Vestri


Vestri - 13.01.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 13.01.1912, Blaðsíða 3
UE5TRI flutUir ura torð og alt búið uad: 2. tbl. Efti - W. Frey. V. kapítuli. Heiuiskautsnóttin. (Frarnh). Nú hækkaði sólin daglega ít lofti °S loksins kom sá margþráði úagur sem hana átti að siá, eftir þvi sem Himkof hafði reiknað út: Hann skoraði á félaga sína að koma með sór út og klifra npp á klettana, sem þar voru nærri, til Þess að heilsa sólinni, sem nú hafði ekki sést í 5 mánuði. Hvergeis]. inn á fæt.ur öði um reyndi að hrjót- ast gegn um skýin í suðri. ís' borgirnar glitruðu eins og demantar og gullroða sló á fjallatindana á þessum hátíðlega morgni. Alt í einu rofnuðu skýin og sólin skein svo skær og fögur og hátignarleg, að þeir félagar feldu tár af óstjórnlegri gleði og tóku ofan í lotningarfullri aðdáUn og þökkuðu kiökkir höfundi Ijóssins fyrir það, að heimskautsnóttin langa og stranga var nú á enda. Nú tók að færast nýtt líf i uáttúruna, eftir því sem sólin hækkaði meira og meira á loftinu, snjóinn tók að leysa og smáfækirnir hoppuðu dansandi ofan hliðarnar niður t-il sjávar. Máfarnir komu nú aftur í stórhópum og fyltu lottið með argi og gargi. Utan af hafinu heyrðust selirnir gelta og góla og kálfarnir hoppuðu, hlupu og léku sér kiing um hreindýrin. Tóurnar stukku klett aí klett og snuðruðu með sjónum að leita sér að æti og vatnsstrókainirsem stóðu hát.t í Joft upp á milli ísjakanna gáfu til kynna að hvalirnir væru einmg að fagna .vorkomunni. Já, alt bar vótt um að nú var voriö komið þarria norður frá! VII. kapituii. Hleði og sorg. Nú eru liðin sex ár siðan vér síðast skýrðum frá ástandi þeirra félaga. Engin hjálp var þeini komin enn þá; aidrei hafði skip borið að eynni og ait af þráðu þeir lausnina úr þessari prísund. Langar höfðu heimskautsnæturnar orðið þeim félögum öll þessi ár, en vonin hólt þeim við, vonin um að úr mundi rætast bágindum þeirra á endanum. Þeir voru nú búnir að safna sór feiknum öllum af hreindýra> bjarnar. og tóu-skinnum og hrein- dýrafeiti, sem þeir geymdu í helli einum þar nærri. Ennfremur áttu þeir þar kynstur öll af reyktu og vindþurkuðu kjöti. Einu sinni, er þeir allir voru að ganga með ströndinni, og leita að við til eldsneytis og Ivan, sem oftar, skimaði í suðurátt, sáhann eitthvað út við sjóndeildarhringinn sem smáhvarf, en sást svo aftur. Hann nam staðar og reyndi að greina hvað það gæti verið. Jú, það gat ekki verið missýning. Hann hrópaði i algleymings fögn- uði: „Það er skip, það tr: reiðan' lega skip!“ ’linir t ;&': æændu m í sömu átt og sa: þei: einnig a? þetta var skip, sem nf.lgaðist Þ ð kom fát á þá; þeir tleygðu sé'' niður, stukku aft.ur á fætur, foðmuðust, kystust og grétu af g! iði. Ivan lét þó ekki þessa ó æntu gleðisjón leiða sigígönur. Honum var það Ijóst að svo gæti farið, að skipið sigldi fram hjá, ef þtim eigi tækist að gera vart við sig með einhverju merki. „Vér vrrðuin að kynda bál!“ hrópaði hann. „Annar hvor ykkar verður að hlaupa heim í kofa og sækja eld.“ Þeir áttuðu sig nú einnig. Annar þeirra hljóp sem elding heim í kofann, en hinn hrúgaði saman viðarrusli til að kveikja í. Ivan fór úr hreindýra yflrhöfn sinni, batt hana á langa stöng og hljóp meö hana aftur og fram með ströndinni. Sá sem heim hljóp, kom nú að vörmu spori aftur með stóra log- andi viðargrein í hendinni, og kyntu þeir nú stórt bál sem teygði sig hátt í loft upp og atti að bera þau ’ boð út * sKipið, að hér væru menn, sem óskuðu að leysast úr þessu fangelsi. Þegar þeir félagar komu aftur niður fiá báliuu, hljóp Ivan enn þá fram og aftur rceð veifuna sína í hendÍDni. „Þeir eru búnir að verða varir við oss og stýra nú hingað!“ kölluðu þeir til Irans, utan við sig af fögnuði, og þeir föðmuðust aftur. Þess var nú ekki langt að bíða að skipið, sern siglcii undir rúss- nesku flaggi, kastaði akkerum örskamt undan landi. Ptir tóka skipsbátinn niður og rern \ asklega ti; lands, og var skipatjori meðal þeirra, er í land fóru Hann varð alveg biss.t, er hann sú þá þrjá fólaga í liöronni. „Hvaða rrienn eruð þéi ?“ spurði skipstjóri. „Óhamingjusamir Rússar/ svar- aði Himkof. „Hve lengi hafið þór dvalið á þcssarí hræðilegu eyju?“ apuiði skipstjóri aftur. „Rúmlega 6 ár,“ svaraði Himkof. „Pév eruð þá líklega af skipinu „Dwina?“ „Svo er sem þér segið, “ svaraði Himkof. „Hvað er orðið af skipinu?" spurði skipsfjóri enn á ný. „Það heflr ekkert til þess spurst í 6 ár.“ „Það hlýtur þá að hafa farist," mælti Himkof, og skýrði svo skip. stjóra í fám orðum frá þrautuin þeirra félaga. Skipstjóri skoðaði nú kofann og grávöru þeirra og kvaðst aibúinn til þess að flytja þá félaga og far- angur þeirra til Archangel gegn því, að þeir greiddu sér 80 rúblur fyrir flutninginn. Hreindýraskinnin ein voru margfaldlega þess virði, og gekk Ivan glaður að þeim skilmálum fyrir höDd sína og fólaga sinna. Nú var allur farangurinn brottför úr þessum kvalastað. En hvað Uimkof iangaði til j. s- að spyrja eftir Paulownu; hi.nn var oft rett að því kominn, en hætti við sökum þess, að ha.nn óttaðist að iréttirnar yrðu sér til sorgar og mæðu. Hann þagði því og einsetti sér að taka karlmann lega hverju sem að höndum bæri og hvað sem hann frétti Paulownu viðvíkjandi. Nú var búið að flyt.ja allan far* angur þeirra félaga á skipsfjöl. — „Máfurinn", svo bét skipið, létti nú akkerum og hólt af stað í suðurátt. Þeir félagar stóðu nú á þiljum uppi og horfðu á eyna, sem var að smáhverfa sjónum þeirra; eyna þar sem þeir höfðu svo lengi lifað saunkölluðu eymdar- lífl, og þar sem einn þeirra nú vaið að vera eftir, sofnaður hinum hinsta svefni. Þeir gátu ekki tára bundist, er hæstu tindar eyjaiinnar hvurfU í sæ. En svo sneru þeir hu^anum heim til útthaganna, til frænda og kunningja. Peir voru 14 daga á leiðinni. Það var komið undir kvöld, þegar þeir fóru að sjá hústurnana í Ai ch- angel. Máfurinn skreið nú með vindþrungnutn seglum inn í höfnina; hafnsögumaðurinn kom- fram og að hálftíma liðnum var skipið komið inn í innri höfnina. Himkof stóð á þilfarinu skamt frá skipstjóra og virti fyrir sér höfnina og bæinn, sem hann nú ekki hafði séð í 7 ár. Hann fékk hjáitslátt, er honum dattPaulowna í hug. Ait í einu varð honum litið á maDn og konu, sem stóðu saman á bryggju einni beint á móti þeim. „Pað er hún“, mælti hanu við sjálfan sig, og brá mjög litum. Maðurinn tók nú ofan og heilsaði skipstjóra, sem þegar svaraði kveðjunni. - Himkof fölnaði og átti fuit í fangi með að geta staðið. „Hver er þetta?" spurði hann skipstjóra, og röddin var óstyrk. „Pað er herra Samarow, með- eigandi vei sluuarhússinsPetrowitch & Co.“, svaraði skipstjóri. Himkof varð að styðja sig, svo var mikill óstyrkur í fótunum og lá honum við falli. Hann tók þó á öllum þeim kjarki, sem hann átti yfir að ráða, og spurði enn- fremur: „Hver er konan sem stendur við hlið honum?" Það er konan hans og dóttir Petrowitchs kaupmanns,“ svaraði skipstjóri. „Samarow var áður skipstjóri eins og eg, en er hann gekk að eiga dóttur Petrowitchs, sem er rikur kaupmaður, lét hann af sjóferðum og vinnur síðan á skrifatofu verslunarhússíns.'1 (Frarnh.) ____________________________1 _ rðlaun úr Ræktunarsjóði 1911. A’erðlaun fyrir ,;arðabætur fengu 66 f 88 umsækjenduni, alli 1 jOO kr. 150 kr. Grostur Einars on á Hæli, Arn. Sig. Sigurðsson, skólastj á Hólum Skgf. 125 kr. Páll Sigurðsson í Þykkvabæ, Y.-Sk. Guðni Arnason á Strönd í Arn. Hailgr. Kristinsson í Iteikhúsum, Eyfjs. 100 r Erl. Gunnarss , Sturlu-Heykjum Borgf. 75 kr. Björn Hallsson á Rangá, N.-Múls. Helgi Þórarinsson í Þykkvabæ, V.-Sk. Sveinn Olafsson Suður-Hvammi, s. sl. Arni Jón8son í Pétursey s. sl. Kristinn Guðmundsson Miðengi, Arn. Jón Guðmundsson, Vaibjarnarv., Mýr. Ólafur Ólafsson próf., Hiarðarh., Dalas. Helgi Guðmundsson, Ketilsst. s. sl, Magnús Magnússon, Gunnarsst., s. si. .Tónm. Halldórss. prestur. Barði Skgfs. Vilhj. Einarsson Bakka, Eyfjs. Arni Guðmundss., Þórust. S.-Þ, Ólafur Thorlacius lækn.,Búlandsn. S.-M. 50 kr. Þorieifur Jónsson Hólum, A.-Skfs. Arni Högnason í Görðum, V.-Skfs. Magnús Finnhogason, Roynisdal, s.-sl- Hallgr. Biarnason, Hjörleifshðfða s. sl. Gísli Þórarinsson, Ketilsst. s. sl. Guðm. Olafsson, Kvíabóli, s. «1. Jónas Pálsson, Eystra-Fíflholti Raug. Þorst. Þoi steinsson, Hrútafelli s. sl. Sig. Bjarnason, Litla-Kollabæ s. sl. Einar Gíslason í Fíflholtshjáleigu s. sl. Bjarni Jónsson Utverkum Arnessýslu Guðmundur Lýðssott, Fjalli, s. sl. Jón Ögmundsson, Vorsabæ, ölfusi t. sl. Arni Arnason, Oddgeirthólum, t. sl. Asmundur Þorleffsson Efstabæ s. sl. Guðm. Þorleifsson, Núpum sösnu sýslii. Guðríður Jónsdóttir, Fljótshólum s. sl. Halldór Sigurðsson á Syðri-Brú, s. sl. * Þorfinnur Jónsson Tryggvaskála^s. tl. Teitur Þorlefsson, Hlöðunesi, Gullbr.s Guðjón Helgason, LaxneBÍ, Kjðears. J ón E. Þiðrikssou, Galtarholti, B.fjs. Jón Oddson, Brekkukoti s. sl. Ólafur Davíðsson, Hvítárvöllum s. sl. Ingólfur Guðmundss., Breiðabólsst., s. sl. Salómon Sigurðsson, Stangarholti, Mýr. Olafur Guðmundes., Sámsstöðum. s. sl. F.ggert Sigurðsson, Kvíum, sörau sl. Jón Jónsson, Galtarholti sömu sýsiu. Jón Gíslason, Brennistöðum, s. sýslu. Hallur Kristjánsson, Gríshóli, Snæfns. Jón Sigurðsson Haga, Staðarsv. s. sl. Teitur Jónsson, Hóli Dalasýslu. Guðm. Roginbaldsson, Kleifum, ísafjs. Guðjón Einarnon, Harastöðum, Húnar. Stefán Sigurgersson, Hvammi Skgfjs. Baidvin Friðrikson, Héraðsdal, s. sl. Jón Jónasson, Flugumýri, sömu sl. Jón Björussoii, Ögmundarsst. s. sýslu Jón Jónsson, Hálsi, Svarfaðard., Eyfj. Jóhann Jóannsson í Sogni s. sl. Sig. Guðmundsson, Helgafelli sömu sl. Júlíus Gunnlaugsson, Hvassafelli s. sl. Helgi Laidal, Tungu S.-Þingeyjars. Karl Sigurðsson, Draflast. sömu sýslu, Arngrímur Jónsson. Bvammi, N-P. Magnús Sigurðsson, Fossi. Seyðisfirði Fyrir verðlaunattmsæjendur - næstu 3 árin er það að athuga, að þá verður aðallega tekið tillit til góðrar hirðing- ar á áburði, sérstakiega til byggingar haughúsa og fora. Þarf það að takast fram í umsóknum hvort umtækjandi hirði vel áburð og hvort bann hafi á bæ sinum vel gert haughús, lagarhelda for og salerni. (Freyr).

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.