Vestri


Vestri - 10.07.1915, Blaðsíða 3

Vestri - 10.07.1915, Blaðsíða 3
2 6 bl. VEHR I. 103 Símtregnir (Opinberar tilkynningar frá bresku utanríkiHsijórninni í London). 5. júli. Einkaskevti til Mbl , Khöfn 3. jiilí: Áhtaupum ítala við Isconso* fljótið hrundið. Sjóorusta hefir staðið við Gotland. Úrslit ókunu. Bretum miðar áfram í Heliusundi. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 5. júlí: Þýskt skip, er var að leggja tuadurdufl, kafskotið við Got.land. Opinber tilk., London 3 júlí. Útdráttur úr skýrslum Frakka 30. júní til 2. júlí: í Arrashéraði hefir viðureignin verið fremur hæg síðastliðna viku. 1. júli geiðu óvinirnir álúaup við Bethyn, en það mishepnaðist. I Argonnéhéraði hefir staðið óslit.in og áköf orusta undanfarna viku. Óvinirnir gtrðu 2. júli æðisgengin áhlaup milli Dynawille og For du Pari. Tveimur fyrstu áhlaupununr var hrundið, en i þriðja áhlaupinu hepnaðist óvinunum að ná fótfestu í fiemstu skotgrafaröð vorri, sem liggur í áttina fil B' gateller. Óvinimir notuðu bæði stórskot og gaskúlur. Enginn efi er á því, að óvinirnir hafa ætlað að brjótast þarna gegn um herlínu vora, en 2. röð skotgrafanna var svo vel til varnar búin, að þeim varð ekki frekar ágengt, og fótgöngulið vort hrakt.i þá með áhlaupi meira en 200 metra frá skotgröfunum. 2. júli gerðu óvinirnir aftur áhlaup milli Dynaville ®g Blamville, en voru hraktir. 1. júlí gerðu óvinirnir áhlaup á stöðvar vorar í Elsass og náðu þar fótfestu um stund að lokum. Að nrorgni hófum vér áhlaup aft.ur og náðum stöðvunum. Létu þá óvinirnir ægilega stórskotahríð dynja á stöðvarnar, en vér guldunr í likri nrynt og þokuðumst hvergi. 30. júní gerðu óvinirnir tilraun til að ná Metzeral aftur, en hún mishepnaðist algerlega. Opinber tilk., London 3. júlí. Úr skýrslum Rússa: Fyrir norðan Pizanysz hrundum vér áhlaupum óvinanna og eius í Shawlihéraði. Á vinstri bökkunr Weichselfljóts gerðu óvinirnir áköf áhlaup á fylkingar vorar. í grend við Lublin stóð orusta milli framverða óvinanna og afturfylkingar vorrar og biðu óvinirnir lægra hlut. Óvinirnir sækja noiður eftir milli ánua Wiepi z og Bug. í Samosk- héiaði hafa staðið haiðar viðureignir og okkur veit.t betur. í Galizíu hafa óviniinir gert mikil áhlaup á herlínuna Husiatyn — Haicz og hefir öllum þeim áhlaupum verið hrundið og okkur orbið nokkuð ágengt. Á hæðunum við Sokal stóð hörð orusta. Hafði óvinunum hepn> ast að ná þorpi nokkru suunan við bæinn, en vér hófum þá eagnáhlaup og hröktum þá úr þorpinu, sem varð gereyðilagt af skothríðinni. Tókurn vér þar 2000 fanga og náðurn nokkrum vélbyssum. 7. júlí. Pýska skipið, sem sökt var við Gotland, var af líkri stærð og Daulchsland 13,220 smál., bygt 1904, mtð 38 fallbyssum- Bandamenn vinna stöðugt á á Gallipoliskaga. Mannfall Tyrkja (það sem bandamennn vita um) frá 29. júní til 2. júlí er: 5150 fallnir, 16000 særðir. Grafari fyrir Eyrarsökn er radinn Halldör Bjarnason verkstjöri Ber mönnum því að snúa sér til hans með alt sem að greftrunura iýtur. Greftrunargjald er fyrir fuDst.órar grafir 14 kr. og fyrir barnagrafir til 10 ára aldurs alt að 10 kr. ísafirði, 6. júlí 1915. Sóknarnefndin. Umsóknír utn tímakenslu við b^rna&kólann á Isafirði sendist skólanefndinni eigi síðar en 3. ágúst næstkomandí. ísafirði, 5. júlí 1915. Þorvaldur Jónsson. Þeir, sem kpnu aH vilja kaupa víð á rekannm í Itekavík hak Látur, æt.tu sem fyrst að snúa sér til undirritaðs, sem gefur allar upplýsingar um söluna og semur um kaupin. Hesteyri, 30. júní 1915. S. Pálsson. Sóknargjöld, sem fallin eru i gjalddaga og ekki verða borguð fyrir lok n. m., — verða tafarlaust tekin 1 ö g t a k i á kostnað gjaldenda. ísafirði, 7. júlí 1915. Guðtn. Bergsson, p. t. gjaldkeri Eyrarsóknar. Kennara vantar. Kennarastaðan við barnaskólann á Látrum í Aðalvík er laus frá 1. okt. þ. á. Laun 18 kr. á viku. 7 mánaða kenslutimi. Farkennarastaðan í Sléttuhreppi er einnig laus frá 1. nóvbr. þ. á. Laun 12 kr. á viku. 6 mánaða kenslutími. Umsóknir um stöður þesaar téu komnw til skólanefndar Sléttu- hrepps innan 20. ágúst n. k. Skólanefudin. á þeím tímum er Haraldur hár* fagri braut Noreg undir sig. Hefir bókin á sér vísindablæ, með mörgum tilvitnunum í rit þeirra sagnameistara, er fengist hafa við rannsóknir á þessum atriðum. Auglýsing. Hérmeð er öllum bannað að taka kúflsk, hvort heldui með hrífu eða plóg, fyrir Kirkjubólslandi, nema með fengnuleyfi, annað hvort hjá verslunarstjóra Sigfúsi Daníels- syni á ísaflrði eða hjá undirrituð- um ábúanda jarðarinnar, og semji þá um leið um gjald fyrir tökuna. Kirkjubóli, 9. júni 1915, Tryggvi A, Pálsson. Frentsmiðja Testfirðínga. Að gefnu tilefni er mér sönn ánægja að lýsa því yfir, að hafi eg í bræði minni hait einhver orð um að Árni E. Árnason í Bolungarvík hafi með óheiðar' leegu móti tekið kol þau frá mér, er hann kom með frá hvalveiða' stöðinni Heklu í Jökulfjörðum 6. f. m., þá sé það í alla staði ofmælt og bið eg hann afsökunar á því. Bolungarvík 3. júlí 1915 Haiidór UáYHiðsson. Sig. Sigitrðsson frá Vigur y f i r d ó m s 1 ö g m a ð u r. lsafiiði. Talsíiui 4B. Viðtalsfimi 9Va~IOV2 og 4 — 5, Hjartkærar þakkir Yottum við tilluni scm sýndu okkur liluttekiiingu við jatðar- för Vilhjálms Pálssonar í Tungu. Ekkja, börn og venslafólk hins iátna. MpdaábOld til sölu. Afarvöuduð Ijósmyndaáhöld til sölu rneð tækifærisverði. Upplýsingar í prentsmiðjunni Guðm. Hannesson yfirdóinsinálitin. Sillurgöta 11. Skrifstofulinii 11—2 og 4—

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.