Vestri


Vestri - 04.10.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 04.10.1916, Blaðsíða 2
14* ttSIRI 37 V. Ritfregn. BogiTh. Malstað: Hand bók í í • 1 e n d i n j •- ¦ 5 g u. I. bindi. Gefin.'út af Binu íalanska frseðafé- lagi i Kaupmannahofn 1816 VIII -f- 223 bli. Þetta bindi, sem er ein heiid útar lyrir sig, nær iram að 1030. Það er rojög fróðleg og skemti- leg bók, sem vel mættijesa hátt á vetrarkvöldum, þótt hún sé eiglnlega ekki til þess ætiuð. Höfundurinn byrjar með þvi að skýra frá uppruna hinnar islensku þjóðar, hann lýsir ástand> inu í Noregi í iornöld og for- feðruro ísiendinga, og gerir Kre'n fyrir hvaða þræðir slitDuðu og hverjir héldust óslitnir trá Nor. egi, þá er Island byi^ðist og landnámsmenn stofnuðu þjóðté' lag, Öll saga vor < 160 ár er SÖgð í 'nánasta sarnhengi við sögu "þátiðarinnar, og er þar sagt frá mörgu, sem flestum mun vera ókunnugt og óljóst, sem ekki hafa átt kost á að lesa vísindaleg rit viðvikjandi sögu íslands. Það er áfortn höf. að þess handbók veiði 6 bindi alls, og væri óskandi, að ekki yrði mjög langt milli hvera ^bindis; því þessháttar handbók er aiveg ómissandi öllum þeim, sem vilja kunna sögu þjóðar sinnar. Hing að til hötum við ekki átt neinar handbækur í /slandssógu. Kenslu* bækur þær, sem wtiaðar eru börnum og unglingum. eru eins og segir sig sjállt. mjög lítil hjálp fyrir fullorðið fóik, sem hefir fengið dálitla mentun. Þessi handbók mun sérstaklega vera skólakennurunum kærkoin inn gestur, Höf. á miklar þakkir skilið, fyrir að hann hefir færst i fantr, að rita þetta verk, og að það, eftir þessu bindi semúterkomið að dæma, verður þannig úr garði gert, að ekki einungis skólageng- ið lólk, en llka alþýða manna getur bæði halt gagn og gleði af að eiga það. Þeir sem gerast áskrifendur — fyrir árslok 1917 — að öllum bindunum fá hvert á 2 kr.; annars er bókhlóðuverð 1 bindis 3 kr. 75- au. Vejle á Jótlandi í sept. iqi6. Ingibjörg Ólafsson. Nýtt alþýðlegí tímarit krsrit hin8 íslenska Eraðafélag* i Kaupmannahöfn kom hingað með aíðasta pósti. Það er margbreytt að efoi og inniheldur eigi rninna •n 10 ritgjörðir oguukkrar sttueni greinar. Ársiitið er álitlegf, rit, með inyndum, og iaglega frá því gengið, og mun mörgum geðjast vel að því. Það byrjar n>eö langri ritgjörð, eftir Þorvald Thoioddaea, um nafnj kuuu&u »,ÍHiiriiHi>na «g toðalang, Armenius Vambéry. Hann fór íyistur Evrópumanna austur una Mið'Asiu ; var það glœfraferð mikil og vaið Vambéty að vei a i dularj klæðum pílagrima frá Mekka. Bar margt kynlegt við á ferðuin hans, og er skemtilega frá þvi sagt og Miðum ýmsra þjóða í MiðjAsíu. Þa er fióðltg ritgjöið, eftirFinn Jóusson, U4BQ „íslensk fcrnkvœði", sem svo eru nefnd, miðalda dans\ kvœði frá 1§. og 16. öld, fögur og einkennileg og «1 u^ þau flept of lítið kunu á Islandi. Ein íitgjörð «r um eitraðarloft tegundir, Bem ootaðar eru til manm drápa j ófriðinum mikla, og fylgja henni 4 myndir. Þa er lýsing á Pingeyraklaustri á dögum lög- manns Gottrups, eftir sóra ólaf Gislason. Það var þá fegurst hOfðingjaset.ur á íslandi, og mun mörgum þykja fióðlegt að lesa þá lýsiugu. Þá koma þrjár rilgjörðir er hafa veiklega þýðingu og snerfa tvær af þeim all.in almerning. Ein þeirra er um íþrbttaskbla efiir Magnús Jónsson lögfiæðing og hagfiæðine, önnur um verölaunatjbð handa duglegum og dyggum hjuum t sveit eílir Boga Th. Melsteð og hin þriðja unt skipulegt byggingarlag á kaup btöðum; fylgja henni fjórir uppi diæt.tir. fá er fióðleg ritgjörð frá Bóm á dögutn keisaranna og er þar mynd af rómveraku hOfðingjahúsi, er bæði voi u skrautleg og gjörð af mikilli list. Þá er ritgjörí um sögu daglega lífsins á Norðurl'ónd^ um, eftir Troels-Lund sagnaritara og Onnur um skáldmál Bjarna Thorarensen, merkileg ritgjörð. Þá eru myndir og greinar nokkrar; ein er heitir þrjár nonkar skáld- konur, þær er fremstar þykja nú í Noregi. Ein af gieinunum er um Bið íslenska frœðafélag. Þetta sýoir hve efnið er marg. brotið í riti þessu. Það kostar 1 kr. 50 aura og er það i sjálfu sér ódýtt, eti heimiiisfaBtir menn a íslandi get-i þó fengið það á 75 aura til Arsloka, ef þeir gerast ískrifendur að því. Svo framarlega sem Ársrit þ«tta fær svo inarga kaupendur á Islandi, að Fræðafélag- ið fai að eins 3/4 af kostnuðinum •ndurgoldiuu þaðan, verður það framvegis selt með hálíviiði öllum þeim, sem gerast kaupendur þess nú þegar, og haekkar eigi í verði við þá á meðan það fer ekki fiam úr 144 bis. alls. Það er vonandi að bókhlöðuverðið komi aldrei til framkvæmda á íslandi, en það getur því að eins otðið að itógu margir kaupi ritið. Fræðafélagið geiir tiiraun m«ð riti þeasu að koma á afar ódýru alþýðlegu riti með 'myndum og margbreyttu «fni, bædi írá íalandi og Oðrum löndum víðavegar á hnettinum. Takiat það eigoatt íslendingar aiþýðlogt rit, eins ódýit og alþýðleg rit eru í öðrum löndum, sem prentað ar aí tufu jþtuunda. Reyndin verður að sýna hvott. íslendingAr vilja styðja þetta 75 aura rii, eða með oðrum oiðum eignastgóða tveggja króna bók fyrir 75 aura. Þess er nú kostur, ef menn alment vilja kaupa Áisritið. Þjóövinafélagsbækur 1916. Þær eru þrjár að þessu sinni: Andvari, Dýravinurinn og Ah manakið. Andvari flytur fremst mynd af Júlíusi amtm. Havsteen og æflsögu hans, eftir Klemens Jónsson land' ritara. JUlius amtm. var sjálísagt allmætur maður á ýmsa lund, en raeðan Andvari hefir þ:ið hlutveik með höndum að flytjaæflminningar þeirra manua, er skarað hafafiam úr sínum samtíðarmOnnum sýnist þó sem hann hefði að skaðlausu mátt biða, þvi allmargir menn, er slíkt verður sagt um, liggja enn óbættir hjá garði. Næst er ritgerð, eftii Þoiv. Thor oddsen, um veðráttu og landkosti á íslandi í fornöld. Fróöleg iitg«rð sem vænta má af þeim höf. Enn um þjóðfundinn heitir næsta grein. eftir Kl. Jónsson landiitara. Þá eru biéí Gísla lœknis Hiálm- arssooar ásamt grein um hann, eftir Pál Eggert Ölason. Qísli var hin besta atoð Jóns Sigurðssonar á Austurlandi um sína daga. Um landsréttindin ritar Eggert Briem frá Viðey, stutta en gagnorða giein. Enn er þar ritgerð um Skafta lögsögumannjÞóioddsson, eftir séra Janus Jónsaon, og að síðustu fjögur ¦mákvæði, eftir Hannes Hafstein. Ðýravinurinn heflr eins og áður meðferðis mikið af laglegum dýra- sOgum. Hefir Tryggvi Gunnarsson lagt til mest efnið sjálfur. Loka flytur Almanakið mikinn og margháttaðau fróðleik, fréttir og skrítlur, eins og ávalt áður. — Myudir eru þar af þeim mönnum tveimur, er mestan þáttu áttu í að koma Panamaskurðinum í fram- kvæmd, Gorgns og Goethals, ásamt aögu Panamamálsins, eftir Þ. G. Glímubók. Gefin útaf íþróttasambandi Islands. Bók þessi er samin af flmm færustu glímumönnum syðra, segir i formAlanum, er allir hafa íengist mikið við glímuna og útbreiðslu hennar siðari árin. Er fyrst rakinu uppruni glímunnar og iðkun hennar a hinum ýmsu tímum, og týnd til ummæli manna um glímuna úr fjölda bóka og tímarita, meðferð hennar á hinum ýmsu tímum, hnignun hennat og framfOr. Þá «r kafli um glímuvöll, glímu« tök, búnað o. a. frv. Og svo langur kafli um glímuna sjálfa, hverju taki lýst itarlega út aí fyrir aig með mikilli nákvæmni, Aaamt myncium af glímajndi mönn- um, þar sem hvert biagð er sýnt séistaklega. Ennfremur eru þar stuttoi ðar en gagnorðar beodingar til glimumanna og ae lokum fyrirmæli um ísleuska glímu, sett af í. S. í. 1916. Yfliieitt er bókin hin eigulegasta og ætti að komast i hendur sem allra flestia manna, er við íþróttir fást. En einkum ættu félög þau, er búast við að iðka glimuna að afla sér hennar hið fyrsta, til þess að nauðsynlegt samræmi faist um byltur og brOgð í glímunni, sem nú mun víða nokkuð á reiki. — Bókin •!¦ að öllu hin eigulegastn, prentuð á góðan pappir og mynd- imar hafa tekist vel. Áskorun til ulira kosningabærra k vonna. Sijótn Ijandsspítalasjóðs íslauds leylir sér hev með að skota á kosningabærar konur í öllum kiör« dæinum landsins, að gangast fyrir því, að fyrirspurn verðigerð .áöllum þiugmálafundum landsinsnúí haust til þingmanntefnanna um afstöðu þeirra til Landsspítaiamálsins og fá þinginannaefnin til að lýsa yflr, hvort þeir sóu hlyntir fiarveitingu á næsta þingi til þess að gera abyggilega áætlun um stofnun Laudsspitala. Væntum vér þess, að allar þær konur, sem kosningarrétt hafa, veiti þessu fyrsta sameiginlega áhugamáli islenskra kvenna, sem haflð er í minningu um jafmétti voi11 stjóni" málum, þann stuðuing, að Ijá fylgi sitt, að Oðru jöfnu, þvi þingmannsj efni, er heitir þessu máli eiudregnu íylgi sinu á næsta þingi. Reykjavík, 23. sept, 1916. Ingibjórg H. Bjarnason. Þórunn Jónassen. Inga Lára Lárusdóttir, Hblmfríður Árnadbttir. Ouðríður Ouðmundsdbttir. Elín Jónatansdittir. Laufey Vilhjálmsdbttir. Jónina Jónatat.sdóttir. Erfftaprinsgrcinln. Mér er aagt að fylgismenn Skúla Th. (•rfða« prinsins) b«u að breiða Þ»ð út um sýsluna, að eifðaprinsgreinin í 36. bl. Vestia »é eftir sóra Sigurð í Vigur, ert hún er eftir rifcstiórano, •ins og venja er um nafnlausar greinar. Til Þess að fyriibyggja frekati sögusagnir um Þettá skal þess gotið, að ég hafði aldrei hifct sr. Sigui ð að máli eftir að Njarðar» gr»in Skula birtist, ogþartil2—3 dögum eftir að erfðaprinsgreinin var fullsett. Þeir kjósendur, aem vilja taka upp fyrir prinsinn sinn, út at þeirrl giein, skulu því beina skeytum ainum til mín, og mun þeim vetða svaiiið eíti. þvi tisa tiiuíui gafst til. Kr. J.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.