Vestri


Vestri - 07.11.1916, Qupperneq 2

Vestri - 07.11.1916, Qupperneq 2
V£$TRt 43 W. 168 Fjær og nær. Jljólknrrerðið í Rvík og verAlagsnefiidlu. Eins og þeim er kunnugt,, sem lesið hafa sunnan* blöðin, hefir allmikið sfcapp verið með miólkurverðið í Rvík undanj farið. Fyrir stríðið kostaði mjólk þar 18 au. pt. og fór smáhækkandi þar til hún um milt sumar komst i 28 au. pt. Eu í ágúst i sumar boðuðu mjólkuiframleiðendur nýja hækkun og skyldi mjólkin kosta 36 au. literinu (nær því sama og pottur) rneðan fóðurbætlr ekki hækkaði meira en orðið var. — Yerðlagsnefnd, sem áður hafði iagt hömlur á mjólkurverðið, tók þetta til athugunar, og gat ekki fallist á hækkun mjölkurframleiðenda, og ákvað hámarkið 32 au. á liter. En mjólkurfólagið vildi ekki una þsssu og skaut gjörðum nefndarinnar til úrskurðar stjórnarráðsins, sem áj kvað veiðið 35 au. á liter. VeiðJ lagsnefnd svaraði þessum úrskurði etjórnarráðsins með því að segja öl) aí sér. Er frá þessu skýrt hór vegna þess, að hætt er við að gjörðir stjórnarráðsins hafl áhrif á mjóikui) verð viðsvegar á landinu, ekki sist hér vestra, þar sem framleiðslan íulinægir hvergi nærri eftirspurn| inni. Yrði mjólk hér æði dýr og illa kaupandi fyrir efnalítið fólk, ef miða ætti við Rvíkurverðið, því íramieiðslukostnaður er þar miklu minni. 1 annan stað sýnist það ekki gott íordæmi, þegar eins er ástatt og nú, að fella skorður þær, er þjóðíélagið hefir verið að reisa gegn óhæfilega háu verði; þykirmönnum verðlagsnefndin sist hafa ofmikið gert að því, og því i fullum rétti í þessu atriði. — Eðlilegusfc og líklegust til mest gagns væri sú aðferð, að sveitastjórnirnar gætu lagfc hámark á hverja vörutegund, sem nauðsyn þætti á, og því hefði síðan mátt skjóta til úrskurðar viðkomandi lögreglustjóra. Að verðlagsnefnd í Rvik eða stjórnarráðið dæmi um hámark á vörum norður á Langanesströndum t. d., sýnist að eins til tafar og sist réttlátara en af kunnugum mönnum, sem þekkja allar ástæður út i hörgu). IsJenskar fornmonjar. Nýskeð var stór bautasteinn, sem íuudist heflr 8kamt frá Ivigt.ut á Giænlandi, fluttur til Danmerkur. Steiuninn «r frá bygð íslendinga á Græulandi, og á hann letrað: hér hvilir Össur Asbjarnarson. Steinn þessi á því hvergi heima nema hér á í.^jkndi. LandsslinabUun varð nú um xnánaðamótin i nánd við Grímsstaði A í"jöllum, svo engin skeyti hái ust frá útlöndum nokkra <%:a, en nú «r það komið i samt lag aftur. Tíðln. Norðanstormur með ttðkkuiri íwaukomu BÍOuatu daganu. Öheiðarlegt hefir það altat þótt að eigna sór annara verk, þó Njörður látl sér slíkt sæma — og það varla óat» vitandi — þegar hann i bl. f dag telur Magnús Torfason hafa fiutt bólverksmálið. Það var Sigurður Jónsson kennari, sem flutti það iyrir bæinn, eins og flestir vita. — Bæjarbúar alment munu hafa haldið að Njörður væri búinn að rýna svo lengi á >gyllinguna« á M. T., að hann gæti fundið þar imyndaðar vegsemdir, sér og öðrum til gamans, án þess að gera sig beran að ósannindum eða eigna honum annara verk. Héldu flestir, að með sliku yrði ekki flaggsð opinberlega; annað hvað tólki yrði sagt í laumi um þann stóra mann — ekki sfst □efsneiðingsættinni. En >ekki verður feigum forðað< — og heldur ekki ritstj. Njarðar frá ósanninda> og fjölmælis feninu. Einkennilegur mannamunur. Njörður tekur Skúla S. Thor- oddsen fram yfir herra sinn og býður hann einn nýkosinna þingmanna velkominn i stöðuna. En skrítið er það, að sömu menn fussuðu við að Halldór læknlr ,Stefánsson yrði kosinn þingmað* ur. Virðist þó lftið sem skilur. Halldór er tengdasonur Skúla sál. Thor. og á því ertðarétt að dótturhluta trægðarinnar, og báðir eiga sammerkt í þvf, að þeir stóðu undir kæru fyrir brot á bannlögunum, sem er óútkljáð enn — er Njörður og nánustu fylgismenn hans þykjast vilja vernda. Er það ekki hrósvert að gera lögbrjótana að lögvörðum? Nýjustu fregnir. Rvík, 7. nóv. kl. 6 síðd. Stjórnir Miðríkjanna tilkynna að Pólland og landvinningar í Rússlandi sé gjört sjálfstætt kon- ungsríki. Austurríkismenn hindra fram- sókn ltala við Triest. Frakkar hafa teklð Vauxþorpið. Þýskur kafbátur fórst hjá Har« boeyri (f Eyrarsundi). Íslensku botnvörpungarnir allir komnir fram, nema Bragi. Menn hræddir um hann. Bátur fórat úr Eyrarsveit á sunnudaginn. Þrír menn fórust. Morgunblaðið. ísafjörður. n „Skjflldur4* heitir félag, sem stotnað var á sunnudagskvöldið, af fjölda kvenna og karla. Til- gangur télagslns er, að styðja tramiara. og velferðarimál bæjart ins, héiaðaiua og landsina. Lestrarsalurinn 1 húsl kaupm. Elíasar Pálssonar, opinn daglega frá kl. 5—10 e. m. Allir bæjarbúar hafa ókeypis abgang. ísafirði, 7, okt. 1916. f. h. Bókasafnsnetndarinnar. Guðm. Hannesson. Símlregnir 2. nóv. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 27. okt.: Rúmenar hafa sprengt f loft upp brúna yfir Doná hjá Cerna' voda. Katbátahernaðurinn harðnar stöðugt. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 29. okt.: Þjóðverjar hafa gert æðisgengin áhlaup vlð Verdun, sem hafa algerlega mishepnast. Þýskir kafbátar hata gert tilraunir til þess að ónýta varnarvirki bandamanna f sundinu milli Calais og Dower. Viðsjár með Þjóðverjum og Norðmönnum. 14 gufuskipum sökt við Finnlandsstrendur síðustu dagana. Fellibyljlr hafa gert afskaplegt tjón á Vesturheimseyjum Breta. Fjöldi húsa hrunið, og er sagt að 2 þús. manns hafi orðið húsnæðis' luuslr. Kristjánsborgarslot < Kaupmannahöfn, sem verið er að endur. reisa, er nú komið undir þak. Frumvarp hefir komið fram f bæjarstjórn Kaupmannahafnar um að bærinn byggi stórhýsi, er rúmi 200 fjölskyldur. Kostnaður tallnn 1 milj. króna. Uppástunga hefir komið fram í Danmörku um að stofna ný* lsndur á austurströnd Grænlands. Þýskur kafbátur sökti ensku linuveiðaskipi, Nelly að nafni, út at Berufirði eystra, núna um helgina. Skipverjar björguðust til lands á skipsbátunum og lentu að Berunesi. Átti að taka vitnisburð af þeim á Eskifirði f dag, en ennþá ótrétt um það vegna sfmslitanna. Margir sunnlensku botnvörpunganna eru nýtarnir með fisk- tarma til Englands. Botnvörpungurinn Rán, sem lagði af stað á leið til Englands tyrir nokkrum dögum, kom attur til Rvfkur { morgun. Hitti hún þýskan katbát skamt trá Skotlandsströndum, sem hótaði að kafskjóta skipið, en þó talaðist svo til milli þeirra, að Rán fengi að snúa heim attur með afla sinn — og það gerði hún, eina og áður er sagt. Jafnframt er sagt að Rán hafi flutt þau skilaboð til fslenskra botnvörpueigenda, að þeir raegi búast við þv{ að hver botnvörpungur, sem flytur aflann til Englands, verði kat- skotinn. Góður afli f Faxaflóa. F.r tnikill skelkur i Nirði út af þvi, að félagið muni framfylgja tilgangi sfnum — og síst ófyrir> synju. TrúiofnA eru ungfr. Guðrún Guðmundsdóttir og Guðmundur Magnússon torro. NámsskeiA í heimilisiAnaAI. Þessa dagana byrjar hér á Isafirði námsskeið f heimilisiðnaði, sern haldið er að tilhlutun ung- mennafélaganna vestanlands og Ungmennafélags ísfirlinga sér fyrir. Þetta er í fyrsta skifti sem þessi kensla fer fram hér, og er hún þvf að Kkindum að nokkru leyti ókunnug. Það sem kenna á er þetta: Að búa tii bursta af ýmsu tagi, teikuing (að teil.na og steekka myndir eftir öðrum), fáséður út* saumur, útsögun og einfaldur útskurður. Verið getur að einníg verði kent að búa til lítið eitt at körfum, ef efni fæst, — úr fs* firskum tágum. — Körfugerð átti að vera meiri, en efnið hefir ekki feugist. Nú kemur til kasta bæjarlýðs hér, og annara þeirra sem þetta námsskeið kunna að sækja, þegar ungmennafélögin eru búin að legja fram sfna fyrirhöfn til þess að geta haft þetta á boðstólum. Er nú þess að vænta að náms* skeið þetta verði svo velsóttað sæmilegt sé — holst vel fjölment. Sérstaklega er það engin ofætlun fyrir jafn fjölmennan bæ, þar sem krökt er af unglingum hvar sem litlð er, að safna svo saman að öli sæti séu setin. Qestur,

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.