Vestri - 08.12.1906, Page 1
Útgefandi og ábyrgðarmaður. Kr. H. Jónsson.
VI. árg.
ÍSAFJÖRÐUR, 8. DESEMBER 1906.
Np. 6
5
i
5
*l
•I
«1
■0^0
Jóh. Þorsteinsson
umboðsmaður fyrir lífs-
ábyrgðarfjelagið „Standard“.
Heima kl. 4—6 e. m.
Blaðamanna-ávarpið.
°g<> < _
'í i 51*
c 51;
|
1» *
I
S t ú k a n
„ísf irðingur"
nr. 116
heldur fundi á sunnudögum
*íl°
51»
51»
51»
5P
„ísland skal vera frjálst sani'
bandsland við Danrnörku og skal
með sambarrdslögum, er ísland
tekur óháðan bátt í kveðið á um
það, hver máleíni ísland hljóti
eptir ástœðum landsins, að vera
sameiginleg mál þess og ríkisins.
í öllum öðrum málum skulu
íslendingar vera einráðir rneð
konungi unr lögjöf sína og stjórn,
[og verða þau mál ekki borin
upp fyrir konungi í ríkisráði
Dana.“]
t’annig hljóðar aðalinntakið í
ávarpi því er vjer gátum urn í
síðasta biaði, að 6 íslenzkir rítstjórar
hefðu skrifað undir. Vjer gátum
þess þá að „Vestri-‘ væri sam'
þykkur þeim kröfum í þessu á-varpi,
er tilheyra sambarrdslögum milli
landanna. Um þær virðast líka
allir sammála. Það eru þau sam-
komulagsatriði, sem alþingismenn
komu sjer saman um í sumar og
sem blöðin þá Ijetu vel yfir, og
voru því með því búin að lýsa
samþykki sínu á.
En öðru rnáJi er að gegna um
atriði það sem hnýtt er aptan í
þessa aðalkröfum og sem vjer
höfum sett á milli hornklofa í kafl-
anum sem vjer tókum upp. Vjer
verðum, eins og margir fleiri hafa
þegar látið í ljósi, að álíta, að það
sje alveg óþarft, að fara að semja
við Dani um það, hvernig vjer
ætlum að haga meðferð sjeriuála
vorra, þegar vjer eruni orðnir ein-
ráðir með konungi um löggjöf vora
og stjórn í þeim málum. Þá koma
dagar og þá koma ráð, og sjeum
vjer búnir að ná þeim samningi við
Dani, að þeir láti sig þau engu
skipta, þurfum vjer ekki að spyrja
Þá um hvar eða hvernig vjer leggjum
þau fram fyrir konunginn.
Oss dettur i hug sagan af kerl-
ingunni, sein var iofað sexræðing
með öliuin farvið, ef hún gæti
þagað meðan verið væri að setja
hann niður til sjávar. Þegar komið
var miðja leið hropaði hún : „Eiga
árarnar og seglin að fylgjameð?“
og missti þannig af gjöfinni.
Skrifstofa
fyrir almcnning '^HI
í Tangagötu 17. Opin að
jafnaði kl: 12—1 á. hd. og 6—7 e.
h. hvern vlrkan dag.
verðum að semja við Dani urn,
Það getur vatdið grundroða og
spitlt samkomulaginu og eyðilagt
allt saman.
Páll sál. amtm. Briem áleit það
þýðingamikil rjettindi fyrir ísland,
að ráðherrann ætti sæti í ríkis-
ráðinu; hann var svomerkurmaður,
að harla ótrúlegt er að hann hafi
staðið einn uppi með þá skoðun.
Þegar þetta ákvæði var sett irm í
stjórnarskrána litu flestir þannig
á að það væri að minnsta kosti
hættulaust og þá var það samþykkt
með öllum atkv. á þingi nema einu.
Náum vier þeim rjettindum að
vera einráðir með konungi um
löggjöf /ora og stjórn, getum vjer
breytt þessu ákvæði hvenær sem
oss þóknast, um leið og oss
pitist að gera aðrar stjórnarskrár-
breytingar.
Vjer erum ekki í neinum efa um
það, að fáum vjer aðalkröfunnifram* 1
gengt verður ekki langt að bíða,
þar til framkoma ýmsar tiflögur
um breytingar á stjórnarskránni og
stjómarfarinu í sjermálum voruro.
Því finnst oss sjálfsagt, að gera
öllum slíkum bróytingum er menn
hugsa sjer, jafnt undir höfði og
geyma allt þjark um þær, þangað
til úrslit þeirra eru algerleg kominn
i vorar hendur.
Vjer verðum að láta oss skiljast
það, að ætluin vjer af einlægni að
taka saman höndum, til þess að
standa sameinaðirgagnvartDönum,
verðuni vjer að láta allar aðrar
sakir í salti liggja á meðan, og
enginn má ætla sjer að nota neitt
yfirskin til að koma fram sínum
óskum í þeim málum, sem eru
sambandslögunum óviðkomandi og
vjer gætum eins jafnað á eptir.
f’annig getur farið fyrir oss ef
vjer förum að blanda sjermálum
vorum og fvrirkomulagi á stjórn
vorri, sem vjer einir höfum atkvæði
um, saman við þau mál, er vjer
Blaðamannasamlagið hefir að
vísu gefið þá skýringu, að það
ætlist ekki til að neitt ákvæði um
þetta verði sett inn i sambands'
lögin, heldur að eins að minnst
-----------
Allir vita, að það borgar sig alltaf bezt, að verzla í
WT EDINB0R6,
en nú fyrir jólin borgar það sig betur, en
nokkru sinni áður,
þar sem gefinn verður 10—15°|0 af-
sláttur á allri álnavöru og glysvarning
frá 10. til 24. þ. m.
Auk þessa skulu menn vita,
að verzlunin er vel birg af öllum
nauðsynlegum vörum, sem menn þurfa
fyrir hátíðina.
væri á það í ástæðum fyrir lög'
unum. Það getur auðvitað ekki
skemmt, þótt þar væri tekið fram,
að sjermál íslands þyrfti ekki að
bera upp í ríkisrráði Dana fremur
en íslendingar sjálfir vildu, þótt
það leiði af sjálfu sjer að því er
slegið föstu, ef sameiginlegu málin
eru talin upp í sambandslögunum
og ákveðið að í öilum öðrum málum,
(en þeim sem upp eru talin) skulu
íslendingar vera einráðir með kon-
ungi um löggjöf sína og stjórn.
En að fara að setja nokkur ákæði
um hvernig eitt eða annað sem
sjermálum vorum viðkemur verði,
getur ekki átt við.
í fullu trausti þess að ávörps-
mönnum sje alvara. í aðalatriðnnum
og að þeir noti ekki þenna auka-
fleigtil að splundra samkomulaginu,
tekur „Vestri" undir ávarpsatriðin
að öðru leyti en því sem hjer er
tekið fram. Oss er þetta mál svo
hugleikið að vjer viljum forðast
allt sem ágreiningi getur valdið.
Ef vjer með gætni og stillingu
höfum allan hugann viðaðheimta
frjálst samband við Dani mvð á-
kveðnu sjermálasviði og fullri
sjálfsstjórn í sjermálunum, látum
öll agreiningsatiiði innbyrðis iiggja
á roilli hluta á meðan og evum
allir sammála, getum vjer óefað
vænst góðs árangurs, eins og horfur
eru nú á málum vorum.
Ávarp til íslendinga
frá
Hcilsuhælisfjclaginu,
er stofnað var 13. nóv. 1906.
Berklaveikin er orðin hættu-
legastur sjúkdómur hér á landi.
í öðrum löndum deyr 7. hver
maður af berklaveiki, en 3. hver
maður þeirra, er deyja á aldrinum
15—60 ára. Hér á landi er veikin
orðin, eða verður innan skamms
álíka algeng, ef ekkert er aðhafst.
ílion mikli manndauði og lang-
varandi heilsumissir, sem berkla-
veikin veldur, bakar þjóðtjelaginu
stórtjón. í Noregi er þetta tjón
metið 28 miljónir króna á ári;
hér mun það, ef veikin er orðin
jafnalgeng, nema um 1 miljón
króna á ári. I?ar við bætist öll
sú óhamingja, þjáningar sorg og
söknuður, sein þessi veiki bakar
mönnum og ekki verður metið
til peningaverðs.
Berklaveiki var áður talin
ólæknandi, en nú vitum vér að
hún getur batnað og það til fulls,
ef sjúklingarnir fá holla vist og
rétta aðhjúkrun í tíma í þar til
gerðum heilsuhælum. Það hefir