Vestri


Vestri - 21.11.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 21.11.1916, Blaðsíða 2
176 VESTRI t>au eigi bvo víöa evindi, að vel gjörningur sé að þau komi fyrir fleiri augu en lesa Skólablaðið. — Háttseni'i iriárgra gagnvart. skepn- uoum er enn mjög ábótavant, ekki síst hátfsemi barua og unglinga. Ættu foreldrar og kennarar að taka höndum saman til umbóta á þessu og öðru sem aflaga fer í uppeldismálum. Myndi sá fólags- skapur óefað brátt sýna góðaávexfi. Yæri óskandi að áhugasamir kennarar og foreldrar vildu beita sér íyrir slikri fólagsstofnun hór í bæ. Því meiri aíúð og rækt sem við leggjum við uppeldis og menta. málin, þvl blessunarríkaii verða ávextirnir. Þess vegna er þar hvorki fyrirhöfn né fé ofaukíð. Pdlland. n Síðustu öldina, og jafnvel leng- ur, má heita að Pólland og kjör þess hafi verið stöðuyt umræðu- o g þraetuielni, Til fróðleiks skuiu hér rakin helstu atriðin i hinni fjölbreyttu og trægðarríku sögu landsins: Að því er sagnir segja koma Pólverjar tyrst til sögunnar sem sjálfstæður þjóðflokkur 840, þegar bóndi einn, Piast að nafni safn- aði þeirn milli fljótanna Weicihel •g Warthe í sjálfstæða he.ld. í>að var þó fyrst seint á 10. öld að pólska ríkið iór að þroskast. Varð Boleslaw I., sem var fimti liður Piastættarinnat á konunga> stóli, þar mest ágengt. Árið 1002 gerði hann innrás í Þýska- land og vann þar mikil lönd. Lauk þeirri herferð svo, að Hinrik keisari II. varð að viðurkenna Pólland sjálfstætt konungsríki, •n áður höfðu furstar Pólverja orðið að taka það að léni hjá Þýskatandskeisara. Eftir dauða Boleslaw I. valt á ýmsu í land- inu, enda deildust þá völdin miiM margra, svo innanlandsóeirðir drógu úr framkvæmdum út á við. Og þegar Mongólar brutust inn l landið 1240 lyftu Póiverjar ekki skildi til varnar, að heita mætti. Seint á 13. öld flutti fjöldi Þjóðverja til Póllands og höiðu þar mikil áhrif og náðu ýtnsuoi forréttindum. Einkum varð það þjóðinni til niðurdreps að öll geistlega stéttin var þýsk. Komst þá lénsherravaldið á í Pollandi og landið í hina mestu niður- lægingu. Smámsaman rétti þó landlð við aftur og varð eitthvert stærsta og öflugasta ríki áliunnar undir stjórn Jagelloættarinnar. Síðasti konungur af Jagelloættinni var Sigmundur II. og við dauða hans náðt' Pólland norður að Eystra. aaltslöntíum, suður að borginni Bender viJ Dnjester. að mynni fljótsins Netze að vestan og til Ðesaa að austan. Stærð rikislns yar þá alls 940,000 km. Ea aðalsmennirnir náðu altaf meiri og meiri tökum á ríkismálefnun- um og konungdómurinn var að mestu natnið eitt, enda varð Pól- land við dauða hans valríki (að stéttir landsins réðu því hver konungdóm hlaut) og hafði að- allinn þar öll ráðin. Varð Pól- land lordæmi margra aðalsmanna í öðrum löndum. sem reyndu á alla lund að þrengja konungs. valdið og ná sem mestum rétt> indum. Fyrsti valkonungur Póllands var hinn transki prins Henrik af Anjou, sem auk skuldbindingar við grundvallarlög landsins, sem nefnd voru Pacta conventa, varð að taka á herðar sér loforð um pólskan flota fyrir franskt fé og herlið, sem verja átti Rússum innrás. Féllust Hinriki konungi skjótt hendur og yfirgaf ríki sitt. Næstur honura varð Pólverja> konungur Stefán Váthori, og kom hann ýmsum réttarbótum á í landinu og vann alt Ltfland að Riga undir rikið. En ekki tókst honum að brjóta svo veldi aðalsins sem hann vildi, enda unnu Jesúítar kappsamlega gegn honum og fengu við dauða haus kjöiinn sem Pólverjakonung Sig. mund, son Jóhanns III. Svíakom ungs. En Sigmundur, sem var æstur páfatrúarmaður lét Jesúita ráða öllu og var ónýtur stjórnt andi. Við dauða föður síns ertði hann kórónu Svfþjóðar, en var afsagðut konungdómur þar. Sig> mundur viidi þvi ekki vlðurkenna ríkisstjórn Gústafs Adolfs og átti við hann ófrið, sem lauk svo að Svíar fengu Lifland og sneið af Prússlandi. Póliand komst aftur í ótrið við Sviþjóð, er Jóhann Kasimir Pólverjakonungur, launsonur Sig» mundar, ekki vildi viðurkenna konungdóm Karls Gustafs X. Hann réðist á Pólland með kjör* turstanum at Brandenburg og vann mest alt landið undir sig, nema Litháaland. En þá sagði Danmörk Karli Gústafi strfð á hendur. og fór hann þá hina frægu tör sina yfir Beltin; varð þ ,ð til bjargar Póllandi. (Er nánar irá þessum atburðum sagt i sög uiu herlæknisins). Varð Jóhanu Kasimir siðast landflótta og dó i Frakklandi 1672. — Við burtför haus varð aðalsmaðuriun Mikael Visnioviechi konungur og gekk alt á trétótum hjá honum. Kó« sakkar og Tartarar herjuðu landið og Tyrkir tengu 1672 mestalia Podolíu. Ettir hann tók hiun hrausti herstjóri Jóhann Sobieski konungdóra; rétti hann við og bætti úr mörgu, en varð um tnegn að vinna hin töpuðu lönd og rétta svo innanlands* ástandið sem þurfti. Við tráfall hans fékk Austur* ríki mestu ráðið um konungsvalið og tékk Agúst kjörtursti á Sax> landi valinn. Hann var aukuefndi ur hinn sterki. Ágúst gerði bandalag við Danmörku og Rússland gegn Karli XII. Vann Karl þá alt Pólland og neyddi Agúst til að afsala sér konungt dómi, en tékk Stanislás Leszcz- ynski kjörinn til konungs. En við ófarir Karls XII. hjá Poltava tékk Ágúst aftur land Og þegna. Eftirmaður varð sonur hans, Ágúst III., valinn fyrir tilstilli Rússlands, en þjóðin aðhyltist einróma Stanislás. Urðu þess vegna blóðugar borgarastyrjaldir um tvö ár (1733—35) sem lauk svo að Ágúst hélt konungdómi við friðargerðina í Vinarborg. — Við dauða hans fékk Rússland aftur valinn Stanislás Poniatowski sem var augasteinn Katrínar III. Rússadrotningar. Hötðu Rússar þá að yfirskyni að rétta hag lúterskra manna, sem varla var viðvært fyrir katólskum. En katóiskir gerðu samband til upp* reisnar og fengu nokkurt iið hjá Tyrkjum. Söfnuðu þá Rússar margíöldum mannafla og bældu uppreisnina niður með mestu grimd. Þegar Austurríki og Prússland sáu sigurfarir Rússa mótmæltu þau aðförunum og urðu sfðan þau þrjú riki ásátt um að skifta bráðinni — Póllandi — °g S• ágúst 1772 fór fram hin fyrsta sundurskifting Póllands. Austurríki fékk Austur Galiziu og Wladimir, Rússland Litháaland með kastölum er þvi fylgdu og Prússland héraðið Vestur»Prúss- land, nema kastalaborgirnar Danzig og Thom og Netzahérað' ið. í héruðum þeim, erPólland lét, bjuggu þá alls 3. miljónir manna. Skilmálar þessir voru síðan samþyktir á ríkisdegi Pól> verja. (Framh.) lireiðafjaröarbáturlnn nýl, sem Svanur heitir, er nýkominn til Stykkishólms og um það bil að hefja ferðir um Breíðaflóa. Er hann um 75 smál. að stærð og með 80 hesta Bolindersvél; hraði frekar 8 mílur á vöku. Báturinn hafði fengið versta veð- ur railli landa, en reynst ágætt sjóskip. Eoglendingar höfðu hann f haldi í Leith í 10 daga. Báturinn kvað yfirleitt vel útbúinn og hefir svefnrúm fyrir 10 far- þega. Hciðurssamsætl héldu Stykkx ishólmsbúar sr. Sig. Gunnarsynl um mánaðamótin og gáfu honutn um 1400 kr. í gulli. Látlnn er nýskeð í Winnipeg I Ameriku Kristinn Stefánsson, skáld. Ceres fór trá Leith sfðastliðinn miðvikudag. ____________________45- M- ísafjörður. n Bæjarstjórnarfundur meirU háttar á að verða hér á fimtu* daginn; alls 17 mál á dagskrá, þar á meðal hlutkesti um þá þrjá er vfkja skulu úr bæjarstjórninnf. f (iuðiuundur Jónsson (fiá Kleppstöðuml lést aö heimili sinu hér í bænum í dag, eftir langa legu. Quðm. sál. var hér bæjarpóstur um mörg ár og gegnél því starfl með reglu og trúmensku. Guðm. var einn af elstu borg« urum þessa bæjar og því nákuan' ugur flestumbæjarbúum. Hanu var skynsemdarmaður og fyigdist vel með i stjórnmálum og bæjarmálum; sérkennilegur nokkuð í háttum. Guðm. mun hafa einhuga þökk fyrir æfistarflð hjá þeim er þektu hann vel. Nýlátinn er hér i sjúkrahúsinu Halldör HaJlgrímsson sjómaður. Hafði meiðst stórlega við niður- setningu vélarbáts í Hnifsdal fyrir nokkrum dðgum. — Halldór var sagður trúr og góður verkmaður. Brunabótarvlrðingarmenn hefir bæjarstjórn kosið tyrir nokkru trésmiðina: Guðna M. Bjarnason og Pál Kristjánsson. Stjórn bruna- bótafélags íslands heflr skipað sem virðingarmenn: Jón H. Sigmunds- son trésmið og Sig. H. þorsteinsion múrara. Fyrlrbrigði. Ópólitisk Óskar* kona ritar uns kvennapólitik I síðasta Nirði. Njðrðar siðasti spinnur langan lopa um það atvik, að prentvél sú, er Vestri er prentaður i, skemdist lítilsháttar. — Grundvöllur sög* unnar hlýtur að vera þessi: um> hyggja Njarðar fyrir ástgoði sínu, Yestra; svangir dálkar litla blaðsins (sbr. sið búmanna að gefa léttings* fóður ineð góðri útbeit) eða ánægju vissra manna yflr því, að hafa Vestra — eins og hvert annað sæigæti — sifelt milli tannanna. Island kom hingað i morgun (S2. Þ- m.) Með þvi kom margt farþega, þar á meðal ritstjóri þessa blaða. Síldarrart hoflr orðið í Skötu- flrði. „Mars“, botnvörpuugurinn reyk- víski, sem rakst á sker við Gárðs* skaga í f. m., heflr eigi náðst út aftur og er nú sagður nær eyði- lagður. — Stranduppboð á skipinu fer fram i Reykjavik 33. þ. m. Botnv. Skallagrímur, sem sökk á Reykjavikurhöfn fyrir skömmu, heflr hinsvegai' náðst upp óskemdur að mtstu. (Íoftafoss kom tii Rvikur frá Yttöturheimi j gærkveldi,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.