Vestri - 15.02.1916, Qupperneq 4
VÉ$.tfU
44
6 bt
Stór útsalal^w
Braunsverslun.
Til þess að rýma til fyrir nýjum vörum, sem síðar er von á,
og svo at öðrum skiljanlegum ástæðum, hefi eg áformað að selja
talsvert »Parti< af vörum þanoíg:
Sumt mei 25 til 50% aislættl, frá upphafl.
verðl, og nokkuð að elns fyrlr % verðs, eða
Jatnvel mlnna.
Það yrði oflangt mál að telja upp vörurnar, og vii eg ráða
öllum að koma og skoða. — Aðeins skal nefnt:
Hálstau, svo sem brjóst, mauchettur, flibbar niðurt, gummi-
hálstau, slaufur og brjósthlífar.
Höfuðföt, svo sem stráhattar, karmannshattar, kaskeiti o. fl.
Ýms járnvara, svo sem lamir, skápaskrár, koftortskrár, fiski'
hnífar, borðhnífar, sporjárn, skæri, vasahnífar, nálar, buxnapör,
hringjur o. m. fl.
Ennfremur kantaborði, kvensilfsi, skósverta, bollabakkar,
skorið rjðl, tommustokkar, betrek, barnastlgvél, ýms barna*
leikföng og margt. margt fleira.
Vörurnar eru að vísu legnar en þó nothæfar.
Vörurnar, sem þannig eiga að seljast, eru allflestar í sérstöku
herbergi, >Gömlu búðinni<, og far útsalan þar fram.
Komlð og skoðlð, — og notið tœkifærið!
Vinsamlegast
Jón Hróbjartsson.
B a n n.
Það auglýaist hér með, að 511 aand-t
malar- og grjót-tekja í landi kaupataðarina,
er stranglega bðnnuð,
nema með sératöku leyfi veganefhdar.
Njkemið:
Karlmannaföt, svört og mislit.
Regnkápnr, fyrir herra.
Fsreyskar peysnr.
Trawlarabnxur.
Tanbnxur.
Loðskinnshúfnr.
Enskar búfnr.
Kæxfatnaðnr o. fl. o. 11.
A pótekiö
mælir mefi:
Hindberfaaaftl og Kirsuberjasaiti tiibúnum eingöngu
úr berjum, kr. 1,25 pr. % fl.
Centralmaltextrakt og Krone Lageröl.
Ennfremur fæst: Karbolineum, járnlakk • ». frv.
Skip og bátar.
Undirritaður, sem hefir 15 ára reynslu í skipa og bátabyggi
ingu, maelir með vinnu sinni við ístendinga. Afgroiðir trá minstu
róðrarbátum til staerri vélkúttera.
Nánari upplýsingar et skrifað er til
Skipai eg bátaamiða
Elia8 Johansen,
Thorshavn
Fereyjum.
Skíöi
ísaflröi, 7. febr. 1916.
Veganefndin.
tyrir börn eg fuilorðna, nýkomin i
Braunsverslun.
Verslnn Axels Ketilssonar
iékk með »Islandi< og >Ceres<
kynstur af nýjum vörum:
Nsrskyrtnr, karlm., frá 2,10.
Nærbuxur, — > 2,00.
Peysur, fyrir fullorðna og unglinga.
Pðmu-ullarskyrtnr.
Homn-ullarbuxur.
Hillilíf.
Dömu og herra sokkar.
Regnkápur,
fyrir herra og og dömur.
Karlmanna- og UBglingafatnaðnr,
Altat eru birgðirnar mestar og verðið Isegst 1
Axelsbúö
Hálstan
bæði nýtt og gamalt, hefi eg. Nógu úr að veljal
Jón Hióbjartsson.
Hásmenska
fæst á Hrafnabjörgum i Laugari
dal i ögursveit, fyrir mann, sem
gæti tekið að sér að hirða
skepnur.
Semja ber við
Hermann Björnsson,
ögurnesi,
eða
Öfaf Pálsson,
á ArngerðareyrL
„V e s t f i“
kemur At «inu linni I viku og sukablM
•f áitmða er til. Verð irgangiini er
kr. 3,00 innenlendi, erlendii kr. 4,00 og
borgiit bleðið þer fyrirfrem. Gjelddegi
innenlendi 16. meimáneðer. —
Uppiögn lé ikrifleg,bundin við érgenge*
mót, og komin til efgreiðilumenni fyrir
]. ágúit, og er ógild nemekeupeadi ■
•kuldleui fjrrir bleðið.
Prantsmlðja Veatfirðinga.
/ • :,rsi : ■
/
Bæknr til sölu.
Ymsar nytsamar og góðar
bækur til sölu, þar á meðal:
Ný télagsrit (complatt) í ágætu
banái.
Bæknrnar seljast moð tækl- ,
færlsverði.
Upplýsingar i prentsmiðjunni.
Húsin á Kirkjnbæ
í Skutilsflrði ern til s#1b. «
Aðgengilegir borgunarskilmálar.
Um kaupin má aemja við und*
irritaðan eiganda.
Jóii Bjarnason.
Sig. Sigurðsson
írá Vigurt
yfirdómslögmaður.
Smlðjngnta 5, tiafirði.
Talsími 43.
Viðtaistimi 9l/»—10*/» *f 4—5,