Vestri


Vestri - 06.04.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 06.04.1912, Blaðsíða 1
V E Ritstjóri: Kr. H Jónsson, %l. arg. ÍSAFJÖRÐUR, 6. APRÍL 1912. 13, tbl. Heiírulum aimenningi tilJty^^ist hér með, að jeg hefi opnað %m- vefnaðaryöruversíun I {iafnarstrseti i (húsinu scni Sigurður Á. Kristjánsson reifl°öi í áður), og um leið býð jég alla vel- ^oinna tíl að koma, Skoía og kaupa nýju vörumar. lC Sjáið »ugly8jUgU á oðrum stað í blaðinu Virðingaríylst Axel Ketilsaon. Fiskifélagsdeild er pú undir stofnun hér í bænum. puodur var haldinn á skírdag. e,tir fundarboði frá útgerðar- mannafélaginu. Form. útgerí.r- rxiannafél., Árni Gíslason, setti fuodinn, en framsögu málsins hafði ritari fél., Kr. H. Jónsson. £ltir nokkrar umræður var SitöÞykt' að stofna deild af Fiski- félagi íslands hér í bænum og k05io 5 manna nefnd til þess að seoij^ frumvarp til laga fyrir deijdioa, og unelirbúa stotntund 2 páskadag. Nokkrar deildir eru nú þegar gtofDaðar til og frá út um landið, t> d. a ^íldudal, Akureyri, Hafn- arfirði, Keflavik og Garði( og að 9jáltsögðu ættu ailir fiskveiðabæir og Þ0rP að kosta kapps um að stofna slíkar deil(lir gem fyfst Fiskveiðar eiga ^ mikinrj þátt í k3orum v0r íslendinga, þaí sem um Ví hluti þjóðarinnar byggir lírsuppaldi siM , þeim> aðpaererusannarlegapessverð. araðreyntséaðhlynnaaðpeim og efla ÞfJ á allan þann hátt, sem samtok og samvinna megna. ísafjörður hefir iengi verið talinn einn af aðal.fiskveiðabæjum laDdsi»s, og ættu því isfirðingar að sýna það við stofnun og ,tart rsekslu þessa télags> að pejr ^, Ijá sitt lið til samvinnu um að bæta aðalatvinnugrein sína og stéttarbrasðra sinna. Tillag meðlima verður að eins 1 kr. á ári, en íyrir þ. ð tá með limir ýms hluunindi, svo sem ókeypis rit o. fl., auk þess sem takmark télagsins er að bæta atvinnuhag télaga sinna — allra er fiskveiðar stunda — í hvívetna. Frá hvalfjörunrii. Það stendur hópur manna undir hírgafiinum og eru að spjalla saman í mestu spekt og ró. A!t í einu dunar uppboðs trumban í ayrum þeirra, og þeir fara að fá smákippi í líkamann og þi ð er eins og einhver óværð grípi þá. Það slitnar upp úr sámtalinu, og flestir fara að hypja sig á leið aiður að bryggjuhúsi Fdinborgar, því þar á að selja vistir nokkrar, sem fengið höfðu steinolíubað í Vestu í vetur. — Skjótlega drífur þar að múgur og margmenni, og stóra pakk- húsið er orðið troðfult þegar uppboðið byrjar. Menn hnappa sig saman í hvirfingar til að spjalla og stytta sér stundirnar, gamanyrðin fjiika, ©g hve lél«g sem þau eru, eru þau öll fijót til að vekja ánægju og hlátur. Það eru flestir í svo góðu skapi, því þeir vonast eftir að gera nú góða för. Uppboðið er sett, fólkið klifrar upp á mjölpoka, kassa og kvað annað sem fyrir er, því allir vilja vera þar, sem þeir sjá yfir sölu- borðið og uppboðskaldarinn tekur eftir þeim. Við fyrstu númerin er strjált um boð þótt flest kom- ist í sæmilegt verð, því súmir eru undir eins til, en svo losast smátt og smátt stýfiurnar úr mönnum og flestir fara að vera með >að stinga i boði«. Það er eins og menn óttist að þeir viti ckki af sjálfum sér, ef þeir fá ekki að feeyra sinn eigin málróm við og ?ið og það er svo sem óhætt að bjóða, það er ekki hætt við öðru en aðrir bjóði hærra. Smátt eg smátt lifnar fjörið í fólkinu við kappboðin eins og í gæðingum í samreið. Við og við hafa tveir sig fram úr og N ý k o m i ö mcð aukaskipinu í þcssari viku: úrvaJ af ölium vörutegundum, t. d. Karlmannaskyrtur, hvitar og mislitar. Slaufur oq Halslín. JErfiðisbuxur o. m. fl. Fyrir kvenfólkið: Skyrtur. Nátttreyjur og skyrtur. Sjöl og Sjalklútar, margskonnr. Kvensokkar o. s. frv. Svuntutau, nijög íalleg og ódýr. Ennfremur mæli eg með mínum miklu ÁI-lNAYÖRUBIRGÐUM : svo sem karlmannaíataelnl, kjólaog svuntu- tau, léreft, bomesí|o. s. frv. Tilbúin karlmannaföt. Verslun Guðríoar Áinadúttur. keppa um stund, svo ekki má á milli sjá, þar til skynsemin tekur í taumana hjá öðrum hvorum. Sumir stinga lágum boðiim í alt sem boðið er upp, en ætla sér ekki að kaupa neitt. Boðin eru hrópuð með öllum mögulegum raddbreytingam, og sumir nikka boðii traman í uppboðshaldara og pati hægri vísibngrinum tram með nefinu. Fn á milli þess sem menn kalla boðin eru allir sammáia um það, að alt sé >ótorskammað dýrt, og engin meining í ,tólkinu' að bjóða svona í vitleysu«, en þegar þeir svo íara að bjóóa, ráða þeir sér ekki þegar >riðið er undir þá<, og halda sprettin- um miklu lengur en góðu hóh gegnir. Og þótt margir séu háifergi- legir ytir því að >tá ekki billega*, liggur þó í raun og veru vel á þeim, því þarna eru engar pea ingaáhyggjur og enginn þart að miða innkaupin eitir því hvað menn eiga í buddunni. Cijaid- írestur íram í miðjun maí. Fg kem oft á uppboð, en býð sjaldan í mikið, því eg er löngu hættur að koma þangað til að græða, þvi það er undantekning írá reglunni, að menn græði á uppboðum. Fn eg kem þangað til að skemta mér. Það er sagt að öl sé innri maður, og það er mikið hælt í því. Fn það þart ekki ölið til þess að hægt sé að skygnast um innanhúss hjá íólk- iuu á uppboóum. Fg þekki »enu betur, ef eg heh venó með þeim á uppbuðum í tvo tíma, en þótt eg hati umgengist þá dag- lega í tvö ár. Fn eftirtektarverðast er, hve straumurinn hehr mikil áhrit á menn á siíkum þingum. Hver ber annan með sér eða dregur, og ákafinn læsir sig frá manni til manns. Það má mikið vera, ef enginn fær óþægindi tyrir brjóstið ettir shkan dag, og þaö iram yfir miðjan maí. H. Hugleidingar um lausleyar saguir a/ aýalu- fundinum í ár. Þær hve vera hinar frjálsleg- ustu gjörðir sýslunetndannnar í tjárveitingum. 1. 1000 kr. til brimbrjótsins í Bolungarvik. — Þaó er lallegt að styrkja slik nauðsynjaverk og hygg eg að engiun gjaldandi telji því lé illa vanð. 2. 200 kr. er sýslan hve leggja tram til hkamsæhnga jatnhlióa sundkens'unni í Reykjanesi, og má það þarfiegt kallast.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.