Vestri


Vestri - 18.07.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 18.07.1916, Blaðsíða 2
io6 VESTRI a?. bl. inn sá, að allir ráðherrarnir haía gert slíkt hið sama, eítir ráðstötun þingslns. Þessi lán eru nú öll á góðum borguaarvegi. Þing* skemdarspor kallar pilturinn það, að koma á símanum og gera samning eftir áskoruu þingsins. Geta má þess. að G. G. var á máli H. H. þegar símadeilan stóð yfir. Hann hefir vitkast þetta litla síðan á þorranum að Njörður fæddist! Sá verður víst sleipur undir áramótin! Njörður er í megnustu vand' ræðum með Guðmund landlækni. Hann var búinn að þvæla svo mikið um bindindismálið, að hann veit ekki hvernig hann á að mæla móti honum. Samt gerir. hann það með svofeldum rökum: Guðm. Björnsson er ágætur og á að komast á þing, en hlífið samt ekki listanum hans vegna, piitar. Með öðrum orðum: Kjósið þá, sero þið viljið ekki láta komast á þing, en látið hina sitja heima! Aftur hleypur Nj. á sig þegar hann mætir Guðjóni á listanum. Hann var búinn að sarga svo mikið um Reykjavíkurstetnuna, sem hann segir H. Hafstein — ranglega vitanlega — foringja fyrir, að hann getur ekki mælt á móti Guðjóni, sem er hinn eim asti Vestfirðingur, sem von er um að komist að á landslistanum, án þess að slá sig á munninn í allra augsýn. En hann vill skríða í felur með það. Þess vegna segir hann að Guðjón komist aldrei þessa leiðina. Það sem hleypt hefir þessu skvaldri hans at stað, er hræðsla Njarðverja um að A listinn fái fieiri atkvæði hér f nágrenninu en hinir listarnir. Sannleikurinn er sá, áð fjölmargir þeir, sem fylgt hafa sjálfstæðismönnum undanfarið, eru nú algerlega að skilja við þá, og ætla að kjósa A Hstann. Þeir vita að með því móti geta Vestfirðingar fengið einn mann af landkjörnu þing' mönnunum, því allir flokkar aðrir en Adistamenn hafa smáð Vestfirðinga með öllu. Tveir menn eru alveg hárvissir að komast að af listunum og yfir* gnæfandi líkur með, að þriðji maðurinn nái einnig tramgöngu, og honum er sigurinn alveg hárviss, et Vestfirðingar gera skyldu sína. Vestfirðingar! Látið ekki blekkjast af fáryrðum og ósann< indavaðli um Adistamenn. Kjósið A listann. Með því móti fáið þið einn Vestfirðing í efri deild, annars engan. Látið ekki aðra fjórðunga hata öll ráð íþinginu. Sjálfs er höndin hollust! l)álu er fyrir skömmu að Tröð í Álftafirði húsfreyja MaigtétGuð' mundsdóttir, kona Guðni. G. Guði mundssonar útvegsmanns. Hún var á íertugsaldri, ísafjörður Bárður Tómassou stórskipa- smiður er nýiega kominn hingað til bæjarins, eftir 12 ára veru er- lendis. Hefir hann numið stór. skipasmíði í Dnnroörku og tekið pióf þar, en síðan dvalið í Englandi við samskonar smíðar. Hann ritaði bæjarstjórninni h'ér erindi i vetur um fjárfrarnlög frá bænum til þess að koma hér upp skipdráttarbraut. það er þarfa og nauðsynjamál mesta, sem „Vestri8 hefiroftbent á að komast þyrfti í framkvæmd. Málið hvílir sig enn þá í nefnd í bæjarstjórninni. Bávður mun komi inn hór í þeim erindum, að freista að koma þessu í framkvæmd. Fr íd ag u r ve rsl u n a r m an n a veiður i ár iaugard. 29. júlí næstk. Frá Færcy.jum kom vélbátur i fyrra dag, sem Kiistinn Gunn- arsson síldveiðastjöri hefir keypt þar, nýlegur bátur um 14 smál. að stærð. Síldreiðin heflr gengið ákjós- anlega s. I. viku, og í nótt fengu vélbátarnir góða veiði hér í Djúp< mynninu, svo búast má við enn bet.ri veiði en verið hefir. Alls munu komnar á land hór á ísa- firði um 6000 tn. Aflahsest.u skipin eru „Freyja" með um 1000 tn. og „Gylfi“ með tæpl. 800 tn. Grlft eru Pálína Sigurðardóttir straukona og Guðm. E. Breiðfjörð t.résmiður. Einar Jochainsson, sem er hér staddur, biður sVestia“ að flytja kunnÍDgjum sínum þessar st.ökur: Margur brýtur skeið við sker skírður vinur frómur. Kend guðfræði ekki er alhreinn kristindómur. Konungar og klerkar enn kenna heiðna þjóflnn, hér ég ei af hólmi renn, heimta geri prófln. André* FJoIdsted augnlæknir dvelur hér í embættiserindum um þessar mundir. Rakai i:ui, Matthfas Sveinsson, verdur fjarverandi nokkurn tíma. Tíðín. Síðustu dagana sunnan' átt og smárigning. Grrassprctta ®i í lakasta lagi víðasthvar þar sem til spyrst. Sláttur byrjaði alment í fyrri viku hér vestra. Trúlr'fað eru ungfrú Guðrún Oiai§dó*tir frá Reykjarfirði og Bjarni Hákonarson frá Reykhóh um. Ásgclr Signrðsson kauþtíá. éf orðino umboðsmaður bresku stjórnarínnar við vörukaup hennaf hér á landi. Símíregnir 14. júlf. Einkaskeyti tfl Mbl., Khöln 11. júlí: Bretar sækja fram hjá Somme og Frakkar hjá Peronne. Rússar hafa farið yfir Stochod (fljót f Galiz(u). Þýskur verslunarbátur (útbúinn sem kafbátur) hefir komið til Baltimore i Bandaríkjunum með iitunarefni, og ætlaði að taka þaðan togleðursfarm. ' Biskuparnir í Danmörku hafa orðið ásáttir um að styðja eftir mætti mótmæli til kirkjumálaráðherrans gegn því að Arboe Rasmussen tái prestukall, Roovrwelt hefir skrifað flokksstjórn samveldismanna langt bréf og segist nú ekki vilja verða sjálíur f kjöri, en muni styðja Hughes af öllum mætti. Uppreisn Araba er ætið umfangsmikil, eftir síðustu útl. biöðum að dæma. Höfðu Arabar þá tekið borgirnar Mekka, Djedha og Tiet, og voru sestir um Mediua. Setulið Tyrkja í borgum þessum hafði gefist upp, nema f Tief, þar sem það hefir enn tvö vfgi borgarinnar á sícu valdi. í Djedha hacdtóku Arabar 75 foringja og 1400 liðsmenn og náðu b tallbyssum. Stórt breskt beitiskip kom f gær til Rvíkur og fór nær því strax altur. Floru hefir enn hvergi frést til. Er helst giskað á að Englend. ingar muni hafa tekið hana Dokkuð sunnan við Reykjanes og haldið með hana til Englands; búast menn við skeyti þaðan í dag. Með Floru var tjöldi farþcga, þar á meðal margt verkafólk til Siglu> tjarðar. Reykjavík, 14. júlí: Fiora tekin fyrir sunnan land og flutt til Letwick. Um 300 farþegar, þar á meðal landlæknir, sem ætiaði i eftirlitsferð, og tjöldi manna í síldarvinnu á Akureyri og Siglufirði. í dögun í morgun gerðu Bretar áhlaup á varnarlfnu Þjóðvorja og brutust inn á stöðvar þeirra á 4 mílna löngu svæði. Grlmmilog orusta geysar þar 1 dag. Morgunblaðið. iS. júif. London, ódagsett. Eftirfarandi skeyti hefir verið sont frá aðal herstöðvunum f Frakklandi, dags. 14. júlf: Eftir ákata stórskotahríð hötum vér hrakið óvinina á árásar- línunni. Milli Basentin, Loon og Longvyþorps, að þeim stöðum meðtöldum, höfum vér aðra varnarlínu Þjóðverja á voru valdi; eiunig allan Tueskóginn. í þeim skógi björguðum vér flokki úr Royal Westend herdeildinni, sam hafði orðið viðskila aðalhernum í norðurhluta skógarins, og var umkringdur at Þjóðverjum; hafði flokkurinn varist 48 klst. samfleytt. Þjóðverjar hafa gert tvö grimmileg gagnáhlaup, sem mishepm uðust algerlega. 1 morgun gerðu Þjóðverjar gagnáhlaup á Loag- vyþorp og náðu þar tóttestu um stund, en tótgöngulið vort hrakti þá brott að vörmu spori. Vér höfum nú alt þorpið á valdi voru. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 14. júlf: Höll Vilhjálms Þýskalandskeisara í Aþenuborg er brunnin. Vegna allsherjarverktalis á Spáni hefir Alfons konungur numið atjórnskipunarlögin úr gildi. London, 16. júlí: Vér höldum áfram sókn vorri og miðar vel áfram. A 4 mílna löngu svæði höfum vér komist yfir 3. varnarlfnu Þjóðverja. Þjóðverjar hafa gert mikil áhlaup umhverfis Fricourt, en þeim hefir öllum verið hrundið 10,000 fanga höfutn vér tekið síðan orustan hólst, þar á meðul 1. hershöfðingja 3. lífvarðahersveitarinnar. Auk þess höfum vér náð afarmiklu af hergögnum. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 17. júlí: Bretar hafa tekið Manetskóginn. Rússar sækja ákaft fram hjá Kovel. Verslunarkafbáturinn þýski, er kom til Baltimore, er iooosmál. að stærð. Herlög látin gilda á Spáqi vegna verkfallsins. Höll Þýskalandskeisara í Aþcnu hét Capua. Þjóðverjar hafa lagt hald á alt togleður og togleðurshringi f öllum hlutum ríkis síns. Innlendar simtrddfnix>« 1Ö, júlf, Rááherfa hefif tnútmælt töku Floru, bæði gegnum utantfkis' ráðaneytið danska og látið Björn Sigurðsson flytja beib mótmæli

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.