Vestri


Vestri - 17.02.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 17.02.1912, Blaðsíða 3
VESTRl y. ibL Hy»1 15 álna langan rak á HáœuDdarstöðum í Vopnafiiði í desbr. síðastl.- Í>oi'lflksh0f« í Á rnessýslu hefir veríð seM frönsku féiagi fyrir 600 þús. franka jum 452 þús. kr. f>orleifurGuðmundssoti kaupm. á fláeyri keypti jörðina íyrir ári síðan á 30 þús . kr. B'rakkar ætla, þar ,■ ö sogn að byggja höta og geri öonur stærri mannvirki sem iite er kunugt um enu. 1 Islenska saitkjotiö. Eitt at ! stærri biöðum Dana (Nat.tid) g-etur þess 17. nóvbr., að íslenskir kaupmenn í K.hÖfn hafi bundistN samtökum til að vinna betri markað íyrir íslenskt saltkjöt, bæði í Danmörku og fleiri lönd> um, en verid hefir. Blaðið getur um hina bættu verkun vörunnar síðustu árin, og telur víst að ef eoginn misbrestur verði á verkun og meðferð saltjötsins framvegis, muni bað ná áliti og hækka í verði, því íslenska sauðféð lifi við þau skilyrði, sem geri kjötið tínt og bragðgott. (»Norðri«.) Tíðarfar. Bliðviðrl og frost< iaust heflr verið hér þessasíðustu daga. Grímudansleikor , verður haldinn í GoodiTempb arahúsinu á mánudaginn.______ Vi-sta kom hingað 14. þ. m. og fóv aftur d; girin eft.ir. Með henni var fjöld farþega, þar á meðál Jón Jónssc n alþm. (frá Múla), Odd.ir Thoiaren;- n lyfsali, Ragnar Óiaísson kaupm. Metúsalem Jó- hannesson kauptn., Sigtryggur Jó> harmtsson kaupn ..Epgert Stefáns> son símritari og Guðm, Ólafsson trésmiður (allir frá Akureyri) Guðión Brynjéifsson kaupm. á Hóh a\ik 0. fl. Il ðan tóku ér fí>.ri með skip. inu: Gruðm. Hannesson yfii dómsi lögniaður, Karl O'geivsson verslstj., Marís M. Gilsfjörð kaupm., Jóh. Pétursson kaupsm, Arni Gíslason fiskimatsm. og Solveig dóttir hans, Jónas Jónasson kaupm. i Bolung' arvík, ,T. Sörensen bakari í Bol> ungarvík og kona. Fiskafii dágóður nú undanfar- ið. Jarftarför frú Bóiunnar Jóns> dóttur, fer fram á mánudaginn. Látin er hér í bænum um siðustu helgi, Ástríður Sakarias* dóttir, 85 ára gömul, hún var myndarkona og mörgum kunn. >Til áMamdass á tsafk Sli.í Með Vestu nú í vikunni kom allmikið af blaðabögglum með þessari utanáskrift. í bögglunum var blaðið Heimsi kringla sem send er í mörgum eintökum hingað heim. Mörgum þótti leika vafi á hverjir gaetu helgað sér blöðin ®»oot «osa«oe* a<j«»otKö«ia«e»»»>oe»oo«w«w»««»o<í«»<t«f hjá Hl. Magnússyni, Hafnarstrseti | 11, Í8afirði, er traustur, fallegur | | »g édýr. — Ávalt miklu ícr að veija. | •totiotwwotwtiotwœMgKieatwtiotwootwootioMotiottiotáaooootiot'rj Gullúr hefir tapast. Skila ber á skrifstofu bæjarfógeta. Nflr kaupendur að þessum iiýbyijitða (XI.) árg. Vestra fá í kauplætir tvö sðgiisöfrt, Gmihalda og sinásogur eítir Seiinu Lager> leí' og fl ', enufremur minn- ÍBgarblað Jóbs Big- MfföosioniaT og það sein út er Monilð af Robinson Nopðurlanda. Kaupbætirinii fá munn um leið og þelr borga blaðlð. KaHpbætlrlnn er að verð- maeti lyllllega eins og kaupi yerð blaðsins og má því segja að bér séu 1 boði fágæt kosta kjor. Gerist því kanpendur Vestra í tíma mcðan kaupbætirinn endist. fskifæriskaup. Nokkur hús, steerri eg smscrri, eru til lölu. Eunfremur mótorbátar. Jarðeignir og emærri hús tekin í ■kiftum. Semjið yið Kr. H. Jónsson. Nú era sílusin ÍSF'fll „» né I alfræðisorðbdkliia fiílvm PST’ Finnið Ulijl U. afgiciðsiuniaiinin: Munii eftir að auglýsa t Vestra því allir bestu hagfræðingar heimsins telja augi^singarnar mjög hagnaðaiYæulegar. Auglýsingn í blaðið þarf að skila fyrir fimtudagskvöld í hYerri vika. „¥ e s t r i“ kemur út einu sinni 1 yiku og aukablöð ef ástæða er til. Yerð árgangiina er kr. 3,00 innsnlands, erlepdis kx\ 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi innanlanda 15. maímánaðar. — Uppsögn sé skrifleg,bundin yið érgangft- mót, og komin til afgreiðslumanm fyrir 1. ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaui fyrir blaðið. Eyjólfur Bjarnvson pantár fyrir hyern sem óskar vonduð ng ódýr úr, klukkur o, tl. frá áreiðanlcgu verslunai-húsi. e ilt í þessu. Hann ásældist ekkert frá öðrum, og það var ekki rétt að meina gáfumanninum að starfa þótt, hkanúnn væri lamaður. Eöa var nokkuð verra að vera hljóðpípa h3ns held- ur en opinber aðstoðarmaður? það leið ekki á löngu að lögfræðingarnir færu að tala um Herriard, sem einhvern líklegasta nýgræðinginn. Svo var hann svo heppinn að ná kosnÍDgu sem þingmaður og átti hann þann sigur mest að þakka djörfum og kæDlegum ræðum, sem grófu grundvöllinn undan keppinaut, hans. Pyrsta ræðan haus í þinginu hiaut, almennings lof, „Hún er sú besta sem eg hefi heyrt síðan við mistuwi Gastineau“, sagði HeDry Hartfleld. „Já, það var eitthvað við hana, sem minti mig einmitt á hann", svaraði annar. „Það voru sömu brennandi bituryrðin og tiihneigingÍD að gera hana eftii tektarverða með því að lýsa andstæðunum. Já, þetta sýnír að enginn er svo mikill, að ekki geti risið upp annar honum jafn eða meiri*. Bað var eftirtektaryert hversu framkoma Herriards, bæði á þingi og í dómstefum, liktist fyiirmynd hans. Hnnn lagði líka mikið á sig, en kennarinn var laginn og kappsamur og áhugi Harriards ói með áliti hans. Á hverju kvöldi sat Herriard tímum saman í húsiuu i Mayfaií, og oft vav hann þar langt fram á nótt að læra ræðu eða búa sig undir að geta tekið öllum hugsanlegum aðköstura mótstöðumannanna, eða leggja fellur fyrir þá. Nú hafði félagsskapurinn staðið í þrjú ár og báðum líkað vel, og Herriard nafði safnað auð og áiiti. En undarleg atvik, sem hvorugan dreymdi um, urðu til þess að skilja leiðir þeirra. III. Eftlrt«ktarverl yýung. »Hafið þér heyrt stærstu nýung dagsins frú Rotherfleld?* »Hvað er það, Greetland, því pag getur ekki verið um Barnoldy lávarö og ungfrú Turnau? Bað er orðið svo gamalt*. „Biðjið þór fyrir yöur! Pað sr alt annað og snn meira Hann vaknáði af þessum hugsunum við það að einhver talaði til hans. Ungur maður iaut uiður að honum og lagaði undir höfði hans. Hann var eiira af farþegunum og hafði sloppið ómeiddur. Gastineau vavð gramt í geði þegar hann hugsaði til þess að þessi lítilsigldi EDglendingur skyldi hafa sloppið, þar sem hsrn sjálfur, garpurinn alkunni, hafði beðið áfal!. Hann fékk sig varla til þess að þakka honum um- hyggjusemina,; hið eina sem hann óskaði var að fá naði til þess að deyja. En hinn vék ekki frá honum og hélt, áfram að leita honum hægðar og smám saraan vann hann þakklátssemi hins sjúka, svo að þegar Gastineau var fluttur til hjúkrunar í klaustur þar í nánd, bað hann unga manninn að yfirgefa sig ekki. Bannig byrjaði kunningsskapurinn milli Gastineaus og Herriards, sem síðar leiddi til félagsekapar og vináttu, Dögum saman lá Gastineau í magnleysis dvala. Læknir- inn hristi höfuðið og kvað enga von um bata, hann gæti aldrei stigið á fæturna framar, aldrei lifað; „það hefði ekki nema einn af þúsundi lifað það af degi lengur*, sagði hann, „en líískraftur og viljastyrkur þessa manns er undrunarverður. — Besta ráðið t,il þess að hressa hann er að hann fái að njóta fjallalofts, og það sem fyrst*. Beir félagar lögðu því af stað snemma merguns. Sama daginn dó annar Englendingur í klaustrinu. Þegar fregnritarar ensku blaðanna fréttu það hugðu þeii að það befði verið Gastineau, og setdu skeyti heim og öll ensku blöðin fluttu látið. Skömmu síðar las Herriard fregniDa og hann vaið forviða þegar Gastineau bað hann að mótmæia henni ekki. „Látum það vera eins og kornið er“, sagði hann, „Eg er dauður — jú, víst er ég dauður. í san anburði við mitt líf er eg steindauður. Gefðu mér drengskaparorð þitt fyrir því að þú skulir ekki leiðrétta þetta." Pannig atvikaðist þaö að allir álitu Gastineau dauðan. —

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.