Vestri


Vestri - 08.01.1912, Qupperneq 4

Vestri - 08.01.1912, Qupperneq 4
4 V E S T R I ífína Vanille-súkkulaíi er næringaruiest og bragðbest. hreína, þéttaða Cacaoduftið er Ijúfi'engast og drýgst. til útbýtÍDgar í skipunum, en ekki vildi g eiga bát í Sundinu, ef hann væri í vígamóð þegar hann færi út. AÖ síðustu vil eg beina þeirri spurningu til útgerðarmanna, sem flestir einnig eru í ábyrgðarfólaginu, hvort ekki væri rétt — fyi st þessi málæðismeistari kom með þennan þvætting — að ábyrgðaiíélngið láti skoðunarmenn sína, eða aðra ai- huga legu bátanna á Sundinu og um leið ákveði hvað bátar megi iiggja styst frá samanbuiði Nausta- vitanna, því ef skipstj. með sama hugsunarhætti og þossi blekmáiaii ætti leið um Sundið og fengi það í höíuðið, að leggja lykkju á leið sína og brjóta báta er náiægt væru eða brytu lögin hans með þvi að hafa ekki ljós, þá gæti það oiðið Óþægiadi fyrir eigendur, þvi stjórn ábyrgðarfélagsins gæti ef til vill lagt misjafnan dóm á vegalengdina frá ÍDnsiglingarlínunni. J. H. Eftirmæli. Þann 30. desbr. 191] andaðist á Landakotsepítala í Reykiavík, eftir langa legu, konan Petólína Elíasdóttir héðan frá ísafirði. Hún er fædd að Stein- ólfsstöðum í Grunnavíkurhreppi L'O. mars 1881 og ólst upp þar í grond til fullorðinBára. Hún giftist Pétri Jó- hannessyni sjómanni L9. seftbr. 1899, og bjuggu þau í Látravík á Stiöndum og eignuðust 5 börn. Þarm 80. mars árið 1905 misti hún mann sinn frá 5 börnum, öllum ungum, það eista 5 ára og leið bún þá bæði sorg og fátækt mjög mikla er hún bar með kristilegri þol.nmæði og still- ingu eins og aðrar raunir sinar. En þá hlupu frændur þeirra undir byrði með henni hvað barnauppeldið snerti. Hún giftist aftur L7. desbr. árið 1910 eftirlifandi manni síuum Guðjóni Hallgrímssyni frá Reistará í Eyjafirði og áttu þau eitt barn og er það á lífi sem og öll bin fyrri hjónabansbörn og eru öll mjög efnileg. Petólina sál. var myndarkona ásýnd- tim. Bún var kona vel greind og all- vel lesin. Petólína sálaða var vel trúuð kona og hafði hið mesta yndi af að tala um kristileg málefni, bún sagði svo sjálf að sín dýrmætasta eign væri bibliun, endo las hún í henni daglega einkum nú á síðari árum. Petolina sáJ. var vinföst og trygg kona og var öllum sem benni kyntust vel til heunar. Hún átti alla æfi við veika heilsu að búa, eínkum var það gigt, enda mun hún hafa orðið bana- mein hennar. Hennar er sárt saknað af öJlum sem til hennar þekktu, enda var bún ætíð skemtiieg í viðkynningu. Að fráfalli bennar er því mikíll skaði, þar sem hún íéll frá bálf-unnu dags- verki. Bles uð sé minning hennar. J. Þ. Kappglfma uui glí i.ubelti Vestfjavða verður liáð í Hood Teniplara> húsinu hér sunnudagínn 28. þ m. Þeir, sem taka viija þátt í glím- unni gefl sig fram við: Kristján Jonsson (frá Garðsstöðum) aða Arngr. Fi. Bjarnason fyrir nefndan dag. Beltið veiður afhent, sigurvegar- anum að glímunni lokinni. ísafirði, 6. jauúar 1912. Stjórn sambandsins, Ljhsiuyndastofa ■K Björns Pálssonar waam er opin á hverjum virkum de</i Jrá kl. 8—7, og á helgum dög- um frá kl. 11—2lj%. Aðra Líma dags er enyan þar uð hitta. II ð s 8 8 8 8 Guðm. Hannesson i canti. jur. x útveger vcf.dciiteriér, | ennast &ofu á húeunt, | jfirSum og ckipunt. || •XX X30C5CJOOCOSK >000 *»)«>«:• „V e s t r i“ kemur út einu sinni í viku og aukablöð eí ástæða er til. Verð árgangsins er kr. 3,00 innanlands, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðíð þar fyrírfram. Gjalddagi innanlands 15. maímánaðar. — Lppsögn sé skriflegjbundin við árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1, ágúst, og er ógild neroa kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Nærsveitamenn eru beðnir að vitja hlaðsins til algieiðsluniannsins þegar þeir eru á ferð í bænurn. Ýmsar .sheuitilegar sögubækur lást nieð niðui settuverði í prentsm. Vestra. Utgefendur: Nokkrir Vestfirðingsr. i. ttel. U p p b o ö. Laugard. 27. janúar 1912 verður haldið opinbert uppboð og seld hæðstbjóðanda, ef viðunanlegt, boð fæst, flsRisklp* in kuitei Níels Vagn og kutter Gunnvör, sem liggja nú inn á Eiðsvík við Reykjavík. Kutter Gunnvör er járnskip 75,18 tonn að stærð. Kut.ter Níels Vagn er timburskip o: 65 tonn að stærð. Bæði skipin hafa ávalt gengið t.il flskiveiðn, utan Gunnvör síðastl. sumar, og skal þess getið, að Gunnvör er séist.aklega heDtug til flutn- inga og síldveiða, þar sem lestarrúm skipsins er mjög stórt. glflp’' Bæði skipin eiu 1. flokks skip, sem alt af hafa verið mjög vel hirt og þar að auki nr síðastliðið haust fengu bau talsverða viðgei ð, svo þau eiu nú í besta ástandi til hvers sem vera skai. Söluskiimálar veiða birtir á uppboðsstaðnum og verða mjög aðgengilegir. J. P. T. Bryde’s verslun, Reykjavík. "1 íJ —T” Braeiis verslm Hamb rg maclir meó sinum alkmma og góóa olíufatnaöi: Olíujakhar á fullorðna 4,30 4,30. Olíubuxur á » < 3,co 3,80. Oiíusvuntur á 1,60 2,50. Sjóhattar á 1,00 1,20. • <' Erliðisblusur frá 1,65. Erflðisbuxur níðsterkar. Millisky. tur. Karlrasniiavetrarnærfatuaðir allskopar. Færeyiskar peysur ómissandi fyrir hvern sjómann. Allt selst n eö hinu alkunna afar lága verði. AHmargir kaupendur í bænum og nágrenninu, sem og víðar, standa enn þá í skuld við blaðið, og eru þeir vinsamlega ámintir um að gera skil hið fyrst*,. Olíujakkar á unglinga 3,10. Olíubuxur á > < 2, 0. Olíustakkar á > < 3,80. Oiíukápur. á > < 5,00. Tiéskóstígvél fóðruð. Tréskór fóðraðir. Frystur smokkfiskur, CQ •H <ú & £> u 3 'Ö F! <D M h S *Q Til «ö!ii erhjáhifP. J. TIioi steinsson & Co. á Bíldudal freöinn smokkfiskur, bæði fiattur cg í Leiiu líki. Ágætis veró. (Q 3 3 3- ‘saitflæputes au^sAaj Peir, sem fengið hafa senda reikninga, áminnast um að senda borgun með fyrstu ferð. Tækítæriskaup. Nokkur hús, steerri og smserri, eru til sölu. Ennfremur mótorbátar. Jarðeignir og smærri hús tekin í skiftum. Semjið við Kr. H. Jónsson. Munið eftir að vitja Marísar M. Gilsfjörð — í tíma — ef hús- gögnin eru lasin. Afgreiðslu- og innlieiihtu-maður: Arngr. Er. Bjarnasoa. Prentsmiðja Vestfirðinga.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.