Vestri


Vestri - 01.08.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 01.08.1916, Blaðsíða 1
Biaiiksverta, i at bestu tegund, og rBlfllur (æst altat hjá Ó. J. Stefánssyni. EflSKSSKSESESSEKSSSS Ritstj.: Krlstján Jóiisson frá Garðsstöðuir. £_} LvigHtiersta ik»al ba>i»iin» *** af vindlumog cigarcttuni. i £*•} Ennfiemur iinmiitóbuk og *** sliorið rról i vershm 3 Guðríinar Jónasson. §} XV. árg. iSAIJÖRÐUR. i. ÁGÚST 1916. 29. bl. f Þorvaldur Jðnsson fynum .héiaðslæknir og forBtjóii útbús Landsbankans lést 24. þ. m., tæpl. 79 áia að aldri, fæddur 3. sept. 1837. Æliininning þessa merkismauus birtist í næsta bkiði. Isienska sieínan — danska stefnan. tversumblekkíiigarnar. Svo er látið í veðri vaka í blöðum þeirra þversummanna, sð baráttan i landskjörinu, milli Adistans (heimastjórnarmanna) og Bdistans (þversummanna), sé um þessar stefnur, og þá auð- vltað þversummennirnir fylgjandi islensku steinunni, en heimastjóriu annenn (og langsum E listinn) dönsku stefnunnt. Þetta er heróp þversummanna og ætla þeir sér sigurs af. En er það ekki til ofmikils mnlst, að ísl. kjósendur gíni við slikri flugu? Skyldu margir kjósendur f landi voru fást til að trúa slíkri firru að heimastjórnarmenn beittu sér gegn íslenskum hagsmunum en fyrir dönskum hagsmunum? Ótrúlegt væri það. Að þyrla upp ryki útaf járnbrautarmálinu er til Htils. Vestri iiefir þegar áður sýnt afstöðu sfna í þvf máli og er því mótfallinn eins og það nú Hggur fyrir. Heimastjórnar- fiokkurinn hefir heldur ekki tekið málið á stefnuskrá sína, og um þriðja manninn á Hstanum (Guð- jón Guðlaugsson) má víst segja, að ýmsir þversummenn eru vfst járnbrautarmálinu raeira fylgjandi •n hann. En skyldi það annais vera d ö n s k stefna að koma land' búnaðinum á Suðurlandsundir- leudinu með áveitum og járn' brautum á það stig að hann gæti betur keppt við danskar aturðir á útl. markaði! Undarleg væri sú danska stefna! En þetta er þá það sem þeir vilja, er berjast fyrir járnbraut. Nei, baráttan með eða móti járnbraut er ekki deila milli fslenskra og danskra stefna eða hagsmuna, hvað sem lim jarnbrautir, einkum járnbraut til Reykjavíkur, má segja að öðru leyti. Þá er það íslandsbanki og Landsbankinn. Sannleikurinn er sá, að mesti þversummaðurinn, Björn Kristjáns';on, hefir viljað leggja niður Landsbankann, en það voru hetmastjórnarmenn sem öttruðu því þá og enginn heima- stjórnarmanna hefir viljað leggja banka þjóðarinnar niður. Og þetta er þá danska stefnan, sem á að brennimerkja heimastjórnar- menn! Þá er það sambandsmálið. Heimastjórnarmenn hafa lýst yfir að þeir vilji heldur snúa sér að umbótum í innanlandsmálum en vera að eyða kröftum og pen' ingum þjóðarinnar í sambaeds' dcilur, einkum á meðan ekki er komið á samkomulag meðai landsmanna um vissa stefnu í því máli gegn Dönum. Og sama höfðu sjálfstæðismenn áður lýst yfir. Pólitiskar blekkingar ganga langt hjá þversum mönnum, ef þeir vilja væna heimastjórnar' menn uro að svíkja yfirlýsingar sfnar um sambandsmálið. En þótt þversummenn segi að heima' stjórnarmenn vilji fara að brydda á nýjum sambandsdeilum, þá geta allir séð hve mikil fásinna slfkt væri, að ætla að þeir vildu demba slíku á þjóðina, því að stjórnarskráin nýja mælir svo fyrir, að sambandslög nái ekki gildi nema borin séu undir atkv. þjóðarinnar. Hér er áreiðanlega enginn snagi tyrir þvérsummenn að hanga á. En hvað segja kjósendur um, að þversummenn séu altaf að ala á rignum í sambandsmálinu? Sá dagur væri hinn mesti heilla. dagur f islenskri pólitik, þegar flokkarnir, sem nú eru, hættu að nota bað mál í flokksþarfir og reyndu heldur að skýra stefn- una hógvœrlega og rökrétt og mundi þá koma fram, að heima- stjórnarmenn og sjAlfstæðismenn eiga meiri samleið en fyrri flokka> deilur benda til, En á meðan þversummenn nota þá bardagai afllerð að telja almenningi trú um að þeir séu íslands megin, heimastjórnarmenn Dana megin, þá er ekki von á góðu. Þá er það þegnskylduvinnan. Þversummenn, sumir, telja hana eina af syndum heimastjórnar1 manna. llt er að reyna að gera slíkt mál að fiokksmáli. Þvt er mótsnúinn mikill hluti heimastj.i flokksins, en málið á sér öfiuga fylgismenn og andófsmenn i öllum fiokkura. Ekki tjeta þvers» ummenn slegið sig til riddara á því. Já, þá er það samþykt stjórm arskrárinnar án eftirvarans, segja þversummenn. Það vorum við, sem þar héldum fram sjáltstæði landsins, en heimastjórnarmenn voru Danamegin. Heimastjórnan menn hafa altaf haldið fram að með samþykt stjórnarskrárinnar væru landsréttindin í engu skert og rök þeitra hafa enn ekki verið hrakin, þessvegna töldu þeir eftirvarann ónýtan og þýð' ingarlausan. Þversummenn telja aftur á móti að landsréttindin séu skert með samþykt stjórnan skrárinnar. (Sbr. ræðu Kr. D. Alþt. B. II dálk 879, og vfða f þingræðum Sig. Eggerz og fleiri þversummanna). Ef kjósendur vildu athuga hverjir væru Danamegin í þessu máli. þeir sem halda fram, eins og þversummenn, að landsrétt- indin séu skert, eða heimastjórn' armenn, sem halda því fram, að landsréttindi vor séu í engu skert, þá myndu víst fáir vera á annari skoðun en þeirri, að hér væru þversummenn að ta!a máliDaoa, því að sú skoðun, að landsrétti indin séu skert, er dönsk en ekki íslensk, skoðun Dana en ekki íslendinga, danski málstaðurinn en ekki sá íslenski. Eða hvað sýrist yður kjósendur góðir? Hvað ei* það þá, sem þversum« menn geta stært sig af? — Já, hvað er það í sannleika? Tæp- lega þó af því að viHa troða þeirri skoðun inn í landsmenn að landsréttindin séu skert? eða hvað? Von er þó Njörður telji að allir góðir menn kjósi B-listann! (þversumlistann)! Það er því augljóst af framan> greindu, að alt tal þversummanna um fslensku stefnuna, sem þeir fylgi, og dönsku stefnuna, sem eigi ítök f heimastjórnarmönnum, er innantómt heróp, blekking ein og táryrði. Það er líka víst að hinar hóflausu blekkingar eins og t. d. í >Nirði< um AJistann hafa stórum mæit .neð Alistanum í augum margra góóra Vestfirð' inga. Alistinn er áreiðanlega viss urn að koma að 3 mönnum, ef Vestfirðingar styðja hann at alvöru. — Þriðji maðurinn á list' anum e.r Vestfirðingurinn Guðjón Guðlaugsson, hinn ötulasti þing» maður, bóndi og útvegsmaður, með viðsýnni landsmálaþekkingu og miklum áhuga fyrir frami faramálum Vestfirðinga. Hann er kunuugri högum vor Vestfirðt inga og kjörum en nokkur annar maður á iandskjörslista. Hann er Vestfirðtngur með vestfirskum áhuga og sá einasti Vestfirðingi ur, sem í kjöri er við landskjörið (að undanteknum Halldóri Jóns« syni á Rauðamýri, sem engan mögulegleika hefir tii þess að ko.nast að). Vestfirðingar, ef þið viljið tá talsmann á þing, þá kjósið Guð. jón Guðlaugsson, kjósið A'list- ann. * Sainningarnir við Brcta. Ný reglugerð, viðbót við þá eldii, um verslunarviðskiftin við Breta er ný skeð geíin út, af stjóinarraðinu og auglýst hér á götunum. Þar er meðal annars ákveðið að allar flskij og lar.dafiuðir, sem fluttar eru út Úr landinu, skuli boðnar umboðsj manni Breta til kaups og heflr hatm 14 daga frest til samþykkia eða synjunar, en að eins eólarhrings frestur um þau skip, sem byrjað var að ferma þegar reglugerðin var gefin út. _______ PrentTiUa í Jílrði. Njörður barmar sér sáran yfir prentviilu í kvæðinu Ásareiðin, og getur slikt alla hent. En i sfðasta bl. hefir enn slæðst meinieg prent- villa eða pennavilla inn í blaðið. Þar stendur f 2. svari til Spuruls i Vestra: »Blaðið Vestri<, en i að vera: >fógetinn og íslbankat stjórinn<, eftir því sem fróðir menn tullyrða. Er það satt, að Gfsli heitinn Hjálmarsson hafi gert þá ráð» stötun, að Skúli S. Thoroddsert skyldi að sér látnum halda uppí baráttunui fyrir iöðurland og- þjóð? Spurull. Vísast tíl Njarðar. R i t * t j.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.