Vestri


Vestri - 14.09.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 14.09.1912, Blaðsíða 4
VESTRl 144 36. tw. The North British Ropework Coy — Limíted — KIRKCALDY, Conlraclors Lo li.M. Government. búa til rússneskar og ítalskar fiskílóöír og tæri. Alt. úr besta efni og sérlega vel vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um KIRK ALDY fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, er þér verslið við, því þá fáið þér það, sem best er. :*;xjoooeaoooc*«<«oo(>«xjootK ð 9 | Guðm. Hannesson # cand. iur, ^ I útvegar veOOeiltíarlón, g | annast selu á húsum, J| K jöréum og skipum.' H K St.)OOOOOt}QOOOQOOt}0(}OOOt}0(KI Reyniö boxcalfsvertuna „Sun“, og þá notið þér ekki aðra skósvertu. Fæst hjákaupmönnumáíslandi. Buchs Farvefabrik, Köbenhavn. Hollandske Shagtobakker: Golden Shag med de korslagde Piber paa grön Advarseletiket Rheingold. Special Shag. Brilliant Shag. Haandrullet Cerut „Crown“. Alle Sorter CIGARETTER. Fr. Christensen & Philip, Köbenhavn. EmaiIIe-plomhur. 0. Steinbach tannlæknir. Vissast heima 11 —12 f. m. og 4—5 e. m. Tilbúin föt 00 fataefni fást hjá Þorsteini Guðmundssyni, ..V e s t r i“ kemur út einu sínni í yiku og aukablöð ei ástœða er til. Verð árgangsins er kr. 3,00 innanlands, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi innanlands 15. maímánaðar. — Uppsögn sé skrifleg,bundin við árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1. ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Afgreiðslu- og innheimtu-maður: Arngr. Fr. Bjarnason. 10,000 króna virði heflr verslun Axels Ketilssomr nik fylrligg jandi af allskonar FATWAÐI: Fyrip karlmenn; Yíir ÍOO alklæðnaði tvíhnepta og einhnepta með klauf og klaufarlausa á 14,75 i6,o© 18,25 21,50 22,50 23,75 24,00 27,00 31,00 til 37,50. Buxur sérstakar á 3,75 ti) 5,75. Yfirfrakka frá 19 kr. til 32 kr. Regnkápur. Peysur bláar á 2,00 2,25 til 3,80 4,10 4,15 og 4,25. Hálstau. Slaufur. Erfiðisföt: Alklæðnaði á 4 kr. 5.45 og 6,15. IÍUXUf sérstakar á 1,90 2.45 2,75 3,40. Jakkar —á 2,10 3,00 3.40. Blússur —á 1.90 til 2,20. Travlara buxur á 0,25 og 7,75 til 9,-5. Færeyiskar peysur á 3,30. Olíufatnaður af öllum stærðum. Fyrir unglinga: Alkiæðnaði á 6,25 6.50 6,75 7,00 7,25 11,50 11,75 12,00 14 50. Peysur. Nærfatnað. Fyrir drengi: Alklæðnaði á 3,25 3.35 345 3-55 til 6,25 6,50 6,75 7,007,25. Peysur. Xærfatnað. Fyrir kvenfólk: Sjel hrokkin og slétt. Sloppsvuntur á 1.95 til 2,25. Svuntuefni. JIillipils 1,70, 2,10 2,30 til 3,10. Nærklukkur á 1,55 til 2,30. Nærfatnað ullar og lérepts og allt annað sem notað er til klæðnaðar. Verslun Axels líelilssonar er þegar orðin alþekl fyrir hvr ódýrt hún selur og fara þvi nú orðið allir þangað sem þurfct að fá sér fatnað og aðra vefnaðar^ eða álnavöru. Eyjólfur Bjarnasou pantar fyrir hvern sem óskar venduð ag ódýr úr, klukkur o. fl. frá áreiðanlegu verslunarhúsi. Góðar sögubækur fást á prentsmiðju Vestra. 114: dauður hlaut að vekja á honum siæman grun. Og Englendíngar eru tortrygnir gangvart þeim sem einhver grunur hvílir á. Um þetta alt var Herriard að brjóta heilann á leiðinni. Þegar til Bradbury kom hafði hann nóg að gera að spjalla við íylgismenn sína ,og skoðunarbræður — og gleymdi öllum þessum hugsunum þar til þær vöknuðu aftur er hann lagði af stað á fundinn og á götuimi þóttist sjá þjón Gastineau. Þegar hann fór að hugsa um það frekara datt honum þó í hug að sér hlyti að hafa missýnst. Það hiaut að hafa verið einhver sem var líkur honum. Áður en fundurinn byrjaði haíði Herriard ekki vitað til að von væri á neinum mótblæstri, en st.rax er hann tók til máls kom það í Ijós, að um salinn var dreifður flokkur manna sem létu óánægju sína í ljósi og voru sí og æ að grípa fram í fyrir honum. Eftir þvi sem hann talaði lengur urðu raddir þessar háværari, og fundarstjóri gat ekki fengið menn til að vera hljóða. Að síðustu gengu ólætin svo úr hófi fram, að Herriard gat naumast, heyrt til sjálfs sín; að halda fundinum áfram var með öllu þýðingarlaust. Meðan á þessu stóð komu nokkrir lögregluþjónar inn, er gefa skyldu þeim seku maklega ráðningu, en það jók æsing- una enn meir og þeir urðu frá að hverfa. Æsingin breyttist nú í fullkominn smábardaga, svo að hið upphaflega tilefni fundarins gleymdist með öllu. Alt í einn kvað við skerandi blístur um salinn og áfloga- seggirnir þyrptust allir upp að ræðustólnura. „Gætið ykkarl Mér er helst í hug að þeir muni ráðast á okkur“, hrópaði fundarstjóri, auðugur en þreklítill vefnaðar- vörusali, sem á fi iðar dögum áleit sig sjálfkjörinn borgarstjóra. __ ()Yið verðum sjálfir að hrinda frá oss, og sýna hveis vér megnum“, sagði hann ennfremur, en þó auðsjáanlega mjög smeykur, og valdsmannsbragurinn hvarf af honum eins og hjúpur. 116 Herríárd stóð kyr og horfði á æstan mannmúginn. Dapur í bragði en með fyrirlitningu horfði hann á bardagann. En það var ójafn leikur. Sjáanlega var meirihluti fundarroanna honum meðmæltur, en þeir drógu sig í hlé fyrir árásum áflogasegyj'mna. Borð blaðafregniitanna voru þegar unnin, og þaðan var stutt leið að sjálfu takmarkinu, ræðustólnum, þar sem Herriard stóð enn. Einn af fylgismönnum haus gekk nú til hans og mælti: „Komið nú, hr. Herriaid, og flýtið yður. Hér getið þér engu umþokað. Fundurinn er gersamlega eyðilagður og eftír engu að bíða*. Hikandi — ög angurvær yfir óförunum — fylgdi Herriard ráðum hans, og er þeir gengu brott kváðu við siguróp hinna. í herbergi nokkru þar bak við hitti Herriard fundarstjóra, sem nú var heldur óhetjulegur og náfölur af ótta — og hóp manna íneð honuœ. „Við erum gengnir í gildru", mælti hann. „Úti er fult af óróaseggjum". „Fvaður", sagði Herriard óþolinmóður, um leið og hann ýtti hinu aumkunarverða mikilmenni til hliðar; „látið mig tala við þá. Eg mun koma vitinu fyrir þá“. „Það stoðar ekkert“, svaraði fundarstjórinn, „eg þekki þessa Bradbury-kalla, þeir eru sannarlega plága fyrir bæinn, og vitið reiða þeir ekki í þverpokum. — Hr. Carter“, mælti hann, og vék sér að einum viðstöddum, „viljið þér gera svo vel og sjá um að þessum dyrum sé vandlega læst. Að láta þessa uppvöðsluseggi komast inn til okkar væri sama og vaipa lífi okkar fyrir fætur blóðhunda". Herriard gekk nú fram að útidyrunum og reyndi að tala við múginn, en strax og hann sá§t kváðu við óp og árásir, Rödd hans var kæfð með óhljóðum, svo að hann neyddist til að hörfa aftur til dyranna. Nú skildi haun að það var þýðingarlaust að tala við slíkan

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.