Vestri


Vestri - 27.02.1909, Blaðsíða 3

Vestri - 27.02.1909, Blaðsíða 3
17. tbl. V E S T R I 67 ♦ * S Oddur Gíslason, $ t ♦ ♦ bókbindari. 4 ▼ © ♦ ^ S<md8træti Ss9, Ísaíirði. J Ráftlicrraskifti eru nú fyrir dyrum eða að gerast þessa dagana. Eftir símfregnum að sunnan eru líkindi til þess, að það verði Björn Jónsson ritstjóri ísafoldar, sem sest í ráðherra- sessinn. Fáir munu að vísu álíta, að flokkur frumvarpsandstæðinya sé svo þunnskipaður, að hann eigi ekki völ á betri manni i þá vanda- stöðu. En hér sannast hið forn kveðna, að það er hver silkihútan upp áf annari. Síwii'regiiirnar, sem nú eru í blaðinu, eru þannig til orðnar, að ýmsir bæjarmenn hafagengiðífregnskeytasamband með Vestra, og fá þær sendar og prentaðardaglega. Enþóttmargir bæjarmenn hafi þannig séð þær áður, þykir blaðinu sjálfsagt, að flytja þær vegna utanbæjarkaup- enda, sem, ef þeir búa hér nær- lendis, með þessu móti fá ágrip af þingsögunni mikið fyr í Vestra, en sunnanblöðunum. Kyenfélagið „Ósk“ lék tvo gamanleiki nú um helg- ina. Annað hefir ekki verið leikið hér í vetur, nema hvað st. Hulda sýndi einn smáleik á kvöldskemt- unum sinurn. í bæði skiftin hefir einungis kvenfólk leikið, og er það af forvitrum tnönnum talinn VOttur þess, að nú sé að renna Upp ný kvenöld, þar sem hlut verkum milli karla og kvenna verði skift gagnstætt því, sem áður hefir átt sér stað. « lík í er bezta og ódýrasta lífs- 11/1 IV ábjrgðarfélagið e ns og sýnt hefir verið með saman- burði hjer í blaðinu. Umboðsmaður er 8. A. Kristjánsson, á tsafirði r** <g Þorsteinn Guðmund$s*n, | Smiðjugötu 7. 0 Sauinastofa. 4 1 Fataefni. | Tilbúin föt. | Hertur og saltaður SMOKKUR til sölu bjá undirrit- uóum. ísaflrði, 24. febr. 1909. S. Carl Fr, Löve. Kaupið ávalt „Sirius“'s afbragðsgðða Konsum- og Vanillechocolade. Ljósmyndastofa mmm Björns Pálssonar mam er opin á hverjum virkum degi frá kl. 8—6, og á helgum dög- um frá kl. 11—2V2. Aðra tíma dags er engan þar að hitta. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Halldór Gunnlögsson. „Kgl. oktr. Brandassnrance“ er elzta og áreiðanlegasta bruna- bótafélag á Norðurlöndum. Umboðsmaður: Leonh. Tang & Söns verzlun. Hlutafélagið .Ylkingur1 tekur að sér alskonar húsabyggingar, bæði úr timbri og sleini, selur byggingarefni, semur áætlanir og býr til t*lkningar; hefír fyrirliggjandi: hurðir, glugga, kommóði’ir, rúmstæði, borð, skápa o. m. fl. Menn semji við stjórn félagsins: Jón P. Gunnarsson, Guðm. Þorbjarnarson, Sigurjón Jónsson. Spariö peninga! Stærst og ódýrast úrval af Sængurdúk (frá 0,90). — Drangjapeysur. — Kaskeiti.—Drengjaföt.— Sjöl (bæði hrokkin og slétt, frá 12,00). — Kvenfatnaðlr. — Mátttroyjur. — Náttkjólar. — Kvenskyrtur. — Alt með lægsta verði. Brauns verzlun, Hamburg. Talstmi 18. BÆKUR til solu. Hjá undirrituðum fást notaðar B-Æi-K-U-R . ptfT* með niðursettu v er ð i. Sömuleiðis ýmsar N Ý J A R B Æ K U R, mjög skemtilegar. Ejjdlfur Bjarnason, Silfnrgðta 14, Isafirii. Talsími 47. Takiö eftir! Hér með tilkynnist þeim, sem skulda undirrituðum, að ef þeir ekki verða búnir að borga skuldir sínar eða semja um þær fyrir 2 0. marz nœstkomandi, verða þær krafðar inn með lögsókn. S. L Kristjánsson. Mýr «g Taadaður S-Ö'f-Í Rakarastofa óskast til leigu sem allra fyrst, til sölu með góðu verði. á góðum stað í bænum. Ritstj. vísar á. E. Meller. 105 Ég hefði fyrir löngu síðan viljað eíga kost á, að< öiæla mín vopn við yðar. En til þess er enn timi.“ „Sitjið þér rólegur! Eg þarf fyrst að tala Inikið við yður.“ „Eg veit ekki til, að við eigum neitt vantal- að saman. Eg vona að eins, að þér afsakið brögð yðar, og að því búnu óska ég að halda heim- leiðis.“ „En fyrst verðið þér að hlust á tilboð mitt.“ „fér getið ckki gert mér neitt, hað tilboð, «em ég geng að, og ; < tið því sparað yðúr það éinak.“ Nú heyrðist alt í oinu hljóð úr einu horni tjaldsins, þar sem munkurinn hafði staðið: „Þó maður einhvern tima á æfinni hafi neitað Kóðu boði, er ekki vcrt að endurtaka þá heimsku.11 Ignácio gekk nær, á meðan hann talaði, og ^aribalda varð háJfhverft við. Hann þóttist kann- 'st við málróminn, en gat ekki komið honum fyrir Hann gat heldur ekki áttað sig á mannin- kta, sem auðsjáanlega var Jesúíti. „Hver skollinn!11 tautaði Garibaldi. „Hvað * þetta nð þýða?“ 10« „Herra Garibaldi,1' sagði munkurinn, „það gleður mig mjög, að fá tækifæri til þess að end- urnýja kunningsskap okkar. Munið þér ekki eftir því, þegar við hittumst í Tagenrog ogþérhindr- uðuð mig í að berja múlasnann minn. — Nú, jæ-ja, ég var níu árum yngri þá og lundin að því skapi ákafari. Ég vona, að þér berið engan kala til mín út af þeim erjum." „Ó!“ hrópaði Garibaldi ósjálfrátt um leíð og endurminningarnar vöknuðu „Það er dýraníð- iugurinn! Mig minnir, að þér tilheyrðuð þá ekki munkastéttinm." „Jú, herra minn. Ég var þjónn reglu vorr- ar þá, eins og nú, en bar þó ekki búning henn- ar. — liegla vor hefir víðtækt starfssvið, og þeir eru margir, sem, eins og ég, offra öllu starfi sínu henni til hags og heilla." „Þessir hræsnarar og launmorðingjar," taut- aði Garibaldi. „Ég heyrði ekki, hvað þér sögðuð," sagði munkurinn blíðlega. „Munið þér, hvað ég fór fram á við yður þá? Að ég ekyldi útvega yður góða stöðu. Ég ætlaði að koma yður í þjónustu 1 ouungs vors, Ferdínands annars, því þá var ég 107 þjónustu hans. En þér vilduð ekki sinna boði mínu. Nú eruð þér orðinn níu árum eldri, eins og ég. Þér hafið ekki troðið blómstráða braut, það sem af er, en eruð vist fátækur og verðið að þola skort, þrátt fyrir afrek yðar og verðleika. Skyldi ég fara vilt í því, að láta mér detta í hug, að þér væruð orðinn hyggnari, svo þér í þetta sinn afneitið ekki góðu boði, sem tryggir yður og fjölskyldu yðar gott líf og getur leittyðurtil valda og auðæfa — og þér getið, ef þér viljið athuga málið betur, unnið meðbræðrum yðar enn moira gagn með því móti. — Þess vegna ræð ég yður til þess, að hlusta með ró á boð forsetans, og taka síðan til nákvæmrar íhugunar, hvort yður sjálfum og fjölskyldu yðar . . . .“ „Tilboð mitt er,“ greip nú forsetinn fram í, „að taka yður í þjónustu lýðveldisins. Þér getið valið um foringjastöðu bæði á sjó og landi, fyrst um sinn, en þó áskil ég mér síðar rétt til þess, að uota starfskrafta yðar eftir því, sem ástæður krefja. Ég veit, að þér eruð duglegur herforingi, og geri yður því að aðmírál á flotanum og óbersta i landhernum. í árslaun býð ég yður 4000 ítalska líra. Yiljið þér ganga að þessu boði?“

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.