Vestri


Vestri - 03.02.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 03.02.1912, Blaðsíða 3
5. tbl. V!ES>TRI Um metrakerfið. Eftir Saumol Esrgertíaon. I. Eins og kunnugt. er. var hór á landi alnmnt farið að nola útlenttuga- mal og tugavog frá nýári (1912), sbr. 'ög nr. 32 16, nóv. 1907. Af þessu nýmaelí loiðir algerða broytingu á því •Bíelikerfi, er vér til þessa höfum van- ist 0g notað við öll vcrslunarviðskifti vor og dagleg störf. rað ercðlilcgt, *ð almenningur, scm lítið þekkir til þessa nýia máls, metrakerfisins, kvíði fyr r þesari breytii u og b>g' 1 þvi nkk bót i skiftunum. en aftur er bót í máli, ®ð þar sem kerfi þelta er kowið í framkvaund, þar þykia yfirbnrðír þess svo nr'klir, að engmn laúur þau óþseg. )ndi sem af breytingunni ieiðir, standa 1 vegí íyrii' að koma þvi á bjá sé’\ Öd viðskifti fara í vöxt. Vis’uui og allskonar mennin- taka ei og æ miklum framförum í heiminum og beirnla, að sé sem e nfaldast og óbrotnast, cn u®a leið greii ilegt og bagkvæmt,. Eitt at því or greiðir fyrir þeirri bugsjón er eitt allsherjar mælikeríi, sem allar þjóðir fara eftir. Alt útlit er fyrir að metrakerfið nái innan skamms þessu takmarki. ^að sem veldur mestum erfiðlcikum ^’Já almenningi, þegar farið verður að nota þetta nýja mál, eru þær stærðir, sem liggja til grundvallar fyri; metra- kerfinu, skilting þess innbjrðip, en eiukum allur samariburður þess við hin gömlu mál vor og þyngdir, sem oss eru orðin svo skiljanleg og samgróin fiugsunum vorum í sambandi við dag ler störf og viðskifti. tað frummal cða sú frumeining, som a'f' meti akerfið byggist á, nður aimenn- Ingi því mjög mikið á að kynna sér °g »etja sér fyrir sjónir. En til þess ei’ ómissandi að b:>fa af því sýnilega ni>nd. l’etta frummál er motrinn. ut ai boDum er a.t kerfið leilt. Við metrann cru allar starðir, hvort sem þffr eru smáarj eða stórar, miðaðar, og í bvaða mynd sem þær eru í iengdar- máli, fiatarmáli og rúmmáli, þyngd, '*gar- 0g vörumáli og það með reglu- bnndinni tískiftingu, sem gengur gegn- 1110 allar kerfisdeildirnar, einur.gis með því að skoyta ákveðin smáorð framan við nöfn trumeiningar hverrar deildar fyrir sig. Eins og þcgar lieiir verið tekið fram, C1' sjsjfsagt, er men vilja komast niður í metrakorfinu, eó hafa fyrir sér sýnilegan metrakvai'ða eða mynd af .lonum, 0I1 hugmynd. Það er einungis með þvi, að hafa hlutinn eða mynd hans fyrir augunum, oftoglengi, *ð fullkomlega skýr hugmynd verður eftir í minninu, alveg eins og alinmálið gamla, pottmálið og pundslóðið stendur "kýrt og óafmáanlegt í huga vorum, af Því vér erum vanir við að sjá þessa filuti /rá barnæsku og miða við þau verk vor og viðskifti. Metrini og allar þ»er stserðir, sem við hann eru miðaðar, eru svo ósamkvæmar gamia málinu, t'etna þyngdin, að þar finst cnginn * yldleikj á milli. Þess vegna verða þessar nýju stærðir á reiki í huganum, Sy° alt ruglaet, saman. Til þessaðátta "'8 sem fyrst á hinu nýja kerfi, er um *. . R*1* að setja vel á sig nöín írum eunnga kerfisdeildanna; metri, ari, litri °g gi'amm 0g svo tuganöfn kerfisius, B1 ur 4 við: desí-, senti- og millí- 0g eppeftir: deka. hektó- og kíló- og * llla hvað nr.emt or með þessum orðum. .ft r Því iem menn skilja heturj skift- }6gU.. ^efrakerfisins og öll innbyrðis að'i ^088’ ÞVI fieeP18 veit'1' miða deUur S,RJlðir við Það' °8 Því fljotal’a g]eyni^thlð 8amla mál úr sögunm og U1' b'kja leitt, fyrst í stai \«lða að *niða öli viðskifti sín bugmyndir við alt rðrar ptærðir en þeir átt.u áður að venjast. Vil eg ekki neita því, aó þetta er talsverðum erfið- lcikum burdið. En — trúi maður þyí, »ð breytingin sé til miög mikils bægðarauka fyrir alt viðskiftalíf manna og þar að auki svo akomtilegt, eins og hér er í fylsta niáta um að tefla, þá finst mér enginn ætti að sjá eftir gamJa naálinu. En hversu fegnir sem menn vilja, cr þeim þó ókleyft annað fyrst í stað, en miða flest við gan’ a málið, sem þeir þekkja svo vel. Þess vegna er sífeld- ur samanburður hins gamla og hins 1 ýj máls (metrakerfisins) alveg óhjá- kvæmilegur. En þar sem sá saman- buiður myndi með reiknirgi oft taka 1 pp alt of langam tirr.a, og auk þess, ; lls ekki.framkvæmanlegur nema tals vert æfðum. reíknir.gsn.anni, virðist eíua ráðið í þessu efii vra samau- burðarkvarði beggja máhmna (hins nýja og hin gamia),' þar sem lesa má r,f allar tölur og þa’- með breyta, án þess að reikna, tölun: h. s nýja máls í hið garnla eð.i hins gam'a í hið nýja. Þannig lagaður kvarði ær.ti að geta iétt mjög mikið allan þennan óendanlega samanburð, sem nú fyrst um sinn, verður að liafa í öllum viðskiiturn. En þessi kvarði er uin leið sýnilegt sam- anburðartákn alls metrakeríisinK við all ar vorar gömlu ósamstseðu máleining- ar. Þcssi kvarði er einskonar talnaskrá og hlutlallsmá], sem á svipstundu má finna á allar stærðir í öllum deildum metrakerfisins og hins gamla ínáls. Það er því . nauinast efi á því, þegar menn hafa þennan kvaiða fyrir sér, þar sem málin eru lögð hvert við h'iðina á öðru efti réttum stærðablutföllum, að þá komi smátt og smátt inn í hugaim skýrari og skýrari mynd af samanburðinum, eu við það er takmarkinu náð, því tak- marki að leiða ályktanir vorar út frá roetranum og öðrum stærðum, sem við hann cru miðaðar, í staðinn fyrir það, að vér nú Ieiðnm þær út frá fetinu, alininni og faðminum. Þ*egar vér förum að miða lengdirnar við metra og senti- mc-tra, flatarmábð við fermetra og hekt- ara, rúmmálið við rúmmetra og rúm- sentimetra, lsgar- og vörumálið við rúm- desimetrann (lítrann) og þyngdina, kílógrammið við þunga vatns, er fyllir einn teniiigsdes’metra og kuunum svo aö bæla hinum minknndi og stff’kkandi forskeytum framan við til þess aö ásveða þessar stærðir nákvæmar, eins og viö á í livort skifti, þá munum vér best tinna hve ákaflega mikjll mismun- ur er á san rff mi, fe; urö op einfaldleik hins nýia máls og ósamræmi og erfið- leiku þeirra margskonartalna, sem in iylla liuga vom, en \ ér hér eftir ættum að gera oss far um að reyna að gleyma seui alira fyrst. (Framh.) Róbinson Norðurlanda. Eftir, IV. JFrey. VIII. kapítuli. Á réttiini tíma. (Framh). Nú var nppboðshaldari ánægður og kallaði: „Þá er að bjóða í búðaihúsin. Hver býður í höJlina hans Samaiow3?u „Fimm þúsund lúblur!" Boðið átti i tóreignamaður einn. ölluin varð litið til skipstjóia, en hann Jét sem hann ekki heyrði boðið og gaf því engan gaum, og slóieignnmanninuni var slegið hús Samarows fyrir finam þúsundrúblur I rxK>sa»oecxx>Eíís3ocs«<>cssaíMr«ssncíK30cí*3<>cx>o<>o( «<>«»<! * SkúfatnaðuriDn ii 03 ódýr. , ísafirði, er trausíur, fallegur Ávalt miklu í.i* stb velja. 5i3CiICBtK;;>Cí2iKlt5iœ-1>S3K:;5:.J:,i,.;r..7t0!>CSKK>£'XK3t>«:«50<KK>«}00«'3 því aJlar tilraunir uppboðshaJdava, - að fá skipstjóra til að bjóða yíiv. reyndust árangursiausar. „En í h' llina hans Petrow'fch^ ; kaiiaði uppl oðshaldari. „Hvoi i>ýð 1 ur í hana?‘ „Sex þúsund rúbiur!" hrópaði kaupmaður nokkur. „Sex þúsund!" endurtók upp- boðshaldari. „Tíu þúsund rúblur!“ þrumaði nú skipstjóri. „Tíu þú.mnd rúblui ! fyrsta, anu- að og — —“ „Tóif þúsund!" hrópaði kaup, raaður, og leit. sigii hrósand' ti) skipstjói a. „Tuttugu þúsund!" kailaði skip- stjód, og honum var slegið husið ! „Hvers nafn a eg nú að skdfa við boðið ?“ spurði uppboðshaldari og hneigði sig. „Petrowitsch & Co.“, svaraði skipstjóri, ura leið og hann enn á ný lók upp pyngju sína og bovgaði húsið. „Hérna er bréf og undir því er nafnið raitt", mælti hann því næst við uppboðshaldarann. „Fari svo að það mæti nokkrujti' mótmæium. að verslunaihúsið Petiowiísch & Co. só skoðað eða viðurkent sem réttur eigandi hallarinnar og skipsins I þá óska eg þess, að biéfið sé opnað, að öðrum kosti á að brenna það óiesið og óuppbrotið að ári liðnu “ Uppboðshaldaiinn hneigði sig til samþykkis og skipsi jórinn kvaddi i skyndi og fór út. Allir viðstaddir horfðu úndiandi á eftir horram, mis hann hvarf inn í næstu göt.u, sera !á niður að höfninni. Daginn | eftiv var hf.nn allur á hurt. Uppboðsháldaranum var innan j fárra daga þröngvað til að opca ! bréfið, svo skuldheimtumönnunuin gæfist kostur á að sjá, hvað það hefði inni að halda. Pað hijoðaði 1 svo: „Eg, Ivan Himkof, afsnia héi með versiunarhúsinu Pefnwitsch & Co. í hendur höil þá og skipið „Máfnn", sem eg keypti á upp- boðinu á eignum nefnds verslunar* húss, sein lítilfjödegan vott þakk iætis við dóttui Petiowitsch íyrir þá nákvæmni og umönnun er hún sýndi móður minni í banalegunni." Þýtt hefir: Magnús 11. Jóusson prestur. Nú ern síiustn finðð alfræðisorðbúkina Áfiffn i*sr Fiimið UUJl U, afgreiðsliimai'i ini Miljónir í slfri, í London er versiað með alla vöru 1 stórum stíl. Þar eru stór- kaupmenn sem versla aðeibs með kryddsíld, aðrir’ sem selja aðeiiis girasteina og enn aiðrir sem veisia ekki með annað en guH og silfur og selja það til bankanna og guJismiðanna. Mest gullið sem til London kemur er ftá Suður- Aftiku og AJaska, en mest aí siifriuu er flutt frá Ameríku og það oft ílutt í htilum skipsförm- um. Stærti silfui flutningur sem menn viia til að enn hafi komið til London kom nýlega til Beaselers siifuisala. Pað kom ftá Ameríku með gufuskiginu „Lusitania*. Skipið var fermt i New York og var siifrið í 1548 kubbum og var hver þeiira #0 ensk pd. og kostaði um 120 pd. sterl. Pað nara því alt um 200,000 pd. sterl. eða sem svarar 3,600,000 kr. Pegar til London keinur er það svo brætt upp í smærri kubba og þynnur og siðan selt í smærri eða stæni söiu eftir því sem hveijuni þóknast. En Lundúnaborg verður ekki lengi með þennan forða, því bæði er þar peningaslátta mikil og silfuismíðar reknar í afarstór- um stil. Sctari verður prófessor. Waiter Hunt heitir maður einn, sem nýlega er orðinn prófessor við háskólann i Oxfoid á Englandi. Hann vai á yngri árum sínum sjómaður og hefir siglt til flestra innda áhnettinum. Allar frístundir roti’ði hann til að lesa og læra. Loks varð hann leiður á sjómensk- unni og fór að vinna fyrir sér sem sótad í Lundúnum, en hélt jafn- fian t í fram narai þegar hann gat. Gaf hann svo út bók sem heitir: Er þjóðfiokkur vor í afturför? og vakti hún mikla eftirtekt og vís- indamennirnir spurðu forviða hver þessi Walter Hunt væri og urðu ekki lítið foiviða er þaðvarkunn* ugt, að hann var óbreyttur sótari. Fyrir forgöngu ýmsra vísindamanna voru honum svo veittir ýmsir námsstyrkir ti) þess að stunda nám við háskólana í Oxford og Carabrigde í tvö Ar. Hann skrifaði svo nýja bók sem heitir: Jörðin og mannkynið, og hlaut fyrir hana guilmedaliu Oxfoi dháskólans. Hann sót.ti svo um kennarastöðu við skóla einn, en er hann fékk hana ekki byrjaði hann aftur á sótarastarfi sínu. Fyrir skömmu siðan var hanr beðinn að halda fyiirlestra við Oxfordháskólann og nú heflr

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.