Vestri

Tölublað

Vestri - 11.11.1911, Blaðsíða 4

Vestri - 11.11.1911, Blaðsíða 4
7, i3ó V E S T R I 45- tbí. V smjfirliln er beál. Bi5ji5 um \&qimd'rnar „ Ingólfur " „ Hehla ” eða Jstffolcf Smjörlikiá fce$Y einungi^ fru : Offo Mönsred h/f. Köupmonnohðfn ag/frdsum i Danmörku. Seyktóbak, Tindlar, vlndlingar, fjðlda margar teg., best oi dd/rast hjá Jfn! Sn. ÁfMsyni. Branns versliin Hainb. rg. mSUB; I s£,2^ÆHSSS&S*t. H'A- ‘£- TéUbátaábyrgftarfélag Í3«- firöinga hélt aðalíund sinn um síðustu_helgi. Form. var kosinn Jóhannes Pétursson kaupm. en gjaldkeri (Einar Jónsson) og ritari (Egill Klemensson) voru báðir endurkosnir. Félagið hefir nú í ábyrgð 28 báta og eru þeir trygðir fyrir ca. 98 þús. kr. Sjóður félagsins er orðinn um ió þús. kr. Félagíð stendur nú á mikið iastari fótum en áður, þar sem það endurtryggir helming af öllum ábyrgðum í Samábyrgð íslands. Iðgjald í iélaginu er 3% 0g er Það lægra en vana- iega er .tekið fyrir sjóvátrygg- ingar. ísfirskir útgerðarmenn ættu að vátryggja báta sína i íélaginu því með vinna þeir tvent í einu gera útreginn sinn .tryggann og styðja að því að sjóðnum geti vaxið fiskur um hrygg. Yfir höfuð að tala ættu menn að kosta kapps um að styrkja allann ví»ir til innlendra trygg- ingarsjóða. Nóg þurfum við að sækja til útlanda samt. Jón torbcrgsíon fjárræktar. maðurinn þingeyski ferðast væntanlega hér um Vestur^ land í vetur til þess að kynna sér fjárrækt hér, og auka áhuga manna í þeirri grein. Krenfél. Ósk hélt skemtun hér um helgina. Var þar margt til skemtunar, meðal annars sungnar nýjar gamanvísur um þingkosningarnar síðustu hér. Tíftarfar fremur gott undan- farið, en þó nokkurt frost, nema tvo síðustu dagana hefir verið frostvægt. Tanniæknir Steinbach, Silfurgötu 11. Heima daglega: kl. II—12 f. m. og 4 — 5 e. m. Nýtt íshús er nú í ráði að byggja hér í bænum og gengst Utgerðarmannafélagið fyrir því. Á aðalíundi félágsins var kosin nefnd til að safna hlutafé^til ís. húsbyggingar, og var þegar lofað á fundinum um i^oo kr. í hlutum. Væntanlega verður engin skotaskuíd úr því að safna nægu fé til að koma hlutafélaginu á stoih og byrja á fyrirtækinu. Jörð W ábnðar. Til ábúðar í næstu fardögum fæst jörðin Loðkinnuhamrar í Arnarfirði. Lysthatendur snúi sér til undir- ritaðs. Gísli Kristjánsson Loðkinnuhömrum. „Den norske Fiskegarnsfabrik11 Christianía, vekur eftirtekt á hinum alkunnu netum, síldarnótum og herpi- nótum sfnum. Umboðsmaður fyrir /sland og Færeyjar: Ilr, La uritz Jensen, Enghaveplads Nr. 11, Köbenhavn V. Tækifæriskaup. Nohkur hús, stserri og smserri, — og fylgir sumum þeirra álitlegur atvinnurekstur — eru til sölu. Ennfremur mótorbátar. Jarðeignir og smærri hús tekin í skiftum. Semjið við Kr. H. Jónsson. 4 gdðir húsTiuir. MEHLS Eggjaduft. Möndluhrauð. .Jólakokur. Býtingsduft. E. Mehls verksmiðja, Aarhus. I V&SWíi- j-r -■—■ jyjrgTTv) v Nýkomið: Ask- <>g furusb fl j fyrir fullorðii unglinga og óo 11 á 1,50, 2,50, 4 jO til 15 kr. stær *a úrval í bænum. Skíðastafir úr e ki á i,6o. Skíðsi' klemniur. Skíða- bindingar. Sport- sleðar. Mislltar sportskyrtur. Sportjakkar. Sporthúfur. Vetrar skiuuhúfur. Skinnvesti. Skinntreyjur. Vetrarhanskar 1,75. Silkiklútar. líarna vetrarhúfur. Barna vetrarvetliiigar. Vetrarjakkar fyrir fnllorðna og unglinga á kr. 9.50 til 15,00. Þeir kaupendur, sem enn hafa eigi borgað blaðið, eru ámintir um að gera það hið fyrsta. Innheiirtum. er að hitta daglega í versl. Edinborg. y.xxxaocxsoocxxxKxxxKxxioacy. n n * Guðm. Hannesson# S V j| cand. jur. jj útvegar vecldeildarlán.. jj jj annast st lt á húsun*, jj jj jörðum og ski]iunt. jjj ;■»<JOOCXX3OCíi® : £le»»aOOtKxÉ JSfifT" Frá kl. 2—3 e. h. á hveijum þriðjudegl mun cg rnd- irritaður að foi, Jalausu v.ita sjúklingum ókeypi viðtal áoþí al' anum (til nýárs af minst.a ko: ,i.) Þetta gildir eim ogis um fáta <1- inga. ísafirði, 20. c.it. 1911. 1 Kjerulf. Ljusmyndastofa ® k Björns Pálssonar mmm e.r opin á hverjum virkum degi /rá ki. 8—1, og á helgum dög- um jrá kl. 11—S1/^. Adra I nw dags er ergan bar tð hilt NærtíeiíaffieBB eru beðoir að vítja blaðsins tii afgre ó ii uiaiinsíi.s þegar þeir erit a Serð í bænam. Abyrgðarmaður: Kr. H. Jónsson. Utgefendur: Nokkrir VestfirðÍDgar. Afgreiðslu- og innheimtu maður: Kristján Jónsson (frá Garðsstöðum). Prentsmíðja Vestfirðinga. J 8 s t r i“ kemur út einu sinni í viku og aukablöð eí ástæða er til. Verð árgangsins er kr. 3,00 innanlands, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þarfyrirfram. Gjalddagar: 15 desbr. og 15. júlí og greiðist hálft andvirði (kr. 1,50) á hrorum gjalddaga. Uppsögn sé skrifleg, bundin við árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1 ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fytir blaðið.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.