Vestri


Vestri - 06.04.1916, Síða 1

Vestri - 06.04.1916, Síða 1
 Ódýrastur SkífatliaÖOF cru frA Ó. J. Ste^ánssvni. IUtstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. ra w gj Citron , Cardc rnoiumc os; 3Iörclludrop 0 at’ bcslii' og ódýiastir í vers’. 0 § Guðrúrar Jónas'on. § HHHHHHBHHHBH ÍSAFJÖRÐUR. 6 APRÍL 1916 XV. árg. Hlutaútboð. Margar hendur vinna létt verk. Sjórinn er þjóðve'gur vor Is- firðinga. Pennan veg ber oss «ð gera sem greiðb.jrastan. Með þvt spörum vér oss breði 'tima og (ó. Vér þurium góðar og greið r samgöngur utn Djópið og firði þes»,‘ til þess að bæta úr einangn uninni og strjálbygðinni, sem ofmjög hefir staðið allri menningu vorri ekki síst hinni andiegu fyrir þrifurn. Til þess aðbæta ór þessu þurl' utn vér góðan og hentugan Djóp< bát, petta hata ísfirðingar fyrir löogu fundið. pað eru milli 30 og 40 ár stðan að reglubundnar bátferðir hófust hér um Djópið tyrir atbeina góðra jnanna. Síðan hafa þessar ferðir haldist; hafa einstakir menn leigt báta til þeirra, en lengstum hafa þeir ekki verið svo hentug sem gkyldi, nteð því þeir hafa ekki verið bygðir með þetta ferðalag fyrir augum. Nó er svo komið, að litlar jíkur eru til, að þolanlegum samgönguui um J_>júpið verði haldið uppi mefl bátum einstakra manna. Eigeodur þeirra báta, sem hér mega að verulegu gagni koma, vilja ekki leigja þá tii þessara ferða, sökum þetrra auðsuppgripa er þeir geta fengið með þvi að raka fiskiveiðar á þeim alla ársins tíma. Eins og nó horfir við, er því ekki annað fyrirsjáanlegt. en að reglubundnum ferðum um Djópið verði innan sksms lokið, sökum bátleysis. Hér er því stór atturför f framsýn, í stað vaxandi framfara. Petta hlýtur að vera öllum góðum ísfirðingum óbærileg til< hugsun. En vér getum sjálfir komið í veg fyrir að svona fari, og sæmd og gagn héraðsins krefst þess, að vér gerum það. Vér þurfum sjálfir að eignast Djúpbát, sem vér hötum öll ráð yfir. Og til pess þarí að eins félags- ekap og almenn samtök, Sýslunefnd Norðut'ísafjarðar- sýslu og bæjarstjórn ísafjarðar hafa tskið að sér forgöngu þessa nauð'ynjamáls sýsíunnar og kaup< staðarins og vill g'efa ísfirðingum færi á að sýna í verki rækt við hérað sitt með fjártramlöyum til kaupa A nýjum Djúpbát. er full- nægi þört héraðsins á bæltum farkosti og samgöngum um Djóp ið og fifði þess eða á svæðinu milli Horns og Stiga ; hefir sýslu- nelndin kosið oss undirritaða í netnd til undirbónings þ ssu veh ferðarmáli. 40 — 50 smálesta vélarbát rneð skýli lyrir alt að 30 farþega teljum vér nægilega stóran. Til þess að geta eignast slíkan bát þarf alt að 25 þús. krónur, auk þess sem gjöra má ráð íyrir að fáist frá hinu opinbera, eða með tiistyrk þess; hefir sýslu- nefndin þegar samþykt, að sýslu’ télagið skrifi sig íyrir 6000 kr. hlutafjárupphæð og væntum auk þess drjógs styrks frá bæjarstjórn ísafjarðar. 1 öðru eins veltiári til lands og sjávar og nó er væntum vér þess, að ísfirðingum vaxi ekki í augum að leggja fram einar 20 þúsund krónur til þessa fyrirtækis, eða uhi 4 krónur á mann í sýslunni og kaupstaðnum. Hlutirnir í væntaulegu útgerði arfélagi bátsins er ætlast til að verði 25, 50 og 100 krónnr. Sýslunetndarmennirnir gangast lyrir hlutafjársöfnun, hver I sín~ um hreppi, og á ísafirði tekur bankastjóri Jón A. Jónsson móti hlutafé. Hlutaféð á að vera innborgað fyrir 31. okt. næstkomandi. Gangi söfnunin vel, vetður síðar tekin ákvörðun um útvegt un bátsins og annað, er að hluta< fólagsstofnuninni lýtur. Vér heitum nó á alla góða menn að bregðast drengilega við þessari málaieitun. Látum árgæskuna undanfarið og vernd forsjónarinnar á oss á þessum skelfingatímum er nú eru í heiminum umhverfis oss knýja oss til skjótra og góðra undir. tekta og prýðum blessað Djúpið okkar með góðum og hentugum Djúpbát. fsafirði, 31. mars 1916. Halldór Jóntson, formaður. Jón A. Jótmon, varaform. og féh. Helgi Sveitisson, skrifari. Jóh. J. Eyfirðingur. MagnÚ8 lorfason. Sig. Páhton. Siguriur Stefánsson. Landskjövið. Yið lHrdskosningurn.tr, sem fram eiga aö f.ua 5. ágvist næslk., er injög áríðnndi að þeir menn vei ði valdir t.il þess að taka sæt.i í tfri deild þingsins, senr kunnir eru að vitstnumiin og stjórninálahæfileik- um. Nú undanfarið hefir allmjög verið slegið á þá strengina, að greina inenn sundur ef’tir sléttum og atviunuvegum eingöngu, en varlr mun það reyuast til þjóðnytja hér fremur en annarstaðar, og áreið> anlega hefir sú hugmynd eigi neitt alment fylgi k Jandinu. Enda er það svo fráleitt sem framast má verða að kjósa landsi kjörnu þingrnennina eftir st.éttum, þar sem þeim er ekki ætlað að eiga frumkvæði að þingmálum, heldur að laga nrálin og liðka, efr.ir að þau konra úr neðri deild, og beina þeim í r étta átt. Við valif á þessum mönnum ber að eins að taka til greina þekkingu á þjóðmálum, þiugieynslu og hæín leika. Enn þá mun eigi nema einn listi fullsaminn, en það ei listi heimai stjórnarmanna, sem getið var um í 8. og 11. bl. Vestra. Bendir það á, að eigi muni hinunr flokkunuin íeynast svo auðvelt að finna menn, sen: þeir treystast til þess að sam> eina þjóðina um. Áreiðaulega mun og hinum til* vonandi listum eigi gsrt lágt undir höfði þótt sagt sé, að sá listi upp* fylli best þau skilyrði, sem nefnd hafa verið, og mun þetta verða rökstutt uokkuð ítarlegar. Athugum því nöfnin á listanum : far er íyi stur Hannes Hafstein. Hann er nú tvímælalaust reyndasti stjörnmálamaður íslands, þegar alls er gætt, og því sjálfsagður til þess að taka sæti í efri deild þingsins. Að þingmannskostum er hann og ílestuin íslendingum fremri og sameinar flest það er góðir stjórn* málamenn þurfa að hafa sér til ágætis. — Eins og sjálfs&gt er um þá menn, sem standa í fylkingar- brjósti, hefir H. H. átt bæði með- halds og mótstöðumenn. En sú hefir oftast orðið reyndin á, að mótstóðumenn H. Hafsteins hafa af reynslunni sannfæist um, að hans ráð voru heilladrýgst og tillögur hans heppilegastar fyrir framgang og úrlausn málanna, og þessu heflr jafnan fylgfi hyggileg framkvæmd sludd örugguur vilja. 13. bí. Má benda á afskift.i H. Háfsteins af ritsíinaniáiiuu, fanamálinu — og mi siðast stjórnarskrármálinu, senr öi! hafa i höfn kotuist, að meiru eáa minna leyti, fyrir hans fulltingi. Og vafah.ust munu þessir vörðut' sem 11. H. hefir reist sér, nægja til þess, að nafn hans sameini fleiri íslendingr undir meiki sit.t, eu nokkurs annars rnanns í landinu. Annar maður á listanuin er Guðmundnr JJfórnsson landlæknir. Hann lretlr nú set.ið á öl'um þingunr siðan 1904, nema 1909 og 1911. Guðmundur landlaeknir er að allra dómi einhver fjölhæfasti gáfumaður laDdsius, langsýnn og viðsýnn stjórnmálamaður; frjálslyndur út í ystu æsar og alveg laus við þá lognmolluværð, sem oft hefir eiukent hina hæiri embættismenn okkar, en sihugsandi um landsins gagn og nauðsyDjar, enda mörgu og miklu komið í frámkvæmd. — G. B. er *inn þeirra manna, sem er í ýmsu á undan sinni samtíð, og hefir því sætt andmælum margra og þykir ef til vill eigi svo athuguil sem skyldi. Hann sameinar það flestum betur að vera stórhuga hugsjónamaður og verklegur frarn- kvæmdamaður. A milli þessa liggja ýms smáatriði, sem matgir þeirra nranna, Bsenr lýti sjá við séihvert eitt, en sjálfir gera þeir aldrei neitt“ hengja hatt sinn á. — En í þessu inali á smámunaseminni að vera vikið um reit. Og í G. B. land- lækni er svo mikið spunnib, að smávægilegar aðfinslur við haun sem þinjmann mega ekki koma til greina. Þriðji maðurinn er Guðjón Quð- laugsson kaupfélagsstj. á Hólmavík. Hann kom fyrst á þing árið 1893 og sat þa samfleytt á þingi til 1907, og aftur á þiugunum 1912 — T3. Hér er enginn óreyndur flysjung< ur á ferðinni, heldur gamall og reyndur þingmaður, sem fengið hefir ágætisorð alla sína þingtið, og mesti áhugamaður um öll þjóð- mál og fylgir þeim málum fast írarn, sem hann heflr tekið að sér. Hann hetír og átt frumkvæði að ýmsum merkum nýmælum er síðar hafa orðið að lögum, meðal aunars ræktunaisjóðslöguuum, sem hann var frumhöfundur að, þótt aðriv ílyttu frumvarpið á þinginu, og gaddavírslögunuin, sem mættu mót- spyrnu tyrst 1 stað, en hafasíðau verið lofuð að maklegleikum. Guð' jón sameinar það flestum þingmönd' um fremur, að hann er bæði fulJtrúí sjávarútvega og landbúnaðar, þar

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.