Vestri


Vestri - 31.08.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 31.08.1916, Blaðsíða 2
*3ó 1f I S 1 R ] 33 M. Hér weð tillcynvist liátivirtum alþingis lcjósen du m í T ’estur-ísa,- fjarðarsýslu, að ég mun, að for fallaljLVSu, gefa kost á mér til þingsetu fyrir Vestur-ísafjarðar> iýslu kjördœmi við kosningarnur, sem fram eiga að fara fyrsta vetrardag nœstkomandi. Rafnseyri, 21. ágúst 2916. Böðvar Bjarnason. Á rcngum fótum. í næst síðasta blaði „Nía!ðai'“, 24. tbl., er ritsmíð sem hann með réttu nefnir „Kaupmannahvöt" og er þar stungið upp á því, að kaup- menn hér vestra ieggi saman til þess að kaupa skip til vörufiufm inga. Vegna þess að greinin er, frá minu sjón.rrmiði, að rnestu óheppilegur vanþekkingarvaðall, en eg hefi lieyrt að hún hefir glapið ýmsa, langar mig lilaðgeranokkrar Rthugasemdir við hana. Eg skal ekki að þessu sinni, þó ástæða væri til, ræða mikið um þær óeðlilegu og að mðrgu leyli óréttmætu ásakanir, sem blaðið gerir í þessu sambandi á stjórn Eimakipafélagsins og féiagið sjálft. Og eins og venja er til hjá blaðinu er þessum ásökunum slegið fram aiveg órökstuddum*). En það er eftirtektarvert og ælti að verða ininnisstætt, að „Njörðui “ skuli vera eina blaðið á iandinu, sem finnur „hvöt“ hjá sér til þess að níða fjársöfnun félagsins til flutn* ingaskipa, sem fyrir nokkru er hafin, en enn skamt á veg komin, níða hana með hinum lúalegustu hvötum; — slá á óeðliiegan hér> aðaríg í þessu máli og tala ura að Vestfirðingar megi ekki verða annara sveita þý. Vist munu margir aðrir en ritstj. „Njarðar" viija og stuðla að því, að ísafjörður geti orðið sem tign arlegastur og sjálfstæðastur höfuð- staður Vesturlands. En að það sé besta róðið og einhlítt til að svo verði, að kaupmenn leggi saman til þess að kaupa flutoingaskip, því munu fáir trúa. Þeim, sem hugsa um það í alvöru, mun vera Ijóst, að þó flutuingaerfiðleikainir séu miklir og baki mikinn beinan skaða, þá hefir þó tvísýnan með slík fyrirtæki aldrei verið meiri en nú, er menn vona að ófriðarbálinu sloti áðui en langt liður. Ófiiðinum og aíleiðingum hans gátum vér og verðum að verjast sem þjóð, eu hvorki skifta okkur i fjórðunga nó hreppa. En það sem fui ðar mig mest, er það, að samkv. tillögum blaðsins eiga kaupmennirnir að annast um þessi skipakaup, Mig fuiðar það vegna þess, að Rökieiðsla er það kallað, að fæi ft áatæður fynr »iuu máli. Að varpa fram gllurýrðum rökaemdalaust þykir hvei- vetoft i'áYitftháHur. it ö f. blaðið hefir áður verið að gefa kauptnönrium orð i eyra fyrir fram- komu sína gagnvart aiþýðu og þótst vei a hennar skjól og skjöldur. En með skipakaupum, sem kaup' menn hefðu öll ráð yfir, yiðu þeir enu meiii ofjarlar en áður. Fyrir alþýðuvini hlýtur því uppái stunga blaðsins að vera fjaistæða. Ekki síst þegar litið er til versl< unarástandsins hér nú. Dáfalleg alþýðuvinátta það, að vilja enn auka vald og veg^emd kaupinanna á kostnað alþýðu. Það sem næst liggur ogþaifað gerast er að fá samtök útgerðan manna og alþýðu til eigin hagsbóta. Úlgerðarmenn þurfa að geta fengið sínar vörur nn milliliða og geta selt afuitir sinar beiut á markaðinn. Til þess iiygg eg að heppilegust væru tvö vélskip um 300 smál. að stærð hvert skip; yrðu þau miklu ódýraii í rekstri en gufuskip og gerðu sama gagn. Skip þessi ættu að fara héðan með fiskfarma eiuu sinni eða tvisvar í máauði; annaðtveggja til Englands eða ann< ara landa er næst okkur liggja, og flylja heim aftur útgerðarvörur. Þessi hugmynd liggur beint að alþýðugagni og ættu Fiskifélags< deildirnar og önnur útgei ðarfólög að beitast fyrir þvi að vinna henni fylgi og koma til framkvæmda. 8. ísafjörður. Haraldur prófessor Níelsson kom hingað til bæjarins með „Gullossi*. Ætlar hann að ílytja ’ þi jú erindi um dularíull fyrirbrigði og samband lífs og dauða. Fyrsta erindið ,um svipi lifandi manna, flutti hann 1 gærkvlöd. Sagði hann þar þrjár sannanlegar sögur um hvernig svipir lifandi manna birtist á öðrum stöðum en líkaminn er, og dæmi eru jafn vel til að svip- irnir hafa talað. Merkasta af þess konar fyrii brigðum, er hann skýrði frá, birtist á „tilraunafundi" í Rvík 1908, þar sem sofandi maður suður í Danmörku talaði við ræðumann. Annars er það fyrir löngu kunnugt að þessu líkir atbuiðir hafa margir skeð, eu menn vita ekkert hvort héi er um alment lögrnál eða undantekningar einar að neða, og ræðum. gat heldur ekkeit upplýst í því efni, svo áheyrendurnir græddu að því ieyti ekki sórlega mikið á fyiirlesl linum. Rtðu'i. betti við iiokkium hugðn.eimmi orðum frá eigin brjósti um samband lifs og dauða og við- leitni tilraunamannanna um að komast að sannanlegri niðurstöðu um framhald lífsms eftir dauðann. fau voru þýð og vel flutt, en þó munu margir hafa vonast eftir kjarnmeiri andans fæðn. Pióf. H. N. er viðuikendur svo áhrifamikill neðumaður, að af honum verður að heimta uieira eD öðrum. Vafa- laust bætir hann það upp í hinum tveim erindunum, og mun bæjar- búum óhætt að sækja erindin þess vegna. Á aldaralmæli llókmcnta- f éiagsins sendu nokkrir meðiimir þass hér á ísafirði og nærsveit uuum heillaskeyti til félagsins. Nú með Flóru barst þeim eltirfarandi bréf: Háttvirtu horrar D. Sch. Thorbteinssou, F. Thordar- son, Björn Guðmundsson, Grímur Jónsson, Magnús Jónsson, MagDÚs Torfason, Arngr. Fr. Bjarnason, GuðmuDdur Hannesson, Þorvaldur Jónsson, Sigurjóa Jónsson, Karl Olgeirsson, Helgi Sveinsson, Sigfús Daníelsson, Guðmundur Bergsson, Oddur Guðmundsson, Pétur Odds- son, Magnús Thorberg, ísafirði. í natni hins fslenska Bókmenta. félags kunnum vér yður alúðan þakkir fyrir hið hlýja heillasfmi skeyti, er vér nöfum tengið frá yður á aldarafmæli félagsins. Skeyti þetta er oss dýrmætur vottur þess, að Bókmentafélagið á enn marga góða vini í hinu gamla kjördæmi vors ógleymam lega forseta Jóns Sigurðssonar, sem ávalt hefir verið í Iremstu röð meðal héraða landsins í því að styðja og styrkja félag vort. Fyrir hönd félagsstjórnarinnar: Björn M. ÓJsen, Jón Jónsson, forseti. skrifari. Slysfarlr. Jóhannes Guð- mundsson sjómaður héðan úr bænum féll út af bryggju Edin< borgarverslunar aðfaranótt 30. þ. m. og drukknaði. Hann hafði komið ofan bryggjuna með tvetm mönnum öðrum og ætlaði út f véibátinn >ísleif«, sem hann var háseti á, en féll í sjóinn milli bryggjunnar og bátsins. Kom formaður bátsins þegar upp á þilfar ér hann heyrði fallið, en saait sem áður gátu þeir ekki náð manninum og fanst hann ekki fyr en daginn eftir. Er það hörmulegt þegar ungir og hraust ir menn falla þannig frá þegar engin haitta virðist á ferðum. — Jóhannes var sonur Guðmundar heit. á Kirkjubóli, bróðirBárðar bókbindara og þeirra bræðra, vaskleika og þrekmaður, rúmlega þrítugur að aldri. Einai' Ilclgason garðyrkjufr. kom hingað með Gullfossi, í þeim erindum að athuga upp* græðslu sandsms og heftingu sandfoksins í Bolungarvík. Fór hann úteftir ásamt Hannesi dýra< lækni í gærdag. Gift eru Jón Guðmundsson frá Gautshamri og ungfrú Kristíu Guðmundsdóttir á Hafrafelli. Gullfoss kom f fyrradag og fór í gærdag norður til Akureyrar. Með skipinu var mesti fjöldi Reykvíkinga, er brá sér í skeœti- íör norður. Tíðln. Norðan stórviðri und- anfarna daga, með rigningu i bygð og kaíaldshríð á fjöllum. Afll góður undanfarið. Hnífs* dælingar hafa alment fengið frá 2—4 þús. pd. á bát. Sala Vesturheimseyjanna. Ylðsjár í Daninorku. Eins og getið hefir verið i símlregnunum undanfarið, lagði stjórnin fram frumvarp, eða rétt* ara sagt gerðan samning við Bandaríkjaraenn, utn sölu Vestur. heimseyjanna (St. Croix, St. Thomas og St. Jan) um miðjan f. m., og var salan samþ. i Eólksþinginu með f>8 atkv. gegn 48, on nú iyrir skömmu segja tregnirnar að salan hafi verið feld í Landsþinginu. Málið horfir þannig við: Snemma í júlí hatði það kvisast, að í ráðabruggi væru samningar um sölu eyjanna milli Dana og Bandaríkjanna, og var farið að drepa á þenna orðsveim i blöð- unmu döiisku, er kváðust hafa það ettir amerískum blöðum að samningur í þessa átt væri þegar gerður og undirskritaður at seodiherra Dana í Washington og Bandaríkjastjórn. Blaðið >Köbenhavn< hafði þegar fullyrt að samningur þessu aðlútandi væri þegar gerður. Þótti mönn- um það einkennilegt að fregnir um þetta skyldu berast vestan um hat, og vildu ekki trúa þeim. Eitt blað (>Nationaltid.«), sero er andstætt stjórninnl, sendi tíðinda* mann á lund Edv. Brandes fjármálaráðherra til þess að spyrj* ast tyrir um þessar fregnir, en hann neitaði að nokkur fótur væri fyrir þessu, en kvað fregn* irnar mundu stafa frá því er rætt var um söluna fyrir mörgum árum. En ennþá héldu þó blöðin fregn þessari á loíti, og var Brandes spurður, en neitaði sem fyrri. Var þá íarið að taja um að mótmæla þessum fregnum í Ameriku með því að senda skeyti þangað um að fregnirnar væru uppspuni. En utanríkisráð* herrann Scavenius bannaði að senda slík skeyti úr úr landinu. Fyrirspurn f Fólksþinginu um hvort stjórnin ætlaði frauivegis að hafa ettirlit með öllum skeyta< sendingum út úr landinu svaraði utanríkisráðherrann á þá leið að meun þóttust geta ráðið af þvi að sölutréttirnar hefðu eigi við rök að styðjast. Fn þann 4. ágúst var þingið kallað saman fyrir luktum dyrum og þar skýrði ráðaneytið frá því að samningur um sölu eyjanna væri tullgerður og yrði undir* skrifaður daginn eftir af sendi- herra Dana i Wasinghton og utanríkisráðherra Bandamanna, og skyldi kaupverðið vora 93

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.