Vestri


Vestri - 13.01.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 13.01.1912, Blaðsíða 4
V~ 8 V E S T R I 2. tb!. U p p b o ö. Laugard. 27. janúap 1912 verður haldið opinbert uppboð og seld hæðstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst, fisklskip** ln kutter Níels Vf gn og kutter Gunnvör, sem liggja nú inn á Eiðsvík við Reykjavík. Kutter Gunnvör er járnskip 75,18 tor n að stærð. Kutter^Níels Vagn er timburskip o: 65 tonn að stærð. Bæði skipin hafa ávalt gengið til fiskiveiða, utan Gunnvör síðasti. sumar, og skal þess getið, að Gunnvör er sérstaklega hentug til flutn inga og sildveiða, þar som lestarrúm skipsins er mjög stórt. rnr Bæði skipin eru 1. ílokks skip, sein ait af hafa verið mjög vel hirt og þar að auki nú síðastliðið haust fengu þau talsverða viðgerð, svo þau eru nú í besta ástandi til hvers sem vera skai. Söluskiimálar verða birtir á uppboðsstaðnum og verða mjög aðgengilegir. J. P. T. Bryde's verslan, Reykjavík. Nýir kaupendnr að þcssum uýbyrjnða (XI.) árg. Vcstra í‘á í kaupbætir tvö sögusöfn, Garibalda ©g smásogur eftirSclmu Laser löf og fl., ennfremur mínn- Ingarblað Jóns Slg- urðssonar og það sem út er kouiið af Robinson Norðurlanda. Kaupbætirinn fá menn um leið og þeir borga blaðið. Kaspbætirinn er að verð- mæti fyllilega eins og kaupi verð blaðsins og má því segja að hér séu í boði fágæt kosta kjor. Gerist því kanpeudur Vestra 1 tíma meðan kaupbætirinn endist. Munil eftir að anglýsa í Vestra því allir bestu hagfræðingar heimsins telja anglýsingarnar mjög hagnaðarvænlegar. Auglýsingum í blaiið þarf að skila fyrir flmtudagskvöld í hverrf viku. Duglegur vinnumaður óskast. Óvanalega gott kaup í boði Ritstj. vísar á. ^.xjíMootJOOcxjooexjoocxíooexj: «Guðm. Hannesson| cand. útvegar annast sölu jörðum og skipunr. 8 jur. j} veðdeiídarlén, j| húsunr, |j .. 5£ > JOOaOCXJOOOCJCrOOOCXJOOeXiexE Til söln. Hálf jörðin Stakkadalur í Sléttu1 hreppi er til sölu og ábúðar í næstkomandi fardögum. Jarðar- helmingi þessum fylgir nýlegt timburhús til íbúðar, vátrygt fyrir ízoo krónur. Um kaupin má semja við Ólaf Davíðsson verslurarstjóra á ísafirði. „V e s t r i“ kemur út einu sinni í viku og aukablöð ef ástæða er til. Yerð árgangsins er kr. 3,00 innanlande, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi innanlands 15. maímánaðar. — Uppsögn sé skrifleg,bundin við árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1. ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Afgreiðslu- og innheimtu-maður: Arngr. Fr. Bjarnaso . Utgefendur: Nokkrir Vestfirðingar. Frystur smokkfiskur, cð o pO ca © x> u a •ö c © a u a *o Til sölii er bjá h|f. P. J. Tliorsteirsson & Co. á Bíldudal freðinn smokkfiskur, bsEði fiattur og 1 heilu líkl. Ág «tis ve ’ð. tu ►s © (Q M* E3 0 P’ Sirius (lopsum-súkkulaði er áreiðanlega nr. l. Gætið yðar vió eftírstælíngum. Brauns verslun Hamimrg mælír með sinum alkunna og góða olíufatnaöi: Olíujakkar á unglinga 3,3o. Olíubuxur á » « 2,io. Olíustakkar á > < 3,80. Olíukápu l' á » < 5,00. Ti éskóstígvéi fóðruð. Tréskór fóðraðir. Olíu jakkar á íullorðna 4.30 4.50. Olíubuxur á > < 3,003,80. Olíusvantur á 1,60 2.50. Sjóhattar á 1,00 1,20. Erfiðlsblusur frá 1,65. Erliðisbuxur níðsterkar. ílilliskyrtur. Karlmaiinavetiaiiiærfatiiaðir allskonar. Færeyi*kar pcysur ómissandi fyrir hvern sjómann. Allt selst með hinu alkunna afar lága verði. Admargir kaupendur í bænum og nágrenninu, sem og víðar, standa enn þá í skuld vil blaðið, og eru þeir vinsamlega ámintir um að gera skil hið fyrsta. Þeir, sem fengið hafa senda reikninga, áminnast um að senda borgun með fyrstu ferð. dan^ka smjörlihi cr besf. Biðji6 um tegundírnar „Sóley* „IngóÍfur” „Hehia'eðc Jsflfold Smjörlikiö fxj. einungis fra: Oíto Mönsfed h/f. Kaupmnnnahöfn og/írdsum i Danmörku. Tækifæriskaup. Nokkur hús, steerri og smœcri, eru til sölu. Ennfremur mótorbátar. Jarðeignir og smærri hús tek n í akiftum. Semjið við Kr. H. Jónsson. Nærsveitamenn eru beðuir að vltja blaðsías til afgreiðsIuuiHiinsins þetar íþeir eru á fetð í bænuni. Ýmsar skemtílegar sögubækur fást með niðursctta verðí í prentsm. Vestra. Kappglfma um glímubelti Vestfjarða verður háð í Oood-Tcmplara> liúsinu hér sunnudag'nn 28. þ. m. Þeir, sem taka vilja þátt í glím- uddí gefi sig fram við: KristiáD Jódssod (frá Garðsstöðum) eða Arngr. Pr. BjarnasoD fyrir nefndan dag. Beltið veiður afhent sigurvegar- anum að glímunni lokinni. ísafirði, 6. janúar 1912. Stjórn sambandsins, Prentsmiðja Veetfirðinga.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.