Vestri


Vestri - 22.02.1916, Blaðsíða 4

Vestri - 22.02.1916, Blaðsíða 4
2& VESTRI Bann. Það auglýsist hér með« að öll *and-, malar- og griót-tekja í landi kaupstaðarina, er stranglega bðnnuð, nema með sératöku leyfl vegane.ndar. ísafirði, 7. febr. 1916. • Veganefndin. 7 bl A p ó t e k i ö mælir með: Hindberjasafti og Kirsuberjasaiti tilbúnum eingöugu úr berjum, kr. 1,25 pr. % fi, Centralmaltextrakt og Krone Lageröl. Ennfremur f»at: Karbollneum, járnlakk o s. frv. wrStór útsalal-^i Terslnn Axels Ketilssonar iékk með »Islandi< og »Ceres< kynstur af nýium verum: Nærsbyrtur, karlm., frá 2,io. Nærbuxur, — > 2,00. Peynur, fyrir fullorðna og unglinga. Dömu-ullarskyrtur. Demu-ullarbnxur. flillilíf. Dömu og herra sokkar. Regnkápur, fyrir herra og og dömur. Karlmanna- og uBglingafatnaður, Altaf eru birgðirnar mestar og vorðið lægst i Axelsbúð. Braunsverslun. NýkomiD: Karlmannafttt, svört og mislit. Begnkápur, fyrir herra. Færeyskar peysur. Trawlarabuxur. Taubuxur. Loðskinnshúfnr. Enskar húfur. Nærfatnaður o. fl. 0.11. Skip og bátar. Undirritaður, sem hefir 15 ára veynslu í skipa og bátabyggi ingu, m*lir með vinnu sinni við íslendinga. Afgreiðir trá minstu róðrarbátum til stærri vélkúttera. Nánari upplýsingar et skrifað er til Skipai og bátasmiðs Elias Johansen, Thorsharn Færeyjum. Skíöi tyrir börn eg fullorðna, nýkomin f Braunsverslun. Til þess að rýma til tyrir nýjum vörum, sem síðar er von á, og svo af öðrum skiljanlegum ástæðum, hefi eg áformað að selja talsvert »Parti< af vörum þannig: Sumt með 25 t!I 50% atelœtti, frá upphafl. verðl, og nokkuð að eina fyrir % verðs, eða jatnvel mlnna. Það yrði oflangt mál að teija upp vörurnar, og vil eg ráða öllum að koma og skoða. — Aðeins skal nefnt: fláistau, svo s*m brjóst, manchettur, flibbar niðurl., gummi* hálstau, slaufur og brjósthlffar. Hbfuiföt, svo sem stráhattar, karmannshattar, kaskeiti o. fl. Ýms jámvara, svo sera lamir, skápaskrár, koftortskrár, fiskii hnífar, borðhnífar, sporjárn, skæri, vasahnífar, nálar, buxnapör, hringjur o. m. fl. Ennfremur kantaborði, krenslifsi, akósverta, bollabakkar, skorlð rjúl, tommustokkar, betrek, barnastígvél, ýms barna- leikföng og margt. margt fleira. Vörurnar eru að vísu legnar en þó nothæfar. Vörurnar, sem þannig eiga að seljast, eru allflestar í sérstöku herbergi, »Gömlu búðinni<, og fer útsalan þar fram. Komlð og skoðlð, — og nottð tækifæriðí Vinsamlegast Jón Hróbjartsson. Dumas: Greven af Monte Christo, 6 Dele 1248 Sider, kun 1.60 elegant indb., 8 Bind, kun 2,26. De tre Musketerer, ill. 476 Sider för 8.60 nu kun 0,76. Tyve Aar efter, 640 Sider, kun 1,00, eleg. indb., kun 1,60. Musketerenes sidste bedrifter, 4 Dele, kun 1,25, eleg. indb. i 4 Bind 2,00. ConanDoyle: Etienne Gerard Erentyr kun 0,60. Eventyr af 1001 Nat, 282 Sider kun 0,65. Jules Verne: Kaptajn Grants börn, 590 Sider, eleg. indb. i 2 Bind, kun 1,75. Czarens Kurer, eleg. indb. kun 1,00. Morsomme Historier om Uglspil, eleg. indb. 0,66. Rider Haggard: Hun, en Roman fra Afríka, 600 Sider, eleg^ indb. i 2 Bind kun 1,76. Eventyrskatten, b6 Eventyr, rigt ill., eleg. indb. 1.60. Karikatur Album, med 1000 kvikke lllustrationer, og 60 be- römte Farvetiyk, eleg. indb. i 2 Bind, kun 4 60, for dette Pragtvserk. Madame Sans Géne, berömt Roman omNapoleon, 660 Sider eleg. indb., kun 1,60. Marié Sopbie Schwartz Uforkortede Romaner; Arbejdet adler Manden 762 Sider, kun 1.26. Et livs Tildragelser, 464 Sider, kun 0,76. Með Flyvefisken genaem fem Verdensdele, rigt ill. Frnmtidsroman, 868 Sider, eleg. indb. i 2 Bind, kun 1,26. Köbenhavns Mysterier rigt ill. eleg. indb kun 0,76. Schultze Naumburg: Kvinde- legemets Kultur, med |181 III., kun 2,60. Elskovslœren, rigt ill. 0,76. Zoologisk Album, indhoidende 240 eftir Naturen tagne stora afbildninger i Tverfolie,elog. indb., kun 2.60 for dette enestaaende Pragtværk. Bögerne ere alle nye •mukke Udgaver. Sendes mod efterkrav. Hurtig Ekspedition. Palsbek Boghandel. 4i PilMtrwd* 4ð. Kabenhavn. Húseígn til sðlu. Undirritaður hetir til sölu gott íbúðarhús, ásamt goymslui húsi, hjalli og fjósi, standandi i Bolung’arvík. Þeir sem vildu sinna þessum kaupum, snúi sér til min fyrir sfðasta apríl þessa árs. Bolungarvik, 15. febr. iqió. Halldór Hávarðsson. Nýkomnar vlrur. Með síðustu ferðum hefi eg fengið ýmsar vörur, meðal annars: Stuuipasirs. Hr. léreft. Lastiugr, svartan. Handklæði o. fl. Jón Hróbjartsson. Guðm. Hannesson yfirdómsinálflm. Sillurgöta 11. Skriíatoíutími 11—2 og 4—6,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.