Vestri - 04.12.1909, Blaðsíða 3
5- tbl.
V E S T R I
19
Hjá undirrituðum
fást nú ýmsir góðir og- þarflegir munir, sem hentugir eru
til jólagjafa, svo sem: Þrottaskápar (.Servanter'), Smáborð,
Kommðður, ltúm, SkniUthyllnr (.Etagerer') o. fl. — Sömuleiðis
fleiri teg. af STÓLUM, sem að minsta kosti eru 20% ódýrari
en áður hafa þekst hér. — Ennfremur ramrnar og myndir af
ýmsum gerðum.
Komið og ekodidl
ísafirði, 3. desember igog.
Jón Sn. Árnason.
Umboðsmaður I ^ær og fjær.
H
F
33
Víkingur“
tekur að sér allskonar húsabyggingar, selur bygg—
ingarefni, semur áætlanir og býr til teikningar;
hefir fyrirliggjandi: buröir, glugga, kommóóur á kr.
22,00, rúmstæði á kr. 8,00—22,00, borð á kr 4,00—36,00,
skápa á kr. 10,00—36,00, koffort á kr. 8,00— 9,00, lík-
kistur á kr. 5,00—50,00, skrifborð á kr. 25,00—75,00 o. fl.
MeDn semji við stjórn félagsins.
Hvar fær maður mest fyrir peningana?
1
Brauns verzlun, Hamburg.
Hún fær allar vörur sínar b c i n a 1 e i ð frá hinum stærstu verksmiðjum
á Þýzikal sin di.
Aldrei fyr en nú ’S|
hefir hún haft fyrirliggjandi eins miklar hirgðir af Dömuklæði frá 1,45 al., svört
Peysuklæði frá 2,50, Plúne), Tvisttau, Oxford, Dagtreyjutau frá 1,10 í treyjuna,
fiðurheld Léreft frá 0,37 al, Rúmteppi, Sængurdúk, Yfirsængurver, Ullarlök frá
1,10, Ullarteppi, Smekksvuntur hv. og misl.
Skófatneður handa börnum og unglingum, af öllum stærðum, mjög
sterkur. Yfirfrakkar. Yetrarjakkar.
HaTÖir Hattar frá 3,50—7,00. Skinnhúfur frá 2,90—5,75.
Járnrúm 10,00. Saumavélar. Madresser.
Alt selt með hinu alkunna lága verði.
Kaupið ávalt
SIRIUS
allra ágætasti
Konsum- og Vanillechocolade.
lít'sábyrgðarlélagsins „DAN“
á Vesturlandi
(í umdæmi þvi, er S. Á Kristjáns-
son hafði áður) er nú orðinn
Elís Magnússon
verzlunarm. á ísaflrði.
1. des.
Gliickstadt, bankastjóri Land-
mandsbankans, segir: >HjáLand-
mandsbanken eru óveðsett verð-
bréf frá Landsbankanum.< Trúir
ekki óleyfilegri veðsetning. Se:id-
ir tvo útbússtjóra með .Sterling*
til þess að ransaka málið.
í dag birti bæjarfógetinn með
tveim vottum ráðherranum fund-
arályktunina frá sunnudeginum.
Magnús Sigurðsson og Karl
Einarsson hættir sem gæzlustjórar.
í þeirra stað skipaðir Hannes
Þorsteinsson ritstj. og Jón Her-
mannsson skrifstofustjóri.
Ráðherrann hefir látið embætt-
isskritstofu sína í Kaupmanna-
höfn senda stórblöðunum í Dan-
mörku símskeyti um, að sér hafi
verið sýnd fagnaðarviðurkenning
á sunnudaginn var, út af Lands-
bankamálinu.
4. s. m.
Skeyti Glúckstadts segir, að
verðbréfin séu ekki veðsett, held-
ur hafi Landmandsbankinn þau
undir höndum, til geymslu, og
megi skoða það sem undirstöðu
öruggari viðskifta, — en Lands-
bankinn geti selt bréfin og gert
við þau hvað sem hann vill.
Með nýju lögunum 1905 um
aukning veðdeildar er bankanuin
gert að skyldu að hafa verðbréf
til tryggingar, en til þess að
kaupa þau verður bankinn að
verja nokkru af viðlagasjóði.
Þó svo væri litið á, að verð-
bréfin í Landmandsbanken væru
veðsett — sem þó ekki er —,
hefir bankinn samt nægilegt fyr-
irliggjandi til tryggingar vara-
sjóði, í verðbréfum (600— 700
þús. kr.), sem geymd eru hjá
stjórnarráðinu í Reykjavík, og
svo í húseign bankans og öðrum
fasteignum, sem nema inargfalt
meiru en varasjóði hans.
ÓsstiJt tí* og gæftir engar.
Uarnslát. í morgun misti Jón
Þórólfsson skipasmiður hér í bæ
barn á 1. ári, Sigríði að nafni.
Mitður druknaði i Skötufirði
nýlega, Kristján Kolbeinsson að
nafni, — var í skektu, sem var
aftan í mótorbát, og hvolfdi henni
snögglega.
Slys. Jón Jónsson lrá Ljót-
unnarstöðum, kaupmaður í Bol-
ungarvík, dó af slysförum 27. þ.
m. Féll niður at húströppum og
rotaðist. Hafði hann verið við
drykkju ásamt fleiri mönnum og
gekk ekki alt sem friðvænlegast.
Enda leikur grunur á, að honum
hafi verið fleygt eða hrint niður
at tröppunum. Sýslumaður fór
! út í Bolungarvík á sunnudaginn
var til þess að halda prót í málinu
og kom hingað aftur með tvo
menn, Björn Halldórsson frá
Hamri og Jens Jónsson frá Geirs-
eyri, — Þeim hefir nú báðum
verið slept aítur, en sakamái hafið
gegn hinum íyrtalda.
Nýglft eru hér í bænum ungtr.
Ranoveig Asgeirsdóttir og t»or-
björn Ólafsson úrsmiður.
Tombólu hélt kvenfél. >Ósk<
hér í bænum á sunnudaginn var.
Var alt dregið upp á 2 tímum
og var þar ekki unt að sjá, að
ekla væri á skildingunum. —
Agóðanum af tombólunni verður
varið til sjúkrasjóðs.
Lífið í bænum er uú heldur
dauft, eins og fyrri daginn; —
skammdegisblærinn og vetrar-
myrkrið hvílir yfir líkama og sál;
tíðartarið er leiðinlegt og lund
manns verður eins; mest er talað
um pólitík — en sælir eru þeir,
sem ekki er hægt að >setja frá<.
Herra Ólut'ur Ólafsson heldur
fyrirlestur í Goodtemplarahúsinu
f kvöld kl. 0%; fyrirlesturinn
verður um ýms réttindi manna;
væri vel gert af áhugamönnum
að hlusta á Ólaf, því að hann er
ræðumaður góður; og málefni
hans er einkar þarflegt.
,Morsöe% aukaskip Sameinaða
félagsins, kom hingað 29. f. m.
Sreiun Friðfimisson, vinou-
maður á Skútustöðum í Þing-
eyjarsýslu, druknaði í f. m. í Mý-
vatni; var að renna sér á skaut-
um og féll í vök.
EIIi, sem ætla sér að
fá ljósmyndir nú
fyrir hátíðarnar, cru beðnir
að panta þær þessa daga hér
á ljósmyndastofunni.
ísafirði, 1. des. 1909.
Anna Andersen.
Minst 4 hndr. (%) í jörðinni
Efstidalur
í Ogurhreppl
fæst til ábúðar í næstu fardögum.
Einhver bezta slægnajörð hér
við Djúp.
Semjið við Jón A. Jónsson á
ísafirði.
pp Nærsveitamenn eru
beðnir að vitja blaðsins í af-
greiðslustofu þess, til Arna kaup-
manns Sveinssonar.
Auglýsingum í blaðið sé
skilað í afgreiðslustofu þess eða
I prentsmiðjuna.
Utgefendur: Nokkrir Vestfirðingar.
Abyrgðamaður og afgreiðslumaður:
Arni Syeinsson, Silfurgötu 7.
Hús
— nýlegt og mjög vandað —
á góðum stað í Hnífsdal, 18X10
al. að stærð, þar af 9X10 al.
tvílypt, er til SÖlu hjá
Ásm. Ásmundssyni,
bátasm.
„Den norske Fiskegarnsfabrik“,
Christíania,
vekur eftirtekt á hinum alkunnu
netum, síldarnótum og herpi-
nótum sínum.
Umboðsmaður
fyrir Island og Færeyjar:
llr. Lauritz Jensen,
Enghaveplads Nr. 11, Köbenhavn V.
Ljósniyndastofa
■■ Björns Pálssonar ■■■i
er opin á hverjum virkum degi
frá kl. 5—7, og á helgum dög-
um frá kl. 11—SVa-
Aðra tima áags er engan þar
að hitta.
Jóh. Þorsteinsscn
kaupir hrúkuð
íslenzk frímerki
t'yrir hátt verð.