Vestri


Vestri - 13.07.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 13.07.1912, Blaðsíða 4
V £ S T R I. 27. tbL 108 Símnefni: >Gefjuou Talsími 85 b. Kiæðave kSBiljea Seíjan“ á Akureyri er útbúin mcð hinrsn bestu, rýjiisíu og fullkoinnustu yélum, til þess að framleiða úr ísleirakri «11, cfni í: KarlmaKBsfíitEaá', hjóla, plls, nærföt, tirengjaíöt, reíöíöt? e; ei nfr. kamgarn, rúmteppi o. fl. — Allar teg stdir og litlr af cýjustu gerð. g^T- Yerksmiðjan tehur :í múti nll, og ull & tuskum til kembíogar, spuná og vefnaöar. Sendið uil yðar til umboðsmanna voná, og reynið slitfataefni „Gefjunar“, sem áreiðanlega eru rniklu haldbetri en eiiendir dúkar. Ný sýnishorn eru iil sýnis. hjá uinboðsmöunum vorum: Umboðsmenn á Vesturlandi eru: Á ísafirði: Magnús Magnússon kaupmaður. — Önundarfirði: Kjartan Rósenkranzson — — — Dýrafirði: C;ui Pioppe verslunarstjóri. — Pat! eksfirði: Pétur Ólafsson konsúll. í FJatey: Frú Po; bjöig Ólafsdóttir. Verksmiðjufeiagið á Akureyri Limit.l Færejiskír peySUF á 3,30 í verslun Axeis Ketilssonar. Reynið hin nýju ekta litarbréf frá litar verksmiðju Boehs: Nýlt, ekta demanlsblátt. Nýlt, ekta meðalblátt. Nýlt, ekta dökkblátt. Nýtt, ekta sæblátl. Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í aðeins einum lecji (bœsislaust) Annars mæiir verksmiðjan með sínum viðurkendu sterku og fallegu litum, með allskonar litbrigðum, til heimalitunar. Litanirnar fást hjá kaupmönnum allstaðar á íslandi. línchs Faryefahrik, Köbenhavn (stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888). Þeir, > sem kynnu að vilja taka að sér rœstun Good Tcmlara' hússins, snúi sér til húsnefndarinnar með tilboð sín fyrir lok þ. m. mmtmm . m KOMXGL. IIIRB Flí !i tíIBJÁ BRÆÐDRNIR CLÖETTA mæla með sínum viðurkendu SJÓKOLAÐE-TEGUNDUAl, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta kakaó, sykri og vanille. Enntremur KAKAÓPULVER af beztu tegund, — Agætir vitnisburðir frá efnafræðisransóknastofum. dan$ka smjorlihi cr beól. Anglýsingui í blaðið þarf að skila i'yrir iimtudíjgskTöld í hverri viku. BiðjiÖ um \eqund\rnar ,Sóieyw „Ingóífur” „HeYúa"eða J Smjðrlihið fce$Y einungij fx~c. : Offo Mönsted h/f. SMi ^rentsmiðja Vestííröina;a. Kaupmannðihöfíl og/Irds.um yú- i Danmðrku. 78 70 t -cía í. sem er dauður fyrir nokkrum árum geti sést“, sagði Alexía milli vonar og ótta. XYI. Undarlcg hcndhig. þegar Herriard skildi við unnustu sína botta kvöld fann hann að líf hans hlaut nú að breytast. Hann varð að slíta öllum félagsskap við Gastineau. Hann gat ekki hugsað sér hvernig Gastineau myndi taka því, því sá maður var óút- reiknanlegur. Pað var annars leiðinlegt að Alexía skyldi hafa svo mikið ilt til Gastineau að segja,‘og málið varð enn flókn- ara við það, að Heriiard mátti ekki segja frá að Gastineau væri lifandi. Hann huggaði sig íeyndar við, að Alexía væri örúggari af því að hún stæði í þeir;i meiningu að Gastineau væri dauður. Og Kvað sem öllu leið var haun skuldbundinn til að þegja meðan bann áleit það hættulaust. 4 Næsta dag var Herriard önnum kafinn í málfærslu og á þinginu, en um kvöidið fékk haun loks tíma til að hitta Gastineau. Gastineau fagnaði honum eins og venjulega og fór brosandi að sþyrja hann um hvernig bónorðið hefði gengið. „Eg er nú trúldfaðui ", s.igði Herriard, „og mér þykir leitt að geta ekki átt.vön á hainingjuósk þinni“. j>ú getur’verið rólegur þ'- v ; ve;.;na“, svaraði Gastineau án þess 'að láta sér bregða. „lúiu er annars -undarlegt hvað allir eru einrænir í ástamálum, hlu. úi aldrei á ráð vina sinna og keppa jafnvel við að breyfa þvert á móti þeim. En láttu þér nú ekki mislíka. En það geí.ur þú vitað að jafnve) þótt ég só ósjálíbjarga aumingi er eg ekki svo skyni skroppinn að eg geti ekki séð jafnlangt og aðrir. fíg Jhefi gefið þér ráð og þú hefir ekki aðhylst það. Svo er tkki meira um það að tala“. „það leit nú fretijUT út sen> ógim.n en ráðlegging", sagði Herriard,. sem datt i hug þvr (•• : ' u heföi tekið svona í málið. vin, þú Ilvernig |„Ógnún?“ sagði Gastineau brosandi. ,,En góði ert orðinn ærið tilfinniagasamur upp á síðkastið. ætti eg að ógna þér?“ „Ja, það veit eg ekki“, sagöi Herriard, sem ógjarnan vildi lengja umræðurnar. „Nei, það hugsa eg, en við skulum ekki eyða tímanum í að jórtra úttalað mál; það er svo hei mskulegt. Nú hvað er að frétta af málfærslu þinni í dag“. Herriara sagði honum af Því; svo barst talið að þinginu“. „En hvers vegna baðst þú ekki um orðið“, spurði Gastin- eau ávítandi. „Eg hafði ekkert að segja. Eg var ekki inn í málinuog það óskaði enginn eftir afskiftum mínum“. „Óskaði enginn? Hvað kemur það málinu við. Pað er þitt að tala þegar þér sýnist það eiga við, hvort sem nokkur óskar þess eða ekki. Og þótt þú værir ekki inn í mélinu gastu fengið nóga þekkingu á því af ræðum þeirra sem fyrst töluðu. Parna var gott tækifæri til að gefa greifanum duglegt spark, en þú hafðir ekki vit á að nota það“. „Og hann fékk nóg hjá hinum, þó eg færi ekkiaÖhrinda hallandi vagni“. „Hvað heldur þú hann kæri sig um þótt þessir smáhvoipar gelti, — nei, þú varst einmitt rótti maðurinn til að gefa honum ráðningu. Æ, Herriard, eg fer nú að efast um að mér lánist að gera nokkuð úr þér“. Nú kom tækiíæri það, er Herriard hafði beðið eftir. „Ef því er svo varið“, sagði hann rólega, „er líklega best að félagsskap okkar sé slitið". Gastineau starði á hann undrandi. „Heldur þú það?“ >Mér virðist við háfa verið helst til ósáttir undanfarið<, sagði Herriard. >AÖ eins í einu atriði<. >Eii mjög mikilvægu, — að minsta kosti fyrir mig<.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.