Vestri


Vestri - 12.01.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 12.01.1916, Blaðsíða 2
í VESlRi t bi. Til lesenda. „V*st.ri* hefir ntf tölt í 14 ár milli basnda og búaliös, og er því orðinn kunnur gestur á mörgum heimilúm, ekki síst hér í sýslunni, svo að ekki þarf hann að biðja ser hljóðs eins og nýgræðingur, sem fyrst er að sjá dagsins ljós Um samvinnu sína við kaupendur vill Vestri ekki faramörgum orðum, en enn er hann á lífi eins og allir menn munu sjá og hyggur gott til framtíðarinnar, og hafa þó utn hans daga rísið upp 2 blöð hér á ísafliði, sem óðar hafa lagst fil hvíldar aftur, en það á hann ein- ungis að þakka kaupendum sínum og skiftavinum, sem haldið hafa trygð við blaðið og á þeim byggir hann framtiðarvonir sínar. Feginn hefði Vestrí viljað teygja ofurlltið úr kútnum og gildna dálítið að sama skapi, svo hann yrði stærstur þeírra blaða, sem út koma utan Reykjavíkur. og heflr ritstjórinn ríkt í huga að efna það við næstu áramót, ef útgerðin gengur þoianlega í hönd farandi ár, þvi hann hyggur að kaupendur horfl eigi i að borga eyrinum meira fyrir stærra og efnismeira blað. — En ýmsra orsaka vegna heflr eigi getað orðið af þessu við þessi áramót. En hinsvegar verður verð blaðs- ins hið sama og undanfarið, elnar 3 krónur árgangurinn,— þrátt fyrir það þó önnur blóð landsins hafl hækkað í verði, og útgáfukostnaður blaða aukist stór* um. Veit „Vestri" að kaupendur virða það við sig, að hann ekki kiefst, meiri borgunar fyrir sama lesœál og áður — þótt hann só nú í raun- inni nær helmingi ódýrari enfyrir 7—8 árum, og að hann vill ekki loía meiru en hann getur efnt. Stéttablað heflr „Vestri* aldiei verið og mun ekki verða, og stétta- rig mun hann ekki efla að óþörfu, en taka vill hann málstað þeirra, «r beittir kunna að verða misrétti. StjórnmálabJað mun „Vestri" verða eins og áður. Nú eru friðan tímar í landinu, þar sem hin fornu dsilumál eru útkljáð, og enginn barningur, sem stendur um stjoin- ina og óöldin failin niður. og telur blaðið það vel farið. Stuðlaði blaðið til þess á sínuin tima með atfylgi góðra manna, að stórraálin tvö, sem mikið hefir verið deilt nm í landinu undanfarið, næíu heppilegum úrslitum og Þykir því vænt- um að hafa ekki unmð þar fyrír gýg og veitt þeim lið sem bet.ur gensrdi. En þá eiu það innanlanplsmálin, sero þarfnast, umræðu og athugunar í blöðunum og væntir „Vestri" að geta lagt þar orð í belg og heitir á liðsinni allra þeirra, er eitthvað hafa á hjartanu í þessum efnum, að senda aéi pistil. Verkefnin eru nóg. Fjöldi merkra nýmæla og gamalla nauðaynjamála bíður heppilegar úrlausnar og skiftir miklu um niðurstöðu þeirra á komandi tímum, hvað um þau hefir verið talað í blöðunum. Að svo mæltu árnar „Vestri" lesendum síuum árs og friðar. ísafjörður. t Albert Júnsson járnsmiður lést að heimili sínu hér í bænum 5. þ. m. 67 ára að aldri. Albert heit hafði dvalið hér í bænum hátt á þnðja tug ára og stundað járn- og vólsmíði ýmiskona-i Var hann meati hagleiksmaður að náttúrufari og einkum sýnt um alt sem laut að vólum og vélsmiði, og myndi hafa orðið snillingur í þeirn grein hefði hann notið ketniu. Lengi var Albert eini maðurinn hér, sem leitað var til í þeim efnum og gerði margt vel og hag- iega. Hafði hann því löngum nóg að starfa og var sívinnandi, en átti þó jafnan við þröngan hag að búa. Hann lætur eftir sig ekkju, Guð> nýju Magnúsdóttir, og 9 börn, sum uppkomin. BæjarstiðrnarkosnÍDgiii. Hún hefir verið aðalumtalsefni bæjar- búa undanfarið, og talsvert starf' að að kosningaundirbúningum af hálfu þeirra manna, er að listum um stóðu. Borgaratundur var haldinn á föstudagskvöldið, dag. inn fyrir kosninguna, og var karpað þar nokkuð að vanda, en enginn æsingur í fundarmönnum. Persónulegt hnútukast nokkurt átti sér stað, sem hefði að skað- lausu mátt kyrt liggja, en tund* armenn skeyttu því ekki. 3 listar komu fram, með þessi um nöfnum: Adisti: Arngr. Fr. Bjarnason Sigurður H. Þorsteinsson, Jón B. Eyjólfsson, Bárður Guðmunds< son, Jóakim Jóakimsson, Guðjón L. Jónsson, Ólatur Halldórsson, Guðm. Guðmundsson bátasm., Jón Þóróltsson. Bilisti: Jón A. Jónsson, Guðm. L. Hannesson, Sigurður Krist* jánsson, Sigurjón Jónssou, Eiríkur Einarsson, Guðmundur Bergsson, Davið Sch. Thorsteinsson, Mago* ús Thorberg, Finnur Thordarson. C listi: Helgi Sveinsson, Axel Ketiisson, síra Guðm. Guðmunds- sod, Magnús Magnússon, Jón BrynjóHsson, Magnús Jónsson, Ingvar Vigfússon, Magnús Ólafs' son, Jón H. Sigmundsson. Kosningin téll þannig, að B.Iistinn fékk 168 gild atkvæði, C-Iistinn 136 og Adistinn 54 atkv. Alls voru greidd 405 atkv, af 547. sem á kjörskrá eru, 47 seðlar ónýttust. Kosnir eru því: Jón A. Jónsson útbússtjóri. Helgí Sveinsöon útbússtj. Guðm. Hannesson yfird.lögm. Axel Ketilsson kaupm. Sigurður Kristjánsson kennari. Arngr. Fr. Bjarnason prentari. Sr. Guðm. Guðmundsson. Sigurjón Jónsson framkv.stj. Magnús Magnússon kaupm. Bdistann skorti einungis 3 atkv. til þess að fá 5 fulltrúa kosna, og hefðu A og B sam- einast um einn lista, hefðu þeir tengið 6 sæti í bæjarstj. Fylgi flokksins sem altat er að kenna sig við alþýðuna, fyrir hverjar bæjarstjórnarkosningar virðist altaf tara minkandi, og var þó síst sparað að slá á ajþýðustreng- inn á borgarafundinum, einkum af sr. Guðm. Guðm., ei réðist fruntalega á rnarga B'menn og einnig á Adistann. Ekki svo að skilja að neinn sé óánægður þó Glistinn merði inn 4 fulltrúi um, errda hafa menn síst á móti því þó jafn valinnkunnur maður og nr. 4 á þeim lista flyti ion í bæjarstjórnina. Sanisöng hélt söngfélagið Glymjandi í kirkjunni á gamlárs* kvöld undir stjórn Jónasar Tóm- assonar. Flest Iögin þóttu mikið vel sungin, og söngsv®itin vel ætð. Samsöngurinn var endurtekinn að viðbættum nokkrum lögum, sunnudaginn 9. þ. m. Skenttanir. Kvenfélagið Hlíf hélt kvöldskemtun 2. þ. m. Þar fóru fram: Ræðuhöld (Guðm. Bergsson), upplestur (Baldur Sveinsson), tvísöngur (María Ól* afsdóttir og Þórhildur Thorsfeins* son) og dans að lokum. Kvenfélagið Ósk hafði jólatré 6. þ. m. og bauð þangað um 180 börnum, eins og vandi félagsins hefir verið undanfarið. Bronnu haiði ungmennatél. hér á gamlárskvöld. Stríðið. Það gengur með öðrum hætti stríðið nú en áður. Aðalstriðsvöllurinn virðist vera á Balkan ®g jafnvel í Litlu'Asíu, Á vesturstöðvunum hefir ekkert gerst sögulegt nú í ianga hrfð og sama er að segja um austur- stöðvarnar. Eftir sfmfréttunum að dæma, virðast Bretar fara mjög halloka tyrir miðríkjahernum, enda hafa þeir víst ógrynni liðs úr Tyrkja. löndunum í Asíu á að skipa. Misjaínar sögur ganga um tili gang miðríkjanna með þessa Asíu för. Helst er giskað á, að Þjóðverjar ætli sér með því að komast að Suesskurðinum og bola yfirráðum Breta þar á brott og halda sfðan yfir á Egiftaland og að líkindum kveikja þar upp> reisnarbál til þess að hnekkja yfirráðum Breta þar í landi og ef takast mætti að losa Egiftaland algerlega undan breskum yfir- ráðum. Til tunglsins. Skin þú tungl með bjarta brá, hættu’ um gleði mína, þig eg stari einait á og undiast fegurð þina. Mig þú hrestir marga nátt mann á sjúkradýnum. Vissi eg blessuð börnin þrátt bjarma hrósa þínum Geyst til forna galdra hjú með gáfum andans brýnum, á þér höfðu tröllatrú í töfrabrögöum sínum, A margan hátt þú gerir gagn og glatar skuggum svörtum, dýpsta eykur ástarmagn í elskendanna hjörtum. Gæðum þínum greint, er frá í glósum mörgum skjala; blessaðri þinni breyting á byggist alda tala. Ferðamenn um fjöll og sjó, — festi eg það i minni, fengu allir frelsi’ og ré í friðri birtu þinni. Eg þér nái unna dátt ósk og þrái brýna: seínna á mitt leiðið lágt Ijós þitt fái’ að skina. í desbr, 1915. Magnús Hj. Magnússon, Suðureyri, Súgandaflrðí. Fjær og nær. Landskosniugarnar. Fátt heyrist enn þá nm hverjir verði í kjöri við Landskosningarnar 5. ág. n. k., og mun eDginn listi fulisam* inn enn þá. í Arnessýslu er þegar vakin hreyflng um &ð sameina bændur landsins um lista og hafa þeir sr. Kjartan í Hruna og Gestur á Hæli boðað til hreppsfulltrúa* fundar fyrir Arnes og Rangárvalla* sýslur að Fjóisárbrú 19. þ. m. til þess að ræða þetta mál. A blaðinu „Suðurland* er svo að sjá, sem mönnum f Austursýslunum mis* liki stefna Bændaflokksins í ýmsnm greinum, einkum i járnbrautan málinu, og er þetta fundarboð þeim flokki óviðkoraandi. 1 kjiírstjórn við Landskosn* ingarnar 5. ág, n. k. eru skipaðir af ráðherra; Eggert Briem yflr* dómari, Þorsteinn Þorsfeinsson forstjóri liagstofúnnar og Axel Tulinius fyrv. sýslum. Varamenn: Oddur Gíslason yflrdómslögra. og Sig. Thoroddsen mentask.kennari. ísleusk síld í Amoríkn. Eftir því sem „Lögrétta" hefir eftJr

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.