Vestri - 08.05.1909, Síða 4
VESTRI
27. tbL
108
Thor E. Tolinius & Co.
-=3 Umboðsverzlun.
Símnefni: Verzlun.
Corl Adelersgade 9,
Köbenhavn K.
Annast sölu á íslenzkum afurðum ug innkaup á útlendum
YÖram.
Beztu skilmálar! Fljót afgreiðsla!
hús til sölu
á Ytri-JBúóum í Bolungarvik.
Húsið er <’ lyít, 12x6 að stærð, al innréttað, og stendur á
hentugum og ntilegum stað. — Húsinu fylgir skúr, 12'xh
að stærð.
Gott verðl
Semja má við undirritaðan fyrir 30. júní. þ. á.
Ólafur Ólafsson.
Bezta og sterkasta CACAODUFT
og bezta og fínasta CHOCOLADE
er frá
Cacao- og Chocoladeverksmiðjunni
Sirius
í Fríhöfninni í Kaupmann&höfn.
Hús til sölu
á hentugum og failegum stað hér í bænum,
Gott verð og góðir borgunarskílmálarT
Semj i má við undirrit ' < ð Samson Byjólfsson
á ísafirði.
Oddur tííslason, bókhindari.
q Cement
fæst lijá undirrituðum.
með góðu yerði.
Jón Sn. Árnason.
D. D. P. A.
▼
V
▲
V
Ef þið viljið fá góða steinoliu, þá
litið eftir, að fatið beri ofanskráð merki.
Skrifstofa í Hafnarstræti, Reykjavík.
Det danske Petroleums Aktieselskab.
DE FORENEDE
BRYGGERIERS
MALT-
ÆGTE K-B
MALTEXTRMÍT
R6F0RN
Danmark Expeditionen meddeler den 1. Septbr.1908:
Med Forno(else kan jeg give det Danmark Ex-
peditionen medgivne „Ægte Kongens Bryghus Malt-
■Ktrakt'* min bedste Anbefaling.
0llet holdtaig fortræfTeligt under hele vort 2aarige
Ophold i Polaregnene megen Aíieiie
Alf. Trollfl.
er framúrskarandi hvað snert>
ir mjúkan og þægilegan
smekk.
Hefir hæfilega mjkið af ,extrakt‘
fyrir melting ina.
Hefir fengið meðmæíi frá mörg«
um mikilsmetnum 'iæknum.
Bezta meðal við h«>sta, hæsi
og öðrum
kælingarsjúkdómi m.
i
Armband hefir týnst á götum bæjarins.
til útgefanda >Vestra< gegn fundarlaunum.
Finnandi skili
Prentsmiðja Ve«tfirðing-a.
13J
flðtum eftir skipun Garibalda og biðum þeírra
þannig, þar til þe' voru eumnir í 10 i'aðma ná-
lœgð, „„ liöfðu þeir þá enn ekki orðið oltk-
ar rarir. Þá hleyptum yið af byssum okkar, og
skothríðin gerði þeim svo mikinn óskunda, að því
verður vart með orðum lýst Þeir, sem óskadd-
aðir voru, flýðu eins og hestarnir gátu komist,
og við fengum óáreittir að halda áfram ferð okk-
ar til v ito.
Þannig er frásögn eius sjónarvottarins að or-
Uotunni við Sant Ad‘> úa.
*
— — — Það steikjandi sólarhiti á göt-
unum í Montevíde i, en þótt margir héldu sér
ixrni til þess að forðast hitann, var þó mannmargt
á götum borgarínnar. Þar voru Spánverjar, ítal-
ir, Portúgallar, Frakkar, Þjóðverjar, Indíánar og
ýmsir aðrir þjóðflokkar, og allir streymdu þeír til
skrifstofu stjórnarinnar.
A torginu fyrir fraraan hana haföi Garibaldi
tekið sér stöðu með herdeild sinni, undir fána
sínum, sem lufði eldfjall sem aðal-eÍDkenni. Það
var unglegur og hraustlegur hópur. on flestir
183
Foringínn sjálfur sat á hestbaki fyrir framan her-
dcildina, og var þannig búinD, að hann líktist
fremur innlendum almúgamanni, en háttstandandi
herforingja.
Uppi á veggsvölum byggingarinnar stóð hinn
nýi forseti lýðveldisins, Joaquim Juares, sem sam-
kvœmt stjórnarskránni var eftirmaður Ríbera, og
við hlið hans yfirhershöfðinginn Pachoco og fleiri
hershöfðingjar. En alt í kring þrengdi sér svo
mikill mannfjöldi, sem frekast gat komist að.
Joaquim Juares forseti gekk nú fram á vegg-
svalirnar, og mannfjöldinn hoilsaði honum með
fögnuði. Hann tók upp stórt skjal, bað sér hljóðs
og las síðan:
í tilefni af orustunni við Sant Antonía hefir
stjói'nin gefið út svo hljóðandi skjal til birt-
ingar:
„Stjórnin óskar að láta í ljósi þakk-
læti sitt fyrir hönd fósturlandsins til
þeirra hraustu drengja, sem börðust við
Sant Antonia, og ennfremur kunngerir
hún, að ríkisráðið hefir tekið eftirfar-
andi ákvörðun:
Garibaldi hershöfðingí og allir þeír,
134
sem með honum tóku þátt í orustunni
á þessum gæfudegi, hafa unnið lýð-
veldinu ómetanlegt gagn.
A fána ítölsku hordeildarinnar, fyrir
ofan eldfjallið, skal setja eftirfarandi
áletran með gullnum stöfum: 8. febrú-
ar 1846 vann italska herdeildin víð-
frægan sigur undir stjórn Garibalda
hershöfðiugja.
Skyldmenni þeirra, sem féllu, er hafá
rétt til eftirlauna, skulu njóta þeirra
tvöfaldra.
A meðán engin önnur herdeild vinnur
annað eins frægðarverk, skal ítalska her-
deildin njóta heiðursstöðu við hægri
fylkingararm vorn/
Skjali þessu var tekið með margföldu fagnað-
arópi af vörum áheyrendanna, og nafn Garibalda
hljómaði á hvers manns vörum, og allir luku lofs-
orði á hann.
En hinn ítalski hershöfðingi var hljóður og
lét sér fátt um finnast. Hann var fús til þess
að leggja lif sitt í sölurnar fyrir gott málofni,
en kunni ekki við að láta hrósa sér opinborlega.
I