Vestri - 08.12.1906, Blaðsíða 4
íö
r, v
K 1.
5 tb.
CHR. FR. NIELSE-N
umboðssali og verzlunarerindreki
er væntanlegur til Isafjarðar síðast í janúarmánuði næstkomandi.
Hefir hann þá meðferðis óvenju mikið úrval af allskonar sýnis-
hornum, fjölbreyttari en nokkru sinni áður hefir þekkst.
Allir kaupmenn ættu því að bíða með innkaup og pantanir
þangað til, svo þeir geti valið úr því nýjasta nýja.
Það gerir betup en borga sig.
Tii jóiúnna
í'ást ýmsar mj0g smekklegar voriir, heutugar til jólagjaía, í
VERZLUN JÓH. ÞORSTEINSSONAR.
Kæiti;
s»
í*
Munntóbak, ltjól, Reyktóbak
og VindJar frá undirrituðurr
fæst í flestum verzlunum.
C. W. Obel, Aalborg.
Stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu.
Umboðsmaður fyrir Island:
Chr. Fr. Nielsen. Reykjavik,
sem einnig hefir umbo'E Fiu
á flestum öðrum vöruteguncium
frá beztuverksmiðjum ogv i:d-
unarhúsum erlendis.
-«iö
Ljósmyndastofa
Björns Pálssonar «►•<»
er opin á hverjum virkum degi
frá kl. 8—7, og á helgumdög-
um frá kl 11—S1/^.
Aðra tíma dags er engan þar
að hitta.
Ef þið viljið kaupa ódýrar,
vandaðar og góðar
Saumamaskínur
eigið þið að kaupa þær hjá
S. A. KRISTJÁNSSYNI.
Vestfirðingar,
sem ætla að kaupa skip, — eða að
flytja ti) Reykjavikur, — eða að fá
sér jarðneeði á Vestur- eða Suð-
urlandi, geta s k r i f a ð
Sigfúsi Sveinbjörnssyni
fastelgnasala í Keykjavík.
—WaBaÆ.áfcátt, ^ u: B i,
Tryggið líf yöar
í
„S T A R.“
—aKIMHgglM^
PV * 'iy er bezta og ódýrasta líis-
IIAN ábyrgðarfjelagið eius < g
hefir verið sýnt með samai -
burði bjer í blaðinu. Umboðsmaður cr
S. A. Krlstjánsson, á ísaflri'.
Eigandi stórrar verzlunar bg
útgerðar á Suðurlandi vill selja
h á 1 f a verzlun og útgerð sína dut -
andi manni og félaga, sem getur
tekið að sér meðforstöðu og alltm
„rekstur ‘ nefndrar v e r z 1 ú n a r og
útgerðar. — Tilboð sendist
Sigfúsi Sveinbjörnssyni
fasteignasala ■ Reykjavik.
JER MEf) tilkynni t
öllum þeim sem hugsa u:n
húsabyggingar á næst-
komandi vori, að jcg
undirritaður veili móttöku timb-
urpöntunum íyrir timbursala «J.
Gc RÍPÍkssen frá Mandal,
scui útvcgar allar tcgundir af
við, unnuui og' óunnuui og
smíðar hurðir og glugga úr
mjög vönduðu efni. Ennfrem-
ur tilhöggin liús ef óskað er.
Þeir sem óska að koma-
ast í samband við timbursala
þenna, geri svo vel að snúa sjc r
til mín sem fyrst.
Borgunarskiltnálar mjög vægir.
ísafirði, 30. nóv. igoð.
Sigurður Hatliðason
Það auglýsist hjer með að io
hundruð að fornu mati í jörðinni
L a u g a b ó I í Laugardal í
Ogurhreppi fæst til ábúðar
frá næstu fardögum, um leiguna
má semja við Einar Þorsteíns-
son á Eyri í Skötufirði eðaHaf-
liða Baldvinsson í Bolungarvík.
Bolungarvík, 29. nóv. 1906.
Hafliði Baldvinsson.
Sigfus SYeinbjörnsson
fasteignasali í Reykjavík
befir bæði til söiu og leigu úi*va3
af fasteignum í Reykjavík,
skipum (þar á meðal mótos‘-'‘ og
gufuskip), verzlunarsföðum,
sveiia- og sjávarjörðum á
Vestur- og Suðurlandi, — þar á
meðal nokkur nýiosnuð ágsetis
jarðnseði. I úrvali þessu finnant
flestallar tegundir islenzkra
lilunninda.
EmSvEKKSE?' ESiæSEa
Verzlunin ,Glasgow‘
eign Skúla Einarssomir,
er hagkvæmasta pen-
ingaverzlun á Isa£ipði.
Preutenjiója Veatiírðiuga.
iiimimujiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiHiiiiiiiiiii.'iiiiiiifmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiMiiiiiiiimiiiimiiiifi
f mr R E Y N I Ð
hin ágætu vín t. d.
Amontillado, Madeira, Sherry og rauð og hvít Portvín
m
frá
A
LBERT
. CoHN.
m
Þessi vín eru efnafræðislega rannsökuð um leið og
þau eru látiu á flö-.kurnar, og á miða, stúthylki og t'ippa
hverrar flösku er sett innsigli efnasmiðjunnar,
Þessi vín fást á ísafirði hjá
/
Arna kaupin. „Sveinssyni.
Abyrgð er tekin á því. að vínin sjeu hrein, ómenguð
þrúguvin ug má fá þ iu frá Alhert B. Cohn, St. Annœ-
Plads 10 Kjöbenhavn. Hraðskeytaárítun Vincohn.
AUar frekari upplýsingur gefur
r 1
Arni Svemsson á Isafirði.
mmmimummmiiiiiiiaHimiMmmiiimmmmmmim.
i
í - ■'
DANMÓTORINN. "W
Það i etii iiú veiíð hlje á auglýsingum um þenna heimsfræga
móto:, og staíar þnð ai því 1 c uö óki in allt til þessa heflr veiið
svo daikii að vei k- ið.jau hefir tæpl. liaít undan, þiátt fyrir það
að hún er ; 1 stæista, og btfii mest viunuafi, af slíkum verksm. á
, No ðuricridurn, c g þratt fyrir r.,eiri yfirviimu nú en no' kru sinni
V áðui. Það niatti ætla að allui a aiagrúi at mótorverksmiðjnm
sem siöustu áiin -h.ifa þotið tipp eins og gorkúlur, betðu dregið
áfrá þeim sem fyrir voru, e. það er ekki tillellið,
aðsóknin að „D fllíM hevir aildrei verið meiri en nú.
yr Þetta virðist hin áþieilaniegasta söunun lyri, hve >Dan«-mótorinn
Ó ■! um aiian heim [rykir bera af öðrum
Á Sfeinofíu-mótorum.
m Englenííingar, sero sjáifir eru með hagsýnustu og verkhyggnustu
þjóðum i.eimsins, og oru viðuikenr dir lyrir að grípa ekki til utlends
fabrikat:, n«n,» ki'.ýjandi ru uðsyn bei i til. — Þ e i r hafa þrát-
fyiir tjölda ve ksn iðja i iandint sjiJfu, eptir r ákvama lanmókn,
sem s.jálf stjórnin hefir bafið, ekki kynokað ajer við að kveða upp
þann dóm
að „ D A Ci “ veeri yfirburða mesti mótorinn
ífjj) .Japat Mi sem í ölluri, c . kicgt ni gicji.t.ni n niotí upþgangsþjóð
áhala eiiuiig íengið sjer »Dau« mótor til fyri)myndar. — Og i öl'um
löndum beimsins íyður bai n sjer ál'ram með sliknm hraða, Sem
engin difemi eru til.
2L Þ«ð sjent varla úllei.t tlmaiit, verkiræðislegs etnis, sem nokkuð
'w' kveður að, að ekki muii.i.-t það á »Daii« mótorlnn. — Og gerir
Ajá hann þvi Dónuin inikiun heiður.
ÆOv iiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiuumlin__
<5 e> <3..v:♦»
Þeir sem æt'a að fa t-jer »Dan« mótor i vetur eða næsta vor
íý;j eru vinsamlnga beðnir sem al.i* yi t, r. ð enún sjsr tiln»staagents
áf »Dan« roótorsíns, s o m tora. Ir g«ti oiðið tiibúnir í tæka tið.
Sjerstaklega er n..uí; <yiiieg; :.ð 1 da pöntnn *.<?m lyist, ef b&tar
eiga að fylgja með. — T l þ>, ,ð giyniáa A því sem senda þarf
af bátum frá Dnumöihn, vert> a í vetur smiðaðir bátar eptir
© po.ituu, á bátasn íðave, kstæði er undirritaður setur á
st.,i 11 á P • t r e I; s t i r ði, og ve ða n.ótoiainit iika innsettir þar
• Tii þéssaia báta Verður r.ð eins notað gott efni og urvals smiðir.
í Reyiijavík, Seyðisfiiði og e! til viil & Eyjafiiði. 'geta menú einn
ig fengið smiðaða mótorb&ta ir,eð því að sr.úa sjer til »D»n«-mótor-
agerita á þsssunu fitöðum.^
Patreksfii ði, í ágúst 190(1
©
A
á \
i jíA
PJETUR A. ÓLAFSSON.
ötto Monsted
danska smjorlíki
er bezt.
'mmmmm
I
i