Vestri


Vestri - 13.04.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 13.04.1912, Blaðsíða 3
i4> tbL VESTRl 55 Tsrslun Axels Ketilssonar Kveni.ærfatuaðar svo sem: Nærskyitur og milliskyrtur, margar tegundir. Sokka og sokkabönd. Náttkjóla. Millipils. Nærpils. Lífstykki. Sjöl. Sjalklútar. Höfuðsjöl. Regnhlífar. Telpukjóla. hefir mikið af allskonar fatnaói á konur og karla og álnavÖFU: Tilbáin karlmannafot frá 14,75. Hatta og húfur. v liálstau, hálsbindi og slaufur. Peysur og brjóst.hlífar. Nærskyrtur. Nærbuxur. Milliskyrtur, hvítar og mislitar. Sportskyrtur. Sokkar, margar tegundir. Erfiðisföt. Olíuföt., óvanal. góð og ódýr. Fermingarföt Drengjaföt. Flonel frá 0,20 pr. ai. Oxford frá 0,18. Gardínuefni hvít frá 0,22. Lasting. Sherting, svartan. Nankin. Dowlas. Fiðurhelt 'éreft. Svuntutau, margar teg., mjög laglegar og ódýrar og flest annað som vefnaóarvöru tilheyrir. A/ed því uð fara sjálfur utan, hefir mér tekist að komast að svo góðum kaupum, að eg get boðið viðskiftamönnum mínum verð og vörur, sem standast alla samhepni, œttu menn því að líta inn til mín þegar þeir þurfa eitthvað til þess að prýða cða skýlalíkamanum, eða annað sem vefnaðarvöru tillieyrir, áður en þeir festa kaup ann- arstaðar. Yirðingarfyllst: Axel Ketilsson. ■ flafnarstrætl 1. AHmargir kaupeudur i bænum og nágrenninu, sem og víðar, standa enn þá í skuld vil blaðið, og eru þeir vinsamlega ámintir um að gera skil hið fyrsta. Þeir, sem fengið hafa senda reikninga, áminnast um að senda borgun með fyrstu ferð. HÚS til SÖlu á góðum stað í Hnífsdal. Húsið er 9X8 að stærð. Lysthafendur saúi sér til undirritaðra. Hálfdau Hálfdansson. Elías Halfdansson. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Arngr. Fr. Bjarnason. MuniB eftir að augiysa í Vestra því allir bestn hagfræðingar heimsins telja auglýsingarnar mjög hagnaðarvænlegar. \v dan?ka smjörlihi er beól. um te^undírn^r ^Sóley** „inyóÍFur” „Hchta”eða Jsiafold’ Smjörlibið einungis fra : Ofto Mönsted h/4'. Kaupmannahöfn fLró$um i Dcmmðrku «IMWfl I ■_ Fjrsta Hugsið um ykkar eigin hag og kaupið veruna þar sem hún er ðdýrust en jafn góð. Leó Eyjðlfsson selur ódýrastan skófatnað á Isaorði. annað f ar er úr niorg hundruð por- um að velja, 0» er bláiiksvertan gðða og stígvélaáburðnr t/jpd., dðsir á 30 aura. Býðurnokkur bet r? Nærsveitamenn eru beðnir að vitja blaðsins til atgreiðslumauiisins þegar þeir eru á ferð 1 bænunt. 28 25 lfciftruðu, »að láta yður ekki framvegis banna mér að umgang- ast yður«. »Nei, er það satt?« sagði hún kuldalega, »en eg hugsaði að það mál væri nú meira undir mér komið en yður«. »Nei, ekki iengur — Alexía — < Hún stóð upp og var auðsjáanlega orðin reið, »lierra Playford. Eg ieyfi ekki að þér ávarpið mig þannig«. »Jú, þér verðið að gera það. Við skulum nú reyna að akilja hvort annað«. »Frá ininni hálfu heflr enginn misskilningur átt sér stað. % skil yður vel, og mér þykir leitt að þér skulið hafa verið Sv° ó*vífinn að koma hingað til að ógna mér«. >Hefi eg ógnað yður?< >Já, eg get ekki skilið erindi yðar á aðra leið«. >En ieyfið mér að réttlæta mig«. hafið orðið, en verið þér stuttorður«. Playford hataði þessa fögru og kaldlyndu konu, en8u tauti varð viðkomið — og þó elskaði hann hana svo mjög( hann ekkj jjaft taum á tilfinningum sínum«. narlega jj0m eg ekki til að ógna yður, svo illa vildi eg ek 1 launa þa hylli er þér sýnduð mér með því að veita méi a eyrn, 0n t>g kQfn til þess að gera yður tilboð eða með V7öð01 Uni reyna ná samkomulagi. fað er létt a , . m’ en Þegar einhver maður ber jafn takinarkalausa ást. í bijósti 0g eg ber til yðar, getur hann ekki sett, sig úi fæii urn að nóta hvert það tækifæri sem atvikin eða forlögin fá honum í hendur------------ >Eigið þér við að yður hafi borist slíkt tækifæri í hendur«. >Við skulum ekki veia að neinum látalætum. Við erum Þau einustu sem þekkjum leyndarmál yðar. Gætum við þ& ekki komið okkur saman um að iáta það vera á milli okkar?< Hann þagnaði og beið eftir svari og hún beið eftir að hann héldi áfram, loks leit hún upp 0g sagði: >Uppástunga ybar er bygð á röngum grundvelii. Pér læknirinn hlaupandi inn hálfklæddur. En við skulum ekki tala meira um þetta efni“. Mary stóð upp, sagðist þurfa að fara heim og kvaddi. Strax og hun var iarin tók Alexía biéfiðoglai það aftur. Það hljóðaði þamig: Kæra greifadóttir! Eg hefi mjög áríðandi erindi við yður. Ef þér iesið blöðin, getið þér sjálfsagt giskað á hvað eg á við. Viljið þér, sjálfrar yðar vegna, ekki gera undantekningu á banni yðar og teyfa mér að heimsækja ybur, og vera heima til þess að tala við mig kl. 4 i dag. Yðar Aubrey Fleyford.“ Hún ias bréfið tvisvar yfir og hugsaði sig um hvað hún ætti að gera, svo kallaði hún á þjóninn og sagði honum, að hún ætlaði að taka á móti Playford þegar hann kæmi. Playford kom nokkru síðar inn, og tók hún kveðju hans. ,,Viljið þér gera svo vel og korna inn »eð te fyrir okkur,“ sagíi hún við þjóninn. ,,Það var vel gert af yður,“ sagði PJayford um ieið og hann fékk sér sæti, ,,að verða við tilmælum mínum. Eg vona að eg komi ekki til óþæginda, en erindi mitt er svo áríðandi að eg þurfti að ná yður tali sem fyrst.“ „Þér komið einmitt á hentugum tiina, það voru gestir hér í morgun, en þeir eru fyrir nokkru farnir. En hvað var það svo sem þér vilduð tala um“. „Eg drap lauslega á það í bréfi mínu.“ „Eg þarf að biðja yður að skýra það svo að eg skilji.“ „Skilduð þér það ekki?“ spurði hann með efa. »Alls ekki‘, svaraði Alexía og lét sér ekki bregða. „Það var um Lancashiremálið, sem eg óskaði að tala við yður um“, »agði Pleyford,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.