Vestri


Vestri - 27.10.1915, Page 1

Vestri - 27.10.1915, Page 1
Rltstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. ÍSAFjÖRÐUR. 27, OKTOBER 1915. 41. M. XIV. árg. Hugleiðlugar og tillögur. I. Nú er þá tegnskylduvinnuhugi myndin komin svo langt, að ah þingi heflr ákveðið að láta at.kvæða- greiðslu fara fram meðal alþÍDgis* kjósenda samhliða næstu kosning- um um það hvort þjóðin aðhyllist hugmyndina eður oigi. Hvort sú aðferðin heftr verið heppileg á þessu sigi málsins orkar þó líklega nokkuð tvímælis. Réttara heíði vafalaust verið að þingið hefði iagt málið fyrir þjóð* ina, — ef cigi f fruœvarpsformi — þá að minsta kosti í tillögu- formi, um fyrirkomulag og tilhög- um hinnar væntanlegu þegnskyldu- vinnu. Reyndar fylgdi málinu skýrt nefndarálit, eftir Matth. ÓN afsson, en það er eiogöngu hvatn- ingargrein, til þess að afla hug> sjóninni fylgis, en grípur ekki að neinn leyti á væntanlegu fyrir- komulagi við þegnskyiduvinnuna • Þoir sem rætt og 1 itað hafa um málið hin síðari ár hafa flestir látið í ljós, að þegnskylduvinnan yrði leyst af hendi á éinum stað 1 landinu. í’angað söfnuðust allir þeir sem á þegnskyldualdri væru, það ár, og þar yrði verkinu stjórnað af til völdum manni, er eigi að eins kynni verkin tii hlýtar, heldur og væri sá maður, er hefði þau áhrif, þá persónu, er mótaði hug. arfar þeirra manna, er við þegn- skylduvinnuna störfuðu, væri and« legur læiifaðir þeirra, er bætti hngsunarháttinn, ásamt verklegu kunnáttunni tetta kemur að nokkru leyti fram í ritgerð HermaDns Jónssonar og í tveimur snjöllum ritgerðum í rSkinfaxa“ í vor eftir meistara Sigurð Guðmundsson, er þessu haldið mjög á lofti. Par ei eingöngu beinst að andlegri hlið málsins, að þetta geri mennioa betri, sjálfum sér samkvæmari, andlega styrkari. En ef þessar og aðrar bollaleggingar eru ekki hugsjónarugl, þá eru þær áreiðanlega hugsjónag r u f 1. Þegm skylduvinnan getur verið góð, göfug og hollur nytsemdarskóli fyrir þjóðina þó svona háfleygum og ginnandi meðmælum sé ekki haldið á lofti til þess að afla henni fylgis. Hib sanna er, að andlegur upp- eldisskóli getur þegnskylduvinnan ekki orðið. Þó unglingar komi saman margir í hóp um tveggja mánaða skeið, þá veit hver hugs> andi maður að þeir fá ekki þar þá andlegu hvatningu, sem treinist þeim langt fram á lífsleiðina. llætt er og við að hlýðnin og aginn yiðí með nokkuð öðrum hætti en fæst með herskyidunni edendis, enda er ekki sagt, að sá þrælsóttaagi, sem ríkir við heræflng. ar, sé neitt sérlega giftudrjúgur. En sjáifsagt myndi þegnskyldu- vinnan hjálpa til að greiða þessum dygðum veg með þjóðinni. En einhlít í því efni verður hún ekki. Nú í sumar heflr þegDskyldu| hugniyndinni verið fleytt áfram á vængjum annárar hugmyndar, hinna svonefndu vinnuvísinda, sem þingið hefir veitt fé til þess að rannsaka. - Ekki ber að neitá því að hugmynd sú er heillavænleg og nytsöm, ef í framkvæmd kemst í þeirri mynd æem hún er færð út, í á pappírnum. En menn verða að hafa það hugfast, að hér er eingöngu um visindalegar athuganir að ræða, sem enn eru á tilraunaskeiði út í heiminum og enginn veit til hvers leiða. ?að heflr liklega verið vel ráðið að veita dr. G. F. styrk til þess að kynnast þessu merka nýmæli, en það mun áreiðanlega ofsnemt, að ætla sér nú þegar að setja þego| skylduvÍDnuna í samband við vinnuvísindin. — Mönnum mun kunnugt af blöðunum, að hin svo nefndu vinnuvisindi, eða hagnýt sálarfræði, §ru aðallega í því fólgin að hæflr menn flokka vinnuna niður í keifi eða búa til viss hand. tök úr hverri vinnugrein, og fá hverjum það handtak sem hann reynist að vera hæfastur fyrir. — Þetta yrði því nokkurs konar vinnuháskóli sem settur væri á stofn, harla umfangsmikill og koatnaðarsamur. Og ætla margir yrðu ekki ]afn nær — þeir tor- næmustu að minsta kosti — þó þeir væru um 2ja mánaða skeið í slíkum skóla? Auk þess sem ómögulegt yrði mi fyrst í stað, meðan þetta mál er í bernsku, að gera jafn nákvæmar tihaunir með alla þegnskyldufæra menn landsins og gert er ráð fyrir i bæklÍDgi dr. G. F. f>að er því ljóst að þegnskylduvinnan getur ekki orðið samferða vinnuvísind- unum, fyrst í stað. Menn munu nú vafalaust spyrja hvort þaí sé tilgangur þðssai a lína, að vinna móti þegnskylduhug. myndinni, telja rnenn á að gieiða atkvæði gegn heaoi við næstu kosningar. En svo er ekki. Sá, sem þetta ritar, hefir ávalt verið henni mjóg fylgjandi frá öndverðu. En það er búið að hlaða þeim skýjaborgum utan um málið, eins og vikið heflr verið að hér að Dór að ftaman, að kjarnicn er að týnast. Og þótt það sé goit og jafnvel sjálfsagt að atla nýmælum fyigis fyrst í stað, með hrifandi orðskrúði um hugsjónir, föðuriandsást og fleiri ágætar dygðir, þá gagnar það ekki þegar til framkvæmdanna kemur. í upphafl skyldi endirinn skoða. Þess vegna er nauðsynlegt að menn geri sér Ijósa grein fyrir, og komi með tillögur um fyrirkomu- lag þegnskylduvinnunnar, áður en gengið verður til atkvæða um málið á hausti komandi., Þingið átti að klæða málið í ákveðið form, áður en það lét það frá sór fava, en lét það ógert. Verður það gert að örlitlu leyti í næsta blaði. Skipstrand. Fiskiskipið >Har> aldur<, eign Tangs verslunar, strandaði á Hvammsfirði nýlega. Hafði verið leigt kaupfél. Dal?- manna til að flytja kjöt o. fl. frá Hvammsfirði til Stykkishólms og halði að sögn um 500 tn. af kjöti meðferðis og eitthvað af gærum. Bogi kaupm. Sigurðsson í Búðardal átti og eitthvað af vörunum. Vörurnar höfðu verið að sögn trygðar lyrir 30 þús. kr.f en talið ot Iágt. Skipið er sagt eyðiiagt. Dvcrgasteinseyrl í Álftafirði með húsum og bryggjuleifum trá tíð hvalveiðamannanna, var seld á uppboði í gærdag. Hæstbjóð- andi varð Jóh. kaupm. Pétursson fyrir 4650 krónur. Vélbátur, ennþá einn — til viðbótar við fiskveiðaflotann — kom hingað í morgun frá Noregi. Báturinn er 5 ára gamall, af líkri stærð, að mælt er, og bátar þeir, sem smíðaðir hafa verið í Noregi í sumar. Eigendur eru þeir Skúii og Vilhjálmur Skúlasynir (versl. Bræðraborg) og Johan Hestnæs form. a Bæjarsjómarfundur var haldinn 21. þ. ni. Þar voru þessi mál fyrirtekin: Úthlutun úr ellistyrktarsjóði. Alls var úthlutað 780 kr. á 30 styrkþega. 41 hötðu sótt. Lögregluþjónsstaðan. Núv. lögregluþjónn, Haildór Olafsson, sagði starfi sínu lausu frá 31. mars n. á. Samþ. var að augl. stöðuna, Vatnsafveita í Tangagötu. Beiðni trá nokkrum húseigendum í Tangagötu um aðstoð bæjarins tii að verjast ágangi vatas. Till. kom tram um að vísa þvi til byggingarnetndar til athugunar, en var feld með 4 atkv. gegn 3. Álit lóðanefndar (síðari um- ræða). Langar og fjörugar um- ræður. Mestum deilum olli út- mæling fjörulóðanna, og hvort þær skyldu seldar eða leigðar framvegis. Hafði nefndin lagt til að þær yrðu leigðar til 25 ára, en ekki seldar, og skyidu vera leigutríar fyrstu 5 árin. Oddviti hélt því ákaft fram að selja ætti lóðirnar og jafntramt, að ekki bæri að selja þær nema vissum mönnum er (að hans áliti?) not- uðu þær til atvinnureksturs, en ekki gróðabralls. Nefndin í mál« inu (Arngr. Fr. Bjarnason, Ól. F. Davíðsson og Sig. Jónsson) varði sitt mál, og taldi varhugavert að selja tjörulóðirnar, og ennþá frá- leitara að ætla sér að »sortera< lóðarbeiðendur. Ennfremur var því haldið tram af oddvita að fjörölóðirnar heyrðu undir bygg* ingarnefnd, líkt og grunnar í bænum, og las upp margar laga- greinar því til stuðnings, en alt hrundi það um koll, því samkv. gildandi iögum ná störf bygg. ingarn. að eins til >lóða undir hús og útmælinga til matjurtagarða<. Margt fleira kostulegt var og borið fram af oddvita, sem áheyn endurna furðaði stórum á, og bæjarmenn myndi undra, et þeir sæi umræðurnar á prenti. Að iokum var samþ. að fela sömu nefnd að búa til uppkast að leigubréfi, iyrir tjörulóðirnar. Vélbátinn >Svea< hefir Ing« óifur Jónssoa selt þeim Jóni Grítnssyni verslunarstjóra og Friðbert Guðmundssyni torm. á Suðureyri.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.