Vestri


Vestri - 23.03.1912, Blaðsíða 2

Vestri - 23.03.1912, Blaðsíða 2
42 1 tt S T * 1 II. tbL vera, er værulíftrygðir í einhverj’j útlecdu áreiðanlegu vátry^tjing- arrélavi, Tyrir minst þá upphæð er • líftryggi !gar&jóði r íslenskra sjómanna útborgar. Hvað snertir hámt rk árgjalds- ins, er eg hér að raman hefi nefnt (kr. 10,95), þá er það lítið hærra en það gæt! hæst verið eftir núgildandi lögam frá 30. júlí 1909 (þar kr. 9,16). Væri máske nær bæfi, að það yrði sett 7 kr. og 30 aur., eða 2 aurar á dag. Er mér ekki ..eitt kapps- mál hvor árgjaldsupphaeðin heldur yrði. En hitt liggur í augum uppi, að vátryggingarsjóðurinn verður að gera belur en bera útgjöld sín; hann verður að auk- ast ®g margfaldast. — Mætti fela stjórnarráðinu að lækka árgjö’d eða hækka útborganir, þá* er sjóðurinn hefði náð eiohverri ákveðinni upphæð. En þá er nú eftir innheimtan á líftryggingargjaldinu og hún er að vísu þyngri þrautín.— Henni þarf að koma svo fyrir, að hún hvorki verði of umsvifamikil né of dýr; og eigi heldur mega þeir örðugleikar, — gjaldgreiðsiunnar vegaa, — verða á vegi gjaldanda, sjótnannsins, að hann þurfl að hindrast frá fiskveiðum, eða tefjist við að stunda þær. — Innheimtu- mennirnir verða því að vera, helst, búsettir í veiðistöðunum; væru hreppstjórar því ,ekki heppilegir innheimtumei n gjalds þessa, þar eð flestir þeirra munu ekki búa í sjóþo-pum. eða veiðistöðum, heldar rueira tða minna fjarri þeim. Virðíst mér mundi betur fara, að sýslumenn útnefndu, eftir tiiiögum sýslu- nefrda, eion eða ficiri menn i hverja veiðistöð, sjóþorp «ða sjáv arhrepp, til að veita œóttöku tryggingargjaldinu, en í bæjum hefðu bæjarfógetar innheimtuna, eins og nú; ættu innheimtumenn- irnir helst ekki að ve^a sjófnenn. Mætti fela formönnum A vála- og róðrarbátum, að inna af hendi tryggingargjaidið tilinnheimtum., fyrir sig og háseta sína fastráðna og gefa honum skýrslu um nöfn þeirra og heimili; en hinir laus- ráðnu e#a hinir sv« köliaðu >skiprúmslausu< menn skyldu snúa sér beint til innheimtumanns með gjaldgreiðsíuna og sömuieiðis útgerðarmenn, ef gjaldskyldir yrðu. Skyldu innheimtumenn gefa hvcrjurn sjómanni, er greitt hefði þeim árgjald sitt, skriflega kvittun, er sjómaður svo gæti sýnt eða ætti að sýna, ef hann flytti sig í aðra veiðistöð eða annan hrepp, á því ári er hann heíði greitt gjaldið. — Löggilta bók ætti hver inn- heimtumaður að haía, er hann riti i nöfn og heimiii hvers gjald- anda, svo og gjaldupphæð hvers þeirra. hyrir 15. janúar og 15. júlí ár hvert, ættu innheimtumenn að senda sýslumanui sínurn skýrslu um innheimtuna samiiljóða inn- ] heimtubókum sínum ásamt gjaldi þvi, er þeir hefðu veitt móttöku frá 1. janúar til 1. júií og frá 1. júlí til 1. jan. 4°/0 innheimtulaun nniindu varla of há þykja. Lögtaksrétt ættu árgjöld út- gerðarmanna að hafa — yrðu þeir annars gjaldskyldir, er mörgmm sýnist nokkuð hart, — en aftur á móti er mjög vafasamt hvort nokkuð inuist við það, þótt Iögtaksréttur hvíldi á árgjöldum sjómanna. — Hins vegar ættu hegningerákvæðin fyrir brot á líftryggingarskyldunni. að vera svo hörð, að eigi væri fýsilegt að skjóta sér undan árgjalds- greiðslunni Mætti jafnvel ieggja sektir við, ef formenn færu á sjó með óvátrygða hásetm. Marglr mundu vilja óska þess, að nánustu skyldmenni sjódrukn aðra manna ólíftrygðra, ættu tilkall til sömu upphæðar úr tryggingarsjóðnum og þeim hefði borið, ef hinirsjódruknuðu menn hefðu verið líítrygðir. Og víst er sárt til þess uð vita, að blá- fátækar ekkjur með unguia börnum, skuii, fyrir skeytingar* leysi manna sinna, verða að missa af 100 kr. styrk í 4 ár, úr trygg- ingarsjóðnum, og máske miklu meiri styrk þegar sjóðurinn væri orðinn stór. — En slíkar útborg- anir mundi tryggingarsjóðurinn ekkl standast, nema hana jafn- framt hefði 1. rétt í búum hinna sjóáruknuðu til að mínsta kosti háifrar þeirrar upphæðar, ar hann yrði að útborga; er samtHkWgt að úr rnörgum dánarbúunum yrði iítíð að hafa; þó mundi mlkid hjálpa, ef alllr óvátrysíðir skip verjar á sama skipibæru ábyrgð- ina, einn fyrir aila og aliir fyrir einn. — Fleira hefði ef til vill verið þörf að mínnast á viðvíkjandi framangreindum Hftryggingar- lögum sjómanna, en eg læt hér staðar numið, og þykist hafa betur farið en heima setið ef línur þessar yrðu til að vekja umhugs- un sjómannanna um mál þetta, og umrseður þeirra og annara hlutaðeiganda um það. ftitai í þorranmm 1913. Kolbeinn Jakobsson. Látlnn er í Hörgshíð í Mjóa- firði Ari Jónsson, er leogi var í Þúíum í Vatnstjarðarsveit, kom inn á níræðisaldur. Arimuuhafa róið einna flestar vertíðir af mónnum hér nærlendis; hafði stöðugt stundað sjó frá tvítugs- aldri og fram á níræðisaldur, og var lengi formaður á yngri árum. Ari var skemtinn karl, iróður og hatði trá mörgu að segja. Nýiátinn er á Bíldudal Davíð Jónsson bókhaldari, efnilegur maður um 26 ára gamall. ÁgTÍp af sýslufumlargjörðum N.-Isat’jarðarsýíílu 16.— iö. mars 1912. x. í gufubátsnefnd kosjair; Halldór Jónsson, Sig. Stefánsson, Magnús Torfason. 2. í stjórn styrktarsjóðs ekkaa druknaðra kosnir: Sig. Steíánsson, Þorv. Jónsson, Magnús Torfason. Sjóður kr. 11775. 05. 3. Eftirstöðvar sýslusjóðs 1560 kr. 33 au. 4. Endurskoðandi sveitarreikninga og sýslureikninga kosinn Sig. Stefánsson og endurskoðendur ellistyrktarsjóðsreikninga: Páli Ólafsson og Koibeinn Jakobsson. 5. í yfirkjörstjórn kosnir: Páll Óiatsson og Jón Guðmundssen, til vara: Kjartan Guðmundsson og Ásgeir Guðmundsaon. 6. Veittar 100 kr. til bókasafns á ísafirði. 7. Samþykt að greiða iiu heimtutnawmi sveitargjaWa í Hólekreppi 2% i innheimtulaun. 8. Ásgeiri I. Ásgeirssyni í Tröð veitt lejrfi til sveitavorslunar. 9. GutubáUnsfnd faiið að leita álits póststjórnar un að veuUn- póstur tari eigi lengra en til Arngerðareyrar. Fé sem þannig sparast verði lagt til gutubátsterða um ísafjarðarsýaln. xo í formannasjóði 1229 kr. 19 au. Kosnir í stjóm: Sig. Steíánsson, Kjartan Guðmundsson, Koibeinn Jakobsson. 11. í stjórn búnaðarsjóðs Norður ísatjarðarsýslu kesnir: Sig. Stefánsson, Kjartan Guðmundssou, Páli Ólafsson. í sjóði eru: kr. 10047 17 au. Verðlaun veitt: Halldóri Jónssyui á Rauðamýri kr. 292,50 mg Einari Bæringssyni á Dynjanda kr. 92,50. 12. Vaitt voru. Til vogabóta á Breiðadalsheiði 250 kr. — — — — Eyrarhiíð 800 kr. — — — í Naut«yrarhreppi 40 — — — — • Reykjarfj.hreppi 30 — Til að varða Kollatjarðarheiði 60 — 13. Samþ. að skora á alþingt, að veita oigi minna en 20,000 kr, til framhalds brimbrjóts f Boiuugarvík. Ur sýslusjóði veittar 1000 kr. til brimbrjótsius. 14. Lækkað var útsvar Guðm. Sveinssonar í Hnífsdal um 50 kr„ Guðrúnar Jónsdóttur í Æðey um 40 kr. og Ara BeujamínMonar um 5 kr. Kærum Hannosar Sigurðssonar og Guðmuadar Slg- urðssonar vísað frá sökum formgalla. «5- Áætlun fyrir 1912. Tekjur: I. Kftirstöðvar kr. 1560 33 2. Sýslusjóðsgjald — 2400 00 3- Sýsluvegagjald — 900 00 4- Gjald fyrir borgarabrét ' — 3® 00 1. Gjöld: Kostnaðui við stjórn sýslumálanna kr. 6oo 0« a.a > b T!1 bókas. ®g lastrartál. kr. — sundkenslu og íþr.— 310 00 200 00 — 510 00 3-a >b Laun yfirsetukvenna — Hundalækningar — 660 00 20000 -- 860 00 4- Til atvinnumála — 120 00 5- Til samgöngumála — 1180 00 6. Ýmisleg gjöld — 1500 00 7- Eftirstöðvar —— 140 33 kr. 4910 33 kr. 4910 33 Góðar ær óskast kejptar í ror. Gott verð í boðL Ritstjóri vísar á.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.