Vestri


Vestri - 04.05.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 04.05.1912, Blaðsíða 4
V É S T R I * 7. tbl. 68 Eracns verslon Hamborg Stærsta og fjölbreyttasta úrval af allskonar kvenfatnaði. Náttkiólar íyrir fullorðna oí’- börn. Nátttreyjar 1,40 1,50 1,70 til 2,70. Léreftskyrtm' fyrir fullorðna frá 1.35 til 3,25; fyrir börn frá 1,25 til 2,40, ^tórt og laglegt úrval. Léreftsbuxur frá 1,25 1,50 1,80 2.15. Millipils frá :,oo 2,25 2.50 2,75 til 3,00. Nserpils frá 1,50 i,8o 2,20 til 3,00. Millilíf 1,10 1,25 1.50 1,75 mjög lagleg. Kvensokkar frá 0.75. Kvenslítsi i mörgum litum frá 2,25. Sjöl slétt og hrokkin frá 12,50 15,00 20,00 Ullarbolir frá i,ro. Smekksvuntur frá 1,25 1,60 1,90 2,00. Sloppsvuntur 2,00 2,70 3,10 3,65. Silkisvu tur nýlt úrval frá 7,50. Reidfeúfur frá 1.40 2,40. iívítar kvenpeysur trá 1,50 3,60. Kven-Normalskyrtur frá 1,45 til i,öo. Kven-Normalbuxur frá 1,45 til 3,00. Lifstykki með gorm frá 1,10 til 3.75. Sjalklútar frá 1,30 1,70 3,25. Aths. Brauns verslun mælir með sínum miklu birgðum af íermingarfötum. Yfir 50 alfatnaðir úr að velja, vandað efni frá 13, 16, 18, 20, til 22 kr. Verslun Axels Ketilssonar hefir mikið af allskonar fatnaði á konur og karla og álnavöru : Tilbúin karlmannafot frá 14,75. Hatta og húfur. llálstau, hálsbindi og slaufur. Peysur og brjósthlífar. Nærskyrtur. Nærbuxur. Milliskyrtur, hvítar og mislitar. Sportskyrtur. Sokkar, margar tegundir. Eríiðisföt. Olíuföt, óvanal. góð og ódýr. Fermingarföt. Drengjaföt. Kvennærfatnaðnr svo sem- Nærskyrtur og milliskyrtur, margar tegundir. Sokka og sokkabönd. Náttkjóla. Millipiis. Nærpils. Lífstykki. Sjöl. Sjalklútar. Höfuðsjöl. Regnhlífar. Telpukjóla. Flonel frá 0,20 pr. al. Oxford frá 0,18. Gardínuefni hvít frá 0,22. Lasting. Sherting, svartan. Nankin. Dowlas. Fiðurhelt léreft. Svuntutau, margar teg., mjög laglegar og ódýrar og flest annað sem vefnadarvöru tilheyrir. Með því að fara sjálfur utan, hefir mér tekist að komast að svo góðitm kaitpum, að eg get hoðið viðskiftarnönnum mínnm verð og vörur, sem standast alla samhepni, œttu menn því að lita inn til nún jþegar þeir þurfa eittlivað tíl þess að prýða cða skýla líkamanum, eða annað sem vefnaðarvöru tillieyrir, áður en þeir festa kaup ann• arstaðar. Virðingarfyllst: Axel Ketilsson. Hafnarstræti \. Eyjólfur Bjarnason pantar fyrir hvern sem óskar voritiuð og ótlýr úr, klukkur o> fl> frá áreiðanlegu verslunarhúei. Auglýsingmn í blaðið parí að skila fyrir fimtudagskveld í hverri viku. Munið eftir að augiysa í Vestra því allir bestn hagfræðingar lieimsins telja auglýsingarnar mjög hagnaðarvænlegar. r'rentsaiiðja Vestfirðinga. Tækifæriskanp. Nokkur hús, steerri og smcerri, eru til sölu. Eunfremur mótorbót«r> Jarðeignir og smœrri hús tekin í skiftum. Semjið við ______ Kr. K. Jónsaon. NærsTeiíamenn eru beðuir að vltja blaðsins til ai'greiðslumannsins þcgar þeir eru á ferð í bænum. jgalP"* Góðar sögubækur fást á prentsmiðju Vestra, 38 Heniard datt fyrst í hug að fara inn og vita hvort hann gæti ekki eitthvað hjálpað vini sínum, en þjónninn stóð í dyrunum aibúinn að banna honum inngöngu. Herriard fór því án þess að botna í þessu. Sársauka? Það var kynlegt. Aldrei hafði Gastineau minst á það. Og þótt svo væri hvaða ástæða var t.il þess að banna trúnaðarvbú sínum að koma inn fyrir það. Hann skildi það ekki, en hugsaði sér að koma áftur um kvöldið til að vita hvernig í öllu lægi. fegar hann kom aftur um kvöldið tók Gastineau á móti honum með venjulegri alúð, og afsakaði að hann hefði ekki veitt honum móttöku um daginn. „Guð veit að eg var ekki í skapi til að veita neinum ri óttöku, og þ:ð jafnvel þótt alúðarvinur minn eins og þú ætt.i 1 hlut.. Eg var hræddur uir. að sársaukinn myndi yfir- buga mig, svo að eg kynni að segja eitthvað er hefði getað varpað skugga milli okkar." Herriard tók þessa afsökun góða og gilda, en tvent varð þó tii að vekji hjá honum óljósan grun. í fyrsta lagi hafði Gastineau aldrei minst á þennan sársauka áður og í öðru lagi leit Jaann miklu hraustlegar út en venja var til. En hann gat þó ekkert í því skilið. „Hvað er- að frétta ?“ spurði Gastineau. „Góð tíðindi! Eg hefi fengið nýtt stórmál að flytja". „llvað er það?“ spurði Gastineau ákafur. „Þnð er Lancashiremálið. Það má nu segja að eg er heppinn. Þetta verður stórt mál.* „Það verðm- það eflaust'*, sagði Gastineau, og það brá giampa í augu hans. „Um hvað snýst málið, er hertoginn kærandi?" » „0 neá, það er Rohnberg greifadóttir, sem höfðtT mái gegn Hanagaliuu fyrir ærumeiðingu". „Nú, já, það n.átti eg reyndar víta. Hún er auðvitað neydd tii þess, Hún hefir óþægiiega aðstöðu". ^ 39 „Já, einkum ef hÚD, eins og undirréttarmálflytinn Bewyer segir, er aiveg saklaus". „Nú, segir hann það, Og trúir hann því þá“. „Það efast eg ekki um. En það veista er að það lítur út fyrir að þessi grunur sé bygður á nokkrum líkum, þótt ástæðulaus sé“. „Uún verður að gera alt sem unt er til að hreinsa sig“, sagði Gastineau eins og í hugsunarleysi. „Þú hefir fengið málið í hendur?“ „Já, og >að er ágætt tækifæri fyrir okkur". „Þú gæiir ekki óskað þér betra. Þekkirðu hana". „Eg hefi hitt hana og bróður hennar, en þekki þau lítið. Þau virðast vera mjög vinsæl. En þú hlýtur að hafa þekkt þau, því þau hafa dvalið hér nokkur ár“. Gastineau horfði ransakandi A Heriiard. ,,Jú, eg þekki þau dáiítið að fornu fari, en mér finst svo langt siðan og fornkunningjar mínir vaka fyrir mér eins og óljósar draum- sjónir. Jú, eg man eftir henni, hún var lagieg, ljóshærð stúlka og meira í hana varið en vant er með slíkar stúlkur. Bróðir hennar líkist meira EDglendiugi en útlendingi. Við sjáum hvað við getum". „Það vona eg við gerum og hér er aðstoð þín ómissandí". „Máske, þó eg hugsi að þú sért oiðinn maður til að spiia á eigin spýtur". „Ails ekki. Sum mál eru auðvitað svo óbrotin, að eg þarf ekki lengur þinnar aðstoðar við, en í þessu máli er eg viss um að eg kæmist ekkert án þinna leiðbeininga. Öll mistök ^eta eyðilagt máiið". „Auðvitað. En sönnunarskyldan hvíiir á mótpartinum. Ef ungfrú Rohnberg ekki lætur flækja sig ineð gagnspurning- um hefir hún ekkert að óttast, það er að segja ef hún hefir ekki duiið þig neins". „Hún hefir að minsta kosti sannfært Bowyer, oghann er þó ekki auðtrúa".

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.