggs&ggsæc Brauns Yerzlun hefir ávalt miklar birgðir af: Tilbúnum karlmannafatnadi úr ágætu etni og með laglegu sniði frá kr. 20; 24; 26; 28; 30. Drengj afötum at öllum stærðum frá kr. 4,50—800. Góðar fóðraðar vetrartreyjur frá kr. 7- 8—10-II. Sterkar erfiöistreyjur og erfiðisbuxur frá kr. 2,40—3,30—4,00. Milliskyrtur 1,30—1,40—1,75. kr. Nserfatnaöur mjög ódýr. Iieztu vindlar í hænum eru Braun’s VINKLAR. »V-E-S-T-R-r byrjar VI. árgang sinn með byrjun nóvembermánaðar næstk. Nýir kaupendur að VI. árg. »Vestra* íá í kaupbætir hina ágætu sögu sem nú er að l:oma út í blaðinu Hrakförin kring um jörðina, ............. sem er einhver sú skemmtilegasta neðanmálssaga, er birst hefir í íslenzkum blöðum. Auk þess fá þeir í kaupbætir Dægradvöl I. og H. og fá þannig sögusafn, sem er allt að því jafn mikils virði og blaðið kostar. Aulí Jtess cr í ráði að fji 'ga toluhlöðum næsta árg. eða gcf'a út aukarit, er fylgi hiaðinu til alira kaupenda, svo þeir fái 1 ailt uin 60 arkir um árið. Iffip Notiö tækifæriól TKi Pantið VI. árg. »Vestra.< Útsölumenn fá góð ómakslaun. Til sölu með góðu verði: mótorbátur 6 tonn að stærð, tæpra þriggja ára gamall, byggður úr eik og furu, hefir 10 hesta steinolíuhreyfivjel, og fer 6 mílur á 4 tímum. BÁTURINN KOSTAR 5,500 KR, Einnig getur kaupanéi fengið veiðarfæri og annað er bátnum fylgir með mjög fjóðll verði. Semja má við: Ingólf Jónsson Hmfsuai. J»eir, er vilja taka að sjer ræstun um skemmri eður lengri tíma gegn ríflegri borgun, eru beðnir að senda tilboð síntilprent- 8miðju Vestfirðinga. — Tilboðunum verður að fylgja kaupupphæð. W UPPBOÐ -Wi verður haldið í Hnífsdal laugardaginn 27. októbermánaðar í verzl- unarhúsum Guðm. Sveinsssonar og byrjar á hádegi. Þar verður selt: Alls konar álnavara. J árn vara. Kramvara. Yeiðarfæri. Kassar, tunnur o. fl. Enn fremur 3 fiskibátar. Munirnir verða seldir tyrir það boð sem fæst. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 29. septbr. 1906. Magnús Torfason. m w 9 W o 0 É i É É DANMÓTORINN. Það betir nú veiið hlje á nuglýsingum um þeuna heimsfreega mótor, og stafar þan al þvi j ð aðsóknin allt til þessa hefir verið svo roikii aö veiksr iðjan hefír tapl. hatt undan, þrátt fyrir það að hún er ; ú stansta, og litfir mest vinnuafi, a<’ slíkum verksm. á No ðurlöndum, cg þrátt lyrir meiri yfirvinnu nú en nokkru sinni áður, Það msetti fetla að allur sá aragrúi af mótorverksmiðjum, sem síðustu árin hafa þotið upp eins og gorkúlur, hetðu dregið frá þeim sem fyrir voru, en það er ekki tilfeilið, aðsóknin að „DAN“ hefir aidrci verið meiri en nú. Þetta virðist hin áþieitaniegasta sct.uun tyrir hve »Dan« mótorinn um allan heim þykir bera af öðrum Steinolíu-mótorum. Engleudingar, sem sjálfir eru með hagsýnustu og verkhygguustu þjóðum heimsins, og rru viðurkenndir fyrir að gripa ekki til útlends Fabrikats, nema knýjaridi nauðsyn beri til. — Þeir hafa þrátt fyrir fjöida verksmiðja í landinu sjálfu, eptir nákvæma rannsókn, sem sjálf stjórnin hefir hafið, ekki kynokað sjer við að kveða upp þann dóm að »DAN“ vseri yfirburða mesti mótorinn Japanar fctm 1 ölium v<)k!egvm gieiiitm er metta uppgacgtþjóð hafa einnig fengið sjer »Dan« mótor til fyrirmyndar. — Og í öllum löndum heimsins ryður hann sjer áfram með slíkum hraða, sem engiu dæmi eru til. Það sjest varla útlent tímarit, verkfræðislegs efnis, sem uokkuð kvci u 1 að, að ekki minnifct það á »Dari« mótorinn. — Og gerir hann því Döuum mikiun heiður. -- HmiiiunmiiiiiMiimiwiiiN ■<!&------£> ◄K Þeir sem ætia að lá sjer »Dan« mótor i vetur eða næsta vor eru vinst mlfga beðnir sem allra íyrst, að snúa sjer til næsta agents »Dan«-mótorsins, sr o mótorarnir geti oiðið tilbúnir í tæka tlð. Sjerstaklega er nauðsynlegt að senda pöntun sem fyrst, ef hátar eiga að tylgja með. — Til þess að giynna á því sem senda þarf, af bátum frá Danmöiku, verða í vetur smíðaðir bátar eptir pöntun, á batasmiðaveikstæðí er urdirritaður setur á stotn á Pa t r e k s 1 ir ði, og veiða mótorarnir líka iunsottir þar. I ii þessaia háta verður að eins uotað gott efni og úrvals smiðir. Eö? í Reykjavík, á Seyðisfiiði og et til vill á Eyjafiiði, geta mena einn- ttð ig fengið smíðaða mótoibáta með því að snúa sjer til »Dan«-mótor- agenta á þassum stöðum. Patreksfiiði, í ágúst 1906 PJETUR A. ÓLAFSS0N. f asm__________________________________________ ■ ________ áb 158 banka; starfskyldau og eptirgrennslanir iians utn morðingja föður. sins skiptu tímanum. Tómstundirnar notaöi liann til lesturs og náms er- lendra tungna. Aö ferðast yíir takmörk Frakklands hafði eigi honum í hug komið. Nú gekk liann við hlið Mulskis, soin stöðugt, hjelt áfram. I’cir gengu eptir breiðu stræti, er liggur gegn um Moskva frá norðvestur hlutanum til Kreml. Jean var nær því orðinn ær af háreystí kirkna- klnkknarma; búðarljósin urðu að viliiíjósum, óvani haus við að ferðast í stórborgum og ryðja sjer braut gegn um mikinn mannfjölda virtist koma honum til að dreyma. Hann skildi enn þá ekki hreyfinguna í kring um sig; tæpast að hann vissi hvar liann var. „Þarna sjáið þjer helgistaðinn Kremi,“ sagði Mulski fremur stuttur í spuna. Jean lypti upp höfðinu og leit í kring um sig. Fyrir framan sig sá hann stórvaxmar skuggamynrlir af tiinum tnörgu kirkjum með eÍD- rænings- og ókcnni-legu hyggmgariagi.; ,.u m <>.' gguar <• j»iir Babýlónskri gerð, aörar með hjáituhvolf og ,, , 1 ■ M, :íii r Ijöuauðu 159 í alls konar litskrauti. í kring um bæinn, er eigi var annað en kirkjur og krossar, lá víðáttumikill garður, líkari hegningarhússgarði, en vam- argarói um holgistað voldugrar þjóðar. ,.Krem)! Kreml!“ Jean stoð hugsandi, er hann sá þenna minnisvorða helgistað. „Áfram! Áfram! Annars getur verið, að við ekki hittum vini vora þar sem við væntum þeirra.“ i'eir lijeldu áfram og fóru yfir hrúna, er liggnr yflr Moskva-fljótið, undir brúuni rann kolraórautt fljótið seinlega. Mulski fór gegn um fjölda af smágötum og sundum, er láguíótal krókum. Allar voru þær illa upplýstar, saggasamar og forugar. Jeau lá við að detta í hverju spori. Mulski nefndi nöfnin á öllum þeim götum, er þeir fóru um, voru sun: þeirra mjög smekklaus og siðleysisleg. Þegar þeir höfðu gengið hjer um hil háittima sagði Pólverjinn: „Nú erum við komnir áleiðis!11 „En hvar erum við?“ spurði Jean.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.