Vestri


Vestri - 12.03.1912, Blaðsíða 2

Vestri - 12.03.1912, Blaðsíða 2
VSSTRl t. cU. 3» þeicn í þessari borg (Winnipeg). Þeír tá vinnu vonum bráðar því kér er sem stenduc mikið að gera, uieðan vetrarhörkurnar koma ekki, og alt útlit fyrir að sv» verði íramvegis og kaupið virðist hátt við það, sem áður var, hér um bil 2 ðoí'ara 2 dollara 75 cents fyrir nýkoarna, wállausa menn, — aii upp 1 2 4*ji. og 50 cents til 2 75 cenvs fjrrlr þá, sem hafa ’ erið hér íangi og hafa iært viununa og málið. Hér befi eg á;t við ai< genga verk; menn (Cominon Labour). Fyrir handv<;rksmenn ®r kaupið talsvert hverra, svo sem smiði og aðra; smiðir fá t, d. ait upp í 4 doíi. á dag, en ekki má gleyma því, að margir dagar í árinu ganga opt* ast úr og skerðir það því j. fn< aðarreikninginn. — Samt s;m áður sýuist nú alt þet! i gott o ; kleesað, oins lengi og ekki er snert við útgjaldahliðínni, en þegpar það er gert verður taisi vert annað uppi 4 teningnum. Eg vil nú.lanslega gera áætl> un nro, hvað húsföður, með konu eg 5 börnum, kostar um mánuð> ias að lifa viðunanlegu lífi og vwra þó hófsmaður í hvívetna. Þar sem eg breyti dollurum í lcrénar hér, er ekki reiknað ariycvannlega, heldur að eins hér <M bil. Koatnaður á mánuði: Húsaleiga, 4—5 Doll. Kr. herbérgi . . . 20,00 75.oo Eldividur á vetrum 8,00 30,00 Kjöt eða fiskur . 12,00 45-00 Mjólk 6,00 22,00 önnur matvara . 20,00 75-00 Fatnaður . . . 8,00 30,00 Skóklæði . . . 7,00 25 00 Ljós 1,40 5.00 Vatn Viðhald á borðbún. 0,80 300 aði og húsgögnum 0,60 2,00 Samtals 83,80 312,00 Nú er enn þess að geta, að eg hefi ekki talið nokkur óviss útgjöld, svo sem ýmis; gt smá- vegife, er fyrir kann ið f 'ia, eða tóbak, ef maður skyldi nú hafa glaepst ó, að læra að brúka það. Ekki heidur fyrir ó< . u en bestu he;!su, sem oít víi'. þó út af bregða, og dýrt er að þurfa læknis við riér, —- 2 doii. hið algenga fyrir að skjótast inn í húsið, Hta á sjúklinymo og gefa ráðleggingar. Og t.ii >!æn<> is biður blessaður i.'i-kninnn ura 15 doll. til 25 doll fyrir að sitja yfir konu. Alt annað ettir þe -su. Nokkrum kann nú að fln jast að #umt hér að framan sé hrtt reiknað, svo sem húsaleiga, kjöt og mjóik. En þcir hinir sömu verða fyrst að vita það, að mönnum hér er ekki leyft að þjappa sér saman í húsinu, eins og þegar fíld er þjapp .ð niður í tunnu og eins og stund- um átti sér stað hér í fyrri daga, j i þegar kann"rske 5 til 8 voru í cama herberginu. Heilbrigðisráð borgarinnar lítur ettir, að svo sé ekki og liggur sekt við ef út af er ' ibrugðið. — Þeir hinir sömu verða t líka að gæta þess að kjötpundið kostar frá 10 cents tii 25 cents og mjólkurpotturinn 10 cents, og er þá sannarlega ekki í óhófi brukuð 'mjólkin, í þjgar tveimur fullorðnum og fimm börnum eru ætlaðir tveir pottar á dag. Haldið þið nú ekki landar góðir, að verkamaður sá, er ekki vinnur fyrir meiru en 40 — 50 doli. á mánuði, til jaínaðar — og þeir munu vera taldir heppnir er svo mikiila peainoa geta aílað sér — já, hald’ð þið það eJ ki, að þeir muni annaðhvort verða að lifa eymdarlífi, eða vera upp á aðra korcnir? Nú hefi eg stuttiega drepið á f’vn'ttðarhorfur verkamanna hér, og eru þær að mínu ál'ti hreint ekkert glæsilegar Þá kemur nú næst að athuga þá, sem voga og brjótast í að taka sér land. Það er enginn efl á, að þeir, sem það gera, geta vonast eftir betri framtxð, þegar árin líða, en oft á frurro býlingurinn við harðan kost að etja fyrsta sprettiun. Já, svo harðan, að margur mundi sá finnast heima, er knýja myndi á dyr sveitarstjórnarinnar fyren hann legði annað eins á sig, sem margir verða að gera hér fyrstu árin, og það þau nokkur. Nú munu margir segja, að hann N. og N. og N. eigi nú eftir fárra ára dvöl héi bújörði ina sína og nokknrn bústofn; þurfi þeir því ekki að þræla sér út eftir þetta eins og þeir hafi gert. Getur skeð að, nokkuð sé hæft í þessu, en samt er þess að gæta, að ekki er ætíð hlaupið til að tá þá peninga upphæð útborgaða, er prent-. svertan skýrir frá að hún sé verð. Eins verðnr hins að gæta, að þarfirnar fara ætíð vaxandi, eftir því sem verið er hér lengx ur. ef nokkuð vinst á í peninga« sökurn; konan og krakkarnir viija þá ekkt sætta við frum< byygjalífið, og er það hreint ekki láandi. Verður þá sú rauain á, að bóndanum veitir ekki af að vera sístarfandi meðan hcilsa og kraftar endast, — já, vet; r og sumar, vor og haust ef ekki á að standa í stað eða þoka aítur á bak. Næst er að athuga hvort í óndanum heima á íslandi mundi ekki verða eins happadrjúgt, að vera kyr þar sem hann er og verja smátt og smátt því sem svarar fargjaldinu til að koraast vestur, í það að’bæta og stækka út túnin sín, því það eru hreinar undantekningar, ef vel ræktuð tún bregðast gersamlega; en hér í Kanada kemur það einatt fyrir, að hveit’uppskeráý bregst algerlega á ýmsum stöðum Hugsum okkur nú aítur, að bóndinn sem vestur flytur, ætii sér að stunda mestmegnis gripai rækt, og það hygg eg hið heppilegasta, að minsta kosti fyrir fátækan ftumbýiing; en þá 1 verður hann samt að gæta þess, að landrými hans er mjög svo af skornum skdmti, ekki nema 160 ekrur (dálítið á þriðjar hundrað vallardagsiáttur) og á svo litlum bletti getur aldrei orðið nema háifgerður kotungs1 búskapur; eitthvað t'il að eta og eitthvað til að hylja rneð nekt sína; því nú er víða búið að taka svo lönd. og eru tekin ár>. lega að okld er hyggilept að reiða sig á fría afnotkun ónumdu landanna. (Framh.) Holstein Ledreborg greifí, sem am langt skeið var helsti forvígísmaður vinstri, manna i Dinmörku er nýlega íátinn. — 1890 dró hann sig í hlé frá stjórntnáluin og fékkst lítt eða akki við þau í xq ár þar til 1909, að hann jjferðist forsætisráðherra nokkra mánuði áður srx Zahls ráðaneytið var sett á laggirnar. Hann varð 73 ára garaail. Gufuskipið „Ceres“ rakst á rif við Greenholrn við Orkneyjar 22. f. m.. eins og áður hefir verið getið í blaðinu. Var þegar tekið til að reyna að ná akipinu á flot og tókst það loks 29. f. ux., og var þá farið með það til bæjarins Kirkwall. Var skipið þar ransakað ®g var þá stórlestin full af sjó, og vörur þar því flestar gersamlega eyði- lagðar, en framlest og afturlest voru að meatu þéttar og vörurnar litt eða ekki skemdar. Nú er Ceres fyrir nokkru komin til Hafnar og það af vörunum sem óskemt sýndist. Aukaskipið Moskow á að fara frá Höfn 11. þ. m. til Reykja- víkur og hingað tií Vestfjarða. Kolaverkfall í Englandi, 1 milj. breskra kolanámuverk- manna hófu verkfall 1. þ. m., og var það mjög vei undirbúið. — Krafan var ákveðið lágmark vinnulauna og fleiri umbætur á kjörum þeirra. Verkfall þetta hefir ha?t þær afleiðingar að kolin hata hæklc- að mjög í verði og horfir til vandræða ef verktallinu heldur átram. Kolaverslanirnar hér voru ekki lengi að hugsa sig um að fylgja með tímanum og hækk- uðu verðið uppí 5 kr. skpd. nema Edinborg sem selur þau á kr. 4,50. Skúll S SIrert9em, fyrum óðalsbóudi á Hrappsey á Breiða- firði, andaðist í Reykjavík 28. f. m. Hann var fæddur 24. nóv, 183 5- „Æglr* >Fiskifélag íslands* er nú byrjað að gefa út blaðið Ægi st-aa kom út fyrir nokkrum áxutn og hætti síðan. Ritstjóri er Matthíaa Þórðar- son s*m áður gaf blaðið út Biaði-5 verður 12—18 arktr á ári. Tvö fyrstu tölublöðin komu með steriing og fara vel af stað. Aflabrögð á þilskipam við Faxaflóa hafa verið sæm:H?>a góð, fiskur nógur en stormar hamlað veiðum. Msrteinn Aðalsteinsson bótsdi í Fiókadalí Eyjafjarð*r*ý*tu finit í sajóflóði i Siglufj«rðarmkarðt í f. m. í ÞorvaWádal fórst maður oinai.g í snjóflóði um #ama lejrti. Jón bóndl á Hyrmlngnstfðnm • Reykhólasveit »r nýloga láti- inn. Valnriau tók nýlega 3 botn- vörpuskip við óiöglogar roiðar nálæsjt Pertlandi, og fór með þá til Vestmannaoyja til þess að sekta þá. verkfall hófu konur þasr, er vinna að fiskivorkun í Hafnar- firðí, 1. þ. m, Kröfðust þær kaupbækkunar, og urða vel samtaka. Verkfall þetta.Jsem er klð fjrrsta á íslandl, var óútkljáð er síðast fréttist. Uua pPMtekSll. 8tað»r«t»ður í 8n»f»ll«n»9«f«lu og Tjönt á T»tn«- nrmj.í Húnavgfnnfilu, hafa v»rið *ujf- Ifrt laus til umcókxtar. öuðsJJÓBUsta verður héf t kirkjunni á miðvikudaginn. ttufuak. Siepllnfi kom dingað t. þ. m. o? með honni margir farþegar, þar á rneðal Guðm. Hanneaiou /firrétt- armálaflutningflmaður, Karl. Olgeirsion verslunaratj.,jMarÍ8 M. Gilifjörð kaupm.. Jporateinu Guðmundison klæðskeri, Ingvar jVigfns»on blikksmiðnr, Arni Gísiason yfirmatamaður, Halldór Bjarna- son verslunarmaður, frú Kriítin Þor- steinsdóttir og fleiri. Með skipinu fór Steingrímur Ghtð- muudsson prentari. Baraslát. Albert Jónssoa sm idur hér í bænum hefir nýiega mist barn á 1. ári. Afll fremur lítill, nd undan- farið þegar á sjó h<$fir verið farið. Maður beið bana af skotl 1 Alftafirði á föstudaginn v»r; hljóp »kot- ið í hálainn og hsegri öxlina. Hann var þegar fiuttur hingað til í«afjarðar, en var þá nær meðvitundarhm »g dó skömmu síðar. Maðurinn hét Þorlákur Jónsson frá Tröð í Alftafirði.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.