Vestri - 06.04.1916, Síða 2
VESIRI
53
sem hann hefir veiið búsettur í
t>ví héraði þar sem b ðir þesfjr
atvinnuvegir eiu íeknir með góðum
árangri.
Allra manna duglegast.ur var
Guðjón að knýja fram fjáibeiðnir
sins kjöidæmis, og áieiðanlega er
enginn á hinum listunurn, sem
þekkir jafn vel þaríir og kröfur
Vestfjavða og hanr.,
Eftir fréttum og undiitektum
manna í öllum landsfjórðungum
má gera sér góðar vonir um, að
þeir þrir menn, sem nefndir hufa
verið, nái kosningu.
Enda er það sannast sagt, að
landsmenn mega v e ) við það una.
En auk þess getur og vel skeð,
að 4 maður á listanum, Bríet
Bjarnhéðinsdóitir, fljóti inn l.ka, ef
konui' sameina sig nokkurnveginn.
Hvað sem segja má um Br. B ,
þá er það víst, að hún hefir einna
mest stjórnmálavit af íslenskum
konum, og engin þeiria hefir int
nándai’ næni jafnmikið starf af
hendi í þaiflr kvenréttinda'nálsins
og hún. Hún talaði meðan aðrar
konur þögðu, ýtti við þeim og
hvatti til þess að heimta siun rétt.
Fimti maðurinu á listanum,
Sigurjón Friðjónsson, er alkunnur
vitsmunan aður, prýðisvel ritfær og
áhugasamur urn stjórnmái. Munu
m ngir þeirra, sem af hjartagæsku
sinni vilja liira frúna stjórnmála-
arginu, setja 4 í tölu við nafn hans-
Hinir bæudutnir eru allir meira
og minna kunnir sem merk'sbænd
ur, og hafa gengt fleiri og færri
trúnaðarstörfum hvor í sinu heraði.
Af hálfu verkmanna er á listanum
Fétur Porsteinsson vegagjörðarstj.,
sagður gieindur inaður og vel heima
i almennum málatn. — Og síðastur
er Agúst kaupm. Fiygenring í
Hafnarfiröi, sem átti sæti á alþingi
frá 1905—1911. og gat sér þar
góðan orðstýr.
Eftir kosningaJögunum er hveij*
um kjósanda heimilt að breyta
röðuninni á listanum rneð því, að
setja 1 í tölu fram við nafn þess
sem hann viil helst fá kosinn, og
sömuleiðis er heiinit aðstiika yfir
nöfn þeiria, sem kjósandinn vill
ekki kjósa. Parf því enginn að
setja það fyrir sig, þótt honum
geðjist ekki að einhverjum þeim
mönnum sem á list tnum standa,
ef hann er að eins sannfærður um,
að einn eða fleiri þeirra eigi að
komast á þingið.
Eíns og kunnugt er. hafa í vetur
verið gsrð samtök í tveim sýslum
Jandsins um að koma sein flestum
íramleíðendum (land og sjávar*
bændum) á þing, og upp úr þeim
„samtökum", sem ekkieru enn þá
nema í tveim sýslum myndaðist
Þjórsárbrúarlistinn, se n ekki mun
þó fullsaminn enn þá. í annan stað
vill og þingbændafiokkurinn sanna
tilveru sína með því að bjóða fram
sérstakan lista,
Um báða þessa lista er það að
'öðru leyti að segja, að vendilega
er gengið fram hjá Vesluiiandi
með fullti úaefnin því ekki verður
það talið þött 2—3 bændur af
Vesturlandi verði settir í þau sæti
Þar sem eúgin von er t.il að þeir
ko nist nð sem varamenn einu sinni.
Og saTia mun verða niðurstaðan
með „þversum“ og stjórnarmanna
listana. — Að öðru leyti er það
u r; samtök þessi að segja, að þau
eru réttmæt að því leyti, að bændur
og fiamleiðendur eiga ávalt að
vera sem flestir á þingi, og em-
bættisrnenn fair en góðir þingmenn.
Og þessi skilyi ði uppfyllir Alistinn
langbest.
Peir Vestfiiðingar, sem vilja
bændur á þing, þeir kjósa bænd-
urna á Alistanum og þá fyrst. og
fiernst Guðjón Guðlaugsson. Því
auk þess sem hann heflr unnið
ntikið að umbótum á búnaðarlög*
gjöfinni er hann ptýðis vei heima
í öilu sem að löggjafarinálum lýtur
og heflr ávalt verið talinn i röð
fremstú b enl.-t þingsins.
Og hann er Vestfirðingur. Fyrir
framtaramál þeinaer mikið undir
því komið að hafa sem fle3taúr sínu
héraði til þess að bera áhugamál
Vestfjarða fram.
Og þót.t það sé engan veginn l étt
að auka á héraðskrytinum — enda
er það ekki meiningin hér — þá
fylgja Noi ðlendingar og Sunnlend*
ingar dyggilega þeirri reglunni, að
ota sínum mönnum allstaðar fram,
en láta hina sitja á hakanum. —
Og hvi skyldu þá Vestfirðingar
kyssa á fótskör þeirra?
ísafjörður.
Hámarksvcrð á rúglirauðum
hór í bænum hefir veiðlagsnefnd
íslands í Reykjavík ákveðið 28>/2
ey. kg Velferðarnefndin lagði til
að hámarksverðið yrði 28 au. kg.
í rúgbrauðum, en 42 au. kg. í
sigtibrauðum. — Einkennilegt er
hve iengi hefir dregist að svara
þessari málaleitun velferðarnefnd-
arinnar, og enn ósvarað um sigti'
brauðin. Sj í þó allir að eðlilegast
er, og sjáiísagt best fyrir alla hlut*
aðeigendur, að hætt sé öllum
slumpakaupum á brauðum, og
ákveðinn þungi seldur fyrir ákveðið
verð.
Vcrkmamiafélag er nýstofnað
hér í bænum. í stjórn þess eru:
Sigurður H. Þorsteinsson múrari,
Magnús Jónsson múrari og Guunar
J. Hallgrímsson verkam. Félags-
skapur þessi bætir úr btýnni þörf
og ætti að vera augasteinn verk<
manna — og annara.
1 morgun kviknaði í skúrum
við húseignina í Siifurgötu 11 („Fé»
lagsbakaiiið"). Varð eldsins fyrst
um kl. 5 og tókst að slökkva eld*
inn nær því strax, en skemdir
urðu t.öluverðar, bæði á skúrunum
og munuiil sem þar voru geymdír.
Jónas Kristjánsson húsm. varð
V
Á g r i p
af fýilufundargerðum Norður ísafjarðarsýslu
28. til 31. mars 1916.
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
1491,68
2284.70
1233.24
756,70
259950
2595.59
1861,67
»825,54
1136,58
1590,40
>459.39
1178.73
1712.44
6.
8.
9-
10
11.
12.
>3-
14.
>5-
16.
>7-
18-
19.
20.
Eltirstöðvar sýslusjóðs......................kr.
Lendingarsjóðir: Hní sdals..................
Bolungarvíkur..............
Snæfjallahrepps ....
Ellistyrktarsjóðsreikningar: Hólshrepps . .
Eyrarhrepps . .
Súðavíkurhrepps
ögurhrepps . .
Reykjarfjarðarhr.
Nauteyrarhrepps
Snæfjallahrepps .
Grunnavíkurhr. .
Sléttuhrepps . .
Til bókasafns Ísaíjarðar veittar 100 kr, til HÚ3mæðraskólans
á ísafirði 300 kr. og til Iðnaðarmannafélags ísfirðinga 75 kr.
Samþykt sala á þjóðjörðinni Miðvík og kirkjujörðinni
Vatustjarðarseli.
Lestrartélagi Sléttuhrepps veittar 50 kr., Iestrariélögum
Suætjallahr., Nauteyrarhr.. Reykjarfjarðarhr., Súðavíkurhr.,
Ryrarhr. og Hólsh^. 30 kr. hverju.
Sveitareikningar samþyktir með örlitlum athugasemdum,
nema reikningi Grunnavíkurhrepps vísað hevm til endur-
samnings.
Samþykt að semja nýja markaskrá.
Skorað á landsstjórnina að setja á stofn póstafgreiðslu á
Arngerðareyri.
Samþykt að leggja til að þingstaður Nauteyrarhrepps verðj
framvegis á Arngerðareyri.
Samþykt að >Guðrún< fari alt að 70 Djúpferðir, gegn
5000 kr. landssjóðsstyrk; farmgjöld hækki um io°/0.
Sýslunefndin ákvað að leggja 6000 kr. til að kaupa ferða»
bát á Djúpið og stofna télag i því skyni.
í nefnd kosnir:
Jón A. Jónsson, Halldór Jónsson, Helgi Sveinsson, Jóh. J.
Eyfirðingur, Magnús Torfason, Sig. Stefánsson, Sig. Pálsson
Formannasjóður 1280 kr. 48 au.
í fasteignamatsnetnd kosnir:
Tryggvi Pálsson, bóndi á Kirkjubóli,
Oddur Guðmundsson, kaupm. í Bolungarvtk.
Til vara:
Jón Halldórsson hreppstj. á Melgraseyri.
Jónas Dósoþeusson, búfr. á Sléttu.
Styrktarsjóður ekkna og barna Isfirðinga þeirra er í sjó
drukna 12323 kr. 08 au.
Samþykt að veita Guðm. Sn. Finnbogasyni I Aðalvík sveita-
verslunarleyfi.
Samþykt að verja til:
Breiðadalsheiðarvegarins 300 kr.
Hnifsdalsvegarins 300 —
Kollatjarðarheiðar 100 —
Sléttuheiðar 200 —
gegn 100 kr. úr sveitarsjóði.
Veittar Ungmennafélagi Bolvíkinga 300 kr. til sundlaugar
i Bolungarvík og 300 kr. til sundkenslu og sundstæðis i
Reykjarnesi.
Samþykt að skora á iandsstjórnina að bæta Arnarnesvitann.
Skorað á landsstjórnina að láta á næsta sumri athuga
síraaleiðir um norðurhreppa sýslunnar.
Áætlun fyrir 1916:
Tekjur:
I. Eitirstöðvar . . kr. 1491,68
2. Sýslusjóðsgjöld .... > 3150,00
3- Sýsluvegagjöid .... > 900,00
Kr. 5541.68
Gjöld:
1. Stjórn sýslumálanna . • ■ • kr. 700,00
2. 1300,00
3- Heilbrigðismái .... > 1400,00
4- Samgöngumál .... 950,00
5- Ýmisleg gjöld .... . . > 400,00
6. Eftirstöðvar 791,68
Kr. 554*.68