Vestri


Vestri - 04.10.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 04.10.1916, Blaðsíða 3
37- b! VÍÍÍRI *M7 Sýnisliorn af kiörseðli Norður-ísafj.sýslu. Símíregnir Þannicf lítur kjörseðill Norður-lsafjarðarsýslu út. Þá er kjósandi hefir tekið við kjörseðlinum, sem oddviti athendir houuni, fer hann með seðilinn inn í atherbergið að borði því, er þar stendur; tekur stimpilinn sem þar liggur, og stimplar yfir hvfta augað á svarta bo:ða seðilsins fruman vi6 nafn þess þingmannsefnis sem hann kýs, en gerir engin önnur merki við seðilinn. Aríðand' er að stimpla vel yfir hvíta depilinn og passa að stimpillinn snerti ekki hvitu reitina á seðlinum. Einnig er betra að þerra yfir augað svo að seðillinn ekki klessist. Hjá þeim kjösanda, sero hefir kosið rétt, kosið séra Sigurð Stefánsson, lítur kjörseðillinn þannig út, þegar hann kemur roeð aeðilinn úr kosningaherberginu og lætur hann i atkvseðakassann: Sigurður Stefánsson i Skúli S. Thoroddsen ; KjósandU, hvort sem þú trt karl eða kotoa, mundu eftir, að stirr>pla yfir hvíta depilinn framan við nafn séra Sigurðar Stefáns- 8°nar- þá heflrðu gert skyldu þína. Mundu nð heiður kjordæmisins •* Þ^n eíginn heiður. 28. sept. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 19. sept: Bandamönnum miðar hægt átram á vestri vigstóðvunum. Serbar hafa hrakið Búlgara við Florina. Machensen hefir unnið sij?ur á Rúmenum. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 21. sept. Rúmen&r rnfa tekið Florina. Austurrfkismenn búast til að yfirgefa Triest. Rúmenar hafa sigrað við Kagowa oa; TuMa. Flóðgarðar hata brofnað í Bæheimi og mikil mannvirki og mörg hi'is eyðilagst. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 26. sept.: 15 Zeppelinsloftför hafa gert árás á En«l ind og tvö þeirra skotin niður. 3288 Suður-Jótar hafa fallið í ófriðiuum. 3. okt. Einkask. tll. Mbl., Khöfn 29. sept.: Bandamenn hafa. tekið Tliiqual. Stór orusta hefir staðið hjá Peronne og bandamönnum veitt betur. Venezelos æsir Grikkt ge>jn Búlgurum. Hans Vogt, danskur kaupmaður. hefir verið dæmdur í t20daga fangelsi og 350 þús. kr. sekt fyrir að smygla togleðri til Þý«kilands. Mogens Fris greifi hefir stuntjið upp á, að kosin verði þing- nemd til þess að íhuga sölu Vesturheimseyjanna eftir að þjóðarati kvæði hefir ^engið um œilið. Einnig hefir hann stungið upp á að bætt verði ' stjórnina þrem mönnum, sfnum úr hverjum fiokki, til þess að hafa eftirlit með gerðum hennar og verða þessir þrír nýju ráðherrar útnefndir á morgun. Einkask. til Mbl.. Khöfn i morguu: • Verslunarkafbáturinn Breraen hefir enn ekkt komið fram og halda menn að hann hafi farist. Miðveldaherinn hefir unnið sigur á Rúmenum vtð Hermanstad. I. C. Christensen, Rothe og Stauning hafa verið skipaðir sem viðbótaráðherrar. Nefndin til að íhuga sölu Vesturheimseyjanna hefir þegar verið kosin og er Neergaard formaður hennar. Qpinber tilk., London 2. okt.: í gaerkveldi komu 10 óvinaloftför til austurstrandar Englanris. Eitt þeirra náði til norðurúthverfis Lundúnarborgar, en var hrakið brott aftur með skothrfð, og er það reyndi í öðru sinni að komast til borgarinnar var það skotið niður. Loftfarið var af nýjustu gerð. Annað loftfar, er ætlaði til vesturhluta borgarinnar, var eiunig hrakið brott. Ófrétt er u.n tjón það er árás þessi kann að hafa valdið. Þingmálafundur var haldinn í Hafnarfitði í fyrrakvöld. Einar Þorgilsson kaupm. taldi sig utan flokka, en kvaðst leggja aðaláhersb una á framgang járnbrautatmálsius. Björn í Gr.'farholti bauð sig fram sem heimastj.m. en Þórður Thoroddsen sem >óhiður«. Húsnæðtseklan í Rvík afskapleg. í gærkvöld voru 80 — 100 fjölskyldur á vegum húsnæðisskrifstofu bæjatins, sem hvergi gátu lengið húsnæði. Er þegar búið að taka til fbúðar flest þau liús, sem tök eru á. Hcystkaptir er sagður i góðu meðailagi hér við Djúp, en í lakara lagi f nærsýslunum Dala og Barðarstrandar; sunuanlands hafa hey nýtst mjög illa, að mælt er, einkum við Faxaflóa og sömuleiðis á Suðurlandsundirlend' inu, svo heyfengur er þar í rýrara lagi víðasthvar. En á Norðurlandi hefir heyskapartíðin viðasthvar verið mjög hagstæð og heyskapur þar yfirleytt góður. KjiStverft er enn mjög á reiki viðasthvar. í Reykjavik var það sagt 0,50—0,55 au. pd. og sama var sagt á Stykkishólmi síðastl. laugardag. Hér á Vestfjörðum var verðið ákveðið 0,35 au. af TtrsUxr-uin, en vltanlega geta to*ndur ekki seit kjöt sitt svo lágu verði, og eiga ekki undir nokkrum ktingurastseðum að hlýta slfku smánarboði at versl unum. Norðanlands er verðið sagt óuppkveðið ennþá. Sjófræftiskenslit. Aðtilhiutun FiskifélaRsdeildarinnar hér, fer tram sjófræðiskensla í sambandl við mótornámsskeið það, satn auglýst hefir verið hér f blaðiuu. Kenslan byrjar 5. okt. n. k. Kennari er ráðinn Friðrik Óíafs> son (Davíðssonar), er lauk pfófi i sjómannaskólanum i iyrra með ágætum vitnisburði. Það mun naer eirhuga ósk allra Vestfirðinga að tá 'asta og fulikomna sjótræðis' og vérfræðis« skóla hér á ls, fuði, end» mun slíks óvíða meiri þört, Verður þvf kensia þessi eflaust vfl sótt.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.