Vestri


Vestri - 01.12.1906, Blaðsíða 3

Vestri - 01.12.1906, Blaðsíða 3
4- tbl. V E S i R í Gullið. Nú eru Reykvíkingar farnir að tak i til starfa að undirbúa sig að bor i eptir gullinu, byrj iðir á vr tíisvoitingum í því skyni. lícilsuhæli fyrir berklavcika. Oddtellow Reglan í Reykjavík ætlar að gangast fyrir stofnun heilsuhælis fyrirberklaveika. Hefir hún haldið málfund f því skyni máliau til undirbúnings. Laiidlækiiiscmhættið er veitt Guðm. Rjörnsyni hjer- aðslækni í Rvík. Síldarvciði Norðnianiia við Island v ir þett i ár 141226 tunnur, og er tunnan talin 19 -20 kr. virði. Síra Jcs A. Gíslason í Mýrdalsþingum hefir samkvæmt umsókn fengið lausn frá prests- sh'tap án eptirlauna. Fyr 'irlestur um ísafjörð og f r a m t f ð h a n s hjelt sira öuðrn. Guðmunc tsson frá Gufurlal í Good- Templarhú sinu sunnudagskvöldið 25. f. m. Fremui- vul' Þar fátt áheyrenda — miklu færra, ön vænta mátti þegar slíkt mál var á d ag 'skr.a og ílutt af manni, sem er jafn sn jall G<? vel .máh farinn «>g Guðm. Guðní. Ræðumaður d.valdi len,gBt v'ð, að lýsa ástandinu í bæn.um í ýmsitm greinum, og hvorjar fram tíðarvonir vSi'u a þvi byggjandi, dró h.ann enga dul á galla bæjarins og bæjnrli fsins, og vintist að- altilgangur ræðum. vera, að opna augu bæjarmanna fyrir „afleiðingum þeírra. Hann vildi segja bæt.um til syndanna upp í opið geðið á ho.nurn. Eptir að ræðumaður .hafðí lokið máli sínu tóku til máls: bfelgi ðvoinsson hankastjóri, Magnús Ton'ason bæjarfó- geti og Guðm. Bergssou pó stafgrci'ðslu- :maður. Bæjaafógetinn valc.fi »jer 3nð góða hlutskiptið; þótt.i honm’u Jt«ðum. hafa málað skuggana of dökka.- Hinir ræðumenn tókn í strenginn með Guðm. Guðm., fylltu flokk þeirra „vinan na, er til vamms sögðu.“ >Kong' Tryggve< kom hingað i gser og- með hon- Um allm argir farþegfir, 'par á meðal tnargir Dýrfirðirvgar soöggva ferð hingað til bajjarins. Niöurjöí'nun aukaútsvara á Isa firði, hefir nú farið fram og var upphæðin SJooo kr. en gjaldendur 461. í íyrra var jafnað niður 6200 kr. en gjaldendur 402. Gaiulir peuingar fundust í jörðu nýlegt1 í Rollag t Jarlsberg í Norvegi. Það voru 200 silfurpeningar, þar á meðal 2 peningar frá kalífanuti.' í Bag- dad, 1 frá Konstantínópei1 og 10 þýzkir peningar frá ic>. og n. öld. Bnnfremur func lust með Peningunum mjög fallej fur silfur- hrirtgur, tvíbrotinn, og silfursúla mjög fögur. Álitið er, að fjeð sje frá því litlu eptir 10 0«. Það Var þegar sent til íorngr ipasafns- ins í Kristjantu og ver ður þar rannsakað nákvæmar. Fæst í ollum verzlunum sem hafa gott úrval af vörum, Formannasjóðcrian. Þeúr gártdir formenn í Norður- Isafj trðarsýslu, er sa'kja vilja um styrk úr »Styrktarsjóði gamalla form anna í Norður-ísatjarðarsýslu, eiga að hafa sent umsóknir sínar til undirritaðs fyrir 31. desbr. þ. á Skilyrðin fyrir styrkveitingu úr sjóðnum eru, að umsækjandi ekki þiggi af sveit, sje 50 ára að aldri, hafi verið formaður á opnum bát í Norður-ísafjarðar- sýslu að minnsta kosti í 25 ár og sattni þetta með vottorði tveggja áreiðanlegra manna. l Vigur, 10. nóvbr. 1906. 9 I umboði stjórnar sjóðsms. Sigurður Stcfánsson. ALFA smjerlíki hefir sama ilm og keim og bezta skilvindu smjör. CRAWFORDS 1 j ú f f e n g a B I S C U I T S (smákökur) tílbúið af Wni. Crawford & Sons Edinburg og London, STOFNAÐ 1813. Eínkasali fyrfr ísland og Eæreyjar: F. Hjocth & Co. Kjöbenhavn K. ■■ 1 1 III ilJliii II "T S8HHHHBHMMI Nýjar birgðir af |JJ ágætum úrum fyrir dömur og herra komu með síðustu ferðum. S. Á. Kristjánsson. ið hinum atarhentugu J-Ó-L-A-G-J-Ö-F-U-M sem þjena fyrir alla, sem vilja gleðja vini og vandamenn, börn og gamalmenni, • og fást í „GL ASGO W“ „GLASGOW" selur: Smjör, Tólg, Mör, Kjöt, Rullupylsur, og Landskóleður í húðum J/s hiðum, J/4, og skæðum. lif þið viljið kaupa ódýrar, vandaðar og góðar Saumamaskínur eigið þið að kaupa þær hjá S. A. KRISTJÁNSSYNI. |JER MEÐ tilkynnist öllum þeim sem hugsa um húsabyggingar á næst- komandi vori, að jeg undirritaður veiti móttöku timb- urpöntunum fyrir timbursala J. Go Eiríkssen frá Mandal, scm útvegar allar tcgundir af við, unnum og óuiinum og smíðar hurðir og giugga úr mjög vöuduðu cfni. Ennfrcm- ur tiiliöggin liús cf óskað cr. jjpSg— Þeir sem óska að koma- ast í samband við timbursala þennn, geri svo vel að snúa sjer til min sem fyrst. Borgunarskilmálar mjög vægir. ísafirði, 30. növ. 1906. Sigurður Hafliðason $j0$T Biðjið jafnan 11111 ÁSTROS I CIGARETTEN I TlP TOP ® og önnur hin alþekktu merki vor á vindlum pappírsvindlum og tó baki, þá getið þjer verið áreið* nlega vissir um, að fá tyrstu egund af vöru. Karl Petersen & Co. Köbenhavxr 4Í -Úuniitóhak, Rjói, Rcyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst í flestum verzlunum. C. W, Obel, Aalborg. Stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Ghr. Fr. Nielsen. Reykjavik, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundt’m frá beztu verksmiðjum og verzl- .unarhúsum erlendis. ÍTI------------------------ % «55 Ljósmyndastofa «►•«» Björns Pálssonar «►•◄» er opin á hverjum virkum degi frá kl. 8—7, og á helgumdög- um jrá kl 11—21/*. Aðra tíma dags er engan þar að hitta. Það auglýsist hjer með að io hundruð að fornu tuati í jörðinni L a u g a b ó I í Laugardal í Ogurhreppi fæst til ábúðar frá næstu fardögum, um leiguna má semja við Einar Þorsteins- son á Eyri í Skötufirði eðaHaf- liða Baldvinsson í Bolungarvík. Bolungarvík, 29. nóv. 1906. Hafliði BaldYÍnsson. Járnrúmín eru nú aptur komin í Braun’s verzlun ,Hamburg.‘

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.