Vestri


Vestri - 10.07.1915, Blaðsíða 4

Vestri - 10.07.1915, Blaðsíða 4
104 V E S T R I 26 bl. Þingiuálafnndi hélt Malthías alþm. Ólafsson á Þingeyii og Flat,> eyii um síðastl. helgi. A Þingeyi* arfundinum var í einu hlióði sam> þykt tillaga, er vottaði þeim mönnum þakkir er unnið hefðu að því að koniastjórnarskrármálinn í höfn og iýst.i ánægju sinni yfir framgangi stjórnarskrán og fána> mals. Tillögumaðurinn vat síra Pórður Ólafsson. -- A Flateyri var samþ. tillaga þess efnis, að fundurinn gæti eigi tekið afstöðu til stjórnarskrármálsins nú þegir. Haf'ísiiiu er að fjarlægjast, Nj ð> urland siðustu dagana. Magnús Jónsson bæjarfógeti í Hafnarflrði kom hingað til bæjarins í viknnni. Hafði komið með Gull> foas til Fiateyjar, fór þaðan til lands og síðan á Langadalsströnd. Guðuiuudur Kamban leikrita* skáld kom hingað landveg úr átt> iirgurn sínurn vestau úr Arnarfirði í gæid-ig. Ætlar Karnban að lesa hér upp sið.ista ieikrit sitt Koin u n g s g) í m a n í Templarahúsinu í kvöld. Guðm. Kamban hefir feng> ið lof mikið fyiir leikiit iín hjá dönskum ritdómuiuin, og þetta slðasta leikrit hans heiir Konungl. leikhúaið samþykt að taka til leiks. Versl. Edinborg á ísaiirði Lefir með síðustu fcrðnm i'cngið mikið af nýjum vel vðlduni vefnaðarvörum, svo sem: Sirs. Tvisttau. Léreft (1 stúfuui). Bomesie. Kjólatau. Sængurdúk. Gardinu- tau. Svuntur. Náttkjóla. Sjalklóta allskonar. Sílkíklúta. Rúmteppi. Húfur. Seglastriga o. fl. Biður verslunin menn að líta á þcssar og aðrar vöruteg- undir sínar áður cn þeir kaupa þair annarsstaðar, því vcrð þeirra og gaði þolir áreiða’ilega samkcpni aunara vcrslana bæjarins. Einuig er og nýkominn ágætur 'L, a u k u r. Niðursuðuvörur allskonar, svo scm Perur, Ananas, Grænertur o.fl. ávalt til. Nauðsynjavörur kaupa menn og helst í EDINBORG. Búsmæðraskdlinn á Isaflrði. Fyrra námskeiðið frá 14. sept. 1915 til 14. janúar 19 6, og síðara frá 15, janúar til 14, maí s. á. Stúlkur þær, sem ætla sér að sækja námskeiðin, eru beðnar að senda umsóknir til undirritaðrar iyrir 15 dag ágústm. um tyrra námskeiðið, en um hið síðara fyrir 15. nóvember. ísafirði, 21. júní tgi5 Andrea Filippusdóttir. Kennara vantar við farskólann í Nauteyrarhreppi. Umsóknarfrestur tii 30. ág. þ. á. Semja ber við fræðslunetnd hreppsins. 13. júní 1915 Fræóslunetndin. Úrsmíðavinnustofa Skúla K. lin íkssonar fékk með >Botníu« mikið úrval af brjústnáium, afar smekklegum og vel völdum. Ármbiindum. Siliur- íiiigurbjorgum, margar tegundir« Siliurskeiðum, Grammophonlogum 0. il. o. il. Ef þér þurfið á úri að halda, þá munið ettir hinurn góðu og ódýru vasaúrum, sem áður eru auglýst. Hvergi á Vesturlandi táið þér svo góð úr fyrir jafn lítið verð eins og á úrsmíðastofu Skúla K. Eiríks- sonar, þrátt fyrir verðhækkun erlendi®. Sundmagi er keyptur hæðsta verði, hvort heldur gegn vörum eða peningum, í Braunsverslun. Trawlarabuxur 00 f lókadoppur komu með Gullf’oss i verslun Áxels letilssonar. Regnkápur iyrir herra, dömur og krakka. — Langstærst og ódýrast úrval í Braunsverslun. Enskir olíusioppar nýkomnir í verslun Axels Ketilssonar. Krakka- og unglingaklossar lang þénlegasti og ódýrasti skófatnaðurinn tæst ennþá í Braunsverslun. Gjalddagi V estra var í mafmánuði. Karlmanna- og unglingaföt. Etni og frágangur hið vandaðasta. — Hvergi til líka eins mikið úrval og í Braunsversiun. Höfuðföt allskonar. Úr mestu að velja í Braunsversiuu.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.