Vestri


Vestri - 06.04.1912, Blaðsíða 2

Vestri - 06.04.1912, Blaðsíða 2
50 VEITKI 13. 'M. Versl' n Axeis Ketilssonar 3. Ábyrgðin, er sýslunefndin samþykti að sýslan gen, i í fyrir læknirinn í Nauteyrarhéraði, er ganga á til þess að kaupa fsst aðsetnr fyrir héraðslæknirinn («r ekkert var áður), og til aðgcrðar við íbúðarhúsið handa houum. Einungis að lánið fáist nú nseð svo aðgengilegum kjörum. að læknirinn geti notað það. Hann er fátækur maður, með skuldir á baki frá skólaárum sínum, en aukatekjur litlar, því héraiið er fólksfátt. En héraðsm. harma það að sögn, ef hann verður að hrökkva burtu. 4. stórmálið er flogið hefir fyrir eyru manns, er breyting á póstferð«num, sem eftir þvi sem frést hefir hljóðar svo: að ísa- fjarðarpósturinn heíji hér eftir göngu sína frá Arngerðareyri suður að Hjarðarholti, og svo pósti aftur á Arngerðareyri. — Slíkt er nú auðvitað ekki ný hugsun. Um það hefir áður verið rætt í þeim einum tilgangi, að spara landssjóði fé, en ekki hefir maður frétt um hversu mikið fé á að spara með þessu. Heyrst hefir einnig, að það ætti að taka af strandapóstinn og norðanpóst inn, — og sp^ra með þessu öliu mikið fé. Hve mikið vissi sögu- maður ekki; hélt um 400 kr. En svo skildist mér, sem þessar línur rita, að þetta ætti ekki að vera sparað fé; öðru nær. Það ætti að efla með því vélabátastyrkinn, og láta sama bátinn fara póst ferðirnar norður, og eins strandar ferðirnar. Eftir því á þá bátur- inn að fá þessa viðbót fyrir að fara á Dalsvík og Melgraseyri. En ætli að farþegum með bátn- um þyki efttr því vænt um þessa breytingu? Eftir þvf að dæma, sem vetrarbáturinn hefir haidið áætlunum hingað til, þó hann hafi ekki haft nema 3 viðkomu staði með póstinn, þá hygg eg að einhvern tíma verði dimt fyrir augum, þegar hann er búinn að vera á Vinri, ögri, Dalsvík, Melgraseyri, Vatnsfirði og Arn gerðareyri, að minsta kosti ef sami maður hefir ferðirnar og verið hefir. Tel eg því þessa breytingu miklu verri en það sem var, — þegar ekkert á þá að sparast. Líklega hefir það vakað fyrir höfundi þessarar breytingar, að fá stærri og að öllu leyti betri bát eða báta, en eru og hafa verið. En það er sýnt, og því sannanlegt, að bæði sumar- og vetrarbáturinn sem verið hafa j eru nógu stórir, sjálfsagt um j nokkuð áraskeið enn. Geir er nógu stór vetrarbátur, en hanti þarf aðra stjórn en verið hefir. Það er ekki von að allir vinnu veitendur geti gert sig ánægða með þann verkamann, sem ekki vinnur verk það, er hann átti að hafa lokið á mánudag, eða svo fljótt sem auðið væri, fyr en kanske einhvern daginn 1 vskunui eða þá f næstu viku. Þar sem um sumarbátinn er að ræða, sem ottast hefir verið íÁspeir litlit, þá er hann einnig nógu stór, því það hefir sýnt sig um báða bít oa, að þeir hafa víst í mörg ár tekið alfan þann flutniug, er þmm hefi: boðist og flutt allan flutnÍDg að og írá versluninni á Arng^rðareyri. En véliu í >Ás- geiriiitlat hefir þótt heldur kvilla- söm, og slíkt kemur sér afarilla á skipum, sem tarþegar eru með, og eiga að halda sér við áætlun. En það hefir aftur þætt mikið upp lasleika >Ásg. litlat, þótt tíður og óþægilegur hafi v< rið, að skipstjórarnir á bonum 'nata verið skyiduræknir og liðl gir við alla, svo þeir hafa komió sér vel við fólkið (iíkt og Petersen á >Gunuu«). -r- Styrkurinn sem þessara báta eða þvíiikra, hvað sem Skúli segir í sínum framiagða reikn- ingi. Sú er sönnunin best, ?ð ekkt vill hann at ferðunum missa. Breyting þessi á póstferðunum er því síður en nauðsynleg, þar sem hún sparár almennings té ekki neitt, en gerir t. d. farþegum mikið óþægilegra að fara með bátnum, og í annan stað, sem er enn þá verra, reitir atvinnu- fjaðrir at Jóhannessi póst, sem unn'ð hefir að þessum póstferði um nær 20 ár með atorku og skyldurækni, og lagt sig í marga hættuna bæði yfir Djúpið fyr, ár og Þorskaljarðarheiði, en sé þetta reitt af honum, þá er honum ómögulegt að hafa fyrir sér og sínum, eins og ástæður hans eru. Það þætti ekki sanngjarnt, éf eiuhver af hinum svo kölluði^ heldri þjónum þjóðfélagsins sem hefði setið nokkra tíma á dag í notalegri skrifstofu eða stigið í stólinn nokkrum sinnum á ári, ætti í hlut, að kippa af honum allmiklu af launum hans eftir margra ára starf, og þá finst mér það síður sanngjarnt að fara svo að við mann, sem hefir síitið kröftum sínum á jafn erfiðu starfi og póstferðirnar eru, að hlaupa til að kippa af honum atvinnunni. Hið opinbera má ckki ganga á undan í slíku þótt óbreyttur almúgamaður eigi í hlut. Ég vil því beina þeirri, ósk, von og bón minni til hinnar háttvirtu sýslunefndar, að hún, mannúðar vegna, fresti þessari breytingu til næsta týslufundar Þá geta sýslufundarmenn ver. ið búnir að vita um hvort kjós* endur þeirra eru með þessari breytingu eða ekki. Enn fremur vil eg leyfa mér að spyrjast fyrir ura hvort upp- buróarmaður þessarar breyting- artillögu hefir haft meiripart atkvæða henni fylgjandi í sínum hr pp. Ég er einn af þeim sem hefir mikið af allslconar JFaínadi Tilhúln karlmannafptfrá lí,75. Hatta og húfur. Hálstau, hálsbindi og siaufur. Peysur og brjóst.hlífar. Nærskyrtur. Nærbuiur. Milliskyrtur, hvítar og mislitar. Sportskyrtur. Sokkar, margar tegundir. Ertiðisföt. Olíuföt, óvanai. góð og ódýr. Fermingarföt Drengjsföt. tel sýslunefndarmanninn skyld- ugan til að boða til undirisúm ingsíundar á undan hvcrjuan sýslutuudi, ekki síst ef hann ætlar sér að bera þar upp_ein< hver stærri nýmæli. L. Aths. Vér viljum geta þess, að vér erum ekki sammála hinum heiðraða höfundi að öllu leyti, síst að því er það snertir að bátar þeir sem nú hafa ferðlrnar séu nógu stórir, því vér álítum að þeir séu bæði of litlir og að sumu leyti óboðlegir til slíkra ferða, en satt er það, að óví*t er að kostur verði á betri bátum meðan líkt hagar til og nú og vér sjáum ekk' að breytingar- tillaga sú er kom fram á sýsíu fundinum, muni ueitt bæta skil. yrðin fyrir að fá betri báta. Samgöngumál vor eru eins og áður hefir vikið að í Vestra mjög sundurleyt og slitrótt og þurfa gjörbreytingar við' og það er víst að tillaga sú sem grein- arhÖf gerir að umræðuefni og mælir á móti, er ósamlit bót á gamalt fat og getur því aldrei laglega farið. Fyrsta skilyrðið til samgöngu. bóta er fá góða flóabáta er hafi samband sín á m illi og mætist í hverri ferð, en auðvitað getur ekki komið til mála að þeir kræki heim á hvern bæ í hverri ferð. Það er líka meir» um vert fyrir hin strjálbyggðari héruð, að hafa ferðirnar á hentugum tíma, en að þær séu tíðar, og góðir bátar verða alt af of dýrir á konui og kai la og álnaVöru: líveni ærfatnaðnr svo sem: Nærskyrtur og milliskyrtur, margar tegundir. Sokka og sokkaböud. Náttkjóla. Miliipils. Nærpils. Lífstykki. Sjöl. Sjalklútar. Höfuðsjöl. Regnhlifar. Telpukjóla. til þess að láta þá snúast í að flyijd nokkur sendibréf. Iiitstj. Símfregnir. iíolaverklallíð. Kolanámum.- haía nú greitt atkvæði um, hvort halda skyldi áfram verkfaliinu, og var samþykt, með iniklum meirihi. (um 40 þús. atkv. mun) að halda verkfallinu áfram. Sama símfregn frá útlöndum segir þó að von sé um, að vinnan verði bráðlega tekin upp aftur. Koniingnr vor og drotning hafa geíið 2000 kr. til samskota handa ekkjum og börnum manna þeirra, er fóiust á fiskiskipinu Geir, og blaðið Berlingske Tidende heflr safnað 1000 kr. Færeyiskuv kútter strandaði nýlega við Landeyjasand. Menn björguðust. 6 menn af öðru fær- eysku flskiskipi, er var þar nærri, fóru í bát og ætluðu að bjarga ati mdmönnunum, — en bátnum hvolfdi og allir mennirnir fórust. Nýlátnar eru í Rvík: frú Sig- ríður þorkelsdóttir (ekkja sira Þorkels frá Reynivó’Ium) og Laufey Guðmundsdóttir (Helgasonar frá Reykholti). Ágætur alli hefir verið í veiði« stöðunum á Snæfellsnesi nú í vetur, Á Dýrafirði var og nokkur afli nýlega. skili J verið hefir er nógur til Floriei frá 0,20 pr. aí. Oxford frá 0,18. Gardínúefni hvít frá 0,22 Lasting. Sherting, svaitnn. Nankin. Dowlas. Fiðurhelt 'éreft. Svuntutau, margar teg., mjög laglegai og ódýrar og flest annað sem vefnaðarvÖFU tilheyrir, Wti&T' Meö því Cíð fara sjálfar utan, hefir mér tehist að komast að svo cjöðum kaupum, að eg get loðið viðskiftarnöntium mínum vetð og vörur, sem sta .dast atla samhepni, œttu menn því að líta inn til mín þegar þen þurfa eitthvað tú þess að prýða cða skýla líkamanum, eða annað sem vefnaðarvóru tillieyrir, áður en þeir festa kaup ann• arstaðar. Virðingarfyllst: Axel Ketilsson.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.