Vestri


Vestri - 30.04.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 30.04.1916, Blaðsíða 3
té bl. VEIXEI Verslunarfloti Danmerk'ir. Hagstofa Daumerkur (St.atistsik Bureau) heflr sent. út ský:slu uui verslunarflota Dana og breytingai sein oröið hafa á árinu 1915. Öufuskipuin heflr ftokkað úr ®72 niður í 665, en smálestat.ala Batna og árið áður, 454,000. Til útlanúa hafa verið seld á árinu 32 gufuskip, samtals 29,400 sinál. °8 farist hafa 15 skip, alls 19,800 stnál., er það óvenju mikið, nær 6°/o »f verslunarflotanum, en áiin 4ður hafa oft eigi farist neina */*%• Striðið auðvitað orsökin. Mótorskipum heflr fjólgað all- töíkið, heflr smálestatala þeirra BUkiat um tuep 17,000 smál. Seglskipunum heflr undanfariu úi' farið sifœkkaudi, eu síðastlibið ár jókst smálestatala þeirra urn 11,000 atnál. Og af seglskipum heflr farist á Arinu 2%%, eða rótt. heliniugi fœrii að tillölu en gufuskipin. Alls taldi verslunarflotiun 3663 BkiP (gufuskip, mótorskip og seBlskip), saintals 520,000 smál. Smálestatalan heíir aukist um 27,600, en af því faila 11,000 á ■Bglskip, aem hafa mikið minna hurðarmagn en gufuskipin. (Þýdd sags.) (Frh.) Hún klifraði eins og köttur. Utan við skólaglugganu stóð garaalt kastanintré og náði ein grein þess rétt upp að rúðunum. ikky lék sér að því, að kasta • r ur glugganuin yfir á greinina og renna sér fimle8a niður trjál stofninn. SUor* s^r snúðugt V og lokaði hurðinni við nefið kenslukonunni, og réð henni þess sjálfri að lesa* lexiuna ••tn hún setti henni fyrir. Ef kvartað var undan þessu og öðru •thafi hennar vid greifann, hló n«nn bara og reyndut ófáaaleg- ur úl þess að segja nokkurt stygð. aryrði við eftirlætisgoðið sitt. Loka komst hann þó að raun u®,, að það væri ekki nóg þótt greifadóttir Trani gæti riðið og * t'jánum, og svo var V1“y 8on< tll Vínarborgar. vrreifinn gamii tók;t {erð á nendur skömmu áður. Hann hafði verið hraustur her. tn* ur og lent i mörgum bardög' uu*. «n hin aldraða hetja hafði Po *kki kjark í sér til þess að ••gja litla skelminum sínum if, fáttarlaust, að nú ætti að senda uar»n i dvöl til Vinarborgar; P®^ vegna flýði hann. y'.tur hsns, Charlottu frænku, Var 1,linn á hendur sá vandasami * ar > °g hún var fús til þess að nna v»rk*ð »f hendi. Henni hafði lengi verið þyrnir i augmn uppeldi það og agaieysi sem Vikky fékk, og iiún vonað* ist eitir, að þessi stutta dvöl hennar hjá sér yrði til þ> ss að temja þennan ærslasaina un^ling ofuriítið. Greifanum hafði öðru hvoru borist löng ákærubréf frá systur siuni á dóttur hans. En hann fleygði þeim annaðhvort ólesnum í pappfrskörfuna eða liann svan aði þeim með skætingi og átaldi harðlega þessar stöðugu kauur yfir barniuu. Og bré’flnu íyigdi að jafnaði stór kassi með sæt ndi utn í til greitadótturinnar. t»að átti að vara eins konar uppbót fyrir alia harðýðgiua, sem hún sætti þarua í Vín. Hann var haest ánægður með það, sem dóttir hans liatði aukið þekkiug sína þarua í >betruuar húsinu«, eins og hann nefndí það. Hún kunni utaubókar mesta sæg af kvæðum og heila kafla úr leikritum sem hún liaíði mætur á, i sögu og laudalræði var hún svona hér umbiljafn vel að sér og stúlkur á hennar reki alment. Hún var sem sé nijög fálróð í þeim efnum. En von hans rættist ekki. — Eftir árs dvöl f Vínarborg kom greifadóttirin heim aftur. Hún var höfði hærri en áður og feg- urð hennar og dramb hafði auk- ist að sama skapi. Hún var enn þá jafn vilt og óviðráðanleg, en frábærlega fögur. Greifinn gamli þreyttist aldrd á að horfa á dóttur sína, sem minti hann svo innilega á kon> una hans sálugu, sem hafði burt> kallast svo snemma. Hann jós yfir hana blíðuatlot- um og brátt varð alt heimilis fóikið að dansa eftirhennar plpu. En öllum var þó hulið hvernig hún hafði nunúð jafn mikinn fróðleik og hún hafðl komist yfir, eins mikla óbeit og hún hafði á bókum. En eg efast stérlega um, að hún hefði getað lagt saman 2 og 2, án þess að nota fingurna sér til hjálpar. Ef hún var beðin að laga mat, sauma eða prjóua, eða því um líkt, stakk hún vana* ie»a upp í eyrun og hljóp út í hesthús, eu þó veit eg það, að hún vakti eitt sinn margar nætur í röð og hjúkraði garaalii, dauð- sjúkri konu. Þig fýsir sjálfsagt að vita, hvernig hun var útlits. Já, barnið gott. Hugsaðu þér fagran og sólglæstan maídag, ilmandi af blómangan og fuglasöngur í lottinu. Hún var tíguleg (fram* göngu, stælt og beinvaxin eina og björk. Hún jhafði dökkblá, gletnisleg augu. (Framh.) 63 Síldarútvegur Isfélansins í Haukadal er til sOlu. E Hafsíld.as'nót 55 fm. löng, 10 fm. djúp, 1“ riðill, ný. 1 Smásíldarnót 80 , — 10 „ — »/,“ — nýieg. 1 58 „ — 8 „ — „ ^ » ð0 „ -- 5 „ „ 2 Urkastanet, 12x3 og 6x4 f u. Oinnsett stykki tll bastinga. 1 Nótabátur, sfór. 1 —„— minni. Kdtar og drekar. Útvesmfnn verftnr scldur f þvf ástaiuli, s»m haun iiú er í, geta va'iitanieglr kiupeiidur fengift allar frekari upplýs- íugar lijá iimiirrituftíiiu form nni Ísi'éiagslns. Ólafur Proppé, kaupm. Pingeyii. Vinna Vestfjarða. Taiið við fœst nú i vor i gróðrar- stöð Búnaðarsamband* Sigurð Krisjánsson kenuaia. Kol þau, er velferðarnefnd Isatjarðar heflr til umráða, verða iramvtgl* afgreldd að eins á þrlðjudögum, flmtudögnm og laugardögum, irá 11—12 f, h. eins og áður. Hitt og þetta. Tollar í landsjóð. Árið 1901 VOIU allíi tollar landssjóðs 558 þús. kr., þar af aðflutningstollur (vín- fanga, kaffl, sykur, tóbaks o. s. frv.) 478 þús. kr., en útflutningsgjald af flskafurðum 80 þús. kr. Árið 1913 námu tollar á aðfluttum vörum 1 milj. 198 þús. kr., en útflutn- ingsgjöid 175 þús. kr. Samtals 1 milj. 373 þús. kr. Pað verður 15 kr. 76 3U. á hvert mannsbarn í landinu, — „Til samanburðar má geta þess,“ segja Hagskýisluinar, „að árið 1913 námu aðflutnings-. tollar í Danmörku 12 kr. 50 au. á mann, í Sviþjóð kr. 12,38 og i Noregi tæp 21 kr. í Noregi munu vera meiri tollar, miðað við mann« fjölda, en í nökkru öðru landi í Norðurálfu.* þjóuustustúlkan: Eg átti að sækja einn kassa af viudlum fyrir húsbóndann. Búðarm.: Eiga það að v*ra léttir eða sterkir vindlar? Þjónustustúlkan: Heldur léttir. Eg hefl svo mikið að bera undir. Skoiið rjói er bcst að kaupa lijá Jóni Hróbjartssyni, „Vestri" kamur úr einu siuni i viku og tukabl. ef áetæða er til. Yerð ftrgangiimi er kr. 8,00 innanlands, erlendi* kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi innanlands 16. maím&naðar. Vppsögn sé skrifl , bundinTÍð árganga- mót, og komin til afgreiðslumanna fjrir 1. ágúst, og er ógild ntna kaupandi (4 skuldlaus fyrir blaðið. Sig. Sigurðsson írá Vigar! yfirdómelögmnður. Siuiftjugtta 5, lsaflrll. Talaimi 48. yiðtalstimi 9»/«—101/* •* 4—*. Nwrsvettnmenu vitji Vestra i bókbandsvinnustofu Bárðar G>’ðt niundssonar, 1

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.